Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 18
50
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970
Sjómannasíðan
í umsjá Asgeirs Jakobssonar
ILLUSTRATING THE ATLANTIC WESTERN TRAWL
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði
og Gullbringu- og Kjósarsýslu.
>ann 3. desember var að kröfu innheimtu ríkissjóðs kveðinn
upp úrskurður um lögtak vegna söluskatts fyrir september-
og októbermánuði 1970, sem féll í gjalddaga 15. nóvember
s.l., svo og vegna hækkana eldri timabila og áföllnum og
áfallandi dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök verða látin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
Einar Ingimundarson.
Tœknifrœðingar
Við leitum eftir tæknifræðingi, helzt með rekstrartækni eða
véltækni sem sérgrein, til starfa hjá stóru fyrirtæki í Reykja-
vík, sem framleiðir efnaiðnaðarvörur.
Viðkomandi mun í byrjun starfa sem ráðunautur okkar við
endurskipulagningu verksmiðjunnar.
Starfið er stðan fólgið í:
Að annast daglega umsjón með framleiðsluþáttum
verksmiðjunnar.
FORVITNI-
LEG VARPA
Að vinna að framhaldandi hagræðingarstörfum.
Að koma á og líta eftir launakerfinu í framleiðslunni.
Sfarfið býður upp á:
Sjálfstæð og þroskandi verkefni.
Mikla framtíðarmöguleika.
Að auki bjóðast:
Góð laun.
Góð starfsskilyrði.
Skriflegum umsóknum sé skilað sem fyrst til undirritaðs.
BENEDIKT GUNNARSSON, tæknifræðingur
Ármúla 3, Reykjavík — Sími 3 81 30.
RÁÐGEFANDI:
Hagsýsla.
Skipulagning framleiðslu og framkvæmda.
UM BORÐ í Sigurði þýddi ég
bók fyrir Fiskimálasjóð, sem
heitir á enskunni Modern Deep-
Sea Trawling Gear eða Nútíma
togbúnaður á úthafsveiðum. Ég
notaði tækifærið til þessa verks
af því, að þarna var ég með fag-
mönnum og gat hlaupið til skip-
stjórans, þegar vandasöm atriði
komu fyrir í textanum, og rætt
málið við hann. Þetta var mér til
mikils léttis við þýðinguna. Eft-
irfarandi kafli er úr ofanefndri
bók og fjallar um þróunina frá
hefðbundnu vörpunni og honum
fylgir teikning og forskrift að
kanadiskri fjögurra hliða vörpu
sem gæti verið athugandi fyrir
okkur.
ÞRÓUNIN FRÁ
HEFÐBUNDNA TROLLINU
Eins og iýst hefur verið í und
ÍÞKÓTTA <ÉÉI HÁTÍD1970
MINNISPENINGUR
Nokkur ósótt sett af minnispenin gi Íþróttahátíðarinnar 1970 verða
seld í skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, næstu daga.
Verð kr. 1.450,—
ÍÞRÓTTANEFND.
ÍÞBÓTTAJ^HÁTÍB 1970
anfarandi kafla er mikil þörf á
endurskoðun á hinni hefð-
bundnu vörpu gerð og breyting
um á þeirri netgerð, sem algeng
ust hefur verið. Þetta á sérstak-
lega við, þegar um verksmiðju-
togara er að ræða. Rússarnir
hafa sérstaklega verið ötulir að
þreifa fyrir sér um nýjar gerðir
í leit sinni að fiski um öll heims
ins höf. Það sama á við um Jap-
anina, sem taka fjögurra hliða
vörpur fram yfir aðrar. Þeir
segjast hafa veitt í Atlantshafi
150—200% meira með slíkri
vörpu heldur en með hefð-
bundnu vörpunni.
Það þykir ennfremur sannað,
að sé vatnssúlan sem fer inn í
vörpuna stærri en sú, sem varp-
an getur losað sig við, þá mynd
ist þrýstingur, sem við toghraða
yfir fjórar mílur, þrýstir vatn-
inu til baka út úr vörpuopinu
með þeim afleiðingum, að fisk-
ur ýmist berst aftur út úr vörp-
unni eða styggist á brott frá
henni. Þessar kénningar eru þó
dregnar i efa vegna þess að
skýrslur frá Kanada sýna, að
nnútima togari af meðalstærð
veiðir oft með góðum árangri á
grýttum botni Grand bankanna
með 5 sjómilna toghraða, með
vírum, sem eru lítið eitt styttri
en algengast er, en að öðru leyti
algerlega hefðbundnum togútbún
aði og vörpu. Toghraðinn og
vírastyttingin er gerð til að
kippa vörpunni léttar yfir grýtt
an botninn.
Annað atriði, sem rétt er að
benda á, í sambandi við jap-
önsku fjögurra hliða vörpuna, er
það, að hún er mjög flókið tæki,
og enda þótt hægt væri að
sanna vísindalega að gerð henn
ar væri sú bezta, þá er hún mjög
framandi fyrir evrópska fiski-
menn, sem eru nær einvörðungu
vanir hinm hefðbundnu vörpu.
Þrátt fyrir þetta hefur veiðar-
færafræðingurinn, Wes Johnson
í fiskveiðirannsóknardeiid Kan
adamanna unnið að athugun á
fjögurra hiiða vörpu, og hann-
að slíka vörpu, sem nefnd hefur
verið „Vestur-Atlantshafsvarp-
an," Johnson ætlar hana til
notkunar á millistærð togara,
sem veiða við Nova Scotia og
Nýfundnalanó (Sjá mynd 15 og
16) Þessi Vestur-Atlantshafs-
varpa hefur reynzt ákaflega
veiðin við þær tilraunir sem
gerðar hafa verið með henni í
samanburði við veiðni algengra
varpna, við sambærilegar að-
stæður.
Meginkostirnir virtust liggja í
því, að útbúnaðurinn er mikiu
einfaldari og það var miklu auð-
veldara að gera við vörpuna.
Netið er þannig teiknað að það
mjókkar reglulega, og það hef-
ur það í för með sér að auðvelt
er skipta um einstaka hluta vörp
unnar, og sama stykkið má hafa
til viðgerðar víðar en á einum
stað í vörpunni, og því hægt að
fækka varanetstykkjum.
Lögun vörpunnar er siðan
þannig, að hún opnast vel í með
allagi á breiddina og höfuðilín-
an lyftist miklu meira en á
venjuiegri vörpu án þess þó að
til þess sé notaður margþættur
útbúnaður.
Myndirnar nr. 15 og 16 lýsa
þessari vörpu ásamt þeim mál-
um sem fyigja. Á það er rétt að
benda, að það er um að ræða
margar aðrar útgáfur mjög vel
grundaðar af útbúnaðinum og
fixingu vörpunnar. Til dæmis
hafa sumir saumað til styrktar
i drætti linu á 25 möskva frá
hliðarleisi. Fjögur aðalhliðarleis
in eru svo styrkt með reipum
af hæfilegri stærð og með hæfi-
legum netslaka, sérstaklega í
neðri hluta föstu vængjanna,
sem fest er i keðja til að þyngja
þá niður. „Blind," vængir, eins
og þeir sem sýndir eru með
punktalínum á myndinni, eru
framleiddir sér og festir á línur
líkt og segl og skipstjórnarnir
nota þá, ef þeim finnast aðstæð
ur þannig.
VESTUR—ATLANTSHAFS-
VARPA
MODEL I.
Unnin fyrir Industrial Devel-
opment Service of the Depart-