Morgunblaðið - 04.06.1971, Page 2
I
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JONl 1971
Gísli Halldórsson
— endurkjörinn forseti
borgarst j órnar
Hrelnn við tvö verka sinna.
Listsýning á Akranesi
Á FUNDI horsrarst jórn«r í gær
var Gísii HaUdórsBon emdurkjör
Inn forseti borgarstjórniair til
nins árs með átta latkvæðum, en
sjö seðlar voru auðir. Á fundin-
um fóru einnig fríun kosningar
í ýmseur iiefndir borgarstjórnar
og borgairráð.
Fyrsti varaforseti borgarstjórn
ar var kjördrm Birgir Isleifur
Gunnarsson með áitta atkvæðum,
en sex seðlar voru auðir. Ann-
ar varaforseti var kjörinn Sigur
laug Bjarnaöóttir með átta at-
kvæðum, sjö seðlar voru auðir.
Skriifarar voru kjörnir Markús
Örn Antonsson og Guðmundur
UNGIR Sjálfstæðismenn í
Reykjavík hafa ákveðið að efna
til tveggja skemmtikvölda fyrir
ungt fólk á mánud. og miðviku-
dag i næstu viku. Skemmtikvöld
þessi verða haldin í Súlnasal
Hótel Sögu.
í frétt frá ungum Sjálfstæðis-
SÚ breyting hefur orðið á til'hög
un fundarhalda í Vestfjarða-
kjördæmi, að sameiiginlegir fram
boðsfundir verða haldnir á morg
Róbert Arnfinnsson
RÓBKRT Arnfinnssyni, leikara,
barst í gær skeyti frá Karli
Vibach, leikhússtjóra og leik-
stjóra í Liibeck, með boði um
að leika Zorba næsta haust þar
i borg. Vcrður þetta frumsýning
á Zorba í Vestur-Fýzkalandi og
á Róbert að mæta til æfinga
1. ágúst næstkomandi.
Róbert Amfiinnsson hefur
fengið leyfi hjá Þjóðleikhúsinu
út nóvembermán'uð og þar af
leiðir, að Zorba verður ekki
sýndur í Þjóðleikhúsijiu í haust.
Karl Vibaok setti Faust á
svið hér í Þjóðleikhúsinu um
síðustu jöl og kynntist þá Róbert
og list hans.
Sams konar tilboð barst Sig-
riði Þorvaldsdóttur fyrr á árinu
og var henni boðið að leika í
„Ég vil, ég vil" í saima leikhúsi
i Lubeck. Af þvi gat ekki orðið
vegna veikinda mótleikarams, en
hlutverkin eru aðeirts tvö. Gert
G. Þórarinsson. Varaskrifarar
voru kjörnir Albert Guðmunds-
son og Einar Ágústsson. 1 borg-
Á FUNDI borgarstjórnar í gær
svaraði Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri, fyrirspurn Kristjáns
mönnum segir, að á dagskrá
verði skemmtiþáttur Ómars
Ragnarssonar, Grettir Björnsson
leiki á harmoniku, hljómsveitin
Trúbrot flytji tilbrigði úr „lifun",
Ragnar Bjarnason og Hrafn
Pálsson segi „5 aura" brandara
og hljómsveit Ragnars Bjarnason
ar leiki fyrir dansi til kl. 01,00.
un á Hólmavík og Reyikjanesi,
en á sunnudag verða funcfir á
Króksfjarðamesi og í Ártnesi.
Hefjast aliir fundimir kl. 3 e.h.
Ráðgert hafði verið að fund-
urinn á Hólimavík yrði á sunnu-
da.g, og fundurinn á Kröksfjarð-
arnesi á laugardag, en af ófyrir
sjáanlegum onsökum var því
breytt.
15 hvalir
FJÓRTÁN hvalir voru komnir í
land hjá Hvalstöðinni í Hvalfirði
í gær og sá fimmtándi á leiðinni.
„Þetta er sæmilega góð byrjim
svona,“ sagði Loftur Bjamaison,
útgerðarmaður, við Morgunblað-
ið, em hvalbátamir hófu vertíð-
ina á sunnudagskvöld.
Af þessum 15 hvölum, sem nú
bafa veiðzt, eru fimim langreyð-
ar og afigangurinn búrhveli.
1 Hvalstöðinni vinina nú um
100 mann.s, 40—50 manns vinna
er ráð fyrir, að Siigriður fari
sdðar á árinu till Líibedk, þegar
ráðið hefur verið í htutverk mót-
leikarams.
Tilboð þessi eru miktll sómi
fyrir íslenzka leikaraistétt.
Að sjálfsögðu verður Zorba
leikinn á þýzku og má geta þesa
að Róbert talar hana jafnt sem
1 DAG eru síðustu forvöð að
tryggja sér miða í landshapp-
drætti Sjáifstæðisflokksins, en
dregið verður um vinninigsbif-
reiðarnar þrjár á morgun. Þeir,
sem hafa fengið senda miða,
arráð voru kjöroir af D-lista:
Birgir Isteifur Gunnarsson,
Kristján J. Gu.nnarsson og Ólaf-
ur B. Thors. Af B-lista voru
kjörnir: Kristj'án Benediktisson
og Sigurjón Pétursson. Vara-
menn í borgarráð voru kjörnir af
D-lista: Albert Guðmundisson,
Geir Hialllgríimsson og Gísli Hall-
dórsson. Af B-lista: Einar
Ágústs'son og Adda Bára Stgfús-
dóttir.
Benediktssonar um vegafram-
kvæmdir, sem nú standa yfir
vestan við verzlunarhús Silla &
Valda við Suðurlandsbraut.
Geir Hallgrrímsson sagði í
svari sínu, að tenging bílastæða
við Gnoðarvog og verzlunarhús
Silla & Valda við gatnamót Dal-
brautar myndu létta mjög á
gatnamótum Álfheima og Gnoð-
arvogs. Kostnaður við þessar
framkvæmdir væri áætlaður 180
þús. kr. Borgarverkfræðingur
hefði tekið ákvörðun um þessa
framkvæmd. Það kynni þó að
vera matsatriði, hvort ekki hefði
verið rétt að leita heimildar
borgarráðs. Borgarverkfræðing-
ur tæki þó venjulega ákvarðanir
um ýmiss konar minni háttar
verk eins og þetta.
Kristján Benediktsson taldi
undarlegt, að borgarverkfræð-
ingur hefði þau völd, að hann
gæti tekið slíkar ákvarðanir upp
á eigin spýtur. Þessi vegalagn-
ing væri einungis gerð til hags-
bóta fyrir eigendur þessarar
stóru verzlunar; hún væri ekki
í þökk íbúa við Gnoðarvog.
RÍKISSTJÓRNIN hefiu- falið
Seðlabanka Islands og Alþýðu-
samhandi íslands að gera sam-
eiginlega athugun á lánskjörum
varðandi húsnæðismálastjórnar-
lánin. Eru þessir aðilar beðnir
að gera tillögur um breytingar
á lánafyrirkomulagimi, ef at-
hugim þeirra leiði í ljós, að áhrif
þess á hag íbúðaeigenda verði
önnur í framtíðinni en upphaf-
lega var að stefnt. Hér fer á
eftir fréttatilkynning félagsmála-
ráðuneytisins um þetta:
„Svo sem fram kom í frétta-
tilkynmimgu ráðuneytisins 28.
f. m. er það staðreynd, að lán-
takendur, sem telkið haifa lán,
síðan hin nýju lánakjör tóiku
gildi, hiafa tii þessa greitt vegna
breytimigiariinnar mun lægri sam-
anlaigða fjárhæð aifborgana og
vaxta að meðtalinni vísitöliu-
úppbót en þeir hefðu gert miðað
við þau iánsikjör, sem áður voru
í gildi.
Ráðumeytið itrekar það álit
sitt að niauðsynlegt sé, að mál
þetta sé rækilega rannsakað af
fuilltrúum launþega og rikis-
stjómarinnar. Ríkisstjómin rit-
aði því Seðlabanka ísilanda og
ALþýðusambandi Isiands bréf og
bað þessa aðila að gem sam-
eiginlega athugun á þessu máli.
Haifa þeir verið beðnir að gera
eru beðnir að gera skil strax,
en þeir, sem eiiga eftir að kaupa
sér miða í þessiu glæsilega happ
drætti geta keypt þá í happ-
drættisbifreiðunum í Lækjar
götu eða í skrifstofu happdrætt
isins, Laufá-svegi 46.
Akranesi, 3. júní
HREINN Elíasson listmálari
hefur haldið myndlistasýningu
í Bókhlöðunni á Akranesi. Þar
voru 67 verk til sýnis og sölu,
svo sem teikningar, mósaik, past
el, málverk og krít. Sýningin
SJÁLFSTÆÐISMENN í Hafnar
firði eru nú að hefja lokasókn-
tillöigur um breytingu á lána-
f yri rkomulag inu, ef athugun
þeirra leiðir í ljós, að áhrif þess
á hag íbúðaeigenda verði önnur
í fraratiðinni en upphiaflega var
að stefnt. Hefur þótt eðlitegt, að
hugsanilegar breytinigar á þessu
lánakerfi yrðu byggðar á við-
ræðum við Alþýðusamband ls-
lands, enda eru núgildandi láns-
kjör upphaflega til orðin í sam-
bandi við veigamiklar breytingar
á íbúðalániakerfinu, er ákveðnar
voru í sambandi við almenna
kjarasamninga."
Flutt inn
og út
INNFLUTNINGUR Islendinga í
aprílmánuði sl. nam 1.333,7
milljónum króna, en útflutning-
ur 1.100,8 milljónum að því er
segir í tilkynningu frá Hagstofu
íslands. Fram til maí þessa árs
hefur útflutningur samtals num-
ið 3.516,7 millj. kr., en innflutn-
ingurinn 4.866,4 milljónum, sem
er 1.349,7 milljónum kr. meira.
Á STJÓRNARFUNDI Sements-
verksmiðja ríkisins sl. föstudag
var samþykkt að auglýsa eftir
framkvæmdastjóra, sem hefur
verkfræðimenntun, og skal hann
annast yfirstjórn framleiðslu- og
var vel sótt og mörg verk seld
ust.
Hreinn hefir áður haldið sýn-
ingar á Norðfirði, Húsavík,
Borgarnesi, Mokkakaffi í Rvík
og þrisvar áður hér á Akranesi.
h.k.þ.
ina í kosningabaráttunni. — í
kvöld kl. 21,00 verður haldinn
í Sj álfstæðishúsinu sameiginleg
ur fundur fulltrúaráðs og trún
aðarmanna flokksins og verða
tveir af frambjóðendum hans í
Reykjaneskjördæmi frummælend
ur: Axel Jónsson, alþm. og Ingv
ar Jóhannsson, framkvæmdafltj.
Á morgun verður framboðs-
fundur allra flokka haldinn í
Bæjarbíói og á föstudag 11. júnl
verður kvöldskemmtun D-listans
í Skiphóli, þar sem nýkjörinn.
varaformaður flokksins, Geir
Halllgrímsson, flytur ræðu.
Athugasemd
yið Saltvík ‘71
AF GEFNU tilefni viU félags-
fundur hjá U.T.F. Hrönn hald-
inn 1. júní gera eftirfarandi at-
hugasemd við grein í Mbl. 26.
maí, sem varðar vinnu félaga í
Kiwanisklúbbnum Esju í fjósinu
í Saltvík. Verkið var hafið sum-
arið 1969 af Hrönnurum, sem
hreinsuðu út, máluðu og gengu
þannig frá, í sjálfboðavinnu, að
aðeins átti eftir að reka smiðs-
höggið á verkið.
Auk þess vill fundurinn taka
fram að U.T.F. Hrönn átti enga
hlutdeild í undirbúningi og
rekstri Saltvíkurmótsins um
Hvítasunnuhelgina. Engu að síð
ur eru Hrannarar tilbúnir til að
taka þátt í undirbúningsvinnu
að móti, sem byggt væri á ný
lega fenginni reynslu.
tæknimála verksmiðjunnar. Um-
sóknarfrestur er til 1. júll n-k.
Þess má geta, að yfirverkfræö-
ingur verksmiðjunnar hefur
sagt starfi sínu lausu frá 1.
júlí n.k.
Skemmtikvöld
með ungu fólki
Framboðsfundir á Vestf jörðum:
Fundartíma breytt
Róbert leikur
Zorba í Lubeck
Gatnagerð við
Suðurlandsbraut
— til umræðu í borgarstjórn
íslemZku.
Landshappdrættið;
Síðasti söludagur
Seðlabankinn og A.S.Í.:
Kanna lánskjör
húsnæðismála-
st j ór narlánanna
Lokasóknin haf
in í Hafnarfirði
Stjómin.
Staða framkvæmda-
stjóra við Sements-
verksmiðjuna
— auglýst til umsóknar