Morgunblaðið - 20.02.1971, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971
< 10
EFTIR
GÍSLA SIGURÐSSON
Umræður um laxveiðar urðu nokkuð á
annan veg en búizt hafði verið við. Að
undanförnu hafa laxveiðimálin verið við-
ikvæm og blöðin hafa birt fjölmarga lang
hunda, þar sem sitt Sýnist hver jum um
stangaveiði og netaveiði. Þessi sjónar-
mið virðast prýðilega sættanleg, þegar
allt kemur til alls. Að minnsta kosti voru
viðmælendur sjónvarpsþáttarins mjög
sáttfúsir, og eiginlega sammála frá upp-
hafi.
Menn hafa upp á síðkastið rætt þá
hættu, að landsmenn úthýsi sjálfum sér
úr laxveiðinni með þvú að þeir muni
sjálfir ekki geta keppt við erlenda pen-
ingamenn. Þó laxveiði sé eitthvert dýr-
asta sport, sem unnt er að iðka i þessu
iandi, hafa mjög margir lagt það fyrir
sig og haft af því andlega upplyftingu.
Fjárhagslegur ágóði er svo annað mál,
en það var athyglisvert, sem Sigurður
bóndi sagði, að útlendir menn eru nægju
samari. Aflasjónarmið virðist öllu meir
ráðandi hjá okkar mönnum, en þeim er
sjálfsagt vorkunn, þegar verðið er orðið
svo hátt, som raun ber vitni um.
Áhyggjur af því, að landsmenn verði
sjálfir utangarðsmenn í laxveiði, eru
vist óþarfar í bili, enda má það ekki
koma fyrir, hvað sem öllum gjaldeyris-
tekjum liíður. Kunnugir menn telja, að
gífurleg aukning geti orðið á veiðinni
með aukinni veiði og minnist Ingólfui'
ráðherra á, að veiðiár hafi nú þegar
verið lengdar um 300 km. Ef Ingólfur
er sá spámaður, sem við vonum að hann
sé, bíða í ám og vötnum árlegar tekjur
upp á 670 mililjónir króna. MikiM handa-
gangur verður að höndla þann gróða.
Þegar rætt er um ræktun, geta vist all-
ir verið sammála og sama er að segja
um hlutdeild landsmanna á móti útlend-
ingum. Það er gott og blesisað að auka
þessi gæði og nýta þau vel, en útlend-
ingar ættu því aðeins að fá aðgang'að
veiðiám, að innlendir veiðimenn komist
ekki yfir að nýta þær.
★
Flestir liafa Iiaft hugmynd um, hver
var fyrsti forseti Bandaríkjanna. En þeg-
ar sagt er, að George Washington sé til-
tölulega iítt kunnur í heimalandi siínu,
er vart við því að búast, að menn ger-
þekki íeril hans hér. Kvikmyndin gerði
lýðum bæriiega Ijóst, að George Was-
hington hefur verið dugnaðarkarl og
hinn mætasti maður. Þrautseigja hans
hefur á köflum nálgast hið fjarstæðu-
kennda og engin leið er að renna grun í,
hvað orðið hefði ofaná, ef hans hefði
ekki notið við.
★
Nú hefur Kristni Hallssyni tekizt að
grafa upp þá spekinga, sem aldrei standa
á gati og ræður úrsllitum, hver verður á
undan að svara. Þeir Helgi Sæmundsson
og Njörður P. Njarðvík fá ágætiseink-
unn og gutlaði nofckurnveginn jafnt á
báðum. Þó má ætla að fáir, eða enginn
standist Helga snúning, þegar ljóð og
skáld eru annarsvegar. Ég hef heyrt
utamað mér, að mörgum hefur þótt nóg
um sjálfsöryggi Njarðar. En það er ekki
nema von að menn séu ámægðir með sig,
þegar þeir vita hreint alla skapaða hluti.
Óátalið skal það verða af minni hálfu,
þótt ungir menn og vaskir séu hressir
í framgömgu. Annað mál er það að geta
ekki látið vera að totta pípustert sinn
þessa smástund og sveipa sjálfan sig og
aðra reykjarmekki. Áður hefur verið á
það minnzt og skal enn ítrekað, að sjón-
varpið er enginn staður fyrir reyking-
ar. ÖM tóbaksnotkun er einstaklega ó-
smekkleg framanvið myndavélarnar og
kemur fyrir eitt, hvort menn troða því
í pípu, oða taka í vörina.
Ef eirahver heldur, að það sé fínt að
reýkja i sjónvarpinu, þá er það hryggi-
legur misskilningur MikLu fremur er það
auglýsinig um taugaóstyrk. Ef þeir
menn, sem fram koma i sjónvarpi, eru
svo mjög i vandræðum með hendumar
á sér, að þar þurfi helzt að vera pípa
eða vindlingur, þá gæti sjónvarpið ef til
vill hjálpað tiil með því að láta hina
þjáðu hafa spýtu til að tálga eða dúk
til að sauma í rétt á meðan útsendingin
fer fram.
★
Á síðari tínuim hefur talsvert verið
seiizt til gömlu meistaranna í tón'listinni
og verk þeirra leikin í ýmiss konar nú-
tima útseitningum. Til eru plötur með
Baoh í jassútsetningum og beat-Mjóm-
sveitir, innilendar sem erlendar, hafa
notfært sér þesisi snilldarverfc og þá heyr
ir maður þau alveg á nýjan hátt. En
þetta er bannað hjá islenzíka isjónvarp-
inu, lífct og þegar kommaríkin eru að
banna ákveðna tónlist, myndlist og bófc-
mennfir vegna þess að það feiilur ekki
í kramið. Maður skyldi hailda, að þessi
hvimlleiða ritskoðunarstefna væri tallin
ástæðullaus innan veggja sjónvarpsins,
en svo er efcki. Eins og kunnugt er orð-
ið, hefur hijóimisveitinni Náttúru verið
meinað að leifca verk eftir Grieg og
Bach í eigin útsetningu. Svo er að sjá,
að ekki séu allir sammála þeimi ákvörð-
un: Sex hundruð nemendur Verzlunar-
skólans hafa af þessu tilefni látið heyra
í sér og mótmælt. Þettia er að vístu efck-
ert stórmál, en á hinn bóginn furðutegt
að sjónvarpið sku'li standa í að gera
þras út af öðru eins.
★
Eitt broslegasta mál, sem gert hefur
verið kunnugt uppá síðkastið, eru fyr-
irmædi Félags Menzfcra myndlistar-
manna um, að ekki verði í fréttur.r sjón-
varpsins myndir frá sýningum hjá fé-
lagsmönnum. Mat sjónvarpsins var að
minni hyggju hárrétt; það lét eitt yfir
alla ganga, enda efcki I þess verkahring
að draga myndlis'tarmenn í dilka og
ákvarða einum þann rétt að komaist í
fréttir en öðrum ekki. Afleiðingin varð
vitaskuld sú, að annað veifið birtust
frétitir - með myndum — af sýningum
algerra fúskara. Góðir listamenn ættu
naumast að þui'fa að hafa áhyggjur af
því, þar sem slífcur samanburður hlýt-
ur að vera hinutn snjaflari miklu hag-
stæðari. Félag isílienzfcra myndlistar-
manna er aðeins eitt þriggja félaga, sem
myndlistarmenn hafa stofnað. Auk þess
eru ófélagsbundnir myndlistarmerm.
Þetta umrædda félag hefur verið ötult
við að pota sér í forréttindaaðstöðu og
er nánast hneyksli, að það eitt skuli
eiga aðild að Bandalaigi íslenzkra lista-
manna. Nú hefur þess'i hópur tekið sig
saman og farið í fýlu vegna þess að
einokunaraðsitaða fékkst efcki i fréttum
sjónvarpsins. Hvílík mæða.
%%%%%%%%%%4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%£%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%4
Forráðamenn Abyrgðar hf. á fundinum á fimmtudag, talið frá vinstri: Jóhann E. Björnsson, Helgi
Hannesson, Sigurgeir Albertsson, Sveinbjörn Jónsson, Sveinn H, Skúlason, hinn nýi sölumaður og
Tómas Símonarson, fulltrúi framkvæmdastjóra. (Sveinn Þormóðsson tók myndina).
Tryggingafélagið
Ábyrgð 10 ára
„ÞEGAR Bindindisféiag öku-
manna var stofnað 1953, kom
fljótlega fram sú hugmynd, að
láta bindindismenn meðal öku-
manna njóta þess í einhverju, að
þeir væru bindindismenn, og var
þá strax ákveðið að gangast
fyrir því, að þeir ættu kost á
hagstæðari tryggingu. Þess vegna
beitti Bindindisféiag ökumanna
sér fyrir þvi, að stofnað var
tryggingafélag fyrir bindindis-
menn, sem hlaut nafnið Ábyrgð
hf.,“ sagði Helgi Hannesson,
stjórnarformaður Ábyrgðar, þeg-
MORGUNBLAÐSHÚSINU
ar hann ávarpaði blaðamenn á
fundi á fimmtudag í tilefni af-
mælisins. Kom fram í ræðu
hans, að fyrsta tryggingaskír-
teini félagsins hafi verið gefið út
í marz, og væri afmælið við það
miðað.
Fyrst í stað var Ábyrgð ein-
göngu bifreiðaitryggimigafélag, ein
í dag anmaisit það allair trygginig-
ar. Framkvæ<mdastjóri félaigsims
hefur verið frá upphafi Jóhaon
Björnsson. Fyrsta árið voru
tryggðar hjá félaginiu 453 bif-
reiðar, og iðgjaldagreiðsluir námu
700.000 krónum, en í árslok 1970
voru tryggðar hjá félagimu 2000
bifreiðair og iðgj aldagreiðsluir
námur 11,6 milljónuim króna.
Rætt var um viðtökur þær,
sem Ábyrgð fékk í upphafi frá
hinium tryggmgafélögumum, og
voru þær yfirleitt góðar. Þó
þótti einu félaginu bíræfið
af sænska tryggmgafélagmíu
Anisvar, sem Ábyrgð er umboðs-
aðili fyrir, að það skyldi treysta
svo fámenmu og févana félagi
fyrir fé sínu. Tryggingafélagið
Ábýrgð er hlékkur í stórri keðju
fryggingaifélaga víða um heim,
Ansvar Imternaitioniaíl, em í því
nema iðgjaldatekjur 1.691.976,00
kr. á ári. Ábyrgð hefur lönigum
lagt ísliemzfcri bindimdisfhreyfiingu
lið, enda er engum heimi'lt að
tryggja þar, nemía hanm sé ann-
aðhvort meðliimur i bimdindis-
samtökum, eða fái tvo valin-
kumtia menm til að votta, að
hamm sé bimdimdismaiður. Iðgjöld
Ábyrgðair munu vena því sem
næst 10% lægri en anmarra
tryggiingaf élaga.
Þá hefur Ábyrgð viljað situðla
að aukinu umferðaröryggi, t. d.
með því að slysatrygging þeirra,
sem nota öryggisbe'lti hækkar
ókeypis um 150.000,00 kr. við ör-
orku og um 50.000,00 kr. við
dauðsfall. Hefur félagið látið
útbúa límmiða til þess að festa
í bílinin til ámiirmingar um
notkun beltamma.
★
Um þessar mumdir leggur fé-
lagið út á nýja braut í trygg-
ingamálum, sem er áður óþekkt
hér á landi, en það er svoraefnd
altrygginig (Allirisk), og tryggir
húm nániast ailt, sem hægt er að
tryggja, 9 atriði, eða tveimur
fLeiri en í venjulegri heimilis-
tryggimgu, sem hér hefur tíðkazt
áður. Trygginigin gildiir í öllum
heiimíinum og bætiir missi eða
tjón á persónulegum lausafjár-
mumum, sem rætur á að rekja
til eimhverra skyndilegra og
ófyrirsjáanlegra atvika á trygg-
imigartímabi'linu. Tryggingarfj ár-
bæð lausafjármunia er lægst
1.500.000,00 kr.
Þá upplýsti framkvæmdastjóri
félaigsimis, Jóhamn Bjömsson að
skaðaibótaréttur væri muin rýmri
en í heimilistrygginigum, því að
harun nær til alis heimiliisfólks,
sem hjá tryggingartáka á lög-
heimili, eiras þótt það fólk sé
aðeims frændur eða frænkur.
Sagði Jóhamm, að trygging þessi
hefði valkið mikla athygli, enda
ódýr, aðeinis 3.500 kr. á ári, og
lækkar með árunum.
Jóhamn var spuirður um, hvort
hækkun bifreiðatryggiinga hefði
verið nægileg á sl. vori, og svar-
aði haran því til, að svo væri
ekki, og kæmi þar fyrst tiil, að
sambæriileg tjón nú og á fyrra
ári, væru miklu verri, sem staf-
aði af aukraum hraða. Taldi bann
tjónin um það bil 40% hænri,
sem bæta þyrfti. Auk þess hefði
verkstæðisvhma sjöfaldazt á 10
ára tímabilimiu. Hver vinmustund
hefði verið seld út á 45,00 kr.,
þegar Ábyrgð var stofnuð, en
er nú 280,00 kr.
Nýr sölumaður hefur nýlega
verð ráðiinin til félaigsins, Sveiran
H. Skúlason, en hjá féliaigitniu
starfa nú, auk framkvæmda
stjór'a skrifstofiumraair í Reykjaivík
fjórar stúl'kur og þ.rír karlmenn.
Núverandi stj órn Ábyrgðar hf.
Skipa eftirtaildir meran: Helgi
Haniraessoin, deildanstjóri, for-
maður, Ásbjöm Stefánsson. lækn
ir, Sigurgeir Albertssom, tré-
smíðameistari, Svein*bjöm Jómis-
son, forstjóri, allir í Reýkjavík,
og Óðiran S. Geixdal, skritfstofu-
stjóri, Akranesi. Framfkvæmda-
stjóri er eiras og áður segir, Jó-
hann E. Björrassion. Skrifstofur
félagsins eru að Skúlaigötu 63 í
Reykjavík.
Trimminu vel tekið
— blak-trimm og göngu-trimm
í uppsiglingu
TRIMMINU hefur verið mjög
vel tekið af aimenningi og hópur
trimmara stækkar dag frá degi,
sagði Sigurður Magnússon út-
breiðslustjóri ÍSÍ á blaðamanna-
fundi í gær.
Sagði Sigurður að þegar hefðú
25 þúsund bæklingair um hiina
ýmsu þætti trimms verið sendir
til timmmefnda úti á landi og í
verzlamir í Reykjavik og þó væri
ekki komraar enn pannitanir frá
öllum trimmnefndum.
í allit vom prentaði.r 75 þús-
uind bæklingar um trimm og er
því 1/3 hlutiran farinm á aðeins
hálfuim mámuði, eða frá því ráð-
stefnan um trimm var haldin á
Hótel Sögu.
Þegar er hafiiran undirbúming'uir
að útgáfu tveggja nýrra bækl-
irnga um trimm. Aranars vegar er
gön/gu-trimm, en himis vegar
blak-trimm. í bæklingniU'm um
göngu-triimm er skrá yfir 46
gönguferðir sem skipulagðair
hafa verið á tímabilimiu frá mairz
til sept. í samráði og saimvinmiu
við ferðafélög. Ferðir þessar
verða 1 og 2 daga ferðir. Er ráð-
gert að ekið verði á ákveðmia
staði og síðan gengið t. d. á
fjöU, og verða kummugiir menn
með í öllum ferðutniuim.
Bækliraguriran um blak-trimm
kemur á miarfcaðimn í vor.