Morgunblaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 31
MORGXJN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
31
— Fasteignamat
Framhald af bls. 2
skipul’agningu áður en skoðun
gaeti hafizt. Sem dæmi má nefna
gerð landfræðilega númerakerf-
is, sfcaðgreinis, sem gerir kleift
að sitað'greina hverja einstaka
eign, hverja einstaka íbúð land
fræðilega. Gerð þessa kerfis var
unnin í samvinnu við Forverk
h.f. og síðar mælingardeild borg
arverkfræðings.
Þetta skipulagsstarf stóð yfir
til fyrrihluta árs 1966 og þá fyrst
gat skoðun fasteágna hafizt fyrir
alvöru og hefur síðan staðið yfir
látlaust fram til þessa. Allar meg
inforsendur maitsins þ.e.a.s. lýs-
ing mannvirkj a og lóða ásamt
matsniðurstöðum eru geymdar í
véltækri mynd hjá skýrsluvél-
um ríkisins og Reykjavíkurborg
ar, én siíkt auðveldar mjög allt
viðhald fasteignaskrámngarinn-
ar og matsins í heild.
Til grundvallar mati mann-
virkja liggur hin ítarlega skoð
un þeirra, sem leiðir í ljós áætl-
aðan þyggingarkostnað og með
því að bafa hliðsjón af aldri,
byggingaefni og notkun þeirra
er fundin stærð, sem nefnd er
grun.nverð eignarinnar. Gunn-
verð nýs húss er jafnt eðlilegum
byggingarkostnaði. Sé um gam-
alt húsnæði að ræða er grunn-
verð eðlilegur byggingarkostn-
aður að frádreginni eðlilegri
fyrningu, þ.e. að fjármagn sem
lifir í bygg'ingunni.
Við áætlun á byggingakostn-
aði hinna margbreytilegu húsa-
gerða og húsastærða var stuðzt
við rannsóknir sem sérfræðing
ar nefndarinnar önnuðust auk
margvíslegra annarra upplýs-
inga. Jafnframt þeasu var fnam-
kvæmd ítarleg könnun á gang-
verði fasteigna á fasteignamark-
aðinum og er niðurstaða matsins
byggð á grunni allra þessara upp
lýsinga. Markaðsverð, sem mið-
að er við er bundið staðgreliðslu.
Þá var og tekið tillit til arðgjaf
arverðs hverrar fasteignár.
Heildairniðurstöður við fram-
lagningu matsins miðað við lí'k
legt gangverð hinn 1. janúar
1970 er 39.88 milljarðar króna,
sem skiptast þannig að 9,26 millj
arðar eru heildarmat lóða og
lands, en heildarmat húisa og
annarra mannvirkja 30,62 millj
arðar króna. Fasteignamatáð er
sem sagt markaðsvirði.
Það kom fram á blaðamanna-
fundinum í gær að breyta þarf
fjölda laga svo að unnt sé að
hagnýta þær upplýsingar, sem
matið hefur að geyma. Sem
dæmi má taka lögin um fjöl-
býlishús. Minnsta eining, sem
fasteignamatið gefur þar upp er
gildi hvers stigauppgangs. Er
það gent vegna þess að lögin um
fjölbýlishús skipta eignarhluta
samkvæmt hundraðshluta í rúm
máli, en sú eining gefur að sjálf
söigðu ekki grein fyrir misjöfnu
kostnaðarverði íbúðanna. Því
er það samkomulagsefni íbúanna
í stigagangi hvemig skipting
fer fnam.
Ýmsar skemmtilegar upplýs-
ingar má einnig fá vegna gagna
söfnunar nefndarinnar. — Af
23.460 íbúðum, sem á skrá eru í
Reykjavík hafa 7.457 tvöfalt
verksmiðjugler í gluggum og
8.580 einfalt gler. Afigangurinn
er þá með tvöfalt „mixað“ gler.
Þá eru innbyggðir bílskúrar í
tæplega 500 íbúðum og þannig
má lengi telja. Hæsta fasteigna
matið í Reykjavík er á Borgar-
srjúknahúsinu, 178,5 milljónir kr.
og er þá tækjabúnaðar hússins
ekki talinn mieð. Hótel Saga er
virt samkvæmt fasteignamati á
136,9 milljónir króna. í báðum
þessum tilfellum er lóðarmat
meðtalið. Hæsta lóðarmat í
Reykjavík er 34,1 milljón króna
og er það lóð Landsbanka ís-
lands í Austunstræti, Pósthús-
stræti og Hafnarstraeti.
Aðspurður sagði Þóroddur Th.
Sigurðsson, formiaður fasteigna-
matsnefndar Reykjavíkur, að
það yrði ákvörðun stjómvalda
að setja reglur um fasteigna
gjöld og skatta af eignum sam-
kvæmt hinu nýja miati. Verði
reglunum ekki breytt, hefúr mat
ið stórkoistlega hækkun þessara
gjalda í för með sér, en Þórodd
ur sagði að engum dytti í hug,
að sú breyting yrði ekki gerð.
Þá má geta þess til gamans að ef
menn ætluðu að finna ákveðna
tölu úr hverri skýrslu, sem nefnd
in hefur fengið og ætia til þess
5 mínútur á hverja skýrslu, tæki
það þrjú ár að fletta í gegnum
skýrslurnar. — Skýrsluvélarnar
geta leyst þetta verkefni á tíma
sem er innan við kiukkufltumd.
Kostnaður við fasteigmamatið
sagði Valdimar Óskarsson, skrif
stofustjóri að væri nú 88,7 millj.
kr. Gat hann þess ennfremur að
það væri 1,16 prómill al niður-
stöðu matsins.
Yfirfasteignamatsnefnd skipa:
Torfi Ásgeirsson, formaður;
Gaukur Jörundsson og Jörundur
Pálmason. í fasteignamatsnefnd
Reykjavíkur eru: Þóroddur Th.
Sigurðseon, foimaður; Guðmund
ur Hjartarson og Valdimar Krist
inisson. Sérfræðinigar og ráðunaut
ar. nefndarimnar við úrvinnslu og
uppbyggingu kerfia þesa, sem
mótar matið eru verkfræðingarn
ir Gunnar Torfason, Pétur Stef
áiisson og Bjarni Kristmunds-
son.
Tapaði
peningaveski
SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld
um kl. 19 tapaðist peningaveski,
sennilega á Laugaveginum. — í
veskinu voru 6 þúsund kr. og er
finnandi vinsamlega beðinn að
skila veskinu til lögreglunnar.
Eigandi veskisins er einstæð móð
ir með þrjú börn og skiptir mjög
miklu máli fyrir fjölskyldu henn
ar að þessir peningar komi til
skiia.
— Árás
Framhald af bls. 1
við Huæein og Radi um mymd-
uin nýrrar stjóirwar.
Haisisiain Naqiib hiensfrnöfðinigi,
jrfirmaður írakiskja hersims í
Jóröajníiu, hefur veriið kallaðiur
heim vegna vaMiabaréibtiu þieirnar
í Baigdad er hefur leitt til þess
alð Hatd'ain Tateriiti forsætisréð-
herra hefúr verið vikið fré völd-
um. Sewdiberra Iraikls í Amimiain,
Aihmed Amiin Malhimoud, hetfur
eiininig verið kallaður heim, ein
hatnin hiefur neitað aið láta uppi
hvort heámfovaðininigiin stanidi í
samibanidi við fréttirniar um brortt
flutning írötasikiu hermiainmaimi.a.
— Árbókin
Framhald af bls. 3
uimar fiimm, og þá með af-
borguiniarskiihnálum, en fyrsitu
bækumair eru þó semm á þrot-
um.
Hafsteimm Guðmiumidssom er
forstjóri Þjóðsögu, svo sem
fyrr segir og amniaðisit hamm
hönnun ísflenjzlka teaflams. Gísli
Ólafssoin sá uim ritstjóm er-
lenda kaflams í íslemzlkiu út-
gáfummii og Bjöm Jóihaminisson,
fréttastjóri, tók saim.am ís-
lemzka 'sérteaflamn. Innlendu
myndimiar eru tekn.air af ljós-
mynöurum uim lamd ail’lt, en
flestair eru þó eftir Ijósmynd-
ara dagblaðamma.
Þess má að lolkuim geta, aið
un'dirbúmiinigur að Árbólkmni
1970 er þegar hafinn, en þaið
ár virðist ætla að verða hið
viðburða.ríka.sta, ekfki sízt á
imnlendum vettvamigi.
- Þriggja félaga
Framhald af bls. 1
ar, sem leiddi til sjáillfistæðis
1962. Hamm sneri batei við Bem
Bellia 1962 og flúði til Sviss, en
snieri aifbur til Alsír, þegar Bou-
miedienme steypti Bem Belllia af
stóli. Vegna ágreininigs við Bou-
miedienme fór Krim aftur í út-
legð 1967 og settist að í Frakk-
lamidi, þar sem hamm steipulagði
anidispyr.niulhreyfi'nigu. — í apríl
1969 var hanm dæmdur fjairver-
amdí til dauða ásamit tveimur
möninium öðrum fyrir samsæri
um að myrða Kaid Ahmied, fior-
inigja Þjóðfrelsisfylikingarinmar,
eina stjórmmólaifl'öíktes Alisír.
Krirn var 46 ána gamall og
amhar af leiðtogum frelsislbar-
áttu A'lisír, aem deyr með dular-
fulllliuim hætti. Hinm var Moham-
mied Kíhidier, sem var myrtur í
Madrid 1969.
— Varðarfundur
Framhald af bls. 2
íslenzkir námsmenn erlendis tal
ið, að þeirra hlutur hefði verið
fyri-r borð borinn. Að vísu hefðu
verulegar úrbætur verið gerðar,
en þeim hefSi ekki þótt nóg að
gert og ljóst væri að kjör þeirra
hefðu versniað.
Þeir hefðu lagt fram ákveðnar
tillögur og beðið lengi án þess,
að þeir teldu sig hafa fengið
úrlausn sinna mála. Síðan hefðu
atburðirnir í Stokkhólmi gerzt
og í fleiri sendiráðum hefðu is-
lenzkir námsmenn látið að sér
kveða. Nokkrum mánuðum síð-
ar hefði fengist myndarleg lausn
á málinu. Þá kemur spurningin,
sagði ræðumaður: Hverjum var
það að þakka? Hinir róttækustu
töldu það vera aðgerðum þeirra
að þakka og kvaðst dr. Gunnar
telja, að það væri útbreidd skoð-
un meðal námsmanna-. Aðrir
munu segja, að ríkisstjórnin
hafi verið tilbúdn með lausn máls
ins en því hefði verið frestað
vegna aðgerðanna. Væntanlega
er erfitt úr þessu að skera, sagði
ræðumaður. En þetta bendir til
nauðsynjar á endurmati lýðræð-
islegra vinnubragða. Annað
dæmi nefndi dr. Gunnar, Laxár-
málið, og taldd það benda til að
á meðal okkar væru öfl og hreyf
ingar, sem þyrfti að íhuga áður
en í óefni væri komið. 1 þriðja
lagi minntist hann á Hús Jóns
Sigurðssonar í Kaupmannahöfn
og sagði, að óskir hefðu komið
fram hjá Islendingum í Kaup-
mannahöfn um að það yrði nýtt
sem félagshedmili. 1 sendiráðinu
í Höfn hefði verið fallist á þess-
ar tillögur, en síðan hefðu liðið
mánuðir og misseri áður en
lausn fengist. Hinir ungu náms-
menn i Höfn hefðu orðið óþolin-
móðir og teldu að greinargerðdr,
áskoranir eða röksemdir dygðu
skammt. Þá hefði það gerzt, að
hippar hefðu gert sig líklega til
að setjast að í húsinu, en það
hefði verið stöðvað. Fregnin
hefði borizt hingað heim og þá
hefðd brugðið svo við, að innan
fárra daga hefði komið samþykki
íslenzkra stjórnvalda. Af þessu
tilefni spyrðu ýmsir, hvort ráð-
ið væri, þegar stjórnvöld drægju
ákvarðanir lengi, að gripa til ein
hverra aðgerða eða fá andstæð
ingablöð til að taka máldð upp.
Ræðumaður kvaðst nefna þessi
dæmi vegna þess, að þau væru
ný af nálinni og hann hefði velt
því fyrir sér, hvort svo væri kom
ið, að mönnum þætti rétt að
grípa til annarra aðgerða en áð-
ur var talið samrýmast landsins
iögum. Dr. Gunnar Thoroddsen
kvaðst ekki hafa ákveðin úrræði
í huga, en hann vildi vekja at-
hygli á þýðingarmiklum atriðum
í okkar lýðræði og stjórnskipun
og hann teldi nauðsynlegt að end
urmeta okkar lýðræðislegu vinnu
brögð.
iSeim'agangur á mörguim sviðuaxi
værí ágialli í oklkar stjórökerfi og
■gtjórmsýslan í bedlld þyrfti endur-
Skoðuin-a'r við og rauna'r ætti að
end uirskoða stjórnlkierfi hvetrar
"þjóðar á ruolk’kuirra ána bili.
iÞessiu næst ræddi dr. Gummiar
Thoroddsen stuttliega utm utan-
ríkismél og taldi sjálfsagt að
halda áfram starfi okkar ininiam
vébaíida Sameimuiðiu þjóðamna og
Afilamtsihafsba'ndailagsiins og sagði
að norræn samivinma hetfði þegar
skilað margvísll’egum raunlhæfum
árangri. Hanm f jaillaiði uim vermd-
uin fislkistofnanma, taldi eimsýnt að
ásókm mundi rnjög aulkast á fiski-
mið ökkar og n/auðsyml'egt að
gera ráðstatfainiir til að vernda
fistkii'sbotfnain'a. Hamin miimmtá á
hagstæða verðlagsþróum fidkiaf-
urða oik'kar á Bamdarílkj'aimia'rkaði
og taildi hama m. a. áraingur al-
þjóðlegs samstarfs fyrir frum-
kvæði Kanada á því sviði. Hamm
saigði að í samibamdi við gj'ald-
eyrisöfluminia ’hefðu merk spor
verið sfcigin með álverinu og kí’s-
iliðjuinni og áður með Sem'emts-
verlksmiðju'nimi oig Ábuirð'arverk-
smiðjuinni. Sjálfsagt væri að at-
huga um byggingu Olíiuhreinisum-
arstoðvar en hatfa bæri í huiga
áhyggjur mairgra útvegam'aimma
vegna atfl'eiðiniga þesa fyrir fisk-
marteað oklkar ausfiam jármtjiaids.
Við frelkari stóriðju yrði að hafa
í buga hætfiu á men/gum, áður en
ráðizt yrði í mý stóriðjufýriirtæfci.
Dr. Gummar Thoroddsen saigði, að
iðniaðurimn hefði fiekið milkluim
og merkdi'legum fraimiförum og
nefmdi í því samibandi fordæmi
Darna, þair sem landbúináðuir hefði
áður verið helzti útflufcnÍTigsat-
vinmiuivegur væri það nú iðnaður,
þótt Damiir hefðu hvoitei hráefmi
mé orku. Þá flagði hanm að eldi
regnbogasilungs væri mikill út-
flutnÍTugisatvimnuvegur í Dam-
mörku.
Ræðumaður fjalllaðii um verð-
lagamélin og sagði nauðsynlegt
að breyta þeim hugsunairhætti að
verzlunai'Stéttin væri lögð í ein-
eflti. Verzlum væri nauðsyruleg og
óhjákvæmiflieg þjónusta. Núver-
aindi skipan verðlagsmála væri
úrelt og skaðleg. ÆSkiflegast væri
að verðmymdunim yrði frjáls, en
eftárfliit með því haft að það frelsi
væri ekki mdflmotað. Hanm taldi
að verðigæ z lufrufm v airp ifð væri
spor í rétta átt, en gagnirýmdi
hvermig það vair legt fyrír Al-
þimigi. Hainm 'kvaðst efldki geta
dæmt um þá verðstöðvun, sem
nú væri rætt um, þar sam ha.nn
hetfði enm ekki hatft aiðstöðu til
að kynma sér gögn málsins, en
veirðstöðvum væri neyðamúrræði.
Vemjulega væri hún undir-
bún'inigur heildairráðstaifana í
etfnahagsmálum. 'Hanm kvað
sjáfltfsagt að mæfla þau vaim-
aðairorð, að hætta væri á, að
verðstöðvum stöðvaðd framlþró-
un í atvinnulífinu og að
verðbóligam héldi átfiram undir
niðri, eims og ræðúmiaður taldi
að igerzt hietfði 1959 oig 1966. Um
visitölumálið sagði dr. Gunnar,
að merlkit spor hefði verið stigið
1960, þegiar vísitalam var tekim
úr samfbamidi og hetfðu miargar
þjóðir dáðst aif því sikrelfi íslend
imlga þá. Hanm sagði að sl. ára-
tu'g hetfðu 8 sinnum fleiri vimmiu-
daigar tapazt á íslandi en í Dam-
mörflou vegwa verfefalla, 20 simm-
um fleiri en í Noregi og 90 sinm-
um tfliedri em í Svíþjóð. Eitthvað
hlyti að veria bogið við vimnu-
brögð óklkiar í þessum etfnum.
Aðiliar vinmumarteaðarinis þyrffcu
að setjast niiður og ræða ný
vinmiúbrögð. Hamn kvaðst eklki
hafia taú á breytinigum mieð lög-
igjötf, heflldiur þyrfti til að koma
frjálst saimQoomulag aðila.
Dr. Guninar Thoroddsen sagðd,
að amdstæðinigarnir vildu tafloa
upp nýtt fjárfestinigaifeeirlfi, en af
því betfðum við illa reynski.
Hirus veigar væri til önmiur leið
en aíLgjört atfskiptaleysi rikis-
valdsins, þ.e. leið hins frjálsa
skipuilagis, að stjóm.airvöld beittu
sér fyrir því, þegar nauðsym
krefði að draga úr eigin fram-
kvæmdum og sveitarfélag’amma
og hinma stærri aðila með við-
ræðum og fortölum.
í lote ræðu sinmiar sagði dr.
Gunmar Thoroddsem, að miauðsyn
legt væri enduirmiat á ýmsum
hugmynidum vegma breyttra við-
hiortfa. Sj'áltfa hugmywdafr'æði
SjáMstæteðisflöktesinis þyrfti að
erudurslkoða. Uppistaðan ætti að
vera tfrelisi, em freflisi með skipu-
liaigi. '
Við byggjum á lýðræði, en leik
reglur þess þyrfti að endurmeta.
Við byggjum á stétt með stétft
og framtaki einstaklinigsins en
jafnlframt þyrfti að gera áætlan
ir fram í tímann. Áætlanir væru
ekki í ætt við sósíalisma. Ræðu-
maður kvaðst ekki í öllum atrið
um h-atfa ákveðnar hugmyndir
eða tillögur en hann sagðist vita,
að mörgu þyrfti að breyta.'Sjálf
stæðistflokkurinn þyrfti að endur
skoða stefnu síma miðað við
breytta tíma, breytta atvinnu-
hætti og breyttan hugsunarhátt.
Flokkurinn þyrfti að skoða í
sitt eigið hugskot og íhuga, hvort
sumt af því, sem trúað hefði ver
ið á væri ekki úrelt orðið. Vé-
fréttin í Delfí hefði sagt þau
spakl-egu orð: „Þekktu sjálfan
þig“. Ég held við eigum að til-
einka okkur þá hugsun, sem þar
liggur að baki og endurskoða
okkur sjálf, framkvæma sífellt
endurrwat á eldri verð’mætum.
Þá érum við á réttri leið, sagði
dr. Gúnnar Thoroddsen að lok-
um.
Grindavík
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé-
lags Grindavíkur verður hald-
inn nk. sunnudag, 25. október,
klukkan 2 eftir hádegi í sam-
komuhúsinu, en ekki laugardag,
eins og sagt var í Mbl. í gær. Á
fundinum fara fram venjuleg
aðalfundarstörf.
— Verðstöðvun
Framhald af hls. 1
að umtalsefnd í umræðunum þátt
vei'ð’næfek ama á inntfluittum vör-
um í verðlagsþróun.iinini. Á þess-
um áratuig hefði iirvntflutningsverð
til þessa verið háð litlum breyt-
inguim, eða um 1 % upp eða niiðúr
á við. Á síiðasta ári hefði þetta
breytzt. Verð á inintfliuitbum vör-
um hefði hækkað um heil 6% og
þetta hefði valdið 2% hækkun á
verði þeirna til nieytenda. Að
öðnu leyti gat ráðherramm þess,
að hæfldkumin á lamdbúniaðarvör-
um og á laiunjum hefðu verið
mikiflvægir þættir í verðlagsþró-
unánni og sagði, að forystumemn
iinnian aiþýðusambainds landsins
hefðú sjálfir gert ráð fyrflr þeiinri
verðlagshæklkun, sem vairð eftir
að samið hafði verið um laiun.
Háinn mælti með bættri samræm-
imgu á stetfnunnii í verðílaigs- og
tekjumálium.
— Friðar-
verðlaun
Framhald af bls. 1
Á ánumium 1967—1968 var sáð
nýjum hveititegundum, er Bor-
laug hafði upphaflega raektað, í
20% alls hvteétiræktaxlanids í V-
Pakisfiam, en atf þessu svæði fieng
uist 40% atf aillri hveitkippstoeru
I lamidiniu. Svipaður áramigiur hetf-
ur niáðst í Indlandi.
Þessi uppörvandi árarugiur hetf-
ur vafldið því, að stærra og
stærra svæði ræktariands er nú
notað til þesB að atfla hveitis
með hveitijuirtateguindum Bor-
laiuigs og þessi lönd eru nú vel á
veg komin í því að verða sjáltf-
um sér nóg á sviði komrætotar.
En Borlaiuig hefur ektoi eiin-
ungis verið mjög virkur sem vís-
indamaður, beldur hefur hann
með raiumihæfu starfi sínu ininf
af bendi atfar mikilis verf fram-
lag í þá átt að fá niðurstöður
sín.ar hagniýttar í reynd. Með
þrotlauisri viðleitnii og tfortölum
hetfur hann fenigið leiðandi
stjómmáliamienn í þróuniariönd-
uniuim til þess að faliliast á áætl-
aruir sínar um rsektun á nýjum
Hveititegiundum.
TRÚIÐ EKKI
EFASEMDAMÖNNUNUM
Er Borlaug kom í sumar til
Noregs til þess að talka við út-
niefninigu sem heiðursdoktor við
Lanidbúnaðarháskólainin þar, hélt
hanin tfund með fréttamörunum,
þar sem 'hanin ræddi m. a. um
möguleiteaina á því að fá bændur
í þróuinariöndunum til þesis að
taka í nofckun nýjar raekfcunar-
aðferðir í landbúniaði. Þar saigði
bainin meðal annars:
— Trúið ekki efasemdamönni-
um, sem áir eftir ár hafa stað-
haaft, að baendur séu svo buindn-
ir af erfðavenijum og íhaldssemi,
að það rnuni taka kynslóðir að fá
þá til þess að taka upp nýjar
raektumaraðferðir. Bæði í Ind-
landi og í Pakistan hetfur reynsl-
an sýnt, að þeir taflca átfjáðir á
móti nýjum aðtferðum, þegiar það
ketmur í ljós, að þær borga sig.
VERÐLAUNAAFHENDINGIN
TÍUNDA DESEMBER
Aíhendinig friðarverðlauna
Nóbéls fier fra.m að þeseu sinni
sem ætíð í hátíðasafl háskólans
í Ósló 10. desember naestkom-
andi, sem er dagurinin á undan
dániardægri Nóbels. Næslta dag
rniun friðarverðl'aiuiniahafiinn flytja
fyrirliestur í Nóbels-stofiruuninind
uim störtf sfln. NTB-fréttasbotfan'
kvaðst í dag hafa fenigið upplýs-
ingar þess efnis ,að milli 30—40
aðilar befðu komið til greina við
úthlutun friðarverðlauma Nóbels
í ár, bæði einstakir merun og.
stotfnanir. " I