Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
23
Gunnar Ragnarsson
Fossvöllum — Minning
HVAÐAN er lífsíhlaupi hvers og
eins stjómaið? Hvemig má það
verða, að mætur maður í bl'óma
lífsins, sean á mikil verkefni
óunmin., er skyndilega bucrt kall-
aður? Þessar og þvílíikar spum-
ingair komu ósjálfrátt í hugamn,
þegair sviplegt fráfaiill Gunmans á
Fossvölium spurðist 30. sept. si.
Gunnar var sonur hjónamna
Ragnars Gunnarssonair og Önmu
Einarsdóttur, var rúmilega þrítug-
ur að aldri, þriðja elzta bamið
í röðimni af 6 systkinum.
Þótt Gunnar væri ungur að
árum, hafði hamn margt gott iát-
ið af sér leiða, má nefna Stór-
fraimíkvætmd, sem hainn lagði í
á Fossvö'llum. Hann lét virlkja
Fossána, gem rennur þar í gegn-
um túnið. Er það mjög fujikom-
in vatmsaflstöð fyrir heiimilið,
sem jiafnframt hitair upp íbúðar-
húsið. Mun þetta merka fram-
ta(k Gumnars gefa Fossvallaheim-
ili ljós- og ylgjafa um óikomin
ár. Eins og aillir vita, kostaði
þeissi myndairlega fraimkvæmd of-
fjár. En Gunniair trúði á fram-
tíð lamdbúnaðatrims og allt þaið
góða, sem fylgir þeirri atvinnu-
grein. Hefur Gunnar reist sér
þatr minniisvairða, sem mun standa
óbrotgjairn um langa framtíð. —
Eftir lát föður, hans fyrir mokkr-
um árum, var hann skip-
aður stöðvarstjóri á Fossvöfkwn.
En systir hans, Ragnheiður, ann-
aist venjulega aímjaafgreiðslu.
Gunnair vaæ póstur frá Egils-
stöðum upp Jökuldal, og verðuir
það starf vandfylilt. Að fara með
vélknúin tæki eftir Jökuldaln-
um að vetrinum til er mjög
hættusöm ferð einkum á Efra-
dal.
En Gunnari hlekktist aldirei á.
Hann var ágætur bílstjÓTÍ, traust
menni hið mesta og harla dug-
legiur ferðamaður. Nálega kom
Gunnair alltaf með póstinn á áætl
mmardegi, þó að það væri blind-
byiur. Það sýndi hams miklu
hörku og satmvizkusemi. Jökul-
dælingum eru minnisstæð vetrar-
ferðalög Gunnairs í misjafnri
veðráttu og þá hitt, að hainn var
ailtaf boðinn og búiinin að gera
öllum greiða og koma til hjálp-
air, ef með þurfti. Var slíkuir á
því sviði að aldrei mun úr mimni
líða.
Gunnar var hvers manns hug-
ljúfi, ósórhiífiinn í öllu stairfi,
höfðingi í lund, hlédrægur og
drengur hinn bezti.
Um ieið og við kveðjuim þenn-
an góða dreng, munuim við minn-
Hjartans þakkiir til allra, sem
glöddu miiig með he'imisóknium,
gjöfum, skeytum og blómium
á áttatíu og fiimrn ára afmæli
mínu.
Soffía Jónsdóttir,
Langholtsvegi 150, Rvík.
Sendisveinn
á eigin vélhjóli óskast. Leiga fyrir vélhjólið greiðist auk launa.
Upplýsingar gefnar á skrifstofum okkar að Sætúni 8.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
O. JOHNSON & KAABER H.F.
]
ast hans með miklum söknuði,
mininast mannlkosta hans alLra,
sem hann hafði að geyma.
Og í okkar hópi, samferða-
mannanna, verður hans alltaf
minnzt sem mairms heiðTÍkjunn-
ar.
Megi góður guð leggja móð-
ur hans og systkinum líkn með
raun.
Blessuð sé hans minning.
Einar Jónsson.
Skrifstofustúlka
Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku,
Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu.
Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merktar: „4498"s
SNJÓSLEÐAR
Fyrsta sendingin af sænsku Sno-Tric snjósleðunum er nú komin til
landsins og eru sleðarnir á sérstaklega hagstæðu verði, eða aðeins
KR. 80.800,00
Pantanir, sem þegar hafa verið sendar oss, verða afgreiddar bráðlega
og ennþá eru fyrirliggjandi örfáir sleðar.
xlthugið, að næsta sending mun hækka verulega.
— 18 hestafla vél. — Endurbætt belti.
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555