Morgunblaðið - 04.06.1971, Page 1
32 SÍÐUR
Novotny fær
nú uppreisn
I Myndin, sem hér fylgir,í
var tekin fyrir fáeinum dög/
. um þegar hraunstraumurinn \
úr eldfjallinu Etnu var umi
það hil að stöðvast. Eidfjallaf
fraeðingar telja gosið nú hætt/
en það hefur staðið í 58 daga. t
1 Er það annað mesta gos í\
i f jallinu á þessari öld og hið í
( fjórða mesta frá því 1669. i
Etna hefur að þessu sinnit
spúið úr sér um 140 milljón'
I um rúmmetra af hrauni en|
það er þó ekki nema rúmuri
fj Kðungur hraunsins, sem'
' rann 1669. Meðal bygginga,
I sem að þessu sinni urðu fyrir^
hra ui .traumi, var aldargöm-)
ul eldf jallarannsóknastöð,,
þar sem Etna hefur verið'
rannsökuð rækilega og með)
hræringum hennar fylgzt.
Mikið af ræktarlandi fór und I
ir hraun að þessu sinni, þar!
á meðal nolckur frjósömustu ‘
I svæði Sikikyjar.
PRAG 3. júni — NTB.
Antoniu Novotny, fyrrum leið-
togi tékkóslóvakíska komniúnista
flokksins, sem var sviptur enib-
ætti forseta, þegar vorþíðan
hófst með valdatöku Alexanders
Dubceks fyrir þremur árum,
hefur verið tekinn í félagatölu
kommúnistaflokksins á nýjan
leik, samkvæmt heimildum í
Prag. Harrn var á síAum tíma
sviptur flokksskírteini sínu fyrir
hlutdeild sína í sldpulagningu
sýniréttarlialdanna á Stalíns-
tímanum.
Jafnvel þeir ilhaldsimenin, sem
nú ráða lögum oig lofum i flokkn-
um, haifa sakað Novotny um
kreddufestu og slkortt á umburð-
arlyndi gagnvart umbótamömn-
um. Fréttin um brottvikningu
Novotnys hefur ekki fengizt
opinbeiiega staðfest, en sam-
kvæmt óopinberum heimildum
er brottvikningin liður í sam-
komulagi hótfsamra miðistjárnar-
fulltrúa og gamalla fiuiltrúa.
Gömlu mennimir muniu sam-
kvæmt þessium heimildum toatfa
samþykikt að falla frá krötfum
sínum um að Dubœk og stuðn-
togismenn toans verði llatnir sæta
hörðum retfsimgum, gieign því að
Varkár bjartsýni á
fundi NATO-ráðherra
Sprenging í aðalpósthúsinu við
setningu Lissabon - fundarins
Lissabon, 3. júni. AP-NTB
UTANRÍKISRAÐHEKRAR
NATO-ríkjanna sögðu á fundi
sínum í Lissabon í dag, að við-
ræðum austurs og vesturs um
Berlínarmálið miðaði áfram og
gáfu í skyn að nýjar viðræður
gætu hafizt um þá tillögu Rússa
að efnt verði til ráðstefnu um
öryggi Evrópu þegar fullt sam-
komulag hefði náðst í Berlínar-
málinu.
Skömmu áður en fundur utan-
ríkisráðherranna hófst komu
-sovézk
hersamvinna
MOSKVU 3. júní — NTB.
Sven Andersson, varnarmálaráð-
herra Svíþjóðar, sem er nm
þessar mundir í heimsókn í Sov-
étríkjunum, hefur gert samning
við embættisbróður sinn, Andrei
Gretchko marskálk, um að Svíar
og Rússar skiptist á liernaðar-
reynslu, að því er áreiðanlegar
heimlldir herma. Sænskir liðs-
foringjar munu meðal annars
vera viðstaddir heræfingar í
Sovétríkjunum á næsta ári, en
mjög sjaldgæft er að aðrir en
fulltrúar kommúnistarikja fái
að fylgjast með slíkum æfhigum.
Sænsk ffliuigisiveiit heimsækir
sovézka flugherton í fehrúar á
næsta ári, en slifcri heiimisókn
hefur tvivegds verið frestað,
vegna Wenniersitröm-málsins 1963
og innrásarinnar í Tékfeóslóvak-
iu 1968. Sænskir sjóliðstforimgjar
mumu í hausit tafca þátt í köfun-
araðgerðum með sovézfeum sjó-
liðstforfagjum, og jatfnstór hópur
sovézkra sjóliðstforingja fer til
Sviþjóðar í heimsó'kn 1972. Á
næsta ári eru etoniig ráðgerðar
gagnfevæmar flotaheimsóknir.
skemmdarverkamenn íyrir
sprengju í aðalpósthúsinu í
Lissabon, og sprengingin varð
til þess að borgin var sambands-
laus við umheiminn i rúmlega
fimm stundir. Engan sakaði í
sprengingunni, sem er talin verk
stjórnarandstæðinga og hefur
falflið grunur á samtökin ARA,
sem hafa barizt gegn nýlendu-
stefnu Portúgalsstjórnar og lýst
sig ábyrg fyrir ýmsum spreng-
ingum í Lissabon á undanförn-
um mánuðum.
Athygli vakti á fundi utan-
ríkisráðherranna í dag að norski
utanríkisráðherrann, Andreas
Cappelen, gagnrýndi harðlega
nýlendustefnu Portúgalsstjórnar
og harmaði að ekkert hefði raun
verulega miðað i lýðræðisátt i
Framh. á bls. 23
Novotny
Novotny verði tekinn í fllokkinn
á ný. Kunnugir í Prag telja að
hei msókn Leonid Brezhinevs, að-
aflfleiðtoga sovézka kommúnista-
flofefestos, til Prag meðan flokks-
þingið fór fram, kunioi að hafa
átit ston þátt í því, að Novotny
hefur verið tekton í sátt.
Duboek og stuðningsmönnum
Framh. á bls. 23
Bretar leggja megin
áherzlu á fiskimálin
Eitt helzta vandamálið í
samningunum við EBE
Briissel, 3. júm, NTB.
FISKIMÁLIN eru orðin eitt
helzta vandamálið í samningum
Breta við Efnahagsbandalagið,
að því er heimildir í aðalstöðv-
um bandalagsins hermdu í dag,
og jafnast nú orðið á við ágrein-
inginn um smjörútflútnlng Ný
Sjálendinga og tillag Breta í
sameiginlegan sjóð bandalagsins.
Þetta þýðir að svokallað ramma-
samkomulag, sem Geoffrey
Kippon markaðsmálaráðherra
verður að leggja fyrir Neðri
málstofuna í sumar að samning-
Kóleran breiðist ört
unum loknum, verður að hafa
að geyma lausn á ágreiningnum
um fiskimálin.
Rippom gerir greto fyrir nei-
kvæðri afstöðu Breta til stefnu
Efnahagsbandalagstois 1 fiski-
inálunum í Luxeimborg á mánu-
daginn og mun jafnframt koma
fram með tillögur til breytinga.
Bretar eru þeii-rar skoðunar að
verði Efnahagsbandalagið stækk-
að verði efeki hægt að fylgja nú-
verandi fiskiimálastefnu einis og
hún hafi verið mótuð af aðild-
arlöndunum.
Rippon mun leggja til að
brezkir fiskimenn fái einir rétt
til fiskveiða inwan sex mílna
frá landi, en fiskimenin frá öðr-
um EBE-löndum fái að veiða á
svæðinu milli sex og tólf mílma.
Síðan Bretar færðu út land-
helgi sína 1964 hafa þeir leyft
fiskimönnum nökkurra Vestur-
Evrópulanda veiðar á þessu
svæði.
Samkvæmt tillögum Breta
verða fiskveiðarnar aðeins leyfð-
ar fiskibátum sem hafa heima-
höfn í hafnarbæjum á svæðinu.
Bretar röikstyðja afstöðu sína
með því að fiskstofnum geti
stafað hætta af ofveiði og aS
þar með verði kippt burtu til-
Framh. á bls. 21
út í Indlandi
Rannsóknarstofnun SEATO
í Dacca hefur fundið
nýtt lyf gegn veikinni
Nýju Delhi, 3. júní.
AP—NTB.
i( YFIRMAÐUR heilbrigðismála
í Vestur-Bengal á Indlandi,
ðr. Hiralal Saha, segir að meira
cn þúsund manns hafi nú látið
lífið af völdum kóleru og tug-
þúsundir tekið veikina. Sé
ástandið orðið miklu verra en
svo, að við verði ráðið án utan-
aðkomandi aðstoðar.
i( í fréttuni frá Bangkok segir,
að vísindamenn á rannsókna-
stofu, si'ra Suðaustur-Asíu-
bandalagið rekur í Dacca í Aust-
ur-Pakistan, hafi fundið lyf, sem
iæknað geti kóleru á einum sól-
arhring. Hins vegar geti stjórn-
málaágreiningur valdið því, að
sjúklingarnir í Indlandi fái ekki
þetta lyf.
Dr. Saha sagði í viðtali við
blað í Kalkútta að þegar talað
væri um, að 1000 mawna hefðu
látizt, væri aðeiws byggt á
skýrslum sjúkrahúsa. Væri
næsta víst, að margir hefðu lát-
izt, án þess að læknar eða hjúkr-
unarlið hefðu hugmynd um.
Flóttamenn kæmu þúsundum
saman frá Austur-Pakistan og
eftir ýmsuim leiðum. Sumir sett-
ust að í flóttamannabúðunum og
Framh. á bis. 23
iFiðla seld á
irúml. 17 millj.
LUNDÚNUM 3. júnC — AP.
í dag var seld á uppboði hjá
Sotheby í Lundúnum Stradi-
varius fiðla, sem nefnd liefur
verið „Lady Blunt“, og voru
greidd fyrir hana 84.000
sterlingspund eða um sautján
og hálf milljón islenzkra kr.
Fiðflan, sem er um 250 ára,
er talin hin dýrmætasta sem
nokkru sirani hetfur verið seQd
á uppboði. Seljaindi var banda-
rísikur, Sam Blöomtfield, en
kaup'eindur William Hill og
synir í Lundúnuim. Síðast var
Stradivarius fiðfla sefld hjá
Sotheby árið 1968 fyrir 22.000
sterfltogspumd.
Þessi fræga fiðfla „Lady
Framh. á bls. 12