Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971
9
VISILHR
FLRMIHICARGJVLIR
TJÖLD
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
PAKPOKAR
„PICNIC"
TÖSKUR
G ASSUÐUT ÆKI
FERÐAPRlMUSAR
Aðeins úrvals vörur.
VE RZLUNIN
QEísiP"
Vesturgötu 1.
Hafnarfjörður
Til sölu
5 herb. efri hæð með stórum
bilskúr I timburhúsi við Suð-
urgötu. Verð kr. 750 þús. Otb.
kr. 300 þús.
5 herb. timburhús, hæð, kjallari
og ris við Holtsgötu. Otb. kc.
300 þús.
Árni Gunnlaugsson, hrl
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
Kl. 9.30—12 og 1—5.
Fasteignasalan
Uátúui 4 A, Nóatúnshúsið
Símar Z1870-20998
Við Stórholt
180 fm efri hæð með bílskúr.
5—6 herb. efri hæð, sér, við
Borgarholtsbraut.
2 hús á sömu lóð við Lauga-
veg. Allt ný yfirfarið.
3ja herb. góð íbúð við Fífu-
hvammsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við Skapta
hlíð.
2ja herb. íbúð við Rauðarárstíg.
I smíðum
4ra og 6 herb. íbúðir við Unnar-
braut.
Raðhús á Seltjarnarnesi.
26600
allirþurfa þak yfirhöfudid
Höfum kaupendui
að eftirtöldum
fasteignum
3ja-4ra herbergja
íbúð í blokk við Safamýri, Háa-
leitisbraut, Stórholt eða Bólstað-
arhlíð. Fjársterkur kaupandi.
3ja-4ra herbergja
íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða
Hafnarfirði. Ibúðinni þarf helzt að
fylgja bílskúr. Útb. 1,0—1,2
millj.
3ja-4ra herbergja
íbúð tilbúna eða í smíðum í
Breiðholti.
4n herbergja
íbúð í Hraunbæ.
4ra-S herbergja
íbúð í nágrenni Iðnskólans.
4ra-S herbergja
íbúð í Austurborginni. Útb. 1050
þús.
Sérhœð
í Safamýri, Hvassaleiti eða
Stóragerði. Bílskúr eða bílskúrs-
réttur skilyrði.
•
Raðhús
í Breiðholti I, má vera grunnur
eða á hvaða byggingarstigi öðru
upp í tilb. undir tréverk.
•
Einbýlishús
í smíðum í Árbæjar- eða Breið-
holtshverfi. Stærð æskileg um
140—160 fm.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Til sölu
Einbýlis-
hússgrunnur
á góðum stað i Vesturbæ,
Kópavogi, 6 herb., allar teikn-
ingar fylgja og eitthvað af
efni.
Lóð undir tvíbýlishús í Vestur-
bæ. Allar teikningar og gatna-
gerðargjald fylgir.
Tvær stórar 4ra og 5 herb. hæð-
ir í sama húsi í góðu stein-
húsi. Nálægt Miðbæ, gæti líka
hentað sem skrifstofuhús-
næði eða fyrir félrrgsstarf-
semi.
3ja herb. hæð með sérhita og
tvöföldu gleri og bílskúr við
Sörlaskjól.
4ra herb. hæð ofarlega í háhýsi,
(lyftuhús) við Kleppsveg og
Sæviðarsund. Glæsilegt út-
sýni.
Skemmtilegar 5 herb. hæðir við
Rauðalæk og Miðbraut.
Einbýlishús, 6 herb. hæð og
kjallari við Hátún.
Efri hæð og ris við Grenimel,
alls 7 herb. íbúðin er í sæmi-
legu standi, með sérinngangi.
Finar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
SÍMIl ER 24300
Til sölu og sýnis. 24.
Steinhús
um 75 fm, kjallari og tvær
hæðir í gamla borgarhlutan-
um. 1 húsinu eru tvær 3ja
herb. íbúðir og tvö herb. og
eldunarpláss í kjallara ásamt
geymslum og þvottaherb. —
Tvöfalt gler í gluggum. Sérinn
gangur er í hverja íbúð.
Nýlegt einbýlishús
um 138 fm, ein hæð, nýtizku
6 herb. ibúð, (4 svefnherb.)
i Kópavogskaupstað. I kjall-
ara er bifreiðageymsla, kyndi-
klefi og geymsla.
6 herb. íbúð
um 140 fm á 1. hæð með
sérinngangi og sérhrta í Kópa
vogskaupstað. Bilskúrsrétt-
indi. Æskileg skipti á 3ja her-
bergja íbúð á hæð í borginni.
5 herb. íbúð, um 160 fm á 3.
hæð við Bergstaðastræti. Laus
Strax ef óskað er.
5 herb. íbúð á 2. hæð í Norður-
mýri. Bilskúr fylgir.
2/o 3ja og 4ra
herb. íbúðir
í gamla borgarhlutanum.
Húseignir af ýmsum stærðum
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fastcignasalan
Sími 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
Hœð og ris
við Kirkjuteig er til sölu. Á hæð
inni er 5 herb. íbúð, en í risi 3
stök herb. Lagnir fyrir eldhúsi
eða þvottahúsi í risi. Nýkomið
til sölu.
3/o herbergja
íbúð við Stórholt er til sölu.
fbúðin er á 2. hæð, 2 samliggj-
andi stofur, eitt svefnherb., eld-
hús, baðherb., og forstofa. Eitt
herbergi fylgir í kjallara.
4ra herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
Ibúðin er á 3. hæð, stærð um
105 fm. Svalir. Tvöfalt gler —
Teppi.
5 herbergja
íbúð við Hringbraut er til sölu.
fbúðin er á 3. hæð, stærð um
130 fm. 12—13 ára gömul íbúð.
2/o herbergja
íbúð við Rauðarárstfg er til sölu.
fbúðin er á 1. hæð. Herbergi í
kjallara fylgir.
3/o herbergja
íbúð í 12 ára gömlu húsi við
Hverfisgötu er til sölu. Ibúðin
er mjög stór með 2 stórum
samliggjandi suðurstofum.
5 herbergja
sérhæð á Seltjarnarnesi, á 1.
hæð (ekki jarðhæð). Sérinn-
gangur. Sérhiti.
Einbýlishús
(parhús) í Austurbænum í
Kópavogi er til sölu. Húsið er
hæð, ris og kjallari. f húsinu er
5 herb. íbúð. Tvöfalt gler. Sval-
ir. Teppi. Bilskúr fylgir.
Nýjar íbúðir
bœtast á sölu-
skrá daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
11928 - 24534
2/a herbergja
falleg íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ. Suðursvalir, tvö-
falt gler, 2 geymslur, véla-
þvottahús. Verð 1050 þús.
Útb. 650 þús.
4ra herbergja
snotur íbúð á 3. hæð við
Ljósheima. Stofa með Pali-
sanderinnréttingu og skápar
f 3 svefnherb. Sérinngangur
af svölum. Vélaþvottahús.
Verð 1650 þús. Utb. 850 þ.
4MAHMIHH
VONARSTRÍTI I2 símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasími: 24534.
Kvöldslmi 19008.
Til sölu
í Hveragerði
Hús við Hveramörk, Bláskóga
og Frumskóga.
Til sölu
í Kópavogi
Fokhelt raðhús, innbyggður bíl-
skúr. Skipti hugsanleg á 2ja—
3ja herb. íbúð.
Hús í Austur-Kópavogi, á aðal-
hæð er 6—7 herb. ibúð, á
neðri hæð 2ja herb. jbúð, bfl-
skúr, gott vinnupláss og fl.
Til sölu
í Hafnarfirði
Hús við Hverfisgötu og Vest-
urbraut.
Ti' sölu
í Reykjavík
2ja—5 herb. íbúðir vfðsvegar
um borgina.
Austurstrætl 20 . Sírni 19545
Ef þér hafið í hyggju að
kaupa eða selja fasteign,
hafið þá samband við
skrifstofu vora sem er
opin öll kvöld til kl. 8,
sunnudaga frá kl. 2—8.
33510
85740. 85650
________I
ÍEKNAVAL
Suðurlandsbraut 10
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Húseign
á góðum stað í Vesturborginni,
húsið stendur á stórri eignarlóð.
Á 1. hæð er 3ja herb. íbúð
með sérinng. og sérhita. f risi er
2ja herb. íbúð með sérinng. og
sérhiti. f kjallara er eitt herb. og
eldhús og auk þess geymslur
og þvottahús. Húsið allt ný
standsett og laust til afhending-
ar nú þegar. Til greina kemur
sala á hverri íbúð fyrir sig.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. fbúð, helzt
nýrri eða nýlegri, má vera í Ár-
bæjar eða Breiðholtshverfi,
mjög góð útb.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð f Rvfk
eða Kópavogi, helzt með herb.
í kjallara, útb. kr. 1 milljón.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. hæð, helzt sem
mest sér, mjög góð útborgun.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi, gjarnan í Smá-
íbúðahverfi, útb. kr. 1200—150Ó
þúsund.
Veðskuldabréf
óskast
Höfum kaupendur að vel tryggð
um veðskuldabréfum.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 30834.
Heíi til söln m.a.
Einbýlishús við Sólheima.
Húsið er um 100 fm að
grunnfleti, tvær hæðir og
kjallari með 2 herb. og
baði. Á neðri hæðinni eru
stofur, en á efri hæð eru
4 svefnherb. og bað.
Hefi ennfremur til sölu hús-
eignir við Framnesveg,
Laugarásveg, Þinghóls-
braut, Tunguheiði, Hlfðar-
veg, Hverfisgötu o. fl.
Baldvin Jonsson hrl.
Kirkjutorpi 6,
Simi 15545 og 14965.
Utan skrifstofutíma 34378.
FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRBUSTfG 12
SÍIHIAR 24647 & 25550
Til sölu
við Efstasund
3ja herb. vönduð fbúð á 2. hæð,
sólrík íbúð, gott útsýni, lóð
girt og ræktuð.
f Fossvogi
3ja herb. ný og falleg íbúð á 1.
hæð.
Einbýlishús
Einbýlishús í Smáfbúðahverfi, 6
herb., bílskúr, lóð girt og
ræktuð.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.