Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 22

Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 22
i 22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 Tryggvi Jóhannsson bóndi — Minning Þann 13. október síðastliðinn andaðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri Tryggvi Jóhanns son, bóndi á Ytri-Varðgjá, í Öng- ulstaðahreppi í Eyjafirði. Hann var 85 ára að aldri. Verður hann jarðsettur frá Kaupangskirkju í dag, miðvikudaginn 21. október. Tryggvi fæddist 7. marz, árið 1885 í Kálfsskinni á Árskógs- strönd. Foreldrar hans voru þau Þóra Vigfúsdóttir frá Hellu og Jóhann Franklin frá Látrum á Látraströnd. Ólst Tryggvi upp hjá foreldrum sínum og langt inn an við fermingu fór hann að stunda sjóinn með föður sínum. Var sjómennskan honum einkar huglæg. Faðir hans reri á eigin bát frá Látrum á sumrin og hef- ur Tryggvi lýst þessum sumrum sem ógleymanlegum stundum. Öðlaðist hann þá strax á ungl- ingsárunum þann dugnað, þrek og hugprýði, sem hver góður sjó maður þurfti að hafa, við veiðar á opnum og vélarlausum árabát- um. En sjórinn hafði aðdráttar- afl, auk þess sem veiðarnar gáfu ágætan skilding í aðra hönd. Þá ■ Somiuir minm, Sigurður Brúni, verðiur j'adðisuiniginin frá Hall- grímisiki'rikju fösituidiaginin 23. þ.<m. kl. 10.30 f.h. Brynjólfur B. Ólafsson. Utför Sigursteins Steinþórssonar, Sandvík, Eyrarbakka, fer fram laiuigardagiinn 24. októ'bar frá Eyrarbakikakirkju kl. 2 e.h. Vandanaenn. var Tryggvi ágætur skotmaður og stundaði hann m.a. seiaveiði á vorin. Það átti þó ekki eftir að liggja fyrir Tryggva að verða sjómað- ur. Árið 1906, gekk hann að eiga unnustu sína, Svövu Hermanns- dóttur frá Ytri-Varðgjá, mestu myndar- og dugnaðarstúlku. Voru þau jafnaldra, bæði 21 árs göm- ul. Var þetta báðum mikið heilla spor og til hinnar mestu gætfu, sem entist þeim ævilangt. Svava lézt fyrir nokkrum árum. Skömmu eftir brúðkaupið, festu þau kaup á jörðinni Ytri- Reistará í Arnarneshreppi. Bjuggu þau þar í nokkur ár og búnaðist vel. Siðan fluttust þau að Ytri-Varðgjá, æskuheimili Svövu, og bjuggu þar til ævi- loka. Undir handleiðslu Tryggva varð jörðin að hinni beztu jörð, ágætlega ræktuð og vel húsuð. Vann hann þrotlaust starf við ræktunina og uppbyggingu hús- anna og eftir að gamli bærinn brann áfið 1929, byggði Tryggvi nýtt og glæsilegt íbúðarhús á rústum þess gamla. Áður fyrr, áður en Eyjaf jarðar áin var brúuð, var Ytri-Varðgjá oft viðkomustaður ferðamanna, sem voru á leið til Akureyrar úr Þingeyjarsýslu. Var Tryggvi ár um saman ferjumaður og ferjaði menn og farangur yfir Pollinn, til Akureyrar. Var þar oft um að ræða erfitt starf og vanda- samt. Aldrei brást þó Tryggva bogalistin, enda maðurinn var- kár og öruggur. Á þessum tima Kveðjuathöfn um RANNVEIGU VILHÁLMSDÓTTUR frá Vestmannaeyjum, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn, 23. þ.m. kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna Gísli Gíslason. Móðir okkar, tengdamóðir og systir MÁLFRlÐUR friðriksdóttir sem lézt hinn 17. þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. þ.m. kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Kolbrún Kristjánsdóttir, Bragi Jónsson, Friðrik Kristjánsson, Bergljót Ingólfsdóttir, Kristján Kristjánson, Affa Friðriksdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður, KJARTANS ÞORSTEINSSONAR bifreiðastjóra, Miklubraut 56, er andaðist 18. þ.m., fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 23. þ.m. kl. 1,30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Kristín Þorsteinsdóttir, Gréta Kjartansdóttir. var oft mikill gestagangur á heimili þeirra hjóna. Komu þar oft hópar ferðafólks og kom það sér vel, að hjónin voru bæði gestrisin og geiðvikin og höfðu yndi að því að láta gott æf sér leiða. Þau hjónin eignuðust átta böm, sjö drengi og eina stúlku. Voru þau þessi: Hermann, fyrr- um bóndi á Kamibsstöðum í Ljósa vatnsskarði; Kristján, lagermað- ur í Skipasmdðastöð Njarðvlkur og fyrrum bóndi í Austurhlíð, nýbýli frá Varðgjá; Jón, yfir- þjónn í Reykjavik; Þór, bifreiða- stjóri í Reykjavík; Hörður, bóndi á Ytri-Varðgjá; Magnús, bifreiða stjóri á Akureyri; Bjarni, bif reiðastjóri í Reykjavík og Mar- grét, búsett í Reykjavík, móðir mín. Elzti sonur þeirra, Hermann, lézt 27. ágúst síðastliðinn. Þau hjónin urðu þeirrar gæfu aðnjót andi að vita öll börnin sin nýt, dugandi og gæfusöm. Fljótlega eftir lát Svövu, eig- inkonu Tryggva, hætti hann bú- skap og tók Hörður sonur hans við jörðinni. Áhugi hans og vilji var þó samur og áður, og kom vel í Ijós, þar sem hann í ellinni rak hænsnabú og seldi egg til Akureyrar. Einnig fylgdist hann vel með öllu sem gerðist, bæði í landsmálum og búnaðarmálum, og undraðist ég það hversu greinagóður og glöggur hann var þótt lasburða væri, þegar ég hitti hann síðast fyrir tveim mán uðum. Nú er æviskeiði hans lokið. Hann hefur fyrirfundið konu sína aftur, eftir nokkurn aðskiln að og fengið þá hvild, sem hann þráði, eftir 85 ströng ár. Dó hann í fullri sátt við Guð og menn og ánægður með ævistarfið. Ég vil í lok þessa stutta þátt- ar, tjá þakkarhug minn til afa míns, Tryggva Jóhannssonar, fyrir þá miklu umhyggju og hlý- hug, sem hann ávalit sýndi mér. Blessuð sé minning hans. Tryggvi P. Friðriksison. Grein þessi átti að birtast í blaðinu í gær á útfarardegi hins látna. Mistök ollu því, að svo varð ekki og er beðið velvirðingar þar á. Guðrún dóttir — Guðmunds- Minning f DAG er til moldar borin Guið- rún Guðmiuindsdóttir Vitastig 12 Hafmiairfirði, en hún amdaðist á ibeiimiili símu 14. ofctóber síðast- liðiinin. Með þesguim fátæklegu línium viljuim við hjónin þafcfca hemmi alla þá góðgemi og hjarta- hlýju, sem hún ávaiit sýndi okk- uir og börmum ofckar. Guiðxún 'heitin vair sérstölk myndairkoma bæði í útliti og öllium vetrlkium sínium, enida sýmdi hún það, því ekfki er mér kummuigt <um að (hiúm hatfi nakkurn tíma fengið hjálp við sín srtörf. Áirið 1949 settu þau saman heimiili Sveinn Guðmunds- son og Guðrún eftir að bæði höfðu miisst mafcia siíma og batfia þau því búið samam í 21 ár, og veit ég að sambúð þeirra var aliia tíð svo ámægjuleg og fairsæl sem bezt vair á kosið. Við viljum því þakka henni það sem hún var hanuim alla tíð. Dóttnrr, tengdasyni og ættin'gjum hennar vorttum við oklkar dýpstu samúð og biðjurn Guð að varðveiita þau. Blessuð sé 'mimninig henniar. Alda og Villi. Þorleifur Magnússon Fæddur 5. júlí 1910. Dáinn 7. apríl 1970. Kveðja frá Þórunnl, börnum hennar og barnabörnum. Við nutum yls og ástarþels í yndislegum rann. Þú varst mér bróðir bezti I raun slik bróðurást mun hljóta laun þess guðs, er öllu ann. Er steðjaði að mér þrautin þung hjá þér var skjól að fá. þú réttir hönd á raunastund þín ráðin góðu mýktu lund þess lengi ég minnast má. Þú áttir glaða og létta lund með lagni prýddir reit. Þú sagðir ávallt satt og rétt að sýnast, var þér ekki létt né ganga á gefin heit. Við söknum þín og erum enn svo undarlega klökk. Og þó að bráð sé barnsins lund þig blessar „nafni“ hverja stund með kærri kveðju og þökk. X. VI. Rut Gíslína Gunn- laugsdóttir - Minning Fædd 21. septennber 1928. Dáin 28. september 1970. Kveðja frá föðursystur. Því hvarfst þú okkur frá svo fljótt nú falla tár af brá. Á miðjum degi dimmdi af nótt H'Uigihedlar þalkkir sendium við ölluim þedim, siem sýindiu oklkiur sairmúð oig vimiarhiug við amd- lát o'g jarðartör Kristínar Jónsdóttur. Fih. alðetanidenda, Guðveig Stefánsdóttir. en dapurt varð og eyðihljótt því hér fór dauðinn hjá. Ég man þig barn með létta lund þú löngum varst mér kær. Að hugsa um gengna gleðistund það græðir djúpa sorgarund og bjarma á bölið slær. Við hugsum nú um hópinn þinn sem hefur misst sitt skjól. Þau minnast þess, hve móðurkinn og mildi góði faðmurinn var skjöldur þeirra og skjól. En miskunn guðs ei börnum brást sem báðu til hans heitt. Við böli þungu bætur fást því blessun veitir móðurást það huggar hjörtun þreytt. X. VI. Kveðja frá eiginmanni, dóttur og tengdasyni. í DAG fer fram útföir Guðrúnar Guðmiundsdótltiur, Vitastíig 12, Hatfnairfirði, sem andaðist é heimili siniu 14. október síðast- iiðimn. GuðiTÚin. var fædd 16. 10. 1889 og vanta'ði því aðeirns tvo daga ti'l að verða 81 árs. Húm var fædd að Sönduim í Meðallandi, em það- an fliutti hún aðeints fjögiurra ára gömiul að Strönd í sömu svedt, mieð móður sinmi, sem þá hafði misst mamm simm, en var þá orð- im 'heirtbunidin seinmd ma-nmi sín- um, Einari Einairssyni. Snemma varð Guðrún að fara aö vinmia að heimilimiu, eins og þá var algenlglt, því móðir henm- ar gerð’ist ljósmóðir þar í sveit og gegndi því starfi til daiuða- dags. Guðrún var mjög fríð stúlfca og mynidarieg og mjög vel verki farin, eins og hún sýndi alia tíð. Guðrún giftist fyrri manmi sínum, Magnúsi Bem'ediktssyni frá Króki, Meðallamdi, árið 1910 og tóbu þau við búi af stjúpa Guðrúnar. Þau Guðrún og Magnús eigruuðuist þrjú börtn, tvær dærtur og eimm som. Sonimin misstu þau mjög ungan og aðna dótturina á tvítuigs al'dri. Magnnis og Guðrúm bru'gðu bruigðu búi og fluttuist til Hatfn- arfjarðar árið 1933, þar sem þau bjuiggu síðan. Móðir og dótftir haifa alla tíð búið í sambýli, emida mjög kærrt á milli þeirra og þær mjög samirýndar. Dóttir Guðrúnar, Guðlaug, er gitft Helga Arndiail og eiga þau fjögur upp- kiomin börm. Fyrri mamn sinm missti Guðrún 1945. EJftfir það fojó Guðrún sem eklkja, eða þar til hún stotfm'aði heimili með Sveini Guðmuinds- syni, sem þá hafði verið ekkju- maður í 13 ár. Sveinm og Guð- rún höifðu búið saman í 21 ár er hún lézt. Saimlbúð þeirra var með mikl- um mynidairbrag og heknili þeirra hrein tfyrirmiynd. Þau voru mjög samrýnd og diugleig og nú síðastliðið haust lét Guð- rún sig oklki varnita þegar kom að því að takia upp úr garðinum þeirra og á þesisiu sést bezt hver dugmaðiurinn og viljimm hetfur verið. Bairmabömuim sánurn reymdist hún alllt atf sem bezta amma og eimis liamigömirou'börnium sínum. Börmum Sveins frá íyrra hjónia- bandi var hún mjög góð og tók a'llt atf á móti þeim eins og bezt vairð á kosið. Ég vil að lokum geta þess, að hjúkrumarfconian sem gerði hemmi til góða eir öBu var lokið, h'alfði orð á því við son Sveins hviað álit væri snyrtilegt og fallegt á þessu heimili og dáðisrt hún miik- ið að. Guðirúnar er sárt salkiniað a(f eigimmianmi símium og dótitur og temlgdasyni ásamt öllum ættingj- um, venzl'aifóliki og viraum og biðjum við góðan guð að blessa minminigu henmiar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.