Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 6
38 MORGUN’BIxA.ÐIÐ, URIÐJUDAGUR 5. DESBMBER 1970 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR menntir og listasögu; verður það vonaindi gert meira eftir- lei'ðis í islenzkum skólum." Höfundur hefur rétt fyrir sér í því, að kennsla í islenzkum bókmenntum, sögu þeirra og gildi verður að auka — og að þeim verða ekki gerð viðhiitandi skil í tiltöluLega stuttri almennri Isiandssögu —• frekar en ís- lenzfcri mynd- og tónlist. Ég hef og ekkert við það að athuga, þó að í slíkri skóLabók sem þess- ari sé sieppt birtingu snubb- óttra útdrátta úr Islendingasög- um, stuttaralegum æviatriðum nokkurra merkisskálda og þu-lu á nöfnum aU-margra annarra — með ein'hverri vafasamri eink- unnagjöf, en þetta hefur tíðkazt að birta í kennslubóku-m í Is- landssögu. Höfundur drepur nokkrum sinnum á eitthvað, sem minnir á íslenzkar bókmenntir, og hann tekur skýrt fram hvert megingildi bókmenntalegt starf Guðbrands biskups Þorlákssonar hafði fyrir varðveizlu íslenzkrar tun-gu, en þó tel ég afdráttar- laust, að höfundur hefði átt að gera mikilvægi bókmenntanna verul-eg skil, þótt ekki hefði hverju sinni, sem um þær hefði verið f jaliað, verið varið til þess miklu rúmi, en gefið tiilefni t-il íhu-gunar, fyrirspuma og um- ræðna, — þvi að án þess, að gildi bóklegrar erfðamennin-gar fyrir þjóðina sé skýrt, verður sagan ekki skilin og sízt þáttur end- urreisnarinnar. Þótt kennd verði bókmennta- saga í skólum, hvemig svo sem um þá kennslu kann til að takost í framtíðinni, verður mikilvægi bókmenntanna að koma fram við kenn-.sl-u í íslenzk-ri sögu. Bókmenntirnar hafa verið fjör- egg íslenzkrar tungu, menning- ar og þjóðemis og þá um leið afivaki baráttunnar fyrir sjálf- stæði. Nú fliæða erlend áhrif umheimsins yfir þjóðina, hún tekur þátt í evrópskum og al- þjóðlegum samtökum, áuhugi iærðra og leikra á auMnni tækni kunnáttu og sem örastri tækni- þróun fer hraðvaxandi, og þjóð- in keppír að sem allra mestu-m og fjöibreytileguistum lífsþæg- in-dum, stun-dum eins og blind- anidi eða í vímu, og hvort mun þá síður þörf á því niú en áð- ur að glæða sem mest skilning og áhuga hinna un-gu á ísiienzkri erfðamennán-gu, bókmenntum og tungu, ef við viljum áfram vera Islendingar? Og í þessurn efnum verðum við efcki að óverulegu lieyti að treysta á kennara, a-llt frá barnaskólum til háskóla, sem vöku-la verði og kunnáttusama sáðm-enn. Ég gat þess í upphafi þessar- ar greinar, að sú bók, sem ég hef í höndum, sé önnur prent- un á einum eða tveámur mán- uðum, svo að hún viirðist hafa þegar verið talin bæta úr brýnni þörf. Ég hygg og, að þó þriðja prentun henmar væri auldn sem svarar þremur, fjórum örkum, stæði það ek-ki sölu og notkun hennar fyrir þrifu-m, heidur þvert á m-ótá, og ekki hygg ég, að höfunidur hennar muni telja á si-g að semja viðbótána. Hann hefur með forgöngu sinni um út- gáfu bókaflokks um nokkra is- lenzka merkismenn, sýnt það áður, að hann er dugandi og Virkur áhugamaður um kynn- ingu á sögu Islands, og er þess að vænta, að sú útgáfa hafi ekki staðnað, en af bókun-um í þeim flokki er ein eftdr hann sjálfan, sa-ga Jóns Loftssonaæ í Odda, sem satoir skapgerðar sinnar, frábærra viitsmuna, mannþekk- ingar og glöggskyggni á þjóð- félagsleg öfl og aðstæður reynd- ist einstæður sættir manna I sögu Islands. Guðmiindur Gíslason Hagalín. Hlutabrél — Loðdýr hf. Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur hlutabréf í minka- búinu Loðdýr h.f. á Kjalarnesi. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á afgr.: Morgunblaðsins merkt: „6601" fyrir laugardaginn 12. des. > Eriendur Jonsson skrifar um J G KJ m E r L N n N n □ [] tc j Stjórnmál og læknamál Jónas Jónsson SAMFERÐAMENN. 288 bls. Frank G. Slaughter EIGINKONUR LÆKNANNA 304 bls. Bókaforl. Odds Bjömssonar. Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri hefur sent frá sér tvær bækur, sem hvor tveggja minnir á málefni lækna, þó með ólíkum hætti sé. Fyrst er að geta samferða- manna Jónasar Jónssonar frá Hriflu með undirtitiinum Minn- ingaþættir. Frændi hans og nafni — Jónas Kristjánsson — hefur gert bókina úr garði. Þar eru greinar Jónasar frá ýmsum tímum o-g ýmiss efnis, meðal ann- ars „Stóra bomban — Opið bréf -til Helga Tómassonar á Kleppi," Skrifuð 1930 vegna „læknamáls- ins", sem þá var ofarlega á baugi. Ekki er ofmælt, að Jónas hafi verið dáður af sumum, en hat- aður af öðrum, meðan hann var í blóma starfs sins. Flokksbræð- ur hans sulgu hvert orð, sem fram gekk af munni hans og penna; sáu naumast nokkra galla á ritsmíðum hans; þvert á móti töldu þeir hann fádæma rit snilling og gerðu skoðanir hans jafnóðum að sinum. Jónas var þvi áhrifamaður i þess orðs ein- dregnustu merking; um það er engum blöðum að fletta. And- stæðingar Jónasar viðurkenndu lítoa hæfileika hans. Einkum munu fáir hafa borið brigður á ritsnilld hans. En nú, þegar mál þau, sem menn deffldu um á dög- um Jónasar, eru sum löngu út- kljáð, en önnur gleymd — hvað skal þá segja um ritsmiðar hans, sem eru samarfflagt fima miklar að vöxtum, ef allt er talið? Var Jónas sá ritsniilingur, sem af var látið? Eða missýndist aðdá- endum hans? Vist var Jónas rit- fær maður. En hittir ekki Jónas Kristjánsson naglann á höfuðið, þegar hann svarar nú fyrir það, hvi nafni hans færði ekki í letur samfelldar endur- minningar, sem ýmsir munu þó haifa talið honum bæri að gera? „Jónas tók því ávallt fjarri að semja samfellt minningarit . . . Að vísu hafa ýmsir stórbrotnir stjórnmálamenn erlendir ritað sjáilfsævisögur sem þykja mikil- væg heimildargögn. En þeir hafa verið öðruvísi rithöfundar en Jónas Jónsson. Hann fékk í vöggugjöf mikla frásagnargáfu sem síðan var þjálfuð og mótuð í nokkuð sérstæðum kappræðum íslenzkra þjóðmála. Orðlist hans var að visu máttug í sennum stjómmálanna, en vorilaust að hún fengi notið sín í þröngum umbúðum samfeffldra ritminn- inga.“ Þetta segir Jónas Kristjáns- son. Þeir þættir í Samferða- mönnum, sem innihalda minnst af pólemito, en mest af hreinum endurminningum, vitna gerst um, að hann hefur rétt að mæla. En sem við nú endurlesum stjórnmálagreinar Jónasar Jóns- sonar — málin, sem þær fjöll- uðu um löngu úr sögunni — sjá- um við næstum fyrir okkur, hvernig hann vinnur. Hann er st jómmálamaður og blaðamaður. Hann verður því að hugsa Skjótt og skrifa hratt. Til nost- urs gefst sjaldnast tóm. Ekki tjóir að ætia sér að vinna eins og til dæmis að taka skáldsagna- höfundur: skrifa fyrst gróft upp kast vitandi, að tími muni gefast til að strika út, auka við, slipa, fegra, „salta" og síðan endur- skoða handritið að talsverðum tima liðnum, þegar höfundurinn getur s'kyggnt efnið úr nokkurri fjarlægð; sé hann þá ekki svo óánægður með það, að hann fleygi þvi alveg og semji annað „betra" upptoast. Vafalaust hef- Keflavík Vil kaupa nýlega 4—5 herbergja íbúð, eða einbýlishús. Þarf ekki að vera fullstandsett. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins í Reykjavík fyrir 15. desember merkt: „Hús — 6133". YFIRBRAGÐIÐ ER ANNAÐ NOTI ÞÆR JOMI-HÁRRÚLLUR JOMI HÁRRÚLLURNAR ERU ÞÆR EINU SEM HAFA ÞRENNSKONAR HITASTILLINGU •liótt oa auðveldleaa VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR imJII UADDI II I I ID- \AarX Irr 9 smmmmmn^mmmmmmmmm^m FÖGUR HÁRGREIÐSLA AUKID SJÁLFSTRAUST H’ARRÚLLUR 20 í KASSA 1. Fyrir þumit/þurrt hár. 2. Fyrir venjulegt hár. fullkomnið þér hárgreiðslu yðar □ án póstkröfu, greiðsla fylgir pöntun. □ í póstkröfu. 3. Fyrir þykkt/feitt hár. með JOMI hárrúHum nafn — og hæfa því öllum. JTOJVri ★ TIL JÓLAGJAFA * SENDIÐ PÖNTUN - HRINGIÐ SKRIFIÐ - heimilisfang / ]unnai cOfa^eÍMon Lf Suðurlandsbraut 16, útibú: Laugavegi 33 — Simi 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.