Morgunblaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971
Frá heimsókn forsæt isráðherra og utan-
ríkisráðherra í Luxemborg
blaðsine frá AP.
STAKSIEIiMR
JÓHANN Hafstein forsævis-
ráðherra og Emil Jónsson ut-
anríkisráðherra heimsóttu í
morgun stálverksmiðjurnar í
Eschsuraizette í Luxemborg,
sem eru aðalstálverksmiðjum-
ar í landinu og á meðal þeirra
stærstu í Evrópu. I fylgd með
þeim var Jean Dupong atvinnu
málaráðherra. í dag ræddu ís-
lenzku ráðherrarnir við Gast-
on Thom, utanríkisráðherra
Luxemborgar, um hugsanleg
tengsl íslands og Efnahags-
bandalagsins.
Borgarstjórn Luxcmborgar
bauð í dag íslenzku gestun-
unn til hádegisverðar í Vi'Ma
Vauban, seim dregur nafn sitt
af frægum, frönskum mar-
sfcálki, er byggði hervígi Lux-
emborgar og fleiri sams kon-
ar mannivirki fyrir Lúðvik 14.
Fraklkakoniuing á símum tíma.
Síðdegis í dag átti Jóhann
Hafstein lokaviðræður við
Pie.rre Werner, forsætisráð-
herra Luxemborgar, en þeir
Thom og Emil Jónsson héldu
mieð sér sérstakan fund. — Á
fundi mieð blaðamöninium
lagði Jóhann Hafstein áherzlllu
á þau góðu samskipti, sem
væru milli ísiands og Luxem-
borgar.
í kvöld hóifði Jóhann Haf-
steim forsætisráðherra kvöid-
verðarboð inni fyrix rikie-
stjóm Luxemiborgar.
Kosningar í Iðju
Frá komu ráðherranna til Luxemborgar. — Frá vinstri, Pierre Wemer, forsætisráðherra Lux-
emborgar, Jóhann Hafstein forsætisráðherra, Emil Jónsson utanrikisráðherra og Eugene Schaus,
innanríkis- og varaforsæt isráðherra Luxemborgar.
LUXAIK' Hmm*m**n
í dag og á morgun fer fram
stjórnarkjör í Iðju, félagi verk-
| smiðjufólks í Reykjavík. B-list-
inn i Iðju hefur í tilefni þessara
kosninga gefið út Iðjublað en
þar ritar formaður félagsins,
Riinólfnr Pétursson m.a. stutta
grein. I grein þessari segir
Runólfur:
„En á ný reyna framsóknar-
nienn að ná völdum í Iðju.
Síðasta tilraun þeirra, árið
1963 mistókst gjörsamlega og
fengn þeir aðeins 218 atkvæði.
Nú reyna framsóknarmenn að
villa mönnum sýn með þvi að fá
listanum nýtt andlit, nýjan yfir-
svip.
ITmliyggja framsóknar fyrir
liagsmiinum félaganna er ekki
mikil. Formannsefnið er maður,
sem hefur starfað á félagssvæði
Iðju í fjölda ára, en verið ófáan-
legur til að ganga í félagið fram
til þessa.
Nú opnast möguleikar fyrir
framgjarnan mann til að ná völd
u m í Iðju fyrir atbeina fram-
sóknarmanna, sem fúsir ljá sitt
lið til að rjúfa þá einingu og
eindrægni, sem ríkt hefur meðal
forráðamanna félagsins undan-
farin ár. Nú eru alþingiskosning-
ar á næsta leiti. Nú vakna fram-
sóknarmenn af dvala. Nú skal
kanna fylgi flokksins innan
verkalýðshreyfingarinnar.
Föstuguðs-
þjónustur
ÞAÐ HEFIR oft og lengi verið
látið uppi við prestana í Reykja
vík, að kvöld á virkum dögum
séu ekki heppilegur tími fyrir
föstuguðsþjónustur, þótt lengi
hafi sú skipan verið höfð. En
kirkjusókn lengi verið lítil á
miðvikudagskvöldum.
Þe.ss vegna hefir prestunum í
prófastsdæminu þeim sem föstu
guðsþjónustur flytja — öðrum
en prestinum í Laugamespresta
kalli — komið saman um að
færa föstuguðsþjónusturnar yf-
ir á messutimann síðdegis á
sunnudögum. Á langaföstu verð
ur því fyrri guðsþjónusta sunnu
dagsins með venjulegum hætti,
en hin síðari, kl. 2 eða kl. 5,
verður föstumessa.
Þessa breyttu tilhögun, sem
hefst á morgun með sunnudegi
í föstuinngangi, bið ég fólk vin-
samlega að athuga. Og einnig
það að hafa með sér Passíusálm
ana í föstuguðsþjónustur.
Dóm prófastu r.
Mynd þessi var tekin af forsætisráðherrunum, Jóhanni Haf- stein og Pierre Werner, eftir
viðræðufund þeirra fyrsta dag heimsóknarinnar.
Dæmdar 160
þús. kr. í bætur
Krafðist 1.586,394 króna
DÓMUR hefur verið kveðinn
upp í máli Daníels Danielssonar,
læknis gegn Sjúkrahúsinu á
Húsavík og komst meirihluti
dómsins að þeirri niðurstöðu, að
sjúkrahúsið skyldi greiða Daníel
160.000 krónur með 7% ársvöxt-
um frá 30. september 1969 til
greiðsludags og krónur 50.000 í
málskostnað innan 15 daga frá
lögbirtingu dómsins að telja að
viðlagðri aðför að lögnm. Meiri
hluti dómsins var Guðmundur
Jónsson, borgardómari og Guð-
mundur Pétursson, læknir.
Dómsformaðuriinn, Stefán Máir
Stefánssom, boirgairdómiari skilaði
séraitkvæði, þair sem hamin sýkm-
aði sjúkiralhúsiJð af kröfum Damí-
ela og felldi niður málskositnað.
Mál þetta var höfðað hinm 27.
febrúair 1970. Hinm reglúlegi
dómairi Jóhamm Skaptaison, bæjair
fógeti á Húsavík vék sæti í mál-
imiu með úrskurði hinin 27. febr-
úar 1970 og með bréfi dagsettu
himm 1. júni 1970 var Stefán Már
Stefánsson, borgardómari skip-
aður setudómairi í málimu. Hanm
kvaddi til meðdómemdurma Guð-
mumd Jónsson, borgairdóimara og
Guðmumd Pétursson, lækni.
Aðalkrafa Damiels Damíelsson-
ar, lækinis var að fráviknimig
hamis úr stöðu yfirlæikruiis vifð
Sjúkrahúsið á Húsavík yirði
dæmd ólögmæt Og sjúkrahúsið
dæmt til að greiða homum bæt-
ur vegna hiimniar ólöglegu brott-
vilknimgar, sem svari til 6 mán-
aða launa, jafnháum og Damíel
hafði í september 1969. Auk laum
ainma krafðiist Dainíel eimmiig
lauma fyrir gæzluvaktir, eftir- og
yfirvimmu að bílastyrk meðtöld-
um, króraur 64.399 á márauði eða
aliLs 368.394 krónia. Enmfremur kr.
1.000.000.00, sem bætur fyrir
misfca, óþægimdi og röskun á
stöðu og högum og krónur 200.00
fyrir kostnað við ferðallög og
fluitninig frá Svíþjóð um Reykjá-
vík til Húsavíkur árið 1968 og
frá Húsavík ti'l Neskaupstaðar
1969 eða samtáls kr. 1.586.394.00.
Varakrafa Damiels var að
sjúkrahúsið greiddi honum bæt-
ur, er samsvara laiunum í 6 mán-
uði eftir 30. september 1969 eða
alls kr. 386.394 og 200.000 krómur
i fluitniings- og ferðakostmað. —
Krafizt var 7% ársvaxta af til-
dæmidri upphæð frá 30. septem-
ber 1969 til greiðsludags og máls
kostnaðar samkvæmt taxta Lög-
maniniafélags íslands.
Dómkröfuir sjúkrahússimis voru
algjör sýkma af kröfum stefn-
anida, Damíels Daníelssonair og
málskostnaður að Skaðiausu að
miarti dómsdmis.
JP-innréttingar
í FRAMHALDI af frétt blaðs-
ins i gær um JP-eildhúsinnrétt-
ingamar skal þess getið, að fyr-
irtækið Atflantshafsverzlunar-
félagið hf. kom þeim á framfæri
við Healeis í London og sá um
al'la fyrirgreiðslu.
1 frétt blaðsins i gær segir, að
ársframleiðsla JP-innréttinga
hafi nurnið 15 miillj. kr. sl. ár,
en sú upphæð á aðeins við um
eldhúsinmréttingar fyrirtækisims.
I*að er von stjórnar Iðju, að
félagsmenn varizt fagurgala
þessara manna og l.jái þeim ekld
lið. Þá er framtíð félagsins
tryggð.
Listi stjórnar og tnínaðar-
mannaráðs er listi, sem byggður
er á félagsmálagrimdvelli þar
sem pólitik er látin víkja fyrir
hagsmunum félaganna.
B-Iistinn er sldpaður góðu og
reyndu fólki, sem sldlur félags-
mál okkar.“
Hagnýtum
nýjustu
vinnuadferðir
Lárus Jónsson, viðskiptafræð-
ingur, sem skipar 2. sæti á fram-
boðslista Sjálfstæðisflokksins í
Norðurlandskjördæmi eystra, rit
ar nýlega grein í íslending- ísa-
fold, þar sem hann fjallar m.a.
um nauðsyn þess, að afla hent-
ugra fiskiskipa til þorskveiða. 1
grein þessari segir Lárus Jóns-
son m.a.:
„Á undanförnum árum hefur
verið byrjað á öflun hentugra
skipa til þorskveiða, eftir ára-
tuga hlé, sem stafaði af því, að
óhemjuleg aflavon síldar réði
öllum ákvörðunum um skipakaup
á því tímabili. Þær þjóðir, sem
lengst eru komnar í fiskveiðum,
hafa á siðustu árum mjög hag-
nýtt nýjustu rafeindatækni og
svonefndar aðgcrðarrannsóknir
við ákvarðanir um hentugustu
stærðir og gerðir fiskiskipa. Það
vill svo til, að við íslendingar
eigum einstæðustu tölfræðilegu
upplýsingar, sem völ er á í heim-
inum til þes að hagnýta okkur
slík vinnubrögð. Þar er átt við
skýrslur um afla togara á síð-
ustu áruni. Áfram þarf að halda
á þeirrl braut að afla nýrra og
hentugra þorskveiðiskipa, sem
helzt standa framar skipum ann-
arra þjóða. I því sambandi þarf
að hagnýta nýjustu vinnnað-
ferðir og að sjálfsögðu að hafa í
huga það meginhlutverk slíks
flota, að hann afli á eins hag-
kvæman hátt og auðið er aukins
hráefnis fyrir fiskiðnað okkar.
Það má ekki gleymast, að Island
er eins og fljótandi fisldðjuver
við ein gjöfulustu fisldmið í
heimi."