Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 21

Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 21 Þjónusta hafna verði metin til sannvirðis — ályktun Hafnasambands sveitarfélaga Á AÐALFUNDI Hafnasambands sveitarfélagra, sem haldinn var í Beykjavík 16. október sl. voru gerðar tvær ályktanir, önnur um samræmingu hafnargjalda og hin um endurskoðun hafnalaga. Alyfktun nm haifniairgjöildiin er á þessa leið: „Fyrsti ársfunduir Hafniasaim- bands sveitarfélagia saimiþykkiir að kjósa þrigg'jia manina gjaldslbrár- nefnd. Hlutverk ’nefndiairiinnair skail vera. 1. Að meta til sannvi'rðiis þá þjóiniustu, sem hafnimair láta við- skiiptavimum siinium í té. Til gruindvailliair slkal leggja beitniam og óbeioam relkstuirskostnað við þjómuistu svo og þann fjármögn- unarkostnað, sem efkki er borinm uppi af rSkisframtagi. 2. Að gera tillöigur á gmmd- velili athugamia hiinin'a tii næsta ársfuindar uim almemi hatfiniair- gjöid, þar sem tekim Skal afstaða til, að hve milkliu leyti saimiræm- ing -gj alda «é æslkileg og/ieð'a fram kvæmamileg, m. a. út frá flokk- uim 'hafna eftir stærð, sitarfsemi og 'lamidsMutum.“ í nefnd þessa voru kosnir Al- exianider Stefánisson, oddviti, Ól- afsvik Guninair Ágús'tsson, hafm- arstjóri í Hafnarfirði og Gylfi ísaks'son, bæjairstjóri á Alkramiasd. Ályktumim uim endurslkoöun hafinialaga: Árar vel í Hrísey Hrísey, 21. okt. — HEYSKAPUR gekk vel í sumar í Hrísey, en hingað komu fasta landsmenn frá Höfð'ahverfi og heyjuðu 700 hesta. Atvinna hef- ur verið frekar góð og unnið hefur verið að því að lengja bryggjuna um 25 metra. Þar með er viðlegubryggjam orðin 60 m. Þá hefur verið unnið í frystihús inu í allt sumar. Hér er verið að byggja kennarabústað, þann- ig að segja má að það ári vel í Hrísey. Að undanförnu hefur ver ið hvasst hér en nú er ágætis veður og hlýtt, sólskin og blíða. — Sigurður. „Fyrsti landisfuinidur Hafnasam- bands svei'tarfélaga skorar á Al- þingi að endurslkoða hafnalög frá árinu 1967, sérstaklega 6. gr. lag- ainna, er fjallar um ðkiptimgu stöfnkostinaðair við hafnargerðiir. Þá vill fiundurinm benda á að- steðjandi vamdamá'l vegnia meng- unar og slkorar á Alþingi að bæta inin í hafn'ailö'gin sérstökum kaflta um vaimÍT þair að lútamdi, þar sem m. a. verði ikveðið á um greiðsluskyldur vegna hreinsun- ar'kostnaðar o.g viðurlög við meng unarbrotum. Fundurinn feluir aiilþingismönm- unium Emari Ágústssyni og Guð- laugi Gíslasyni (sem báðir sátu fuindiinm og tóku þátt í uimiræð- um um miáiið) að bafa samband við hafinamálaráðlheirra um fxam- gang máls þessa.“ STJÓBN SAMBANDSINS í sjóxrn iHafnaisambamds sveitar- félaga til eins árs voru kosnir. Kópasker - tófugangur og sumarblíða] Kópaskeri, 21. okf. — SUMARBLÍÐA ríkir nú á Kópaskeri aftur og eru menn almemnt hressir og kátir. —- Slátrun er lokið og er þungi dilka 1,5 kg lægri en í fyrra. Slátrað var tæpum 26 þús. fjár. Bændur eru ekki hæst ánægðir með heimtur á fé og eru jafnvel hræddir um að tófa hafi gert usla í bú- stofni þeirra. í fyrstu göngum í Axar- firði sáu göngumenn 8 yrðl- inga frá í vor, en aSeins tókst þeim að drepa tvo. Sama læknisleysið er ríkj andi á Kópaskeri og ekki út- lit fyrir að það leysist í vet- ur. Þá eru menn óánægðir með sjónvarpið, þvi að það sést illa og framkvæmdum til bóta miðar hægt. Eru loforð í því efni orðin talsvert á eft ir tímanum. — Ragnar. Gunnar B. Guðmundssioin hafnar- stjóri i Reykjavík, formaðuir, Al'exainder Stefánisson, oddvifi í Ólafsvík, Stefárn Friðbjaimarson, bæjarstjóri á Siglufirði, Jóhamn Klausen, sveitarstjóri, Eslkifirði og Gylfi ísaksson, bæjarstjóri, Akranesi. Endurskoðendur Hafniasam- bandsins voru kosniir Kristinn Ó. Guðmumdssion, bæjarstjó.ri, Hafn- arfirði og Jón Baldvinsson, s-veit- arstjóri, Patreksfirði. Stúlka óskast í möt.uneyti leikara Þjóðleikhússins. Upplýsingar í síma 19636 milli kl. 15 og 18 í dag og á morgun. Leikhúskjallarinn. 'ÓVWWWVWi É£ 3 Er það virkilega rétt, aö ég eigi að koma með Volvobílinn minn á verkstæði, þó að ekkert séaðhonum? Já,þaðerrétt! Hvers vegna? Ef þér komið með bílinn reglulega í VOLVO 10 þús- und kílómetra skoðun, þá verður það ódýrara fyrir yð- ur, þegar til lengdar lætur. Ódýrara en að aka þangað til eitthvað bilar. Af hverju ódýrara? Jú, 10 þúsund kílómetra skoðunin kemur í veg fyrir óþarfa viðgerðir. Og marg- ar bilanir er gert við, á með- an ennþá er ódýrt að gera við þær. Auk þess fáið þér gert við ákveðnar bilanir á lægra verði, af því að þær eru innifaldar f 10 þús. km. skoðuninni. Bíllinn er jú þeg- ar kominn á lyftu og margir hlutir sundurteknir. Það eykur á öryggi bilsins. Bíllinn er alltaf í öruggu ásigkomulagi. Hann gengur vei og þér hafið engar áhyggjur. Þér hafið allar líkur fyrir því, að þér getið ekið næstu 10 þúsund kíló- metra, án þess einu sinni að hugsa um verkstæði. Hækkar endursöluverðið. Geymið skoðunarblaðið eft- ir hverja 10 þúsund kíló- metra skoðun. Það sýnir, að þér hafið hugsað vel um bílinn, og það eykur endur- sölumöguleikana þann dag, sem þér ætlið að skipta um bíl. 10.000 kílómetra skoðun er nauðsyn. í skoðuninni fel- ast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingar atriði. Suðuriandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 íoopo ^2IS2Z^| KÍLÓM. SKOÐUN 1000 sáu sýningu Páls 1000 manns sáu sýningu Páls Steingrímissonar í Unuhúsi og seldust 7 myndir af 30 myndum Páls sem allar eru unnar á mjög sérstæðan hátt úr íslenzku grjóti, 180 litaeiningum. Á næstunni mun PáU opna sýn ingu á verkum sínum í Vest- mannaeyjum. Sýningin í Unuhúsi stóð yfir í 9 daga. Leiðrétting í GAGNRÝNI Egils R. Friðleifls- sonar, sem birtisit í Mbl. í gær am tóndleiika Hafliða Hallg'rímr;- soniar og HaJildórs Haraldssonar, brengla'ðist ein mtálisgTeiniin þarunig að enfitt var að sjá við hvað var átt. Rétt átti mófagrein- in að vera: „Of lanigt mál væri að fjalfla uim Ihvert einstiaikt verk, en þó get ég efeki stillt mig um að l’áta í ijós aðd'áuin mína á hverraig honum tókst að gæða eradailauisa laglínu Mess'iaens lífi í því mjög svo athygligverða verki „Lof- sönigiur um eilífð Jesú“ (að miastu leikið á einin -strerug), og einini'g ágætri túlkuin á sónötu Bfittens, isem gerir mifeliar kröf- ur til flytjenda, en við flygil’intn sat Ha'Udór Haraldsson Og skil- aði hliutverki sínfu rneð sómia“. Mest selda píputóbak í Ameríku, framleitt af Camel verksmiðjunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.