Morgunblaðið - 22.10.1970, Síða 29
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBBR 1970
29
Fimmtudagur
22. október
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar.
8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblaðanna.
9,15 Morgunstund barnanna: Geir
Christensen heldur áfram lestri sög
unnar „Ennþá gerast ævintýr“ eft-
ir Óskar Aðalstein (8). 9,30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9,45 Þing-
fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10,25
Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér
um þáttinn. Tónleikar. 11,00 Frétt-
ir. Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tii-
kynningar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning-
anna“
Ingólfur Kristjánsson les úr ævi-
minningum Árna Thorsteinssonar
tónskálds (6).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Kiassísk tón-
list:
Bernard Plantey, Nicolai Gedda,
Victoria de los Angeles, Denis
Monteil o.fl. syngja með kór og
hljómsveit franska útvarpsins atr-
iði úr óperunni „Carmen" eftir
Bizet; Sir Thomas Beecham stj.
Suisse Romande hljómsveitin leik-
ur „Myndir á sýningu“ eftir Múss-
orgský; Ernest Ansermet stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17,00 Fréttir).
18,00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Landslag og leiðir
Einar Guðjohnsen talar á víð og
dreif um vetrarferðir.
19,55 Einsöngur í útvarpssal: Hanna
Bjarnadóttir syngur
við undirleik Guðrúnar Kristins-
dóttur.
a) ,,Snjótitlingurinn“ og „Litla
barn með lokkinn bjarta“ eftir
Fjölni Stefánsson.
b) „Næturgali“ eftir Áskel Snorra-
son. _
c) „Sjáið þið hana systur mína“
eftir Pál ísólfsson.
d) „Mot kveld“ eftir Agathe Back-
er-Gröndal.
e) „Ef Ijóð mín væru vængjuð“
eftir Reynaldo Holm.
20,10 Leikrit: „Ljósið sem í þér er“
eftir Alexander Solzhenitsyn
Áður útvarpað 5. marz sl.
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur:
Alex .... ....... Rúrik Haraldsson
Maúricins ....... Valur Gíslason
Tilia ....... Herdís Þorvaldsdóttir
Alda ........;..... Valgerður Dan
Philip .......... Erlingur Gíslason
Annie ....... .... Sigríður Hagalín
Sinbar .... ..... Gísli Halldórsson
Terbolm ......... Gísli Alfreðsson
Hershöfðinginn .... Ævar Kvaran
Nike .... Guðrún Ásmundsdóttir
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sammy á suðurieið“
eftir W. H. Canaway
Steinunn Sigurðardóttir les (9).
22,35 Létt músík á síðkvöldi
Flytjendur: Eileen Farrel, Lou
Whiteson og hljómsveit hans,
Magda Ianculescu o.fl.
32,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
23. október
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleiikar. 7,55 Bæn. Tónleikar.
8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblaðanna.
9,15 Morgunstund barnanna: Geir
Christensen heldur áfram lestri sög
unnar „Ennþá gerast ævintýr" eft-
ir Óskar Aðalstein (8). 9,30 Til-
kynningar, Tónleikar. 9,45 Þing-
fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Lög unga fólksins (endurt.
þáttur S.G.)
12,00 Hádeglsútvarp
Dagskráln. Tónleikar. Tilkynningar.
13,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
Spilað í kvöld 22. október kl. 8:30 stund-
víslega.
Kaffiveitingar, — Góð kvöldverðlaun.
Nefndin.
13,00 Húsmæðraþáttur
Daerún Kristjánsdóttir talar.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Eftir hádegið; Jón Múli Árna-
son kynnir ýmiss konar tónlist.
14.30 Síðdegissagan: „Harpa minning-
anna“
Ingólfur Kristjánsson les úr ævi-
minningum Árna Thorsteinssonar
tónskálds (7).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón-
list:
Nýja Fílharmóníuhljómsveitin leiik-
ur Sinfóníu í g-moll op. 6 nr. 6
eftir Johann Christian Bach; Ray-
mond Lappard stj.
Pierre Fournier og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Vín leikur Sellókonsert í
h-moll op. 104 eftir Dvorák; Rafael
Kubelik stj.
Rena Kyriakou leikur á píanó
Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa
sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn,
matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn
alþekkti er fyrsta skrefið.
í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur.
Góð húsmóðir lærir af reynsiunni, — lærir að veija
það þezta fyrir fjölskyldu sína.
Hún veiur Ljóma Vítamín
Smjörlíki í matargerð og
bakstur, því hún veit að
Ljóma Vítamín Smjörlíki
gerir alian mat góðan og
góðan mat betri.
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
[• ] smjörlíki hf.
NECCHI
Sjálfstœðisfélögin
Hofnarfirði
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Efst á baugi
t>áttur um erlend málefni.
Hin heimsþekkta saumavél
VERÐ AÐEINS 11.230 KR.
Saumar m.a. skrautsaum, fangamörk,
útsaum, hnappagöt, festir á hnappa og
stoppar í göt. Algerlega sjálfvirk.
Þúsnndir dnægðrn notendo
um nllt lnnd sonno kosti
NECCHI saumnvéln. 35 úro
reynslo hér ú Inndi
FÁLKINN HF.
Suðurlandsbraut 8
S mi: 8 46 70.
„Ljóð án orða“ eftir Mendelssohn.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17.00 Fréttir).
17,30 Frá Austuriöndum fjær
Rannveig Tómasdóttir les úr ferða-
bókum sínum (7).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
20,05 Úr tónleikasal í Norræna hús-
inu 12. sept. síðastliðinn.
Kammersveit Vestur-Jótlands leik-
ur Klarínettukvintett í A-dúr
(K581) eftir Mozart.
20,40 Þáttur uppeldis- og menntamáta
í endurhæfingu
Kristinn Björnsson sálfræðingur
flytur erindi.
21,05 í kvöldhúminu
Danskir listamenn flytja létta
skemmtitónlist.
21,30 Útvarpssagan: „Verndarengili á
yztu nöf“ eftir J. D. Salinger
Flosi Ólafsson leikari les þýðingu
sína (11).
22,00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sammy á suðurieið“
eftir W. H. Canaway
Steiinunn Sigurðardóttir les (10).
22,35 Kvöldhljómleikar
Columbíu sinfóníuhljómsveitin leik
ur Sinfóníu nr. 5 í c-moll eftir Beet
hoven; Bruno Walter stj.
Guðmundur Gilsson flytur formáls-
orð.
23.15 Fréttir I stuttu máii.
Dagskrárlok.
Núer
skamm
degið í
nánd!
VIÐ LJÓSASTILLUM
BÍLINN YÐAR OG
YFIRFÖRUM
ALLAN LJÓSABÚNAÐ
Á AUGABRAGÐI.
Athugið að Ijósastilling
er innifalin í VOLVO
10 þús. km yfirferð!
VELTIR Hr.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Tilkynning til viðskiptavina
S/GURPLASTS HF.
Höfum flutt verksmiðjuna og afgreiðsluna
að Elliðavogi 117 (inngangur frá Duggu-
vogi).
SIGURPLAST H F .
Elliðavogi 117, símar 35590—32330.