Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 21 j — KR — Ármann Framhald af bls. 27. eig mun meira en yngri leik menn hinna félaganna. Þó voru „gömlu“ mennimir Einar og Kol bedxrn beztu menn liðsánis í þess- um leilk. En Bjami Jóhamues- son, Magnús Þórðarson, Birgir Guðbjömsson og Sófus Guðjóns son, setm allir eru enn í 2. £L komu vel frá þessum leik. KR- ingar geta örugglega litið björt um augum fram til næstu ára. Eitt er þó það sem eldri menn liðsins ættu ekki að kenna þeim yngri, en það er að koma ósæmilega fram við dómarana. Þessi ljóti ávani Einars, Kol- beins og Kristins, er ekki til fyrirmyndar fyrir þá yngrL Jón Sigurðsson var langbezti maður Ármatnns í þessum leik, og átti hainn oft á tiðum stór- glæsilegan leik. Hann byggir upp allt spil liðsins, og skorair auk þess mikið sjálfur. Hann var eininig mjög góðiur í vöm- inni. Birgir Birgis átti mjög góð an fyrri háfleik, en dalaði nokkuð er á leikinn leið. Hall- gróimiur Gunnarsson var óvienju- steikur. Gagnstætt þvi sem eir hjá KR, þá er breiddin í liði Áinmannis mjög lítil, oig er það verkefni fyrir þjálfarann að færa til bertri vegar. Stighæstir: KR: Einar 25, Kol beinn 18, Bjami 14. Ármann: Jón 29, Birgir 15, Jón Björgvins son 10. KR féfkk 24 vtítaskort og nýtbust 15 eða 62,5%. Ánmann fékk 20 vltaskot og nýttust 12 eða 60.0%. Leikinn dæmdu Birkir Þor kelsson og Hódmsteinn Sigurðs- son, og gerðu þeir það ved, Hins vegar sáu nokkrir léikmenn ájstiæðu til þess eftir leikinn að gera aðsúg að þeim. Hótausteinn Sigurðsson er búinn að dæma Jangbezt allra dómara í þessu móti, og dæma mikið, og hann á annað skilið frá leikmönnum liðanna en framkomu einis og 'þama átti sér stað. gk. BAHCO VEGGVIFTUR ÞAKVIFTUR STOKKAVIFTUR BLÁSARAR hA- og lAgþrýstir.fyrir LOFT- OG EFNISFLUTNING. Allar stærðir og gerðir. Lelðbelningar og verkfræðl- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK Buxur — Peysur I mörgum litum. Otsniðnar Terylene flauelsbuxur, Kögurbuxur og gallabuxur. Margar nýjar tegundir af peysum í öllum stærðum. Verrlunin DALUR, Framnesvegi 2, sími 10485. LAXVEIÐIÁ Veiði í Glúfurá í Borgarfirði er til leigu næstu fimm ár. Tilboð óskast send til Magnúsar Thorlacius hæstaréttar- lömanns fyrir 1. apríl næstkomandi. ATVINNA Óskum eftir að ráða nokkra smiði og lag- tæka menn, vana verkstæðisvinnu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Camla Kompaníið Síðumúla 33 Iðnaðarmenn Hnlnnrfirði Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 25. þ.m. í félagsheimilinu kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: 1. Gísli Jónsson verkfræðingur ræðir um rafhitun. 2. önnur mál. STJÓRNIN. Mosfellssveit Auglýsing um byggingarlóðir Hér með tilkynnist öllum þeim sem fengu tilkynningar frá undirrituðum í janúar s.l. um að þeim stæði til boða bygg- ingarlóðir í svonefndu „Teigahverfi" að hafi þeir ekki vitjað lóðasamninga og greitt gatnagerðargjöld samkvæmt tilkynn- ingarbréfinu fyrir 7. apríl n.k. verða lóðirnar leigðar öðrumj Sveitarstjórinn I Mosfellssveit. Fiskibálur lii söln 65 rúml. bátur með góðri vél og góðum tækjum og fullkomn- um trollútbúnaði, í kaupum geta fylgt 8 netatrossur með öllu tilheyrandi. Einnig 60—70 bjóð af fiskilínu. Verðið mjög hag- stætt og greiðsluskilmálar hagstæðir. Útborgun stillt í hóf,; SKIPA- SALA ______0G_____ SKIPA- ILEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Höfum kaupendur að góðum 80—160 rúml. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. bátum. BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu PRENTARAR Handsetjari óskast sem fyrst. Talið við verkstjóra í setjarasal. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H/F. Ingólfsstræti 5, sími 17165. Vornm oð tokn unn Kögurskór fyrir herra. Undirfatnaður, náttfatnaður. Brúnir og svartir herraskór. nærfatnaður, sokkabuxur. Hvítir strigaskór. hanzkar og slæður. Kventöfflur. Smávara 1 miklu úrvali. Kvenskór gull og silfurlitaðir. Handklæði margar gerðir. SKÓV. P. ANDRÉSSONAR VERZL. DALUR Framnesvegi 2. Framnesvegi 2. <4 es I.O.O.F. 9 - 1523248Vi - Bingó. A I.O.O.F. 7 = 1513248% s □ MlMIR 59713247 = 2. iájúgjíi\ Reykvikingafélagar Skemmtifundur í Tjarnarbúð n. k. fimmtudag 25. marz 1971 kl. 8.30. Til skemm'tunar: 1. Spurningakeppni, Rannveig Tryggvadóttir, stjórnar. 2. ? 3. Happdrætti. 4. Dans. Komið með nýja félaga. Stjórnin. Frá Farfuglum Skiðaferð verður farin til Ak- ureyrar um páskana. Flogið verður til Akureyrar. Uppl. í skrifstofunni að Laufásvegi 41g Sími 24950 á þriðjudags- og miðvikudagskvöldum frá kl, 20.30—22. Tilkynnið þátttöku í siðasta lagi þriðjudaginn 6. apríl. Frá Farfuglum Kvöldvaka verður f félags- heimilinu á föstudagskvöld. Hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Myndasýning og félagsvist* Óskað er eftir að eldri félag- ar komi með gamlar myndir. Farfuglar Hörgshlið 12. Munið handavinnukvöldin að Almenn samkoma, boðun Laufásvegi 41. Kennd er leður- fagnaðarerindisins í kvöld vinna, smelt og fjölbreyttur miðvikudag kl. 8. útsaumur. Mætið vel og stund víslega, Óháði söfnuðurinn Stjórnin. Félagsvist næstk. fimmtudags kvöld kl. 8,30 (25. marz) f Kristniboðssambandið Kirkjubæ. Góð verðlaun. — Almenn samkoma f kvöld kl. Kaffiveitingar. Takið með ykk 8.30 í Krisrtniboðshúsinu Bet- ur gesti. aníu, Laufásvegi 13. Benedikt Kirkjukórinn. Arnkelsson guðfræðingur tal- ar. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227, Fundur Frimerkjaskipti. í kvöld í Templaranöllinni kl. Ef þér sendið 200—400 mism. 20.30. Stúkan Einingin kemur fsl frfmerki til einkasafnara. f heimsókn. Frónsfélagar eru fáiö þér strax sent tilsvar- beðnir að mæta vel og stund- andi magn af góðum dönsk- víslega. — Æ.t. um frímerkjum. Anders Daugbjerg, Spilakvöld templara, Hafnarfirði. Sterklóvervej 31, 8240, Félagsvistin ! kvöld, miðviku- Risskov, Danmark. dag, 24. marz. — Fjölmennið. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams AND AT JA/tt SERVtCS STATION,,. TELL HIM IT MAY TAKE LONGER THAN I THOUGHT.,.I,ER„. RAN INTO A LITTLB SNAG// Hvað er nýtt að frétta af lieimavlg- stöðvunuin, Dan, er Lee Roy enn að berj- ast við lögregluskiltið ? Strákuriim vill ekki ebiu sinni TALA við Perry Monroe, Troy, en ég hef góðar fréttir líka. (2. mynd) Litli bróðir er búinn að fá sér sinnarvinnn, að dútla við bíla. (3. mynd) Hey, Lee Roy, Jerry er að spyrja hvenær bíllinn verði búiiui? Segðu honum að það ktinni að taka lengri tíma en ég hélt, ég rakst á óvænta er . . . ali . . . erfiðleilca.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.