Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
5
Undirbúningur flóttamanna
söfnunar gengur vel
HINN 25. apríl n.k. fer
fram á ölluni Norðurlönd-
unum samtímis söfnun til
styrktar flóttafólki í Afr-
íku, eins og frá licfur ver-
ið skýrt i fréttum. Það cr
Flóttamannaráð íslands,
sent skipuleffgur þcssa
söfnun hér mr er frant-
kvæmdastjóri þess Stefán
Hi r*t lö'rfræðingur. Morj;-
unhlaðið hefur átt stutt
viðtal við hann o" innt
hann eftir hví hvernisr
undirhúningi miði áfrant.
— Það má segja, að und-
irbúningur sé kominn vel á
veg. Að fyrirmynd frá hin-
um Norðurlöndunum höfum
við valið þá leið að leita að-
stoðar forystumanna sveitar-
félaga landsins við fram-
kvæmdina. Hefur þeirri
málaleitan yfirleitt verið
tekið mjög vel og er mér
kunnugt um, að þessa dag-
ana eru svæðisnefndir að
taka til starfa bæði hér í
borgínni og eins í öllum bæj
arfélögunum. Kópavogskaup-
staður varð fyrstur til að
koma á fót svæðisnefnd og
eru nú þegar starfandi nefnd-
ir bæði þar, á Sigiufirði og
ísafirði. Hreppsfélögin hafa
heldur ekki látið sitt eftir
liggja og hafa fjölmargir
hreppar stofnað sínar svæðis
nefndir.
Annars er hlutverk nefnd
anna tvíþætt, að fræða fólk
og vekja áhuga þess á vanda
málum flóttamanna og «vo
að skipuleggja og annast
framkvæmd á söfnunardag-
inn 25. apríl. — Takmai’kið
þann dag er að korna per-
Rætt viö Stefán Hirst, fram-
kvæmdastjóra söfnunarinnar
Stefán Hirst, framkvæmdastjóri flóttamannasöfnunariniiar
sónulega á framfæri hjálpar
beiðni við sem flesta íslend-
inga.
Gert er ráð fyrir sem meg
inreglu, að safnað sé á tíma
bilinu frá kl. 18,30 til 23,00
um kvöldið. Hins vegar er
það auðvitað alveg eftir mati
svæðisnefndar, hvenær hún
lætur söfnunina fram fara,
enda verður að fara eftir at-
vikum á hverjum stað. Til
dæmis er líklegt, að víða
verði fermingar þennan dag
og því nauðsynlegt að hag-
ræða söfnunartímanum sam
kvæmt því. í strjálbýli getur
hæglega þurft allan daginn
til söfnunarinnar.
Takist framkvæmdir vel,
verður hér um einstakt fram
tak Norðurlandaþjóðanna að
ræða, en ráðagerðin er sú að
knýja á dyr hvers einasta
heimilis á Norðurlöndum
næstum samtímis.
Nú næstu daga verður far
ið að leita til félaga fjöl-
margra samtaka svo og nem
enda framhaldsskólanna um
virka þátttöku á söfnunar-
daginn. Má gera ráð fyrir, að
samtals þurfi 1500 til 2000
manns til söfnunarstarfsins
sjálfs og liggur mikið við, að
vel takist til við val á þessu
fólki. Hlýtur það að vera
þjóðarmetnaður okkar að
Merki söfnunarinnar
vera ekki eftirbátar frænda
okkar á Norðurlöndum, enda
er hér eins og öllum er ljóst
verðugt verkefni að vinna,
að hjálpa þeim, sem lítils
mega sín og skortir gjarnan
þau lágmarksgæði, sem við
og okkar líkar teljum lífs-
nauðsynjar.
Hinn 17. apríl n.k. kemur
Sadruddin Aga Khan hingað
til lands, en hann er eins og
kunnugt er forstjóri Flótta-
mannastofnunar Sameinuðu
þjóðanna. Mun hann þá gera
grein fyrir áformum þeim,
sem Flóttamannastofnunin
hefur á prjónunum í Afríku
og ætlunin er að verja söfn
unarfénu til.
Er það von okkar og ósk,
sem að þessum málum vinn
um, að islenzka þjóðin láti
ekki sitt eftir iiggja, er barið
verður að dyrum 25. apríl.
HAGVERK SF.
Ný hagfræði- og verkfræðiskrifstofa
HAGY'ERK SF. heitir nýtt þjón-
ustufyrirtæki, sem nýlega hefur
hafið starfsemi sina. Þetta er
hagfræði- og verkfræðiskrif-
stofa, og er hún til húsa á 3.
hæð í húsi J. Þorláksson & Norð
mann í Bankastræti 11. Mun fyr
irtækið annast alhliða áætlana-
gerð, forritun, skýrslugerð og
stjómunarstörf auk almennra
hagfræði- og verkfræðistarfa.
Stofnendur þessa fyriirtækis
eru þeir Bjarni Kristmundsson,
verkfræðingur, Gunnar Torfa-
aom, verkfræðingur, og Þorvarð-
uir EJíasson, viðskiptafræðimigur,
sem alilrr hafa á undanfömum
árum haft náin kynni og reynslu
aoc’ ýmiss konar áætlunargerð fyr
ir einstakliinga og opinbera aðilia.
Að þeirra sögn hefur á uindam-
förnum árum komið fram sífellt
aukin þö.rf fyrir aðila, sem gæti
tekið að sér að annast hvers kon
ar áætlunargerð fyrir einstakl-
iinga, fyrirtæki og opinbera að-
ila. Kemuí' hér aðal'lega tvemnt
til, — annars vegar auknar kröf
ur lánastofnana um að sýnt sé
á rauinhæfan hátt fraim á arð-
semi þeirrair framkvæmdar, sem
lánsfé er óskað til, og hins veg-
ar vaxandi skilmiingur á gildi
áætlama sem stjórmtækis við
rekstur fyrirtækja. Þá hafa aukn
ar framkvæmdiir rikisvaldsins og
aukin afskipti þess af uppbygg
ingu atvinnulífs þjóðarinnar leitt
Stofnendur Hagverks sf. — t. v. Þorvarður Elíasson, Gunnar
Torfason og Bjarni Kristmundsson
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnana (síðari
fundur) verður haldinn í skrifstofu féiagsins Hverfisgötu 39
föstudaginn 26. marz og hefst kl. 20,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
til þess að hið opinbera hefur
leitað í vaxamdi mæli til hlut-
lausra aðila um undirbúniirvg
siruna framkvæmda.
Segja þeir Hagverk sf. stofn-
að til að mæta þessum nýju og
aiuknu kröfum á sviði áætlana-
gerða, og það sé vom þeirra og
trú, að fyrirtæki þeinra sé réttur
aðili að leita til fyrir þá fjöl-
mörgu, sem nú eru að kanma
möguleika á stofnuin nýrra fyrir-
tækja eða aukinmi starfsemi
þeirra, sem fyrir eru,
Ueizlumatur
og
Snittur
LESIÐ
DRGLEGH
NEÐRI - BÆR
Síðumúla 34 . *£? 83150
RESTAURANT . GRILL-ROOM
VEIZLUMATUR
Fermingar, brúðkaup, afmæli
VEIZLUMATUR
Kalt borð, heitnr matur, smurt brauð
CRILL-RÉTTIR
Kjúklingar
Nautasteikur
Kótelettur
og fjölbreyttir smáréttir.
NEÐRI-BÆR
Síðumúla 34 . ® 83159
RESTAURANT . GRILL-ROOM
Laxveiði í Ölfusá
fyrir landi Hellis og Fossnes verður leigð út í sumar.
Tilboð sendist hreppsskrifstofu Selfosshrepps fyrir 1. apríl n.k