Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 28

Morgunblaðið - 22.10.1970, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 mátti og fjármálablaðamaður að nafni Verhaeren, sniðugur ná- ungi, sem hafði fylgzt með þessu, komst að öllu saman. Hann ætl- aði að birta grein um það. Ég reyndi að kaupa hann, en hann var ekki falur. — Því drap ég hann. Annað var ekki hægt að gera. Ég kom í kring uppgerðarslysi í Hol- landi. Þér vitið ekkert um það, svo að ég fer ekki nánar út í það, hvernig það var framkvæmt. En ég er feginn, að þér skyld- uð hvergi vera nærri. Þér hefð- uð ef til vill ekki látið blekkj- ast. En allir þarna létu blekkj- ast. En Verhaeren þekkti Edith. Ég er hræddur um, að þau hafi átt i einhverju ástarbralli sam- an og hann hlýtur að hafa sagt henni eitthvað af þessu. Ham- ingjan má vita, hvað það var. Það hafði að minnsta kosti eng- in áhrif þá. En hvað sem það kann að hafa verið, þá geymdi hún það i huganum, eins og Lófinn kemur upp um þig! Nú geta aliir lært þann sikemmtilega leiik að !esa í »ófa. Hvernig voru síðustu dagar Jimi Hendrix? Það segir fná þvi í nýjustu Viku. Af öðnu efni má nefna viðtail við Sverri Runólfsson, sem viW byggja ódýna vegi hér á landi, paliadóm um Jón Skaftason, smásögu eftir Somerset Maugham og ótal margt fleira. Á forsíðu er mynd af STÓL ÁRSINS, sem tesend- or Vi kunnar völdu. hvert annað frækorn. En svo, mörgum árum seinna, tók þetta frækom að spíra. Spyrjið mig ekki, hvers vegna. Kannski hef ur hún komizt að einhverju fleira. Kannski var hún að verða geðveik og full af alis konar grillum. En víst er um það, að hún fór að snuðra um Pollards og dauða Verhaerens. Hún tók að spyrja fólk, sem eitthvað hafði komið nærri þessu forðum, og varð fljótt kolbiluð á öllum taugum. Og hún varð vitlausari og ósvífhari með degi hverjum og reyndi að kúga af mér fé. Enn í dag veit ég ekki, hversu mikið hún hefur raun- verulega vitað, eða gizkað á. En 45. það gat undir öllum kring- umstæðum verið mér hættulegt, svo að ég varð að kála henni. Rick gerði nú svo langa þögn, að Raebura leit við til að sjá hann. Báturinn var rétt að beygja fyrir bryggjuhausinn og um leið og hann gerði það, kom hvöss vindhviða og nú hvassari en áður, sem ýfði sjóinn og hann skall á byrðingnum. — Hún var orðin of hættu- leg til þess að mega ganga laus, hóf Rick aftur mál sitt. — Hún var orðin svo óþolandi lausmál. Hún hefði vel getað skrifað Her brand hvaða dag sem var — eða þá Scotland Yard. Ég þorði ekki að láta hana lifa stundinni leng- ur. Spurningin var bara, hvern- ig ég ætti að drepa hana. Mér datt í hug, að iáta það líta út eins og sjálfsmorð. Hefði hún fundizt með garðslöngu í munni, hefði maðurinn hennar borið fram, að hún hefði drukkið of- mikið og verið þunglynd, og kviðdómurinn hefði úrskurðað sjálfsmorð áður en hægt væri að lita við. Ég var meira að segja búinn að skipuleggja þetta, svona nokkurnveginn. Til þess að framkvæma það, fór ég eitt kvöldið út á Almenninginn, til þess að finna stað þar sem ég gæti skilið eftir bílinn alla nótt- ina, án þess að nokkur sæi hann. — Ég gekk talsvert um Al- menninginn til þess að finna það sem ég leitaði að. Vitanlega fór ég þar sem minnst var manna von, og ég var staddur á tals- vert afviknum stað þama, þeg- ar ég heyri stúlku æpa. Það var talsvert dimmt — og þama voru líka tré og runnar, en það var greinilegt, hvaðan ópin bárust, og ég hljóp í áttina. Það var nú fjandi skrítið, að ég skyldi vera þarna á ferð til að undirbúa morð, en jafnskjótt, sem ég heyrði stelpu æpa var ég þotinn til að bjarga henni. Já, kail minn, ég þeysti kring um runna, sem þarna var og á allmiklum hraða af sjúklingi að vera, og rakst beint á náungann. Eða öllu heldur hann á mig. Ég býst við að stelpan hafi tekið mann- lega á móti honum, en hún var enn að öskra. Jæja, náunginn rann beint á mig, og var næst- um búinn að gera mig andlaus- an, annars hefði ég getað yfir- bugað hann. En ég greip eftir honum og hann renndi sér und- an, en missti þá klút, sem hann hafði um hálsinn. En ég var of móður til þess að hlaupa hann uppi, svo að ég gekk í áttina til stelpunnar, en þá var þarna kominn annar maður — ég gat heyrt, að hann var að reyna að róa hana. Ég stanzaði því þar sem ég var kominn, en mér var samstundis ijóst, að þarna hafði mér vitrazt örugg aðferð tii þess að koma Edith Desmond fyrir kattarnef. —■ í hvaða átt á ég að stýra? spurði Raeburn. Rick virtist varla heyra til hans. — O, beint í suður, sagði Rick og leit á áttavitann, sem var rétt víð hliðina á honum. — Ég áttaði mig nú ekki á þessu alveg strax, en þegar ég sá að þessi léreftstuska var með þvottahúsmerki, var áætl- un min samstundis fullgerð. Fyrst ætlaði ég að drepa Edith Desmond aiveg formálalaust. En þegar ég sá, að ef ég réðist fyrst á aðra stúlku, gæti það gefið bendingu, sem lögreglan mundi aldrei sjá gegnum, heldur halda, að árásin á Edith væri rökrétt framhald af hinu. Skömmu seinna beið ég þvi á vagnstöð og valdi mér heimskustu stúlk- una, sem fór út úr vagninum. Ég elti hana og réðst svo á hana, og gerði hana vitlausa í hræðslu. Ég reiknaði með því, að hún mundi alls ekkert muna, hvernig maðurinn leit út nema það eitt, að hann var með hvit- an klút fyrir munninum. Þá var ekkert eftir annað en að ganga frá fjarverusönnuninni. —- Þér völduð réttu stúlkuna, sagði Raeburn. — Ég var lengi að útgrunda, hvemig nokkur maður gæti valið hana. Hún var svo Ijót. Það hlyti að hafa ver- ið gert í sérstökum tilgangi. í þessu bili skall þung alda á bátnum og yfir hann, og ann- ar fóturinn á Raebum varð holdvotur. — Þér skulið ekki reyna neitt, sagði Rick. — Byssan mín er vatnsheld. Hann hreyfði hönd ina og það heyrðist lágur þytur og lítill blossi sást um leið. Kúi- an þaut rétt fyrir aftan hálsinn á Raeburn. Ég er bara að sýna yður . . . Hvernig vitið þér um stelpuna? Þurrkuð eik Þurrkuð oregon fura Þurrkað teak TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF KLAPPARSTÍG 7 - SKEIFAN 19 HVERAGERÐI Börn eða fullorðnir óskast til að bera út Morgunblaðið Upplýsingar í verzluninni Reykjafoss Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það eru allir á fleygiferð, og þú mátt herða þig dálítið. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Ef allir væru jafn iðnir og þú, gæti samstarf laga/t. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Sumir, sem þú umgengst eru hálí leiðinlegir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þótt aðrir fari í þínar taugar, skaltu reyna að vera góður sjálfur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Sá hvati, sem þér hefur reynzt haldheztur er nú nærri. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Stirðbusaháttur náungans hneykslar þig, sem von er. Vogin, 23. september — 22. október. Ef fólk fer ekki að rétta úr kútnum, kárnar gamanið fljótt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Það þarf að piægja akurinn betur, ef duga skal. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Stundum fer betur á því að segja fátt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þótt áhrifamenn séu leiðinlegir, þá eru til undantekningar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú getur slegið ryki i augu fjandmannsins um tima en ekki lengi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef þér leiðist fólk, þá er íhægur vandinn að draga sig í hlé. — Ég talaði við hana. — Þér eruð talsvert vandvirk ur. En vissuð þér um hvíta klút- inn? — Nei, ég fann ekki út, hvem ig þér náðuð í hann. — En þér vitið um fjarveru- sönnunina mína? Elding blikaði í sama bili. Svar Raeburns hvarf í hávað- ann af þrumunni. Hann endur- tók það. — Já. — Allt í lagi. En segið þér mér nú frá þvi, svona til til- breytingar. Raeburn leit við og sá, að hann hélt enn byssunni undir regnkápunni. — Gott og vel, sagði Raeburn. — Ég skal segja yður það. Nokkrum vikum áður en þér drápuð Edith Desmond genguð þér undir uppskurð I einkaálm- unni í St. Stefáns-sjúkrahúsinu. Þér höfuð verið talsvert veik- ur. Ég býst við, að læknamir hafi sagt yður að ef einhver aft- urkippur yrði í batanum, ættuð þér að koma þangað aftur til eftirlits. En annars varð upp- skurðurinn til mikilla bóta, um nokkurt skeið. Yður fór fram með degi hverjum. Þér voruð næstum orðinn eins hress og þér hafðuð nioitokiuirn tíma verið, og þar með var talsvert sagt. En svo einn dag sögðust þér vera eitthvað óhressari og þeir drifu Tií notkunar Á hverju heimili Alpappír 12" og 18" Skógrindur Vita plastumbúðir Vírgrindur m. plasthúð Glitzi þvottasvampar Skógrindur Virsvampar m. sápu Ruslgrindur Snúrur í baðherb. Plastpokar Þveglar til hreingern. Kjarnorkulím (Plastic Þurrkklútar, margar teg. pudding, límir allt) Plasttunnur 35 og 50 Itr. Fay-vörur fyrir haustslátrið Eldhús-rúllur Tröppustólar f. eldhús Þurrklútar K. Plastskúffur Andlitsþurrkur W.C. pappir I J. Þorláksson & Norðmann hf. I Bankastræti 11 — Simi: 11280.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.