Morgunblaðið - 22.10.1970, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
Sterkt unglinga
lið Skota kemur
Landsleikur í Laugardal á þriöjudag
A ÞRIÐJUDAGINN kcmtr er
síðari landsleikur ísl. unglinga-
IwVsins hér á heimavelli í Evr-
ópukeppni unglinga. A dögunum
mætti unglingalandsliðið liði
Wales en á þriðjudag mætir ís-
lenzka liðið unglingalandsliði
Skota. Er það án efa mjög sterkt
lið og í því fjöldi atvinnumanna
og allir eru leikmenn þegar fast-
ráðnir hjá minni og stærri fé-
lögum á Bretlandseyjum.
Fjórir leitomammia eru leik-
rnenm hjá Rangers, einm hjá
Celtic, tveir hjá Aberdeen, tveir
ihjá Hibemiians ag sivo hjá ýms-
«n sköztouim liðiuim, en auk þes-s
eru leikmieinin liðsmiemn emisku
liðánna Wolves, Aston Villa,
Charlton, Nottinig'ham Forest og
Tottemham.
Hiinigialð komia 16 leikmenm, 7
manna fararstjóm og einn blaða-
miaðiur fró Scottish Daily Ex-
preiss.
Ungliniganefnd KSÍ undirbýr
mú af kappi ísl. liðið. Liðið lék
'æfinigaleiik við Frnrn á þriðju-
dagskvöld og unnu F ramarar
3:1. í kvöld (fimmtudag) leik-
ur liðið við KR oig fer leifcuriinm
fram á flóðlýsitum velli Vals.
1 iþessa ieiki hief'ur vamtaið í
uniglingalamidisiliðið lieikmennina
þrjá fró Vestmjanmiaeyjum og
markvörð liðisin's, Áma Stefáns-
sioin frá Atoureyri.
En þó þá vamti í tovöld er ekki
að efa að þesisi æfimigiatoitour get-
ur orðið jafn og speminiandi, því
Oitiil styrkleikamuniur er á þeim
26 unigu miönnum, siem valdir
voru til keppninmar í Evrópu-
móti umiglinga.
Naasti æfinigateitour Unigliniga-
lamdsliðsimis verður í Hafnairfirði
á laugardaigiinm. l>á teikur liðið
við úrvail úr FH og Haukiuim. Á
mámudaigimm verður svo tilkynmt
bvemig ldlðið verður stoipað gegn
SC-otuim.
Evrópukeppnir:
EVERTON
NÁÐI JAFNTEFLI
— í Þýzkalandi
í GÆRKVÖLDI vom leiknir
fyrri leikir 2. umferðar í Evrópu
toeppnum meistaraliða og bikar-
hafa svo og borgarkeppni Evr-
ópu. Vegna lélegra hlustunar-
skilyrða náði íþróttasíða Mbl.
ekki öllum úrslitum í leikjunum
en helztu úrslit urðu þessi:
Evrópukeppni meistaraliða:
Borussia Mönchen-Gladbach —
Everton 1:1
Waterford — Celtic 0:7
Fanaþinakos — Slovan Br.. 3:0
Red Star Belgrad — -UTA
Arad 3:0
Evrópukeppni bikarhafa:
Honved Budapest — M. City 0:1
CSKA Sofia — Chelsea 0:1
Real Madrid — W. Innsbruck 0:1
Cardiff — Nantes 5:1
Frjálsar íþrótt-
ir hjá KR
INNANHÚSSMÓT ÍTjállsíþrótta-
deildar KR fyrir byrjendur,
pilta og stúlfcur, 12 ára og eldri,
verða á föstudögum og mánudög-
uim M. 18.30 í íþróttaisal Laugar-
dalsvallar. Einnig í KR-heimil-
inu á þriðjudögum kl. 20.00.
Keppt verður í kúluvarpi, 50
metra hlaupi, hástökki, lang-
stökki og 50 metra grindahlaupi.
Em allir sem áhuga hafa
hvattir til að fjölmenma,
Æfimgatímar deildarinmar í
vefur verða sem hér segir:
Mánudaiga, þriðjudaga og
föstudaiga, kl. 18.20 í íþróttasal
Laugardalsvallar. Fimmtudaga
M. 19.45 í KR-heimilinu. Fyrir
byrjendur verða tímar í KR-
heimilinu á þriðjudögum kl.
19.45.
Þjálfari er dr. Ingimar Jóns-
som.
Nánari upplýsinigar veitir Úlf-
ar Teitssom, sími 81864, sd.
Borgakeppni Evrópu:
Sparta Rotterdam — Coler. 2:0
Fiorentina — Köln 1:2
Leeds — Dynamo Dresden 1:0
Liverpool — Ddnamo Bukar. 3:0
Newcastle — Ujpesti Dozsa 2:0
Sturm Graz — Arsenal 1:0
Sparta Prag — Dundee Utd. 3:0
Brezku liðin stóðu sig mjög vel
í Evrópukeppmunum í gærkvöldi.
Celtic burstaði Waterford á úti
velli og em örugglega komnir í
3. umferð. Everton náði jafntefli
á útivelli gegn þýzku meisturun
um frá Mönchen-Gladhach og
sýndi frábæran leik í síðari hálf
leik.
Vom þar fremistir Everton,
þeir Alilian Ball, Colin Harvey
og Howard Kendall, sem jafn-
aði fyrir Evertom snemma í síð-
airi hálfleik. U.T.A. Arad, rúm-
ensku meistararmir, sem slógu
heimsmieistairama Feyenoord út
í 1. umiferð, biðu stóran ósigur
gegn júgóslafnesku meistumn-
um Red Star.
Evrópuibikarmeistarar bikar-
hafa, Mamch. City, umnu góðan
sigur í Búdapest gegn Honved
og eiga senniiega léttan leik eift-
ir á Maine Road. Francis Lee
skoraði eina mark leiksins, en
markvörður Honved bjargaði
liði sínu frá stærra tapi. —
Ohelsea átti einmig góðam leiík i
Búlgairíu og Tommy Baildwin
tryggði þeim gott forskot til sáð-
ari leiksins með góðu marfki.
Gamla stórveldið í evrópskri
knattspymu, Reai Madrid, vairð
að kyngja ósigri á heiimaveilli
gegn lítt þekktu liði frá Austur-
rítoi. Enstou liðuinium gekk einnig
vel í borgakeppni Evrópu, að
Arsenal undanskildu, en þeir eru
núveraridi meistarar í þeirri
keppni. Þarf Arsenal að skora
a.m.k. tvö mörk á Highbury í
síðari leiknum til að fá að halda
áfram keppni.
Enska knattspyrnan
NÆSTUM heil umferð var leik-
in í 2. deild nú í vikunni. Aðeins
leikur Cardiff og Portsmouth
var frestað vegna þátttöku Card
iff í Evrópukeppná bikarhafa svo
sem getið er annars staðar á
síðunná.
Úrslit leikjanna urðu þessi:
Mánudagur:
Millwall — Watford 3:0
Orient — Sheff. Wed. 1:1
Þriðjudagur:
Birmingham — Leicester 0:0
Carlisle — Sunderland 0:0
Luton — Blackburn 2:0
Middlesbro — Bristol C. 1:0
Sheff. Utd. — Bolton 2:2
Miðvikudagur:
Hull — Charlton 2:0
Norwich — Swindon 1:0
Oxford — Q.P.R. 1:3
Að þessum leikjum loknum er
staða efstu liðanna í 2. deild
þessi:
Hull 20 stig
Luton 19 stig
Leicester 18 stig
Sheff. Utd. 17 stig
Bræðumir Karl, Ársæll og Sveinn.
18 sinnum 1 marki í
sumar og aldrei tapað
í»rír bræður í Eyjum hafa átt
þátt í að vinna 3 bikara
7 HÉR er mynd af þremur
t bræðrum með þrjá Islands-
i bikara, sem yngri flokkar
íþróttabandalags Vestmanna-
eyja hafa flutt til Vestmanna
eyja nú nýlega. Lið ÍBV í
2., 3. og 4. aldursflokki
unnu öll sigur á Islandsmót-
um þessara flokka og 5. ald-
ursflokkur var í úrslitum.
i Þetta er frábær frammistaða
í og þurfa Vestmannaeyingar
7 vart að hafa áhyggjur af lið-
1 um sinum næsta áratuginn,
i ef þessir piltar halda vel og
i dyggilega saman.
/ Á sl. ári siigraði ÍBV í 5.
J flokki (samia lið og nú skip-
\ ar 4. flokk) og 2. flokkur
í vamn einnáig sitt íslanidsmót.
7 Það lið vann einnáig í Bikiar-
7 keppni 2. flotokis. Þeirri keppná
1 er enn etoki lokið í ár, en Eyja
i menn enin í banáttummá.
Bræðumir hér á myndinni
eru í liðum ÍBV í 2., 3. og 4.
flofckd. Karl og Sveinn eru báð
ir í 4. fl. en Ánseell er miark-
vörður hjá 2. og 3. flokki.
Hann var í miarki ÍBV i báð-
um únsliitialeilkjuinum í þesisum
floktouim er bikaramir unnust
og þess má til gamiams gieta að
hann hiefur iskipað mankvarðs
stölðu í 18 kappteikjum í sum-
ar og hefur lið hains engum
teáik tapað, en bamm hefur
keppt með félagi símu bæði í
Eyjum, í Danmörtou og með
2. og 3. floklki í Isliandsmótinu
og í Bifcarkieppmd 2. flokks.
Þetta er óvenjuteiga glaesi-
lag frammistaiða og trúlega
mifcið og gott martomiammtsiefmi
á ferð. En Ársæll er eimmig
þeklkitur golfleikará, þó etoki
stórmótum í siumar, m.a. varð
hann iþriðji í Cooa-Cola
toeppnimmi og varð þá m.a. á
undam mýbö-touðium Islainds-
meistara siem þar tók þ-átt. —
Tv-eir af þie-kktusitu knatt-
-spymuimlöininum Eyja eru því
naestum jaf-n vel þaklktir í golf
íþróttiinini.
Bnæðum'ir þrír eiiga ekiki
lamgt alð sækj-a velgenigi s-ína
í íþróttum. F-aðir þe-irr-a,
Sveinm Ánsiælsison, v-ar þekikt-
ur ílþróttamiaður. Gat Ihiamm sér , -
fraegð i kmattspyrnu fyrir
markvörzlu oig enm þ-efckt-ari
varð h-amn í golfimu. Vest-
m-anniaieyjamieiistari v-arð hann
11 siinmiuim oig Isl-andismieistari
tvívegis 1957 oig 1-959. Pilt-\
ann-ir hafa því fieta-ð dyggilega
í fó-tispor föður siinis, eintoum
Ársæll. Himi-r tveir eiga án efa
eftir að tafca sér glolfkylfu í
hönd einis og miangir frændu-r
þ-eirra — þrír fö-ðurbræður
þei-rra enu ailli-r mjög virkir
se banm miema 16 ara. Hann
hefur te-kið þátt í rnokkrum
FH vann Breiða-
blik 24 gegn 10
Gulllið
Akraness
— vígir flóð-
í Reykjanesmótinu í handbolta
í FYRRADAG var haldið áfram
keppni í Reykjanesmótinu í
handknattleik og þá leikinn einn
leikur í meistaraflokki karla og
6 leikir i II. flokki karla, en það
er í fyrsta sinn sem keppni fer
fram í þeim flokki í Reykjanes-
mótinu. í meistaraflokksleiknum
sigraði FH Breiðablik með mikl
um yfirburðum, sem vænta
mátti.
Úrslit leikja í II. flokki urðu
þessi:
Stjarn-an — Breiðablik 7:8
Grótta — ÍBK 6:6
FH — Haukar 6:6
Stjarnan — Grótta 2:9
Breiðablik — FH 4:8
ÍBK — Haukar 6:10
Reykjanesmótinu verður fram
haldið 24. okt. og verða þá leikn
ir 6 leikir í II. flokki og eimn
leikur í meistaraflokki _ milli
Breiðabliks og Hauka. Úrslita-
leikir keppninnar áttu að fa-r-a
fram 25. október, en hefur verið
frestað vegna heimsóknar
fransk-a meistaraliðsins, sem
keppir hér á laugardaginn við
Fram og leikur siðan aukaleik
við lamdsliðið, en í því munu
væntanlega verða leifcmenn bæði
ú-r FH og Haukum.
lýstan völl
í KVÖLD verður fyrsti opinberi
kappleikurinn haldinn á ný'lega
flóðlýstum knattspynnuvelli Ak
urnesinga. Þar mætast í kvöld ís
landsmeistarar í knattspyrnu
1960 og meist-ararnir 1970. Bæði
þessi lið eru skipuð Skagamönn-
um.
1960 varð svokallað „gullaldar
lið“ Skagam-annia íslandsmeist-
ari. Meðal liðsmanna þá voru
Þórður Þórðarson, Dommi, Rík-
harður, Helgi Daníelsson, Sveinn
Teitsson, Hel-gi Björgvinsson og
Jón Leósson ásamt fleirum. —
Ailir þessir garpar leika í kvöld
gegm þeim ungu mönnum sem
aftur færðu ísl-andsbikarinin upp
á Akranes í sumar,
Leikurinn hefst kl. 8,30.