Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 -^r-25555 1% 14444 \mm BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnuagn V W 9 maona - Landrover 7 manna K jl BtLALEIGAX MjA H itr 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 v_______________J bilcileigan AKBJIA VT car rental service r * 8-23-47 sendwm Hópíerðir TH teigu í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bitar. Kjartan IngimóroSon, sími 32716. Fjaðnr, fjaðrablöð, hfjóðkútar, púströr og fleiri varahfutir i margar geriSr btfreíða Bítavörubúðin FJÖÐR1IM Laugavegi 168 - Sími 24180 Til sölu Einhamar, sf., hefur trl sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Ibúðum verður skilað fuHgerðum og með frágeng- inni lóð. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins Vesturgötu 2 dagtega kl. 14—18 nema iaugardaga kl. 10—12. Kvöld- sími 32871. VANDERVELl) ^^Vélalegur^S Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, e syl. Dodge Darx '60—'68 Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyi. '52—'68. G.M.C. Caz '69 Hrlman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, disil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. S'mger Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '68—'68 Trader 4—6 syf. '57—'65. Volga. VauxhaW 4—6 cyl. '63—'65 Wvllv's '46—'68 Þ. Jónsson & Cn. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. 0 „Hvað verður um þá, sem falla?“ Svo ruefnir Jón A. Gissur- arsjon eftirfarandi grein: „Móðir í Kópavogi skrifaði greinarstúf mieð þessari fyrir- sögn, sem birtist hjá Velvak- andia þann 10. okt. sl. Ræðir hún sérstaikl. vandkvæði ungl- inigsa, sem lokið hafa uinigliiruga- prófi, en ekki hafa hlotið niógu bátt mark til þess að vera tald- ir tækir í venij'ulega þriðju bekiki gagnfræðaskóla. Lýsir hún átakanieig'a — og víst með réttiu sumos staðar — meðferð á þessuim umigliinguim. Nú eiga allir þessir umiglkngar löguma saimkvæmt rétt á skóla- visit í gagnf ræðasikó 1 a, sæki þeir uim viist á tilsíkildiuim tíroa. Lanidiniu er skipt í fræðsluhér- uð, en hverju héraði ber sikylda að fraimfylgja þessuim laguam í siniu umdæmi. Reykjavíkiurborg er eitt fræðisluihérað og fraim- fylgir þes-um lögiuma. Við ýmsa gagnfræðaskóla Reykjavíkur eru dieildir fyrir þeissa rueimend- ur. Nokikur áraiskipti eru að því, ‘hve margra dieilda er þörf. Hiinis vegar ber Reyk jav íkurborg engin skylda til a(ð sjá umgling- um annarra fræðsluihéraða fyrir skóiavist, þótt oft hlypi hún undir baigiga rrueð náigrarrniahér- uðuim, meðam þau enn skorti sk'óka. Útskúfuniarlýsinig „rnióð- uir“ á því eklki við unglinga í Reykjaivík, því að allir fá þar skóiavist, sem þess æskia. Eng- um hefuir verið visað frá viist í gagnfræðaskóla í Reykjavík. sem staðizt hefur unigliinigapróf. Hiniuim, sem ekáki ná umigliniga- prófi, gefst kiœtur á vist í öðr- um bekk aítur. „Móðir" ýjar að því, aíð ainm- ars flokiks kenmiarar veldust í Keflavíkurbœr óskar að ráða 2 verkamenn nú þegar. Upplýsingar veittar í Áhaldahúsi Keflavikurbæjar milli kl. 10—12 REGNA — GRAND TOTAL REGNA — STANDARD REGNA — 2 TOTAL REGNA — 4 TOTAL NORSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA. 1SS£« í blOtKUN. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SlMI 50152 RÝMINCARSALA L 0 N D 0 N TEEYLENEKÁPUR á hálfvirði, PEYSUR, PILS, SÍÐBUXUR, BLÚSSUR, ULLARKÁPUR, RÚSSKINNSJAKKAR, NÁTTFÖT. L O N D 0 N LONDON DÖMUDEILD. þessar deildir. Þetta er mesti misökilninigur. í þessum deild- um kenmia þeir, sam tdltækir eru í hverjum skóla og kemima í öðiv um dieildium. Umsjón/akenmiarar þessara dieilda ná yfirleitt nám- ara samibamidi við sína nieimend- uir en bekfcjakenmarar anmarra deilda, enida þessir namendiur erm á þroskastigi barrua. Þes® mætti kamimsfce geta í framhjá- hlaiupi, að umisjómiarkieniniari þesisarar deildar í Gagnfræða- sfcóla Austurbæjiar hefur hærri hásfoólagráðu en krafizt er til skipumiar við gagnfræðaiskóla. Jón A. Gissurarson." 0 Salan á lopapeysunum „Mikfca“ í MLðbæmum skrifar: „Kæri VelvafcandL Mig lamgar til að bendia á mokfcur smáatriði í saimbaind i við skrif Viggu í Vesitiurbæn- um. Ég er ein þeirra kvemma, Siem eiga að tafca siig samain í amdlitimu og setja á stofn dreif- imgarmfðsit'öð eða verzlum þar sem hún ag fleiri feragju at- vimmu af að tafcia á móti ag selj a Xopapey-iur o.fl. ullairvörur hand unnar. Hvaðan á að fá peniiniga til stofnfoastmaðar ag refcstiurs? Ég er amzi hrædd um, að þeir kiæmu beimit frá blessuðum lapa peysumium ag anzi yrðu þær orðraar dýrar í útsölu, ef við settum það verð upp, sem við væruim ánægðar með, ag hrædd er ég um að ekfci seldiust þær eins vel ag nú. Aðistöðuigjöld, stoattar oig skyldur myimdum við húsmæður lika þuirfa að borga af slífau fyrirtætoi. Eg og fleisit- ar búsimœður, held ég, sem pr jóna og Ihekia hieimia, gemum það þegar við höfum tíma til og þuirfium ekki að fcomia börmium fyrir á meðian e'ða fara í lagn- imgu oig endumýja föt vegna þessarar vimmu eimis og húsmæð ur, sem fara frá beámiliirau tdl viranu þurfia að gera — og fram að þasisu hefur þessi prjómia- stoapur verið stoaittfrjáls. Ég er ekiki að mótimæla því, að hærra verð mætti gjiainman. fást fyrir l'opapeysiurniar, en er ekiki peiniimigavirði að geta gæitt bús ag barraa, horft á sjómvarp ag rabbað við vintoomur og samt verið að vinmia sér inm penimig? Aftur á móti er erfitt fyrir þær koraur, sem verða að vimraa fyr- ir sér mieð prjónastoap, því þá er þetta orðin eirfiðiiisvinima. Það þekikjum við allar, sem prjón- um ag hieklum. Að síðuistu, af hverju hiöldum við ísfenidinigar alltaf að ef ein- hverjir græða á eimhverju, þá hljótum við að geta grætt Mtoa. Og hvemiig færi þjóðin að, ef eniginm gr æddi raeáitt á neiinu? Mikka í Miðbænum." 0 Helgistundin Kona í Vestmiaraniaeyjuim sfarifar Velvatoamda í sambamidi við helgiisitum'd sjónvarpsins. Vefcur hún athygli á því, að miklu viðfaummiamilagra sé, að presturimm, sem þar talar, sé hemputolæddur. Með því fáist meiri helgiblær. Eimmig firanist benmi óviðfelld- ið, að prestiurinm faverfi af skermiinum, þeigar banm les Faðirvorið. „Hveris vegna er maðurinm að fela sig, þeigar harnn fer með Faðirvorið?" spurði sex ára somiur hiemmiar. Já, hvars vegna? spyr kanan. Til sölu af mjög sérstökum ástæðum, nýlegt gistihús, vel staðsett á Reykjavíkursvæðinu. Vel búið gistihús í fullum rekstri og í eigin húsnæði. Sérstakt tækifæri fyrir fjársterkan aðila er vill hasla sér völl í þeirri atvinnugrein, sem hvað mesta framtíðarmöguleika hefur. Upplýsingar veitir (ekki í sima): RAGNAR TÓMASSON HDL., Austurstræti 17, (Silli & Valdi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.