Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 8
13
MORGUNÖLAfHÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
Framleiðsluaukning
Runtal-ofna mest
— segir einn aðalframkvæmda
stjóri Runtal í Sviss
NÝLEGA var hérlendis Albert
Vollemy, einn af framkvæmda-
stjórum Runtal Holding Comp-
any Ltd. í Neuchatel í Sviss.
Hann er á yfirreið um ýmis
Evrópulönd, og; heimsækir þar
fyrirtæki, er einkaleyfi hafa á
framleiðslu Runtal-ofna. Ræðir
hann við forstöðumenn þessara
fyrirtækja um rekstur þeirra og
framtíðaráform. Héðan fór Voll-
emy til Irlands. Hér ræddi Voll-
emy við Birgi Þorvaldsson, for-
stjóra Runtal-ofna h.f. og enn-
fremur hitti hann að máli ís-
lenzka arkitekta og verkfræð-
inga.
Vollemy Skýrði frá því á fundi
hér með blaðammöniniuim, að Runt-
aíl Holdimg Company Ltd. ætti
fimm fyrirtæki í Sviss og þrjú
í Frakklandi, Ítalíu og Þýzka-
landi. Eitt fyrirtækjainna í Sviiss
hefur sérhæft sig í fraimleiðslu
véla til notkunar við fraimleiðsiu
Runtal vara. Runtal hefur veitt
fyrirtækjum í nær hverju Evr-
ópuilandi leyfi til að nota frann-
ieiðsluaðferðir sínar, svo og í
Japain. Þessi fyrirtæiki eru al-
gjörlega sjálfstæð. Ruintál í Sviss
lætur þesisuim fyrirtækjuim í té
taeknilega aðstoð og leiðbeining-
ar á sviði viðskipta.
Voilemy skýrði frá því, að
Runtal-ofnar h.f. væri af augljós-
um áistaeðuim minmsta fyriirtækið,
sem fengið befði framleiðsluleyfi
á Runtail-of.niuim. Á hirnn bóginin
hafi fyriirtaekinu samt vegnað
bezt allra þessara fyrirtælkja á »1.
tveimur áruim, þar eð fraim-
lieiðsluaukiniinigiin haifi verið Mut-
fallsilega nriest hjá því. ,,Ég hef
heiansótt veriksmiðju Ruintal ofna
hf. og mér er ámægja að votta
það, að eftir að hafa heimisótt
verksmiðjur, bæði stórar og smá-
ar sil. 21 ár, þá hef ég hvergi
séð betur unnið saman og skipu-
legar en í veriksmiðju Runtal-
ofna,“ sagði Voileimy.
26600
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Hraiumbæ. Faf-
iega innréttiuð íbúð. Tvöfaitt gler.
Fultfrágengin sameign. Sérinng.
3ja herbergja
110 fm íbúð á 3. hæð við Hverf-
isgötu. Snyrtileg íbúð. Tvöfj'ltt
gíer. Mjög hentugt búsniæði fyr-
ir t. d. iæknaistofur eða skruf-
stofubúsnæði.
3/o herbergja
íbúð á 3. hæð í háhýsi við Sót-
heima. FuHkomnar vélar í þvotta-
húsi. Vönduð ibúð.
4ra-5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Álifaisikeið í
Hafnarfirði. Tvöfalt gler. Suður-
sva'tic. Mjög hentug íbúð fyrir
þanm sem þarf 4 svefnhert).
Raðhús
Endaraðhús við Álifhótsveg i Kóp.
[ húsimu sem er tvær 'hæðir og
kjaHari er á meðri hæðiimmi for-
stofa, hol, eldh'ús og tvær sam-
liggjandi stofur. Á efri bæðinmi
eru 3—4 svefmherb. og mjög
rúmgott baðberb.. í kjaMara er
þvottaiherb., geymsla, miðstöðv-
arktefi, og om 30 fm óimnréttað
herb. sem gefur ým'sa mögiu-
leika. Húsið er iaost með vfku
fyrirvara.
Húseigendur
nthugið
Við höfum á kaiupendaskná okik-
ar kaupendur að flestum stærð-
um faisteigna. I mörgium tílfeHum
eru boðnar mjög góðar útb. —
Þeir búseigendur sem hyggjast
setja á næstumni hafi saimband
við ok'kur sem fyrst.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 iSilli&Valdij
simi 2 66 00
íbúðir til sölu
Einstaklingsíbúð ofartega ! há-
hýsi við Austurbrún. Er í
agætu standi. Suður- og vest-
urgliuggar. Frábært útsými.
2ja herb. mjög rúmgóð íbúð á
hæð í saim'býlishúsi við Dverga
bakika. Afhendist tiSbúin und»r
tréverk strax. Sameign fná-
gengin rnú þegar með vömduð-
um teppum á stiga. Teikiming
sérstaik'lega góð. Beðið eftir
veðderldarliáni. Hagst. grerðsiu
skilmálar.
Einbýlishús í Fossvogi. Stærð
um 270 fm með bíiskúr. Af-
hendist fokhelt með tvöföldu
gleri. Ágæt teikning.
Emmfnemur ýmsar aðrar stærðir
og gerðir af ibúðum.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími 34231
3M0TjJMJií»taþÍÍ>
nuGivsincnR
^-»22480
Lögiræðiskrifstoia
Hefi opna lögfræðiskrifstofu að Hafnarstræti 107, II. h„
Akureyri. Símar 21721 og 12742.
Ásmundur S. Jóhannsson, lögfræðingur.
Lögiræðiskrifstofa
Hefi opnað lögfræðiskrifstofu að Akurgerði 7 f, Akureyri.
Simi 21595.
Bogi Nílsson, lögfræðingur.
Lögfræðiskrifslofa
Hefi opna lögfræðiskrifstofu að Stórholti 7, Akureyri.
Sími 12208.
Ólafur B. Árnason. lögfræðingur.
Hestomannafélagið
Fúkur
Sviðaveizla verður í Fé'agsheimilinu laugardaginn 24. októ-
ber kl. 8.00 e.h. — Dans til kl. 2.00.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Fáks fyrir kl. 5 á föstudag
Þeir hestaeigendur sem ætla að hafa hesta á fóðrum næsta
vetur, eru minntir á að hafa samband við skrifstofu félagsins
og greiða inn á væntanlegan fóðurkostnað.
Skemmtinefnd og stjórn.
Lögfræðiskrifstofa
Hefi opna lögfræðiskrifstofu að Birkilundi 5, Akureyri.
Sími 21389.
Freyr Ófeigsson, lögfræðir.gur.
Birgir Þorvaldsson (t.v.) og hr. Vollemy (t.h.) ræða
við einn af gestum sínum
edv»<tdv>edv»«dv>edv,edv»edv»edv>edv>edv»edv»,!dv»cdv»<ídv»
| InlöTr^lL
f SÚLNASALUR
KENNARANEMAR
Skemmtikvöld í Súlnasal Hótel Sögu kl. 9.00.
RAGHTAR EJARIiIASQIU OG HLJQMSVEIT
SKEMMTIATRIÐI OG DANS.
Mætum öll og stuðlum að aukinni
samvinnu aðildarskólanna.
Samband íslenzkra kennaranema.
Skagfirðingafélagið og Hiínvetningafélagið í Reykjavík
Þrjú á palli
1. VETRARDAGUR
Vetrarfagnaður verður haldinn að Hótel Borg. laugar-
daginn 24. október kl. 21.
Til skemmtunar
1. Karl Einarsson.
2. Söngtríóið „Þrjú á palli".
3. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur
leika og syngja.
Forsala aðgöngumiða og borðpantanir verða í Féiags-
heimili Húnvetninga, Laufásvegi 25, (Þingholtsstrætis-
megin) í kvöld kl. 20—22.
Stjómimar.
í
Karl