Morgunblaðið - 22.10.1970, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
UNGUR EINHLEYPUR MAÐUR
ósikar eftir aó taika á lekjiu 2ja
hert). íbúð. Uppl. gefur Har-
atdiur Sigurðsson, Hótel Holt.
HEIMAVINNA
Kona óskar eftir heimavinn'U,
við saorna eða frágatvg, fteira
ktemrvur t*l greina, símii 30503.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
ingar í hýbýti yðar, þá leitið
fyrst tilboða hjá okkur. —
Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
simar 33177 og 36699.
VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF.
er rvú í Auðbrekku 63. Sími
42244. Var áður að Lauga-
vegi 178.
KONA ÓSKAST
til að gæta barna, 4ra ára
drengs og 6 mán. stúltku. —
En'skuikuininátta naiuðsynteg.
Sknifið: Mr. Robert Traum,
413 Freeman Ave. Oceanside,
L. I., U.S.A.
TIL SÖLU
10 tonna vélisturtur og stél-
paliur ásamt 5 gíra gírkassa
í Traider, ásamt Tnaider vöru
bifnerð '64. Uppl. í síma 6610,
Hellissandii.
KEFLAVÍK
3ja—4na henb. leiguíbúð ósk-
ast. Má vena í gömlu húsi.
Uppl. í síma 1723.
AKRANES
3ja—4ra henb. íbúð óskast til
kaups. Sími 1331 eftir kl. 8
á kvöldiiin.
HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN
óska að taika á teigu 3ja—4ra
henb. 'rbúð. Örugg greiðsla.
Uppl. í síma 24357 eftir hád.
TIL SÖLU
sjálfvirkt, notað kynditaaki,
3'A fm og ofnar. Einmiiig nokikr
ar hurðir með kiömruim. Uppl.
! síma 36425 eftir kJ. 17.
BARNABLAÐ TIL SÖLU
Barnaiblað með ta'lsvert
marga ásknifendiur, er tit sölu.
Uppl. í póstihólf 177, A'kur-
eyni eða í sima 96-11262. —
Útgefendur
TRÉSMlÐAVÉLAR ÓSKAST
Tréismiíðavélar af ýmsurn gerð
um óskast trl kaups. Uppl. í
síma 21590 eftir kl. 7 á kvöld
in.
KÝR TIL 5ÖLU
Uppiýsingar gefur
ÓLAFUR ÓLAFSSON,
kau pfé lags stjóri, Hvo ísve tfi.
MÁLVERK eftir kjarval
(Málað 1931).
Stórt málverk 1.00x1.40 frá Þing-
völlum eftir Jóhannes S. Kjanval
hef ég til söiu strax. Tiib. send-
ist fijótt. Ljósmynd af málvenk-
imu sendist eftir ósk.
Snorri Benediktsson,
Sövej 12, 2840 HOLTE.
Sími 01 42 3847, Danmank.
Þar getur hver og einn litið í eigin barm
T?nKI,í,A viA Hanní«; ITnfsínin
Rabbað við Hannes Hafstein
um nýreist skýli á Vestf jörðum
,vMeð byggingru björgunar-
skýlis á Hálfdáni, fjallvegin-
um milli Bíldudals og Tálkna
fjarðar, er merkum áfanga
náð í slysavamamálum Vest-
fjarða,“ sagði Hannes I>. Haf-
stein, fulltrúi Slysavarnarfé-
lags íslands, þegar við hitt-
um hann á förnum vegi í
vikunni sem leið, og báðum
hann að segja okkur stuttlega
frá hinu nýjasta f björgunar-
skýlamálum félagsins.
„Það var Slysavarnadeild
kvenna á Bíldudal, sem hafði
forgöngu um málið, en naut
hjálpar björgimarsveitanna á
staðnum. Þetta er velbúið
hús að vistum og skjólfatn-
aði og í þvi er neyðarsími.
Með tilkomu þessa húss,
eru komin skýli á alla helztu
fjallvegi vestra, eins og t.d.
Hannes Þ. Hafstein,
fuUtrúi SVFl.
Kleifaheiði, Dynjandisheiði,
Hrafnseyrarheiði, Gemlufalls-
heiði, Breiðdalsheiði og
Þorskafjarðarheiði. Skýli
þessi eru öll búin neyðartal-
stöðvum eða neyðarsimum."
„Hvað getur þú sagt okk-
ur um björgunarskýlið i
Skálavík ytri?“
„Bæði þar og á Sléttu við
Djúp hafa verið reist skip-
brotsmannaskýli."
„Hvaða aðilar standa að
þeim?“
„Slysavamadeildirnar á
stöðunum, en auðvitað njóta
þær hjálpar SVFÍ; við borg-
um efnið, en þær byggja.
Kvennadeild slysavarnafé-
lagsins í Bolungavík var
stofnuð 1964, og eitt af
fyrstu verkefnum hennar var
að reisa þetta skipbrots-
mannaskýli í Skálavik. Þá-
verandi formaður deildarinn-
ar, Ásgerður Hauksdóttir,
sýndi máli þessu mikinn
áhuga, og var í fyrstu reynt
að komast af með útihús á
staðnum undir linubyssur og
fleira, en fljótt var séð, að
gera þurfti meira átak í
þessu, og þá var það sem
börn Páls heitins Jósúason-
ar fyrrum bónda á Meiri
Bakka í Skálavík gáfu land
undir skýlið á sjávarbökkum
fyrir miðri Skálavik. 12.
ágúst 1968 var svo hafizt
handa og nú er þetta skýli
risið fyrir frábæra fómfýsi
allra þeirra, sem að þessu
máli unnu, en of langt yrði
að telja hér upp nöfn allra
þeirra, sem lögðu hönd á
plóginn.
Skipbrotsmannaskýlið er
4x5,80 m að stærð með ris-
þaki, hlaðið úr múrsteini, ein
angrað með plasti og múrhúð-
að innan og utan. Gaflar húss
ins eru klæddir harðviði, en
furuklæðning í súð. Björgun-
artækin voru síðan flutt þang
að inn ásamt vistum og skjól-
fatnaði. Einnig er eldstó í
skýlinu, kol, olía og brenni
og neyðarsími tengdur.
Skálavík er fyrir allmörg-
um árum komin i eyði, eins
og fleiri byggðir vestra, en
sjósókn er mikil úr Djúpi og
brýn nauðsyn Skýla á þessum
slóðum, eins og skýlisins í
Stigahlíð, sem er við fjöl-
fama skipaleið. Þá var oft áð
ur fyrri svo mikið vonzku-
veður þarna, að iðulega urðu
menn að hleypa undan og
taka land í Skálavik. Páll
sálugi Jósúason á Meiri
Bakka fékk viðurkenningar-
skjal að launum og peninga-
gjöf fyrir björgun tveggja
skipshafna, 10. okt. 1924
strandaði þarna togarinn
Henry B. Neumann frá Cux-
haven. Skipverjum var bjarg-
að í land af Skálvíkingum og
fengu þeir þar aðhlynningu 7.
marz 1940 strandaði v.b. ís-
björn frá Isafirði þama, og
Skipbrotsmannaskýlið Sigríðarbúð að Sléttu við ísafjarð-
ardjúp.
L
Skipbrotsmannaskýlið í Skál avik ytri.
nutu skipbrotsmenn aðhlynn
ingar á Meiri Bakka.“
„Hvenær var svo skýlið á
Sléttu reist?“
„1956, og þá notazt fyrst
við ibúðarhúsið í Neðri-Bæ á
Sléttu, en það brann
skömmu siðar, og vistir og
búnaður þá endurnýjað, og
komið fyrir í Efri-Bæ, en 4.
okt. 1969 var svo reist nýtt
skipbrotsmannaskýli við Ytri
Hafnir um 214 km vestan
Sléttaness. Mörg skipströnd
„Eru brögð að því, að stol-
ið sé úr skýlunum, fatnaði og
vistum?"
„Sem betur fer, er lítið um
það, og umgengnin fer mjög
batnandi, en það er aldrei of
brýnt fyrir fólki að ganga
vel um skýlin og búnað
þeirra. Aldrei er að vita, hve
nær það getur hent fólk
sjálft að þurfa að leita til
þeirra, og þá skilur það fljótt
nauðsynina á góðri um
gengni.“
Björgunarskýli SVFÍ á Hálfdáni.
hafa verið þarna í nágrenn-
inu, og nægir að benda á
strand Egils rauða 1955 og
Northem Spray 1963. Án
þess að á nokkurn sé hall-
að, má hiklaust fullyrða, að
Daniel Sigmundsson á Isa-
firði hafi verið potturinn og
pannan í þessum framkvæmd
um á Sléttu."
„Hvað starfrækið þið
mörg skýli?"
„Þau munu vera um 55
alls. Bygging skýlis á þessum
slóðum skapar mikla öryggis
kennd, og getur hver sem er
litið þar í eigin barm.“
„Kunna menn nú á þessar
talstöðvar og neyðarsíma,
Hannes?"
„Já, þær eru mjög einfald-
ar, og leiðbeiningar, sem
fylgja þeim, hverjum manni
auðlærðar. Hins vegar verða
allir að gæta þess, að ekki er
ætlazt til, að þær séu notað-
ar nema í neyð, en þvi miður
hefur út af því brugðið, en
hitt er einlæg ósk okkar að
það sé ekki gert.“
„Hvað kallið þið skýlið á
Sléttu?“
„Við köllum það Sigríðar-
búð, í höfuð á einum aðaifor-
göngumanni slysavarna á
Isafirði, Sigriði kaupkonu í
Dagsbrún.“
„Og hvert er svo ferðinni
heitið næst, Hannes?“
„Núna um helgina fer ég
ásamt fleirum austur á sanda
til þess að setja upp neyðar-
talstöðvar og til almenns eft-
irlits," sagði þessi áhugasami
erindreki SVFÍ, Hannes Þ.
Hafstein, og með það kvödd-
um við hann að sinni með
góðum óskum honum og félög
um hans til handa, i þessu
göfuga og þjóðholla starfi.
— Fr. S.
A
förnum
vegi
SÁ NÆST BEZTI
Stúdent situr á steini um hánótt. Næturverði verður reikað hjá,
þar sem stúdentinn situr.
Næturvörðurinn: Bíðið þér eftir einhverjum?
Stúdentinn: Já!
Næturvörðurinn hverfur við svo búið, en 3 stundum síðar gengur
hann aftur um þar sem stúdentinn sat, og hann er þar enn.
Næturvörðurinn: Eruð þér ennþá að bíða?
Stúdentinn: Já!
Næturvörðurinn: Eftir hverjum?
Stúdentinn: Deginum.
GAMALT
OG
GOTT
Konungsbænadagsvísa gömul.
Efnin vönd
aukast og vandræðin:
fer i hönd
föstudagssulturinn;
fyrir því kvíða margur má
matbráður dóni,
að ekki skuli þeir fæðu fá
frá fiimtudagsnóni
til laugardags
lifandi nauða, —
eg sé það strax
þeir svelta til dauða,
en annars lags
má leita við kauða:
að skammta þeim fullan skattinn
sinn
áður en kirkju fara á fund,
svo fullur sé maginn,
kreika svo með káta lund
á kóngsbænadaginn.
(Eptir sögn Jónasar Guð-
brandssonar í Brennu i Rvík
24.3 1913. Sbr. J. Árn. Isl. Þjóð-
sögur II, 576).