Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 16
16
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBBR 1970
ttgtlttfrlflfrifr
Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik.
Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjórj Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
RHstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands.
i lausasölu 10,00 kr. eintakið.
FJÖLMIÐLAR OG
HLUTVERK ÞEIRRA
Cvonefndir fjölmiðlar, og er
^ þá aðallega átt við dag-
blöð, útvarp og sjónvarp,
geigna hvarvetna vaxandi og
þýðingarmiklu hlutverki.
Mun það ekki otfmælt, að
mikilvægi fjölmiðla hafi auk-
izt mjög hin síðari ár. í sum-
um löndurn, eins og t.d. í
Bandaríkjunum hafa fjölmiðl
ar raunar um lanigan aldur
verið mjög áhrifamiklir og
stjórnmálamenn og talsmenn
félagasamtaka og fyrirtækja
bafa lengi lagt ríka áherzlu á
náið og gott samstarf við þá.
I>að er ekki fyrr en á síð-
ari árum, sem almenningur á
íslandi hefur að marki vakn-
að til vitundar um þýðimgu
fjölmiðla, en þess gætir nú
mjög, að skilninigur og stuðn-
ingur almennings er talin for-
senda fyrir framgangi mála.
Þess vegna verða dagblöð, út-
varp og sjónvarp nú fyrir
vaxamdi ásókn hinna ýmsu
aðila, sem vilja koma mál-
efnum sínum á framfæri við
alþjóð, og er ekkert nema
gott um það að segja. Á hinn
bóginn leggui- þetta aukna
ábyrgð á herðar þeirra, sem
starfa við þessa fjölmiðla.
Þeirra er að velja og hafna.
Hingað til hefur það ekki
tíðkazt að ráði, að opinberir
aðilar, félagasamtök eða at-
vinnufyrirtæki kæmu sam-
skiptum sínum við fjölmiðla
í fast form á þann hátt að
ráða sérstaka blaðafulltrúa
eða efna til reglulegra blaða-
mannafunda. Þó hafa flug-
félögin tvö um langan aldur
haft starfamdi blaðafulltrúa í
sinni þjónustu og hefur það
að sjálfsögðu auðveldað sam-
skipti fjölmiðla við þau og
Eimskipafélag íslands og
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna fylgdu í kjölfarið fyrir
nokkrum árum. Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri, hafði
forystu um það, fyrstur ís-
lenzkra stjórnmálamanna, að
efna til nokkuð reglulegra
blaðamannafunda. Einstakir
ráðherrar hatfa efnt til blaða-
mannafunda eftir því, sem
þeim hefur þótt tilefni gefast
til. Hins yegar hefur hvorki
stjómarráðið né Reykjavíkur
borg eða aðrir opinberir aðil-
ar ráðið blaðafulltrúa til
starfa og veldur það starfs-
mönnum fjölmiðla oft veru-
legum erfiðleikum að geta
ekíki snúið sér til ákveðins
starfsmanns til þess að leita
upplýsinga og jafnframt hlýt-
ur það að leiða til þess, að
upplýsingaþ j ónusta þessara
aðila verður meira og minna
í molum.
f>að viðhorf er enn mjög
ríkt. meðal íslenzkra ernbætt-
ismanna og stjórnmálamanna
og rnargra annarra, að dag-
blöð, útvarp og sjónvarp séu
tæki, sem þeir eigi að hafa
greiðan aðgang að, þegar
þeim þóknast og þeir telja sér
hag af því, en á öðrum tím-
um sé ekki ástæða til að veita
þessum aðilum viðhlítandi
þjónustu. Þetta rótgróna við-
horf nálgast stundum beina
ókurteisi í garð fjölmiðla og
starfsmanna þeirra og er
hægt að nefna dæmi um slíkt,
ef ástæða þætti til. Þegar um
erlenda gesti er að ræða, sem
fjölmiðlar hafa hug á að
ræða við, er það að sjálfsögðu
ekki á valdi þeirra aðila ís-
lenzkra, sem taka á móti
þeim, að greiða fyrir slíku, ef
hinir eriendu gestir hafa sjálf
ir ekki áhuga á því, en þá er
algjör lágmarkskrafa, að
blaðamönnum og fréttamönn-
um útvarps og sjónvarps sé
sýnd tilhlýðileg kurteisi, en á
það hetfur því miður skort.
Þess ber að gæta, að blöð-
in, útvarpið og sjónvarpið eru
þjónustufyrirtæki við almenn
ing og sem slíka eiga þau
krötfu á, að þeim sé veitt við-
unandi starfsaðstaða t.d. þeg-
ar opiuberir aðilar eiga í hlut,
en opinberir aðilar eru ein-
ungis trúnaðarmenn almenn-
ings og þeim ber að líta á
störf sín sem þjónustustörf
við fólkið í þessu landi.
Á því er knýjandi nauðsyn,
að ríkisvaldið og stærstu
Stofnanir þess, stærri sveitar-
félög, hin stærri fyrirtæki í
landinu, mikilvæg almanna-
samtök og aðrir aðilar, sem
máli skipta í þessu sambandi,
taki samskipti sín og afstöðu
til fjölmiðla til algjörrar
endurskoðunar. Þessum aðil-
um ber að gera ráðstafanir til
þesis, að þessi þjónustufyrir-
tæki almenninigs eigi greiðan
aðgang að hvers kyns upplýs-
ingum, sem almenningur á
rétt á að fá, þegar fjölmiðl-
amir sjálfir meta það svo, en
ekki einungis, þegar viðkom-
andi aðilar telja sjálfum sér
hag af því.
íslenzk dagblöð, útvarp og
sjónvarp hafa sýnt vaxandi
metnað í því að rækja skyld-
ur sínar við lesendur og not-
endur. Störf þeirra verða
jafnan gagnrýnd vegna þess
að sitt sýnist hverjum í þeim
efnum. En þýðing þeirra
mun enn vaxa á næstu árum
og þá er nauðsynlegt, að úr-
eltum viðhorfum verði rutt
úr vegi og eðlilegt samstarf
takist á j afnrétt isgrundvelli
milli þeirra aðila, er hér eiga
hiut að máli.
4
il
3
De Gaulle bar enga ábyrgð
á byltingunni 1958, sem kom
honum aftur til valda í Frakk
landi.
— ÞJóðin misskildi hann,
þegar hann sagði við frönsku
mælandi Alsirbúa „Ég skil
yikkur.“ 1 rauninni leit hann
svo á að franskt Alsír væri
nánast sæliuriki.
— Árið 1958 var hann
reiðubúinn að lláta Frakkland
ganga úr Atlantshafsbanda-
laginu og fór að þreifa fyrir
sér um leiðir til að ná því
marki.
— Harold MacMillan, for-
sætisráðherra Breta, hvatti
hann til að láta Efnahags-
bandalag Evrópu lönd og
leið.
— Það hefði hann gert, ef
De Gaulle.
— John Kennedy sagði hon
um árið 1961, að Bandarikja-
menn myndu beita kjarnorku
vop-num til að koma í veg
fyrir, að Evrópa féliii í hend-
ur kommúnista.
Frá þessu og fléiru skýrir
Charles de Gaulie, fyrrum
Frakklandsforseti i nýjasta
bindi af sjálfsævisögu sinni,
sem kom út í Frakklandi fyr-
ir fáeimum dögum. Þetta
bindi heitir „Le Renoveau"
og spannar yfir árin frá því
de Gaull'e varð forseti árið
1958 og til ársins 1962. Út-
koma bókarinnar vakti mikla
atíhygli, og hafði ekki verið
búizt við henni svo snemma
hausts. Útigefendur sögðu, að
allt hefði gengið samltvæmt
áætlun við prentun o>g
Nýtt bindi af endurminninguin de Gaulle:
Vildi að Frakka
færu iir NATO ]
— Dulles bauð þeim kjarnorkuvopn það sama ár
löndin hefðu ekki orðið sam-
máia um sameiginlega land-
búnaðarpóldtík.
— Utanrikisráðherra
Bandaríkjanna, John Foster
Dulles bauð Frökkum kjarn-
orkuvopn árið 1958 til að
firra þá úbgjöldum við upp-
byggingu eigin kjarnorku-
afla, en lagði málið á hilluna,
þar sem de Gaulle gerði það
_að s’kiilyrði, að um afdráttar-
lausa sölu yrði að ræða og
Frakkar fengju allan og ó-
skoraðan umráðarétt yfir
vopnunum.
vinnslu bókarinnar og því
hefði verið ákveðið að senda
hana fyrr á markaðinn en
áður var auglýst. Við setn-
ingu bókarinnar var viðhöfð
hin mesta Heynd, aðeins eitt
og eitt blað sett í hendur
hvers setjara og afflt gert til
Með Adenauer.