Morgunblaðið - 20.02.1971, Page 9
.........—........... ■ „ ... I ....
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1871
9
Útgerðarnienn — skipstjórar
Frystihús við sunnanverðan Faxaflóa óskar eftir
viðskiptum við bát,
Símar 92-7032 — 92-7132.
Háseta vantar
á netabát sem er að hefja veiðar.
Upplýsingar í síma 8042 og 8239 Grindavík.
Hjúkmnarkonu vantar
hið fyrsta við Sjúkrahús Hvammstanga.
Upplýsingar gefnar í síma 96-1329 frá kl. 1—6.
STJÓRNIhl.
íbúð til sölu
Til sölu er 4ra—5 herbergja íbúð við Kleppsveg. íbúðinni fylgja
stórar geymslur. Selst án mitlfiiða.
Upplýsingar í síma 32799 laugardag og sunnudag.
Húsgagnasmiðir
Óskum að ráða 1—2 húsgagnasmiði eða menn vana
innréttingavinnu.
Upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt:
„Strax — 481".
ASEA
Thrige-Titan
Höfum ávaHt fyrir-
liggjandi rafmótora
frá þekktasta raf- /M* JOHAN
•//(// rönning hf.
Skiphotti 15, Reykjavtk, sími 25-400.
ANTIK HÚ5GÖGN
Ótskorið stofusett, sófi, tveir djúpir stólar og fjórir minni,
ásamt skáp, allt út „Kúpa Mahony". Einnig tif sölu útskorið
stofuborð. Verðtilboð óskast.
Upplýsingar í síma 33368 eftir kl. 7 á kvöldin.
SIMIl ER 24300
20.
Til kaups óskast
góð 3ja herb. tbúð á hæð,
helzt með bítskúr eða bitskúrs-
réttindum í Háaleitishverfi eða
grennd. Um staðgreiðslu gæti
orðið að ræða.
HÖFUM KAUPANDA að rúm-
góðri 2ja herb. búð eða 3ja
herb. fbúð, helzt í Heimunum
eða þar f grennd. Góð útb.
íbúðaskipti
5 herb. íbúð f HLlÐAHVERFl
fæst í skiptum fyFir góða 3ja
herb. íbúð, helzt við ÁLFTA-
MÝRI eða á því svæði.
5 herb. séríbúð
með bítskúr í austurborginni,
fæst í skiptum fyrir góða 3ja
herb. íbúð méð bíiskúr í borg-
tnni.
TIL SÖLU nýleg einbýlishús í
Kópavogskaupstað og í ná-
grenni borgarinnar og 2ja til 6
herb. íbúðir í borginni og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
2jo-7 herb.
fbúðir ta sðhi, ennfremur rað-
hús, einbýlishús, verrtunarhús
og verksmiðjuhús. Otborganir
frá 160 þúsundum. Hringið, ef
þér viljið kaupa, setja eða skipta
á eignum.
Haraldur Guðmundsson
löggittur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
■ a
FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRBUSTÍ6 12
SÍMAR 24647 & 25550
Til sölu
Sérhœð
við Blönduhlíð, 5 herb. íbúð á 1.
hæð, 130 fm. Sérinng., tvöf. gler.
Eignaskipti
á þriggja herbergja íbúð æskileg.
Húseign
Húseign i austurborginni með
tveimur íbúðum, 4ra herb. íbúð
á hæðinrri, í kjaflara er 2ja herb.
íbúð. Rúmgóður bflskúr, upp-
hitaður og raffýstur. Húsið
stendur á rúmgóðri hornlóð, sem
er girt og ræktuð.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi ólafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
Smurða brauðið
frá okkur á veizluborðið hjá yður.
Munið að panta timanlega fyrir ferminguna.
BRAUÐBORG, Njálsgötu 112.
Símar 18680 og 16513.
Jarðir til sölu
Jörðin Ketilsstaðir í Hoítahreppi.
fbúðarhús byggt 1955; Fjós og hlaða fyrir 16 kýr.
Ræktun ca. 35 ha. Veiði í Gislholtsvatni og Veiðivötnum.
Jörðin Tunga í Gaulverjabæjarhreppi, Fióa.
fbúðarhús gamalt. Nýtt 40 kúa fjós m. hlöðu.
Ræktun ca. 30 ha. Silungsveiði í Tungulæk.
Sumarbústaðalóðir, garðland.
Jörðin Arabæjarhjáleiga, í Gaulverjabæjarhreppi, Flóa.
fbúðarhús, steinsteypt frá 1946. Fjós og hlaða f. 20 gripi.
Laxveiði (netaveiði í Þjórsá), sefveiði, úrvals garðlönd. Ræktun
ca. 20 ha.
Skipti á öllum jörðunum og íbúðum koma til greina.
Snorri Ámason, lögfræðingur, Selfossi.
Simar eftir kl. 2 1319 og 1423.
Óskum eftir að ráða starfsmann í sjálfstæðan starfshóp.
Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi menntun á eftirfarandi
sviðum:
Rafeindatækni,
Púlstækni,
Tengingum á flóknum rafbúnaði.
Helztu verkefni verða endurbætur og fullkomnun mælitækja
og sjálfvirks rafstýribúnaðar.
Ráðning nú þegar.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að
hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir berist eigi síðar en 23. febrúar 1971, í pósthólf 244,
Hafnarfirði.
(SLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSViK.
íbúðir óskast
Höfum m. a. kaupendur að:
Raðhúsi, nýlegu, í Austurborg-
inni. Útborgun 2 mitlj. kr.
3ja herb. nýtegri íbúð á hæð í
Austurborginoi. Útborgun.
Einbýlishúsi í Kópavogi. Aðeins
vandað hús kemur tiil greina.
Há útborgun.
3ja herb. íbúð í Vesturborginrri,
má vera í eldra húsi, ef hún
er í góðu standi. Útb. 850 þ.
Sérhæð 5—6 herb. i Austurborg-
inni. Útborgun 1400—1500 þ.
3ja—4ra herb. íbúð á Högunum
eða grennd. Útb. að mestu.
4ra herb. sérhæð með bítskúr.
Embýlishús í Smáíbúðahverf-
mu fæst í skiptum.
4ra—5 herb. íbúð i nágrenni Sjó-
mannaskólans. Há útborgun.
Nýjar ibúðir
bœtast á sölu-
skrá daglega
Vagn E. Jónsson
Gnnnar M. Gnðmnndssoll
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Simar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma
32147 og 18965.
2ja herb. gott einbýlishús um
50 fm við Sogaveg og
góður 50 fm bílskúr fylgir.
2ja herb. góð jarðhæð við
Hrisateig um 65 fm.
3ja herb. góð kjattaraíbúð í
þríbýtishúsi við Áifheima.
Útborgun 450 þ.
4ra herb. jarðhæð við Rauða-
fæk um 95 fm, sérhiti, sér-
inngangur.
Höfum kaupanda
að 4ra eða 5 herb. íbúð í
Háate'rtishverfi eða ná-
grenni. Útborgun 1 miHjón.
Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herb. fbúð
í Átfheimum eða nágrenni.
Útborgun 800—900 þ.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðum, kjallaraíbúð-
um, risíbúðum, jarðhæðum,
hæðum, blokkaribúðum,
einbýlishúsum, raðhúsum i
smíðum eða i eldra hús-
næði. Útb. eru frá 300 þ„
460 þ„ 700 þ„ 900 þ„ 1200
þúsundum og allt að 2
miHjónum. Vinsamlega haf-
ið samband við skrifstofu
vora sem allra fyrst.
OPIÐ TIL KL.
5 I DAG
mHlfÉáT
mTEIGNIE:
Austorstræti 10 A, 5. hæS
Sími 24850
Kvöldsimi 37272
IE5I0
Þf M
fc?, &
DHGlEGn
ÞHR ER EITTHVM
rVRIRRUR