Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 3. DBSEMBER 1970 31 Á fundi með fréttamönnum í gær — (frá vinstri): leikstjórinn Karl Vibach, Guðlaugur Rósin- kranz, þjóðleikhússtjóri, Ekkehard Krön, sem g-erir leikmyndir og búningsteikningar, og Gísli Alfreðsson, aðstoðarleikstjóri. (I.jósm. Mbl.: Sv. I»orm). Nútíma-Faust í þ j óðleikhúsinu Trúbrot spilar frumsamda tónlist við texta Göthes „HVERJA leiksýningu verður að vinna þannig, að hún höfði beint til samtímans án þess þó að upp runi hennar glatist", sagði þýzki leikstjórinn Karl Vibach á fundi með fréttamönnum í gær en hann er hingað kominn til að stýra jólaverkefni Þjóðleikhúss- ins — Faust eftir Göthe, — sem frumsýnt verður annan jóladag. Þetta er viðamesta verkið, sem á fjalir Þjóðleikhússins hefur komið; um 70 manns taka þátt í sýningunni. Þetta er í fyrsta skipti, sem Faust er sett á svið hérlendis. Karl Vibach er Faust ekki með öliu ókunnugur, því þetta er hans fjórtánda uppfærsla á verk inu, en þær fyrri voru ma. í Lú bec, New York, Moskvu, Lenin- grad og Buones-Aires. í mörg ár var Vibach aðstoðarmaður hins þekkta þýzka leikstjóra Gustafs Grundgens, tók m.a. þátt í „Ham borgaruppfærslu“ hans á Faust 1958. Með þá sýningu var farið tii annarra landa og var það — 100 tonn Framh. af bls. 32 að fiaka í sig ti'l þess að sigta á Þýzikalandsmiarkað. Afla/verðimiæ-ti 100 toninia af uifsa er lSkle/ga um 500—600 þúsumd fcr. Mestiur hliuti uifis- ans ar fla&aður fyrir Rúss- larad/smaatkað og eitthvað fyr- ir Vestur - Evrópu. — Basalt Framh. af bls. 32 hendi. en þó á eiítir að gfera ít- artllegri kannanir á hráefniirau, 3vo sem fr'amileiðsluprófanir, en til þess að gera þær þarf að senda út um 50 tonn af hráeÆni tid Tékkióslóvafcíu. Fyrst atf öfl'lu éins og málin sfcarwia, saigði Einar, að nauðsyn- legt væri að gera markaðsfcönn- uin fýrir slíkain varnimg í Banida- rikjuirjuon, Kanada og í Evrópu. Á fundi Iðnlþróuraarsjóð.sin« var dönisbuim aðilium, f alið að sjá um könniun á márfcaði í gegraum danska aðila og ieita umsagnar um miálið, ©n fyrr en niðuratlöð- uir 'liggja fyrir frá þeim aðilum verðuir 'ekfcert gert í máliniu. Eiraar saigði að ef til verfc- smiðjusrbofniu nar kæmi í sam- banidi við bræðsllu og vinnalu bæalts rnyndi hún vart ko-ste miirama en 500 mi'Hj. kr. fyrsta sinni eftir stríð, að þýzkur leikhópur heimsótti önnur lönd. Karl Vibach hefur á semmi ár um lagt áherzlu á að vinna Faust-sýningar sínar nær nútím anum og við sýninguna í Þjóð- leifehúsinu kerraur í fyrsita skipti við sögu þar popphljómsveit en tóniistarflutndng í einu atiriði leiksins annast hljómsveáfin Trú brot og semja hljómsveitarmeð- limimir sjálfir tónlistina við texta leiksdns. í>á notar Vibach fleiri aðf’erðir til að undirstrika tengsl nútíðar og fortíðair og færa sýningunia að okkar aldarhætti; m.a. með því að draga fram atr- iði uim stúdentaóeirðir og deilur nemenda og kennara. Það tók Göthe fimmtiu ár að skrdfa Faust en verkið byggði hann á þýzkri þjóðsögu frá 16. öld. Faust er frá hendd Göthe geysimáfeið verk — tveir hlutar — og var fyrri hlutlnn fyrst svið settur í Berlín að Göthe látnum — 1840. Venjulega er það aðeins fyrri hluti verksins, sem á svið er settur, og styttur þó, því ó- styttur er hann efni í fimm klukkustunda sýningu. Og allt verkið óstytt tekur um 23 klst að flytja! — Hundahald Framh. af bls. 32 borginrai. Hefir þá verið uim ýmiss konar kæruiefnii að ræða, svo sem að hundar haÆi vafldið mieiiðsluim e@ia tjónii rnieð biti, ótta hjá börraum, óþrifinaði, rö-sfc- -un á næturró og ósamkomuflaigi í fjö'llbýlislhúisium. Hætt er viið að slíkum kvörtunium myindi fjö-lg-a að muin, ef hundahald yrði hér aimeinMt. 2. Samkvæmt u-pplýsimgum fr-á 'lögregl'umini á Ak-ureyri hefir rey-nzt eirfitt að fraimfylgja regl- -um um h-uindahald þar. M. a. hatfa verið mifcil brögð að því að huiradar garagi l-ausir um götur bæjarins. 3. B-réfi Huinid-a-vinafélagsiras fylgdu tillögur -uim regluir um hiundalh-aid. Er þ-air m. a. gert ráð fyrir sfcyldúivátryggiingu vegraa tjónis, er hum-dur karan að vaida, inmftieimtu árlegs hund-askatts og hiumdalhreimauin.. Eninifinemur er gert ráð fymir um-fa'ngsmiifc-ill'i akráraimg-a-rskyldiu og er til þess ætlazt að Skriáð vemði nafra hunds, naifin eiigain-da, heimJlisf aing, sfena- núrrter, eigemdaslkipti, dámardag- í sýningu Þjóðleikhússins eru 22 atriði; öll úr fyrri hlutanum nema eitt, en „stúdentaatriðið" er sótt í siðari hlutann. 1 þessum atriðum koma upp margir sögu- þræðir, sem vefjast meira og minna saman i heild ,,en í Faust er það mesta mian-nvit og speki, sem hægt er að koma fyrir i einu stykki," sagði Guðlaugur Rósinkranz á fundinum með fréttamönnum í gær. Samstarfsmaður Vibachs, Ekke hard Krön, kom með honum hingað og gerir Krön leikmynd- ir og búningsteikningar. Aðstoð- arleikstjóri er Gísli Alfreðsson en Yngvi Jóhannesson þýddi verkið. Æfingar hófust í lok septem- ber undir stjórn Gísla og eftir fyrstu æfinguna sagðist Vibach vilja hæla undirbúningi öllum hjá Þjóðleikhúsinu. Kvaðst hann aldrei fyrr hafa komið að svo vel undirbúnu stykki og nefndi sem dæmi, að eftir fyrstu æfing una sína með leikurunum mætti heita, að eitt aðalatriðið væri fullbúið til sýninga. Gunnar Eyjólfsson fer með hlutverk Faust, Róbert Arnfinns son leikur Mefistofeles og Sig- ríður Þorvaldsdóttir Margréti en um 30 leikarar hafa hlutverk í leiknum og auk þeirra taka um 40 aukaleikarar þátt í sýning- unni. uir hurads og bneytiingajr á heim- ilisföngum. Eigi verð-ur hjá því komizt a@ berada á, að ráðagerðir þær seim fram koma í tilllögiuraum um slk'attheiimtu, eftMit með skyldu- vátryg.giíngu, hiindasikráimragu., huind-alhreinisun og ráðstaf'ainir gagravart þeim, sem efetei starada í ákil'um eða ólhlýðraast reglium á aran-an hátt, myndu ólhjá- kvæmi'lega ikosta mjög mikla virarau og fjánmiuni, aulk þess sem fnamkvæmd þeirra yrði margs fcionair erfiðleikum bundin. 4. Á fiunidi 'hei'lbrigðismálaráðs 23. þ. m., var samþykkt álits- gerð um fir'aimamgreint eriindi íHunidavki'afélagsiinis. Emu þar raktar mangar ástæður, sem leiða til þeiirrar niðurstöðu, að ráðið mæiir gegn erimd'inu. Hefi ég kyinrat mér nök þau, sem frasn fcoma í álitsgerðánni og tel þau sivo þuinig á metonium, að óvar- lagt sé að slatoa á ákvæðum 161. gr. (hei'lbrigðissamþykfctar fyrir Reykjavík, raemia hvað sraertir l'eiðsöguihunda bliradira og leitair- hiurida fyrir lögretghi og viður- keranidar bj örguraarsveitir." Sigurjón Sigurðsson. Fræðslufundur Fjármálaráðherra talar um fjármál og skattamál í Yalhöll VERKALÝÐSRÁÐ Sj'állfstæðis- flo&iksins og Málfiuradafélagið Óð inin efraa til fræðsi'ufundar í Val- hölíl við Suðurgötu í kvöld kl. 8.30. Á fundiinium m'Uin Magniúis Jónis son, fjármiál'aráðlherra, segj-a frá því helzta, sem er að geirast á sviði fjánmáia og skattamála, en alð ræðu h'ans lokiinmi veirða frjál'Sar umræðlur og 'einraig mun ráðherranin svara þeim fyrir- spurnium, sem fraam fcumma að koma firá fund'ammönmuim. Fjánmál og skattamál eru mik- ið rædd þassar vikurmar. Geirt er ráð fyrir, að fjármálafruimvairp- ið vefði af'greitt frá Alþimgi fyr- ir jól, ©ims. oig undamfairim ár og endurskoðun skattalagarana stendiur nú yfir. Er því ekki að efa, að mörgum muni leika hug- ur á, að heyra fjámmáiaráðherra ræða þessa þýðiragarimikliu tnála- flokka. Fundurinm er opin fyrir alla Sjálfstæðismiemm meðam húsrúm leyfir. Hert mat á skel- og krabbadýrum FRÉTTATILKYNNING frá sjáv arútvegsráðuneytinu: Ráðuneyfcið hefur í dag gefið út reglugerð um eftirlit og mat á frystum krabbadýrum og skel dýruim. Samkvæmt reglugerð þessari skulu framleiðendur frystra krabbadýra og stoeldýra hafa sérstök vottorð frá Fiskmati rítoiisins um það, að þeir fullnægi settum skilyrðum til framleiðslu eirns og segir í I. og II. kafla reglugerðar nr. 56 26. marz 1953 um mait á frystum fiski tái út- flutninga. Ennfremur hafa verið settar nánari reglur um eftirlit og mat á þessum tegundum. Við mat á frystri rækju skal hafa hliðsjón af gerlagróðri vörunnar. Gerla- fjöldinn sé ek'ki rneiri en eðiilegt getur talizt við góða meðferð og rætoja fullnægi gerlafræðdlegum kröfum, sem gerðar eru til slítor ar vöru í því landi, sem hún er flutt til. — Flugvallagerð Framh. af bls. 2 fMigíbriautarinmar í Vesfcmanna- eyjuim, en sú bra-ut verðtur leragd uim 300 mietra, upp í rúmiliega 1100 meftra. Þá var ilemgd brauit- in á Norðfirð-i um 130 m, ©n hún er nú 1130 m á leragd. Þingieyr- arfhig'Völ'luT var iemgdiur upp í 1075 m og var lokið við þá leng- imgu í gsar. Þá var gerðúr 600 m sjúlkraÆkigvöllur í Djúpaivogi. Fjárhæðin tid öryggisþjónusit- urana-r fiór tii þe-ss að IjúJkia að miestu lleyti við blindfiHuglsikerfið á ReýkjavítourfilugveWd, en aufc þess voru toeypt ýmiis tæki til fliuigva'liiarinis. Haultour sa-gði, að það sem hieizt yrðd ó döfinni í flugrvaillar- fraimfcvæmduim næsifca ár væru áfraimhaldandi framfcvæmdir á Atoureyrartfluigvelli og llenging fhj|gtonauitarinm.ar í Vestmamna- eyjurn. Hiras vegar sagði H'auk- ur það aðispurður að mitolu meira þyrtfti að gera fyrdr hiraa ýrausu fiugvelli 'lamdsirals en giert værfc en skömmtun á fjármagni ti'l sOJkra fraimkvæimdia haTnjlaði þvi, sem gera þyrfti víða í þ-ess- uim mlálum. — Strætisvagn Framh. af bls. 32 Samkvæimt upplýsingum lög- reglunnar varð ökumaður stræt isvagnsims drengsins var, en ekki nógu fljótt til þess að forðast slys. Þegar MorgunMaðið hatfði slýs. Þegar Morgurabliaðið hiafði saanlband við handlæfenisdeild Borgarspíta'lans í giærfcyöldi voru gefnar þær upþlýsimgar, að driemgurinra, Arnþór Haldórs- son, Háadeitisbraut 30, væiri tai- inra úr -alM Idtfshæt'tu og liði tál- töhilegia veil ©ftir aibviikuim. Satgði læfcrairimn, að haran væri mun mánima slasaðúr en búizt haffði Verið við og væri í raundnni um að ræða smávægileg meiðsl mið- að við ailll'ar aðstæður. Reglugerðin öðlast gildi 1. jan úar 1971. (Sj á varútvegsráðu- neytið, 1. d'esember 1970). — Laxárvirkjun Framh. af bls. 32 og kom þá í íiijós, að hinum vöru- bflmum hötfðu verið gerð sörnu Skil, era himls vegar etokert alt- hugavert við önnur tæki. Lög- regl-an á Húsavík var til kvödd, o-g tók hún sýni af brenrasluolíu bílanraa. Þau voru sernd tii raran- sólkiniaæ hjá Ramnsólknaistafiu Norð uriiamdis á Afcureyri, og einnig hjlá raimmsóknastofu í Reyftcjavik, sem stairfar tfyrir oliufélögin. At- hugun er ekki lokið, en Ijóst er að einishvers komar sýru hefur verið helt í olíugeyma bíl'anraa, sennillega m'aurasýru. Athuigun á vélarskemmdium bfl. amraa er h'eidur efcki lökið, era emgra 'garagtruiflama varð vart í bfinum, sem minna var raotaðiur, a'ðeins óilyktar. Vélin var strax tefcin sundur, Skoluð og þvegin vel en hins vegar hefur hún hæglega getað stoemimzit. E!f vél hinis bilsinffl er ónýt, sem etoki er fjiarri laigi að ætila, er tjóndð lauífiega áæfciað um hálf milljóra toróna, en hvar bifreið kosfcar um 1,5—2 míillLj. kr. Y firheyraliur vegna málsins Vófust á Húsiavík í dag, og vai þeim h-alldið áfram við Laxár- virfcjun í kvöld. Efcki var talið ósemnitagt, að fljótlega tækist að hatfa h-eindur í hári skemmd- ainvieirkaimainnia. Stjórn Norð'UTverks sf. hefiur nú farið fram á það við lögregl- uma á Húsavík að látin verði í té lögregliuivemd, -a. m, k. um helgar, sem tryggá Norður- verki h.f. og sterfsmömnum þess fyllisfca vinrauöryggi. Þá mun Norðurverk fara fram á, að öl-l umiferð óviðkomaradii manna um Laxárvirkjuraarsvæðáð verðfi. bönrauð. Sl. vor gerði Laxárvirtojuraar- stjóm samrairag Við Norðurverk h.f. um framkvæmdir við Laxá 3 að undanigengnu útboði. Norður- verk h.f. er þvi aðednis verkteM, sem hefur tekáð að sór að ljúka ákveðnu verká á ákveðnum tima, og sttendur þvi aligjörlega uten við doi'liur þær, sem orðið hafa um virkjun Laxár. Þó var Norðuirverki stefn't iran í lög- batransmái það, sem dæmt var í á Húsavíik í sumar, en verður tetoið fyrir í Hæsteréttá innian skamms. Forráðaanenra félagsáns telja og hafa lienigi teMð, að áróð- ur sá, sem uppi hefur verið hafður gegn framitovæmdum við Laxá 3, hafi boðið upp á áð það andrúmisToft skapist. að einsteik- ir mienn takd að sér vald til að- gerða tál að tefja eða hindra verkáð, og rnegi því rekja skemmdarverkið á bílunuim til áhráfa frá áróðrí þessum. Þess má geta að í morgun- spjalli við bændur fyr,r í haust voru þeir varaðir við að nota maurasýru og var þeim sérstek- lega bent á að þvo vel ílát, sem maurasýra hefði verið í, sér- staklega ef átti að setja oliur eða bensín í ílátin, því að maura sýran leysir upp ákvcðnar mátan tegundir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.