Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAiGUR 8. DESEMBER 1970
43
II SÚLNARIT. ÚTFLUTNINGUR NOREGS
Á HRAÐFRYSTUM SJÁVARAFURÐUM TIL
SOVÉTRÍKJANNA 1963-1970
20-
15 -
16.600
18.100
10-
5
O
1063 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
FISKFCÖK
IIEILFKYSTUR FISKUR
FRYST SÍLD
SAMNINGUR 1970
og vaxandi
V estur-Evrópu
H. Garðarsson
17.2% heildarútflutningsverð-
mætis þessara afurða.
Akvarðanir og skipulag
En hvað er um sovézka mark-
aöinn sem slíkan að segja? Er
hér um traustan framtSðarmark-
að fyritr sjávarafuirðir að ræða
eða getuir viðskiptuinum verið
lokið eintn góðan veðurdag, ef
stjórnendum Sovétríkjanna býð-
ur svo við að horfa?
Að sjálfsögðu á hér við, sem
annars staðar, að viðskiptd geta
skyndilega hætt, ef ekki takast
samningar miilM aðila. Sá regin-
muinur er þó á milOi þessara við-
sk'ipta og Viðstoipta á vesbrænum
mörkuðum, að seljandinn hefur
aðgamg að mörgum kaupendum
á síðarnefndum svæðum, þar
sem aftur á móti er aðeins utn
einn kaupanda að ræða, rikið
sjálft, í Sovétríkjunum. Hugsan-
ltegt er, að við ákveðnar kringum
stæður ráði samibland efna-
haigs-, félags- og stjórnmálalegra
sjónarmdða gangi viðskipta. Hið
sovézka stjórnskipulag gerir ráð
fyrir, að ákvarðanir og stefnu-
mörkun sé byggð á þesisum
grundvelii, þar sem hins vegar
arðvon ei.nstakl'ingsins, markaðs-
búskapur, stjórnar framkvæmd
viðskipta á vestrænum mörkuð-
um.
Vegna þess á hvem hátt
ákvörðunarvaMið er byggt upp i
Sovétríkj unum, er oft erfiðara
fyrir utanaðkomandi aðila að
skilja á hvern hátit eða á hvaða
grundvelli ákvairðanir í viðskipta
málum eru teknar á hverjum
tíma og kveða upp endaniegatn
úrskurð um giildi þeirra og
áhættu. Til þess að geta myndað
sér eiinhverjar skoðanir, er því
nauðsynlegt að Mta tM fyrri
reynslu, kynna sér ástand og
horfuir í þjóðarbúskap Sovétríkj-
airrna og meginstefnuna í við-
skipta- og ubanríkdsmálum.
Það krefsit mlikillar reynslu og
þekkingar að kuinna glögg skii
á þvi, hvemdig staiðið skuli að við-
skiptum við Sovétríkin. Takist
viðski'pti, eru þau yfirleitt stór í
sniöum og því aðeins á færi sér-
fræðinga eða stórfyrirtækja að
f jaillia um þau>.
U'tanríkisviðskiptim fara I gegn
um fáar viðskiptastofnamir, sem
hver um Sig annast allan inn- og
útflutniing á síniu sérsviði, svo
sem á sér stað um Prodintorg,
matvæliainnkaupastofnunina, sem
annast öll sjávarafurðaviöskiptin
Við Island. Innan viðkomandí
stofnunar er síðan fjöldi deilda,
sem fjalla um þrengri svið eftir
landssvæðum, löndum, vöru-
fiokkum o.s.frv. Bæði sam- og
sérhæfing er á háu stigi. Fylgja
því bæði kostir og gailar.
sjAvarútvegur sovét-
RÍKJANNA
Er ekki hugsanlegt að hin
mitkla og hraða uppbygging fiskd
fiota Sovétrikjanna hafi áhrif á
þessi viðkipti?
Um og eftiir 1950 varð byltimg
í afstöðu ráðamanna til sjávar-
útvegs, íiskiðnaðar og fisk-
neyzlu.
Til þess tíma höfðu þessir
þættiir iitta þýðingu í þjóðarbú-
skapnum. En nú brá svo við að
hafinn var undirbúndngur að
framkvæmd áætLamagerða um
uppbyggimgu sjávarútvegs, sem
á nsestu tveimur áratugum frá
1950—1970 leiddu tfil þess, að
Sovétríkin urðu að einni mestu
fiskveiðiþjóð hefimsiins.
Samkvæmt opimberum heimild
um éiga Sovétríbin nú 382 fiski-
sbip yfir 2000 smálestdr að
stærð. Skipfimg fiskveiðfiflotans
eftir stærð er sem hér segir:
Fjöldi Stærð
skipa: smálestir:
1872 100— 500
335 500—1000
15 1000—2000
382 2000 og yfir
Auk þess eru 304 verksmiðju-
og fiskfl'Utningaskip. Taliið er að
Sovétmenn eigi 45% af fiskveiði-
flota • heimsims. Er þá átt við
stærri fiskiskip og verksmiðju-
skip.
Fiskveiðiflotfinn er dreifður um
heimsins höf og er áætlað, að í
ár verði heiildairfiskaflii Sovétríkj-
anna um 8 milljónir smálesta.
Árið 1968 var heildarafliinn
6.082.100 smálestir, sem var
400.000 smálestum minna en áætl
að hafði verið.
Taflan hér á eftir sýnir aflann
eftir helztu ttegundum:
Upplýsingar sbortir um aðrar
tegundir. Tölur fyrir árið 1969
hafa ekki verið birtar.
Svo virðist vera, að sovézki út-
hafsflotinn eiigi nú í erfiiðleibum
með að ná settum framleiðslu-
markmiðum. Stóraukinn fiski-
fliotli helztu fliskv.þjóða og geysfil.
tækni við veáðamar hafa leitt til
ofveiði helztu fiskistofna og hlut
falfislega miinnkandi aflabragða
hjá úthaifsflotanum.
Sem dæmi uim hina miklu
tækndþróun mætti nefna, að sov-
ézkir frystitogarar af nýjustu
um árum aðallega flutt inn hrað-
frystar sjávarafurðir; fiskflök,
heilfrystan fisk og síld frá Is-
landi, Noregi og Bretlandi. Inn-
flutndngnum frá Islandi hafa
verið gerð skil fyrr I þessari
grein.
Norðmenn áttu á tímabili mik-
il viðskipti við Sovétrikin og
seldu þangað mikið magn
frystra ufsaflaka og heilfrystrar
sildar. Náðu viðskiptin hámarki
árið 1965, 18.078 smál., eins og
sjá má á 2. súlmariti, sem sýnir
útflutninginn frá Noregi tíma-
bilið 1963—1970. Síðan hefur út-
flutnángurinn miinnkað árlega
jafnt og þétt og var aðeins 1482
smál. á sl. ári. Vegna framleiðslu
ársins 1970 gerðu Norðmenn
samning um sölur á 9000 smál.
af ufsaflökum, 1000 smál. af heil-
frystum fiski og 500 smál. af öðr-
um tegundum fiskflaka. Árlega
eru flutt inn nokkur þúsuind
tonn af fiskflökum frá Bretlanidi.
VERÐLAG
Sovétrikin greiða yfirleitt það
verð fyrir afurðimar, sem ribir
á heirnismörkuðunum, þegar
samningar eru gerðir. Samning-
ar eru aimennt gerðdr um sölur
tfil eins árs í senn.
1966 1967 1968
sniál.: smál.: sniál.:
Þorskur 371.500 557.300 1.029.600
Ufsi 425.200 470.900 566.600
Lýsinigur 929.800 611.300
Makríll 67.900 161.200
Krabbadýr 58.900 49.000
Brisiiiinigur 359.200 368.000
Ansjósa 131.700 156.900
gerð eru svo öflugir, að þeir geta
togað og veiltit á 1200-1500 metra
dýpi. Mun það vera algengt, að
þeir veið'i á þessu dýpi. Á eldri
gerð togara var almennt togað
á 2—400 metra dýpi.
f sjávarútvegi og fiskiðnaðd
starfar um 60.000 sérmenntaðs
fólks. Sjávarútvegsmálaráðu-
neytið starfrækir 5 æðri skóla og
24 alimenna flisbiðnaðarskóla, þar
sem allit er kennt er lýtur að
þessari atvinnugrein.
Forustan í sjávarútvegsmálum
Sovétríkjanna hefiur á þriðja
áratug veriö í höndum A. A. Ish-
kov, sjávarútvegsráðherra. Fáir
ráðherrar þar eystra og þótt víð-
ar væri leitaö, hafa gegnt sams-
konar emibættl jafn lenigi og
samfelit.
FISKNEYZLA
Með stórauknum fiskiafla hefir
fiskneyzla aukizt mikið. Arið
1956 var fliskneyzla á fbúa 6.5
kg., áriö 1965 13.0 kg. og sam-
kvæmt áætJunium á hún að vera
orðin 18.0 kg. á yfflrstandaindá ári.
Þar sem upplýsingar vantar um,
hvemig fflskafldnn skiptisit milli
iðnaðarfliSbs annars vegar og
fiisks til mainnelidis hins vegar, er
erfitt að gera sér grein fyrir, að
hve miMu ieyti eigiinn afli fuil-
nægir ffistoneyzliunini. En þar sem
f iskinnf luitnángur Sovétrikj anna
er tilitöl'uiega ilítfiil, má segja, aö
Sovétmenn séu sjálfum sér nóg-
ir. Hið sama mætti segja um
Breta, ef máðað er við fiskafla
viðkomamdi þjóðar. Það sem úr-
slliitum ræður er skiptómg aflans
og fflsktegundiir.
NOREGUR — BRETLAND
Sovétrikiin hafa á undangengn-
Viðræður fslendinga og Sovét-
manna um sölur vegna næstu
ársframleiðslu hefjast almennt i
nóvember/desember ár hvert og
fara ýmdst fram í Reykjavík eða
Moskvu. Þær hafa þó oftar farið
fram í Moskvu og standa stund-
um yfir í margar vikur.
FRAMTÍÐARHORFUR
Á síðustu árum hefur orðið
mitoil afstöðubreyting fil við-
sMpta við Ausbur-Evrópuríkin
frá þvi sem áður var. Keppast
stórfyrirtæki Vestur-Evrópu nú
um að selja vörur, þjónustu og
tækniiþekMngu til Sovétrikjanna
og A-Evrópu.
Um framtíð viðskipta með
sjávarafurðir er erfitt að spá.
Sveiflur í aflabrögðuim, efltir-
spurn, verðlag og samkeppni við
aðrar begundiir matvæla getur
gjörbreytt framleiðslu- og mark-
aðsaðstöðu. Einu sinnd var Bret-
iamd þýðingarmesti fiskmarkað-
ur íslendinga fyrir frystar sjáv-
arafurðir, nú eru það Bandarikin
og Sovétrikin.
Oflt er saigt, að neytandinn eða
kaupandinn sé æðs'td dómairinn.
Fortíðin varðar veginn í afstöðu
Sovétrikjamna til fiiskkaupa frá
íslandi og segir nokkuð fyrir um
framtíðarhorfur. Þá má vísa í
ummæll N. P. Vazhnov, fyrrv.
ambassadors Scvétrikjanna á Is-
lamdi, I Morgunblaðinu 22. april
sl. þar sem hann segir m.a.:
„Enginn vafi er á því, að verzl-
unarViðskipti landa vorra, hag-
kvæm báðum aðiluim, munu og
hljóta að halda áfram að þró-
ast.“