Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.03.1971, Blaðsíða 8
* 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24, MARZ 1971 100% aukning í flugmálafram- kvæmdum Á ÞESSU ári er fyrirhuglið mik- il aukning í samgöngufram- kvæmdum frá síðasta ári. Áætl- uð framkvæmdaupphæð er 1.680 millj. kr., sem er 28% aukning frá 1970, og er helmingur aukning- arinnar fólgin í meiri fram- kvæmdum við vegi og brýr. Framkvæmdir í flugmálum verða 100% meiri í ár en í fyrra, eða 55 miUjónir króna. í skýrslu fjármálaráðherra uim firaimlkvæfmdia- ag fjámfluinar- áæitíliun fyrir þefita ár, sem lögð var fram á Alþimgi á fimmtfcudag, s&gir svo um þeisisar fram- kvæmdir: „VEGAFRAMKVÆMDIR Árið 1971 eir áæitfliuð mikil auknimg í framlkvasmdum við vegi og brýr. Áætluð fram- kvanndaupþhæð er 665 miflllj. kr., aem er 39% aiufcninig frá fyira árL Af vegaáæitfliun rnuniu væ«t- anlliega gamga um 395 mifllj. kr. tfil nýrra framíkvasmda, þegar frá hiaifa verið dreignar sflculdagreiðsl- ur, og miuniu þá renma 155 millj. kr. til hraðbraultafciamlkvæmda, 185 mifflj. kr. til þjóðbraiuita og lamdsbrauta og 55 miiflflj. kr. til brúarsmiða. Aufk þess rmiin koma til veruflegt fliáinsifé, eða um 270 miflllj. kr. Frá Alþjóðabamlkainium kioma 140 mMj. kr., anmað exilient lámisifé niemur 110 millj. ikr. og lán á framíkvæmdaáætiun er 20 milflj. kr. Auk þesis er á framlkvæmda- áætfliun gert ráð fytrir liámum að upphæð 52,8 mifllj. kr. til greiðsflu sfkulda vegna vegaframíkvæmda, 423 milllj. kr. vegma Reykjames- braiultar og 10 miflllj. kr. vegna Haifhianfjarðarvegar í Kópavogi. Tifl hraðbrautaframkvæmda er afllls áæfliað að verja 295 millj. kr., þ.e. 155 milllj. kr. á vegaáætlun og 140 máflilj. ifcr., sem fást að láni hjá Allþjóðabanflianum. Lanig meatur hfliuitS þesisara 295 milflj. kr. fer till fraimkvæmda við Vest- urflandsveg og Suðurlandsiveg. Á árinu 1972 er gient ráð fyrir því, að lofcið verði framlkvæmd- um við Vesturlamdsveg upp í Kolllaífjörð og Suðurlandsvetg auistur að Selfossi. Framlkvæmdir við vegi og brýr á Austurlandi samlkivæmt Austurfliandisáastlun neraa 60 mifllj. flor. Til þessara finam'kvæmda rennur ertlient láms- fé. Þá er tfyrirhugað að verja afllt að 50 miMj. kr. af erfliemdu láns- fé til framkvæmida við þjóðveg um Aíkureyri. Friamlkvæmdir við Hlafnarfjarðarveg í Kópavogi miunu niema 20 mfflj. lor. og kiem- ur það fé af framkvæmdaáætl- un. GÖTUR OG HOLRÆSI Framkvaemdir við götur og hoflræsi árið 1971 eru áæt'iaðar 450 mfflj. kr., sem ber nxeð sér aulkminigu um 8% frá fyrra ári. Aif friamlkvæmdaupphæðinni er hfliufti Reykjaviitour 260 mfflj. kr. eða 58%. Gatna- og holrassagerð er aligierlegia á veigum sveiitanfé- iaga en þó nxeð f járhagsstuðningi tifl þéittbýlisivega á vegaáætflun. Framkvæmdir voru í hámarki árið 1966, fóru sflðan minnkandi tia ársina 1969, en hatfa síðan au'kizit á nýjan ieik. Framlaig til vega í kauptstöðum og kauptún- um atf vegaiáætílun 1971 mun væmtanlega nema 85,5 mfflj. kr. og íramlliag til sýsfliuvegasjóða 21,2 mfflj. fer. HAFNIR Áætlaðar íramCtovæmdir við haifnir og vlita árið 1971 nema 185 mfflj. kr. Aulkning flrá fyrra ári er áætliuð 25%. Framlkvæmda upphæðin sundurliðast þamnig: aflmenniar Iiatflnir 163 mfflj. kr., fliandslhaifnir 10,5 mfflj. kr., ReyfcjajvflltouirlhötEn 5,5 mfflj. kr. og viitar og ferjubryiggjur 6 millj. kr. Á fimníkværridaáætflun er 6 mfflj. kr. lián till landslhatfna, en aiufc þess er fyrir hendi geymt íé frá fyrra áiri 4,5 mfflj. kr. Á fjárlögum eru 97 mffllj. fcr. til hafnarfiramkvæmda, auk eftir- stöðva framfllaga frá fyrri ár- um og tffliagis í hafnabótasjóð. Mesitar fraimlkvæmdir verða væntanflega á efltirtöldum stöð- um: Ófliaiflsivflk, Húisavík, Vest- mannaeyjum, Súðavík og Aikur- eyri. FXiU GVELXiIR Fraimlkvæmdlr I flugmálum eru áætflaðar 55 mfflj. fcr. árið 1971. Audcning frá fyrra ári er 100%, enda fraimikvæmdir með minma móiti 1970. 1 fjárflögum er igert ráð fyrir fjármiuniamyndun að upphæð 37 mfflj. fer., þar af er fjárveiting 32 mfflj. kr„ en lántialfca 5 mfflj. tar. Friam- kvæmdaupphæðinni, 37 mfflj. fcr., er áætflað að skipta þannig: filug velllir úti á landi 11,4 milllj. kr., fiuigörygigijspjóniustan 11,3 mfflj. kr., Reykjavfllkurtffliuigvöflflur 8,3 miflllj. tor. og KefliavilkurffliugvölKl- ur 6.0 mfflj. kr., en þeirri upp- hæð verður varið til undirbún- inigs fyrirhiuigaðrar fluigsitöðivar- byigginigiar. Tifl viðbótiar við þær fraimlkvæmdir, sem fjárlög gera ráð fyrir, fceimur lántelfca á fram- kvæmdaáætflun að upphæð 18 miUj. kr. Ganiga 8 mifllj. kr. tiiíl fcaupa á flluigöryggistækjum fyr- ir Reykjiavfllkuiriflluigvölíl, en 10 mfflj. fer. til kaupa á fllugöryggis- tælkjum fyrir flulgveflflli úti á fliamdl“ Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. Til sölu stór 2ja herb. íbúð við Efstasund, sérhiti, laus fljót- lega, 2ja herb. íbúð við Langholtsveg, Hverfisgöitu, Óðinsgötu, 3ja herb. íbúð við Skólabraut, sérhiti, sérinngangur. Laus fljótlega. 3ja herb. vönduð íbúð við Geit- land. Sérþvottahús. 4ra herb. góð íbúðarhæð við Ljósheima, sérþvottahús, á hæðinni, tvær svalkj 4ra herb. íbúðarhæð í Vestur- borginni, rúmgott ris getur fylgt. Laus fljótlega. 4ra herb. jarðhæð við Rauðalæk. Lítið niðurgrafin, sérhiti, sér- inngangur. 5 herb. íbúð við Miðborgina, stórt og goitt ris sem mætti innrétta fyrir herb. fylgir. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 15887 og 36301. 23636 - 14654 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Kapla- skjólsveg. Hagstætt verð. 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljós- vallagötu. 4ra herb. jarðhæð við Þórsgötu. 4ra herb. í Áshrauni í Kópavogi. 5 herb. sérhæð við Lönguhlíð í Garðahreppi. 5 herb. hæð ásamt risi í gamla borgarhlutanum. 5 herb. mjög góð hæð á Sel- tjarnarnesi, bílskúrsréttur. Einbýlishús og raðhús í Kópa- vogi, Flötunum og í gamla borgarhlutanum. S4L4 og mmm Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Fasteignasalnn Eiríksgötu 19 Til sölu • 6 herb. íbúð í Hlíðunum. 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúð í góðu standi í Heimunum. Æskileg skipti á raðhúsi í smiðum eða stærri íbúð. Hús á eignarlóð við Klapparstíg. Hús á eignarlóð við Vitastíg. Rétt við Laugaveginn. Fasteignasalon Eiríksgötu 19 — Sími 16260 — Jón Þórhallsson söiustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. 23636 - 14654 Til kaups óskast 3ja herb. ný eða nýleg íbúð. — Helzit bílskúr eða réttur. Góð útborgun, einnig einbýlishús eða raðhús í Hafnarfirði, góð útborgun eða jafnvel stað- greiðsla. SALA OG SAMAIIIVGAR Tjamarstig 2. Símar 23636-14654. Jörð á Ströndum til sölu Til sölu er jörð á föðrum stað í Árneshreppi í Strandasýslu. Túnstærð um 12 ha. Jörðin er vel hýst. Vatnsleiðsla. Rafmagn frá einka-díselstöð. Góð aðstaða til grásleppuveiða. Mögu- leikar til silungsræktar. Reki. Verð kr. 975.000,00. Lægra verð gegn staðgreiðslu. Þeir, sem hug hefðu á kaupum, sendi tilboð fyrir 1. apríl til Mbl. merkt: „Strandir — 7205". Námskeið í verkkennslu fyrir verkstjóra og aðra sem hafa með verkstjórn að gera. Betri stjórnun næst með kerfisbundinni verkkunnáttu. Betri stjórnun gefur fyrirtækjum betri afkomu. Námskeiðið stendur yfír dagana 29. marz til 3. apríl að Hótel Esju frá kl. 17,30 — 19,30 daglega.; ^ Innritun í síma 41251 til laugardags 27. marz, fVAR BALDVINSSON ráðgefandi tæknifræðingur. 2ja herb. íbúð við Karfavog. Sér- inngangur, sérhiti. 2ja herb. jarðhæð við Reykjavílcur- veg. Sérinngangur, sérhiti. Útborg- un 350 þús. kr. 3ja herb. jarðhæð við Skaptahlíð. íbúðin er ein stofa, tvö svefn- lierb., eldhús og bað. Sérinngang- ur, sérhiti. 3ja herb. íbúð, auk 2 herb. í risi við Hverfisgötu. íbúðin er nýstandsett. Hagstætt verð. 3ja herh. jarðhæð við Langholtsveg. íbúðin er ein stofa, tvö svefnherb., eldihús og bað, sérinngangur, sér- lóð. Útborgun kr. 450 þús. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTi GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Álfa- skeið. íbúðin er ein stofa, tvö svefnherb., eldhús og bað. Falleg íbúð. Parhús við Digranesveg. 1. hæð: tvær stofur, skáli, hol, gestasal- erni. 2. hæð: 3 svefnherb. og bað. Á jarðhæð 2ja herb. íbúð. Einbýlishús í Garðahreppi. Húsið selt fokhelt með miðstöð. Einbýlishús við Ægisgrund. Húsið er eim stofa, húsbóndaherb., 3 svefnherb., eldhús og bað. Skipti á 4ra herb. íbúð kemur til greina. Höfum kaupendur á skrá hjá okkur að öllum stærðum íbúða með mikl- ar útborganir. SÍMAR 21150-21370 Bý siiluskrá alla daga Til sölu 2ja herb. góð kjallaraibúð við Efstasund, um 60 fm með sér hitaveitu og sérþvoittahúsi. — Verð kr. 600—700 þús. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíð, um 70 fm., lítið sem ekkert niðurgrafin, sér- hitaveita, sérinngangur, 3ja herb. góð íbúð, 80 fm við Langholtsveg, með sérhita- veitu og tveimur risherb. — Verð kr. 1300 þús. 3ja herb. góð jarðhæð á Seltjarn arnesi, um 85 fm, allit sér. Góð kjör, 3ja herb. góð íbúð við Reykja- víkurveg (fyrir sunnan Háskól ann) um 85 fm, að miklu leyti nýstandsett. Útborgun aðeins kr. 450 þús. 3ja herb. góð kjallaraibúð við Langholtsveg, um 80 fm, sér- inngangur, Útborgun 400— 450 þús. 3ja herb. góð íbúð, um 80 fm í Austurbænum í Kópavogi, sérinngangur, viðbyggingar- réttur. Bílskúrsréttur. Verð kr. 950 þús. 3ja herb. íbúð í Blesugróf í góðu standi. Sérhiti, sérinngangur. Verð aðeins kr. 550 þús. Útb. kr. 200 þúsj 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Bergstaðastræti, sama og ekk ert niðurgrafin, sérinngangur, sérhiitaveita. Verð kr. 600 þ., útborgun 220 þús. 4ra herbergja góð rishœð við Vitastíg, um 100 fm, sér- hitaveita, svalir, tvöfalt gler, Útborgun kr. 525 þús. 3ja herb. góð neðri hæð, um 95 fm við Kársnesbraut. Bíl- skúrsréttur. I Kleppsholtinu Húseign með tveimur íbúðum, 4ra herb. íbúð á hæð og 3ja herb. i kjallara, bílskúrsrétt- ur. Verð aðeíns kr. 2 millj. f Carðahreppi glæsilegt steinhús, 6 ára, um 140 fm með 6 herb. íbúð á hæð, ennfremur kjallari, um 45 fm og bílskúr um 30 fm, öll lóð ræktuð og falleg. — Nánari uppl. aðeins á skrifstof unni. f Selásnum 6 ára vandað steinhús, 116 fm með 3ja herb. mjög góðri íbúð. Bílskúr 26 fm, eignarlóð 5000 fm. Mikil trjárækt. Hús- ið er í skipulagi með frábær- lega fellegu útsýni. Verð 2.5 millj. Útb. kr. 1200 þús. Allar nánari uppl. aðeins á skrif- stofunni. f Smáíbúðahverfi parhús 56x3 fm með góðri 6 herb. íbúð á tveimur hæðum, í kjallara eru geymslur og fl. Bílskúrsréttur, góð kjör. Nán- ari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupendui að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis- húsum og í mörgum tilfelium mjög miklar útborganir. Komið og skoðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.