Morgunblaðið - 22.10.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.10.1970, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐK), FIMMTUDAGUR 22. OKTOBER 1970 r ( EM i bridge; Island ef st — eftir þrjár umferðir ÍSLENZKA sveitin, sem keppir í opna flokkrouim á Evrópumótinu í bridge, sem fram fer þessa/lag ana í Portúgal, er í efsta sæti að þremur itmferðum loknum. í fyrstu umferð sigraði ísland Portúgal með 20 stigum gegn mítius 4, í annarri umferð sigr- aði sveitin þá umgveráku með 20:0 og í þriðju umferð voru Dan ir sigraðir með 18 stigum gegn 2. Úrslit í 2. umferð urðu þessi: ísland — Ungverjaland 20:0 Portúgal — Fimnland 19:1 Danimörk — Líbanon 14:6 Bretlarud — Tyrkland 16:4 Austurríki — Frakkland 11:9 Ítalía — Grikkland 14:6 V-Þýzkaland — ísrael 18:2 Holland — Noregur 16:4 Belgía — LrJiaod 14:6 Pólland — Svíþjóð 14:6 Úrslit í 3. umferð: Svíþjóð — írland 14:6 Belgía — írland 14:6 Noregur — ísnael , 10:10 V-Þýzkal. — Frakkland 10:10 Potrúgal — Ausiturríki 20: -:-4 Ungverjaland — Finnland 16:4 fsland — Danmörk 18:2 Sviss — Líbanon 20:-í-4 Bretland — Spánn 16:4 Grikkland — Tyrkland 20:-:-5 Pólland — Ítalía 12:8 Að þremur umferðum loknum er röð 10 efstu sveitanna þessi: 1. íslamd 58 stig 2. Sviss 53 stig 3. Bretland 48 stig 4. Pólland 44 stig 5. Frakkland 39 stig 6. Danmörk 36 stig 7. Holland 36 stig 8. Svíþjóð 36 stig 9. Portúgal 35 stig 10. V-Þýzkaland 34 stig I opna flokknum keppa 22 sveitir og er því um að ræða 21 leik fyrir hverja sveit. í hverj um leik eru spiluð 32 spil og eru yfirleitt spilaðar 2—-3 umferðir á dag. — Keppninni lýkur 31. október nk. Frá Varðarfundinum í gærkvöldi. Frá Varöarfundinum í gær: Nauðsynlegt að endurmeta ýmsar hugmyndir — sagði dr. Gunnar Thoroddsen í ræðu sinni vegna aðalfundar félagsins og hlutu kosningu í hana, Bald- vin Tryggvason, Hörður Felixson. Kristín Magnúsdótt taildi koma til greina að dreifa valdinu með stofnun sérstakra fjórðungssambanda eða fylkj'a. Loks kvað dr. Gunroar nauðsyn- legt að endurskoða mannrétt- indaákvæði stjórnarskrárinnar, tryggja þyrfti þetur friðhelgi eignarréttairi'nB, heimilannia og einkialífsins. Þesisu næst vék ræðumaður að ir, Kristján J. Gunnarsson og lýðræðinu vernd þess og leik- reglum. Hann mmroti a að straumar befðu borizt utan úr DR. GUNNAR Thoroddsen, flutti ræðu á fjölmennum fundi Varðarfélagsins í gær- kvöldi, sem haldinn var í Súlnasal Hótel Sögu. í ræðu sinni fjallaði hann um ýmis verkefni á sviði íslenzkra þjóðmála. Sveinn Björnsson, formaður Varðar, setti fund- inn og stjórnaði honum, en fundarritari var Magnús L. Sveinsson. í upphafi fundarins var kjörin uppstillingarnefnd Hið nýja fasteignamat kynnt á blaðamannafundi í gær. Pétur Stefánsson, verkfræðingur stend ur við töfluna og skýrir matið. Við borðið sitja Valdimar Krist insson, Bjarni Kristmundsson, Gunnar Torfason og Valdimar Óskarsson. (Ljósm.: Bjarnleifur) Nýtt fasteignamat gert opinbert Matsverð sem næst markaðs- verði fasteigna skrefið var tók langan HIÐ nýja fasteignamat verður birt almenningi í dag og mun það liggja frammi til sýnis að Iiindargötu 46, 2. hæð kl. 10 til 12 og 13,30 til 16 alla virka daga frá mánudegi til föstudags á tíma Fótbrot og höfuðáverki TVÖ umferðaróhöpp urðu í Reykjavik í gærkvöldi. Það fyrra varð um kl. 19 er 6 ára drengur varð fyrir bifreið og fót brotnaði. Pilturinn kom hlaup- aindi yfir götu að strætisvagna- skýli og varð þá fyrir bifreið- inni. Síðara óhappið varð er tveir bílar rákust saman á horni Nóa túns og Hátúns. Annar bifreiða stjórinn hlaut nokkurn höfuð- áverka og var fluttur i Landa- kot eftir aðgerð í Slysadeiild Borgarspitalans, en hann var ekki talinn alvarlega slasaður. bilinu 22. október til 26. nóvem- ber. Til þess að kynna forráða- mönnum fasteigna niðurstöður matsins, hefur Fasteignamats- nefnd Rvíkur látið prenta tilkynn ingarseðla um matsniðurstöðu hverrar sérgreindrar eignar og sent í viðkomandi hús í borginni. Fasteignamat þetta mun taka gildi að kærufrestum loknum, er ráðherra hefur staðfest það, en að baki því liggur mikil vinna, sem hófst árið 1964. Blaðamönn- um var í gær kynnt sú starf- semi, sem að baki matinu ligg- ur. Lög um skráningu og mat allra fasteiigna í landinu, nema þeirra sem undanskildar eru maiti voru sett 1963. í lögunum var svo kveðið á að matið skuli miðasf við það verð„ sem líklegt sé að fasteignirnar myndu gefa af sér í kaupum og sölum a frjálsum markaði. Fasteignaimatsnefnd Reykjavíkur hóf undiirbúnings- störf vorið 1964, en rookkrar nofndir úti á landi hófu storf á árimu 1963. Fyrsta gagnasöfnun, sem tíma. Sern frumgögn var notazt við núveramdi fastedigmskrá Fasteignamats ríkisins, lóðaskrá lóðaskrárritarans í Reykjavík, teikningasafn byggingafulltrúans í Reykjavík, lýsingar og mats- gerðir húsa í safni Húsatrygg- inga Reykjavíkurborgar, mæli- blöð og uppdrætti frá mælinga- deild borgarverkfræðings, auk uppdrátta frá öðrum borgarstofn unum. A,uk þessa fengust marg víslegar upplýsingar frá öðrum aðilum, en þeim er upp hafa ver ið taldir, bæði opinberum aðil- um og einkaaðilum. Bar nefndin fram þakkir til allra, er greitt hafa fyrir störfum hennar. Jafnframt gagnasö'fnuninni fór fram undirbúningur að kerf isbundinni skoðun allra fast- e'gna í borginni, og kom fljrót- lega í Ijós að hin mikla söfnun myndi ekki nýtast ef við yrðu haíða-r þær vinnuaðferðir, sem viðhafðar hafa verið við fast- eignaskráningu til þessa. Var að ofangreindum ástæðum ákveðið að nota tölvur við úrvinnslu gagnanna, en til þess að það væri mögulegt þurfti milda Framhald á bls. 31 Valdimar Ólafsson. í uipplhiafi rsaðu sómmiar f jiallaðd dr. Gummiar Thoroddsem uim þáitt- töku sina í stjómmálum á ný eftir rúmiega fiimm ára fjiarveru en vék síðam að enidursikioðum stjórnia rsik rári'ninar. Lét hamm í Ijós þá staoðum síina atð hraða ætti endiunstooðum sitjórmarsikrár- iinmiar, iþammig að ný sitjónroarsikrá tæiki gildi á eliefu humdiruð áira afmœiK íslainds byiggðar 1974. I sanmbandá við sitijónnarsibráinia bemti ræðuimiaður á móklkiur at- riði. Hamm taldi kioma til áMta að brieytia þeim nagkum, siem nú gilda um siehninigiu oig breytimgiu stjórmiairsikirárimmiar, t.d, á þamm veg, að ný stjórmarskrá yrði iögð umdár þjóðaratfcvæöi. Þá mininiti hamm á að 1874 hieifðiu 9% þjóðarimjnar haft kosminigarétt em niú 60% ag eima spurmiimigim miú í sambamdá við kosmiimigarétt vaeri sú, ihivart færa bæri kosmiiniga- aldiur niður í 18 ár. Þá ræddi dr. Gummar Thorodd sen um kjördæm'askipuniina og sagði að hún væri eitt viðikvæm asta deilumálið hér á landi. — Hann varpaði fram þeirri spurn ingu hvort hægt væri að sam- rærnia hlutfallskosningu og ein- m'enninigsikjördæmi og niefndi nofekur dæmoi um kjördæmask'ip un og kosndngafyrirkomulag í öðrum löndum m.a. í V-Þýzka- landi, þar sem þetta tvennt hef ur verið sameinað með nokkr- um hætti. Þá minntist ræðumað- ur á koaroinlgaskyldu, þjóðar^t- kvæði og stjórnarmyndanlr og taldi æsikilegt að lögfesta í stjórn arskrá á'kvæði um svonefndan umboðismann, sem hugsanlegt væri að nefna „ármamm ríkisims“ en þýðing þeiss starfs væri fyrst ag fremst verulegt aðhald. Þá drap ræðumaður á sjálfs- fonræði ag sjálfstæði sveitarfé- laga ag dreifingu valdsdns og Aðalfundur Heimdallar AÐALFUNDUR Heimdallar F.U.S. verður haldinn fimmtu- daginn 29. október n.k. kl. 20.30. heimi, fram hefðu komið hireyf- inigar ungra manna, sem sumir teldu tízkufyrirbrigði eitf. — f þessu siambandi kvaðst dr. Gunn ar Thoroddisen vilja miefna nokk ur dæmi. Hamm sagði, að eftir gengi'sbreytingamnar tvær hefðu Framhald á bls. 31 Þjóðlagahátíð 1 kvöld í KVÖLD fcl. 20 verður þjóðlaga- hátíð haldim í Tóniabæ á vegown Þ j óðLaga- og vísnaklúbbsins Vílkivataa. Þetta er fyrsta þjóð- laga'kryöld v©tra'rinis en ófonmiað er að halda þau mánaðarlega í vetur, eina ag tvö uindanfairki ár. Ómiar Valdim'arsson stjórnair þjóðla'gahátíðkmá. Þaiu iseim fcama fram á þjóð- laigalhátíðinmi í kvöld enu Árnd Jöhmisen, Biil Brislanie, FiðiriMi, Drus-'bræður, Litið eiltt, Hörður Tonfason, Kristím Óiatfls- dóttir, Mary Mc Dowell oig Þxjú á palli. Hægit verður að fá afslláttar- bort á þjóðlagaíkvöldim í Tóroa- bæ í bvöld. Tryggvi Árnason Lézt í umferðarslysi SEXTÍU og þriggja ára maður, Tryggvi Ámason Bergþórugötn 53, lézt í slysadeild Borgarspítal ans í fyrrakvöld eftir að hann hafði orðið fyrir bíl á mótum Hringbrautar og Laufásvegs. — Tryggvi lætur eftir sig konu og tvö böm. — Rannsóknarlögregl an lýsir eftir vitnum að slysinu. Slysið varð um kl. 23,20. — Tryggvi var á leið norður yfir Hringbnauit, þegar hanm varð fyrir Valkswagenbíl, sem kam vestur götuna á vinstri akrein. Hann fcastaðist upp á farangurs- lokið og barsst með bíliroum all- larogan spöl en féll svo í götuna. Hann var fluttur méðvitundar- laus í slysadeild Borganspílbalans, þar sem hann lézt tveámur tím- um síðar án þess að hafa komizt til meðvátundar. Ökumaður Volkswagenbílsinsi segist ekki hafa séð til Tryggwa fyrr en hann steig af eyjunni út á götuna. Syðri akbrautim. er þarna illa upplýst en sú nyrðri betur vegna gangbrautarljóss. Á, þessum götukafla hafia orðið mörg alvarleg slys, meðal annars; fjögur dauðaslys síðustu, árin..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.