Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 15

Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 15
* MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBÍEŒI 1970 15 Athuga- semd í>ÖKK sé Jóniasi Pálssynd fyrir erindi hans: Staða hins náms- trega í skyldunámsstiginu. Mbl. 2. október 1970. Ekki ætla ég að ræða efni þess hér, heldur nýyrðið teymis- vinna. „Hér á þinginu hafa menn haldið fram mikilvægi samstarfs hópa eða teymisvinnu (team- work) á vettvangi uppeldislegra rannsókna.“ Teymi þýðir taumur eða það að teyma: hafa hest í teymi. (Ísleník orðabók, Á.B.). í>ótt teymi og taumur séu rót- skyld enska orðinu team, þá er merkingin ólík, því að team merk ir sameyki (Two or more beasts of burden hannessed together, og af því er svo dregið teamwork, eombined effort, organized cooperation. The Concise Ox- ford Dictionary). Teamwork má því þýða í víð- Atvinna Unglingspiltur óskast til léttra sendistarfa í vetur. Helzt allan daginn. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F., heildverzlun Þingholtsstræti 18. AUSTIN 1300 Aukin bifreiðaumferð krefst betri og öruggari bifreiða. Austin 1300 2 og 4 dyra hefur alla beztu eiginleikanna. Hydrolastic fjöðrun Diskabremur á framhjólum Framhjóladrif. Austin 1300 er til sýnis. Carðar Císlason hf. bifreiðaverzlun TRELLEBORG ■B DJÚP OG STÖÐUG Ki MYNZTUR. ÖRUGG GRIP í SNJÓ. BORAÐ FYRIR NAGLA. ATHUGIÐ: T-252 ÞARF AÐEINS 70 NAGLA VEGNA DJÚPS OG GÓÐS SNJÓMYNZTURS. SIJÖÐEKK STÆRÐ VERÐ 550x12 520x13 560x13 590x13 600x13 640x13 590x14 520x15 560x15 590x15 640x15 700x13 1.595- 1.495- 1 595- 1.691,- 1.691,- 1.991 - 1.932,- 1.595,- 1.797,- 1.960,- 2.198- 2.190,- — GERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐI — ÚTSÖLUSTAÐIR: HJÓLBARÐAVIÐGERÐ HAFNARFJARDAR. r unnai (OfazeiiMon k.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: tVolverc - Slmi 36200 tækari merkingu samstarf, sam- vinna. Samstarfshópar, eins og Jónas Pálsson hefur í huga vil ég leggja til að verði nefndir sameyki, þessu gamla og góða orði í afleiddri merkingu, sem er um leið nákvæm þýðing á orðinu team. Asihern, Manitoba 8. október 1970 Ásgeir Ingibergsson. SVIY^SDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVÍK PRENTMYNDAGERÐ SÍMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Erum kaupendur að nýjum eða nýlegum vörubíl um 4—5 tonn. Upplýsingar í síma 41995. Niðursuðuverksmiðjan Ora h.f. Lœknaskipti Þeir samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, gefi sig fram í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir 15. nóvember. Skrá um heimilislækna, sem um er að velja liggur frammi í afgreiðslunm. Samlagsskírteini óskast sýnt þegar læknaval fer fram. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Hvað segir húsmóðirin um Jurta? smjörlíki hf. „Ég trúi því varla ennþá, en Jurta smjörlíkið hefur valdið byltingu í eldhúsinu hjá mér. Börnin vilja ekki annað á brauðið, og bóndinn heimtar alltaf Jurta á harðfiskinn. Að auki er Jurta bæði drjúgt og ódýrt og dregur þannig stórlega úr útgjöldum heimilisins. Þess vegna mæli ég óhikað með Jurta smjörlíki."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.