Morgunblaðið - 22.10.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.10.1970, Qupperneq 4
4 MOR/GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 * < > BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabífreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna mj 7 BtLALEIGAN MJA ÍAU, Hópferðir TH leigu í tengri og skemmri rerðir 10—20 farþega bíiar Kjartan Ingimaröson, sími 32716. Ármúla 3-Símar 38900 38904 38907 ^WBILABrálM | NOTAÐIR BÍLAR I I I "l I I I I I I I Hagstæð greiðslukjör. '70 Skoda S 110 L kr. 200 þ. '66 Chevrolet Nova kr. 245 þ. '65 Chevrolet Nova kr. 190 þ. '67 Ford Custom kr. 275 þús. ’66 Rambler Classic kr. 185 þ. '64 Rambler Classic kr. 135 þ. '67 Taunus 17 M 4 d. kr. 225 þús. '67 Scout 800 kr. 215 þús. '67 Toyota Crown kr. 210 þ. '66 Fíat 1100 St. kr. 95 þús. '62 Taunus 12 M St. kr. 65 þ. '62 Opel Record 4 d. kr. 75 þ. '62 Opel Caravan kr. 95 þús. I I I I I I I FÆST UM LAND ALLT Snyrti- vörur fyrir stúlkurnar Ó. JOHNSON &KAABER? 0 Sambýlishugmynd „Vigga í Vesturbæmum" skrifar: „Kæra Gunna mín í AusÞur- bænum. Má ég þafcka þér kæríega fyrir bréfið þitt í Velvakanda- dálkunum um daginin. Mér þyk- ir vænt um, að þér finnst sann- býliahugmyndin ekki svo frá- leit. Þú talar um að ég gangi fulllangt, þegar ég gerði ráð fyrir sameiginlegu borðlhaldi á kvöldin, en það er nú bara smáatriði, sem auðvelt er að lag færa. Til dæmis, hvemig lit- ist þér á, að hver fjölskylda hefði rúlluborð og saekti svo matinn í eldhúsið á kvöldin og borðaði í sinni íbúð. Svo væri óhreinu uppvaskinu rúllað inn í eldhús aftur og stungið í upp- þvottavélina. Ó, hvað ég væri fegin að þurfa ekki að þvo upp 4—5 sininum á dag. Ég samþykki þinia breytimg- artillögu, Gunna, en hvemig væri að við létuim ekki standa við orðin tóm? Það þarf að sjást. að konuim sé full alvara að láta tiii skarar skríða. Aliir þurfa að eignast þak yfiir höf- uðið. og ég trúi ekki að af öllum þessum rauðsokkusinn- uðu konum fyndust ekki 10, sem vildu ríða á vaðiið og reisa svona saimbýlishús með fjöl- skyldum sínum og sjá hvennig það reyndist. Það yrði athygliis- verð tilraun, rauðsokkuir, Gunnia í Austurbænum og þið, sam væruð til í tuskið. Skrifið KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Félag Sðluturnaeigenda Fundur verður haldinn i Félaqi Söluturnaeigenda í kvöld 22. október kl. 20,30 á skrifstofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar félagsins og heimild til máls- höfðunar vegna álagningar aðstöðugjalds. 2. Lokunartími sölubúða. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjóm Félags Söluturnaeigenda. spennustillor HARTING-verksmiðjumar í V-Þýzkalandi hafa sérhæft sig í smiði spennustilla enda gæðin slík að vér hikum ekki við að veita 6 mánaða ábyrgð HARTING-verksmiðjurnar selja framleiðslu sina um allan heim og kemur það neytendum mjög til góðs, því hin gifurlega umsetning gerir kleift að bjóða miklu lœgra verð Aðalumboð: HÁBERC umboðs- og heildverzlun. 6 - 72 - 24 volt BENZ — FORD — OPEL HENSCHEL — LAND- ROVER -- MOSKVITCH SKODA — VOLVO VW — WILLYS O. FL. RAFVER HF. Skeifunni 3 E Sími: 82415. þið Velvakanda og látið heyra í ykkur. Svo höldum við fund og hefjuim framkvæmdiir. Kærar kveðjur frá Viggu í Vesturbænum.“ 0 Póstþjónustan „Óánægðuir viðskiptavimur Pósthússins“ ritar bréf, þar sem hann kvartair mjög undan lé- legri þjónustu í Pósthúsknu í Reykjavik. Segist harm hafa þuirft að fá þar smávegis upp- lýsinigar, „sem ekki reyndist þó verá urnnit, þrátt fyrir eina símaíhringingu og tvær ferðir á póststofuma sama daginm“. Bréfritairi segir að sér hafi verið vísað frá einum til amn- ars. Sá síðasti hefði sagt, þegar bréfritari gat efcki frætt hainin um, hver hefði aifgreitt harnn fyrr „að ég sfcyldi bara halda mig við efnið, því að viðkom- andi maður hefði engan tíma til þess að „þrasa við mig“ — en ég var satt að segja svo grunnlhyggin að halda að hann væri einmitt að þrasa við mig.“ 0 Frímerki ófáanleg Síðan segir bréfritari: „Síðasta laugardag átti ég, sem oftar, leið á Pósthúsið. — Þegar ég kom þanigað var klukfcan á mínútunni 12 á há- degi, og búið að loka. Mér var kunnugt um að á laugair- dögum væru frímerfci seld um lúgu á dyrunum í anddyrinu, og ætlaði því að kaupa þau þar. Bn, viti menn, þá er mér li'tið á spjald á veggnum við dymar, þar sem stenduir stórum stöf- um, að sala fari fram frá kl, 1 á hádegi. Þama beið fjöldi manins, inmlient og erlent fólk eftir því að fá fríiwerki, en sei, sei nei, það var ekfci hægt næsta klukkutímamn. Útlending ar spyrja oft heimafólfc hér, hvar maður geti fenigið fríimerki annars staðar, þegar pósthúsið sé lokað. Svarið er auðvitað á einn veg: „Hvergi.“ Nú er mér spurn: „Hveraiig í ósköpuirnum stenduir á því, að ís- lenzk p>óstþjónusta er svo léleg. að aninað einis þefclkist hvergi í heimiinum, þar sem maður þefck ir til? Hvers vegna er ekfci hægt hér seim ainjnars staðar, að fá frímerki keypt í hvaða blaða- og tóbaksvöruverzliun sem er? Jú, — við höfurn áður heyrt svar póstmálastj óra við þessari spurningu: „Það er ekfci hægt að greiða þessum aðilum nægjanlega þókniun fyrir að taka við þessari þjónustu fyrir pósthúsið og almenniing.“ Það eru hréinit efcki litlar tafir fyrir alla, sem viðsfcipti eiga við Pósthúsið, að þurfa að sæfcja hvert einasta frímerki niður í Pósbhúsetræti. Það er að vísu rétt, að pósturinn hefur uindan- farandi opnað útibú í Austur- og Vesturbæ, en það er bara efcfci nóg, sízt á sumrin, þegar ferðamannaistraumuriinin er sem mestur, svo ég nú ekki taií um þegar jólaamniirnair hefj ast.“ /----------------------------------------------------------s. PLASTDREGLAR PLASTDREGLAR í BÖÐ OG ELDHÚS FALLEGIR OG MJÖG STERKIR —- ' ■ - ■ ■* ' /. Þorlákssoti Cr NorSmann hf. Bifvélavirki óskast Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum óskast strax S Renault verkstæði okkar. Þeir sem hafa hug á starfi þessu vinsamlega hafi samband við skrifstofu okkar sem fyrst. KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 27 — Sími 21965. Starfsmaður Laginn og duglegur maður óskast til að vinna við vélar. Æskilegur aldur 20—30 ára. Starfsstúlka Lagin og dugleg stúlka óskast til verksmiðjustarfa. Æskilegur aldur 20—30 ára. Umsækjendur komi til viðtals í dag kl. 5—6 og á morgun kl. 9—10. PLASTPRENT HF„ Grensásvegi 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.