Morgunblaðið - 20.02.1971, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971
11
SkrifstofumaSur
Óskum að ráða skrifstofumann allan daginn.
Tilboð merkt: „Stundvís — 6746" sendist Mbl.
fyrir 22. febrúar.
Skrifstofustúlka
VERK H.F. óskar að ráða duglega skrifstofustúlku til bók-
halds- og gjaldkerastarfa.
Umsækjandi þarf að hafa:
# Góða menntun.
# Bókhaldsþekkingu.
# Leikni i meðferð skrrfstofuvéla.
# Einhverja tungumálakunnáttu.
# Meðmæli, ef fyrir hendi eru.
Góð laun i boði fyrir hæfan umsækjanda. Með allar umsóknir
verður farið sem trúnaðarmál. Umsækjendur sendi umsóknir
í pósthólf 5076.
VERK H.F.,
LAUGAVEGI 120.
■ppnr^ ■'* *
I /WmL \ ‘ isiiromgar
Iisbi dtw * 1' Allar algengar
Wr'-: m myndatökur
: Æ Myndastofan
1 + Engjavegi 28, ísafirði.
Sími 3770.
i Jt iiO £ 1
Borgartúni
STÁLBIRGÐASTÖÐ
Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42.
Verksvið:
Stál, málmar, byggingajárn,
niðurefnum, grunnhúðun.
Hverfisgötu 42.
Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42.
Verksvið:
HÚSGAGNAGERÐ
Stál, ál, tré, plast.
Borgartúni
Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42.
Verksvið:
VÉLSMIÐJA
Stálherzla, stálmannvirkjagerð,
tækniþjónusta.
Sundahöfn (sími 84390)
Aðaiskrifstofa, Hverfisgötu 42.
Verksvið:
BROTAJÁRN
OC MÁLMAR
Sundurgreining og vinnsla.
Einar Ásmundsson
IMP.—EXP.
Verksvið:
INNFLUTNINGUR OG ÚTFLUTNINCUR
Erlend viðskipti.
Símasamband við öll fyrirtækin um skiptiborð, sími 19422 á
venjulegum skrifstofutíma.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ LANDSMÁLAFÉLAGIÐ
VORÐUR VÖRÐUR
AFMÆLISHÓF
Sf/'órn Landsmálafélagsins Varðar býður öllum Varðarfélögum til kaffidrykkju að Hótel Sögu (Súlna-
sal) sunnudaginn 21. tebrúar klukkan 3-6 í tilefni 45 ára afmœlis félagsins
DACSKRÁ:
1. Avarp: Sveinn Björnsson, formaður
2. Tilkynnt verður heiðursfélagakjör
3. Einsöngur: Kristinn Hallsson
óperusöngvari
Varðarfélagar
fiölmennið
STJÓRNIN