Morgunblaðið - 04.06.1971, Síða 4
f
4
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 4. JÚNI 1971
Fa
ttÍLA L ElfwA X
’ALUR"
99-H-99-
RAUÐARARSTIG 31
■25555
1^14444
vmim
BILALEIGA
HVERFISGÖTU103
YW Sendiferííbifreií-VW 5 merna •VWsveímagn
VW9manna-Lai»ironr 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastrætí 13
Sím/14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TT 21190 21188
BÍLASALAN
HLEMMTOBGI
Sími 25450
BÍLALEICA
Keflavík, simi 92-2210
Reykjavík — Lúkasþjónustan
Suðurlandsbraut 10, s. 83330.
Bilaleigan
SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937)
bilaleigan
AKBBAVT
car rental scrvice
r 8-23-4?
settdim
0 Náttúran víki fyrir
manninum í miðri borg
Húsmóðir austarlega í
borginni, sem verður að dyljast
nafns (af óskiljanlegum ástæð-
um), skrifar:
„29. 5. 1971.
Kæri Velvakandi!
Ekki alls fyrir löngu birtist
nýjan SKODA 100 fyrir
lægra kílómetragjald —
og aðeins 7 lífrar
ó 100 kílómetra.
Skodr
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
frétt þess efnis i dagblaði, að
verið væri að fremja „glæp“ í
miðborginni. Við nánari athug-
un kom I ljós, að verið var að
hneykslast á þeirri framtaks-
semi yfirvalda að breikka
Lækjargötuna, til að greiða úr
umferð um miðborgina. Til
þess að af því gæti orðið, þurfti
auðvitað að skera smáskika
framan af túnbletti stjórnar-
ráðsins.
Mér verður á að spyrja: Hvar
ætli við stæðum nú, ef nátt-
úran hefði aldrei verið látin
víkja fyrir nútímatækni? Ætli
við þyrftum ekki að bera þvott-
inn i laugarnar eða sækja vatn-
ið í.brunninn? Vísindi 20. aldar-
innar hljóta að verða yfirsterk-
ari, ef einhver menning á að
geta þróazt. Ekki sakna menn
held ég mikið grasbletts
menntaskólans, þó að fyrir
löngu hafi hann verið miklu
stærri. Þetta er aðeins tíma-
bundinn söknuður, sem menn
verða að geta tekið með glöðu
geði, ef þeir eiga að geta talizt
opnir fyrir nýjungum.“
0 Stuðlasetning
Jón Ásgeirsson skrifar:
„Heiðraði Velvakandi!
I siðustu Lesbók er vísna-
þáttur úr Gnúpverjahreppi. Þar
eru ranglega stuðlaðar hend-
ingar Gests frá Hæli; stendur
é í stað e. I þættinum segir:
Ég heiti Gestur og er frá Hæli,
étið þið skít og verið þið sælir.
En á auðvitað að vera svona:
Eg heiti Gestur og er frá Hæli,
etið þið skít og verið þið sælir.
Þetta finna allir á auga-
bragði, sem hafa gaman af vís-
um eða öðrum kveðskap, En
furðu er oft flaskað á þessu í
blöðum. Ég þykist vita, að höf-
undur þáttarins hafi haft þetta
rétt í handriti sínu. En fyrst
setjarar og prófarkalesarar
þekkja ekki til einföldustu
stuðlasetningar, þá ættu þeir
blaðamenn, sem búa efnið í
hendur þeirra, að biðja þá að
gæta vandlega að. Því að oft
eyðileggja blöðin góðan kveð-
skap á svona vitleysu. Til eru
einfaldar og ódýrar bragfræði-
reglur, sem þeir ættu að hafa
við höndina. Hafi menn þetta
ekki á tilfinningunni, gætu þeir
lært reglurnar. Þær eru auð-
lærðar hverju barni. En nenni
þeir ekki að læra, þá að fletta
upp eða gæta vel að handriti,
þegar þeir prenta hluti, sem
þeir bera ekki skyn á.
Nóg um þetta. Ef þú vilt
ekki birta þetta, þá kannski
talar þú um það við einhverja.
Það er svo ósköp leiðinlegt að
sjá kveðskap vitlaust prentað-
an.
Vertu svo sæll.
Jón Ásgeirsson."
Aths. prófarkalesara: — Próf-
arkalesararnir vilja vekja at-
hygli greinarhöfundar á, að
það er ákaflega auðvelt að gefa
sjálfum sér forsendur og ráð-
ast svo að vindmyllunni og
brytja hana niður i spað. —
„Ég þykist vita ..segir grein-
arhöfundur og gengur svo út
frá „þykjustunni" sem stað-
reynd. — Ja, það þurfa fleiri
að viðhafa vönduð vinnubrögð
en við prófarkalesarar!!
0 Ecce homo
Skólapiltur skrifar:
„Velvakandi:
Þú varst með brandara um
daginn, hvernig ætti að þýða
amerísku í sjónvarpi á latínu.
Hvernig lízt þér á þennan: See
that guy? = Ecce homo?“
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
GLASGOW
Emmtudaga
LONDON
Emmtudaga
LUXEMBOURG
Alla daga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miövikudaga
Laugardaga
L0FTLEIDIR
Höfum til sölu
Raðhús
Gott og vandað raðhús til sölu á Langholtsvegi.
Stór borð- og dagstofa, garðstofa, með beinum aðgangi að
ræktaðri lóð, 4 svefnherbergi, 2 snyrtiherbergi, innbyggður
bilskúr, góðar geymslur.
Einbýlishús
Til sölu t Mosgerði.
Á 1. hæð eru 3 herbergi, eldhús, snyrting og forstofa.
I risi 3 svefnherbergi og snyrting.
1 kjallara herbergi og eldhús.
Sumarbústaður
— Þingvellir —
Til sölu vandaður sumarbústaður á skemmtilegum stað við
Þingvallavatn. Bústaðurinn er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eld-
hús, snyrting og geymslur. Ræktuð lóð. Veiðiréttur.
Upplýsingar gefa
LÖGMENN
Tryggvagötu 8
Símar 11164
og 22801
Eyjólfur Konráð Jónsson, hrl.,
Jón Magnússon, hri.,
Hjörtur Torfason, hri.,
Sigurður Sigurðsson. hrt.,
Sigurður Hafstein, hdl.
Óskum eftir að ráða mann í
Starfið er fólgið í áætlanagerð og eftirliti rekstrar-
kostnaðar.
Aðeins áhugasamir umsækjendur á aldrinum 20—30
ára koma til greina. Umsækjendur þurfa að hafa
verzlunar- eða menntaskólapróf og góða ensku-
kumnáttu.
Ráðning nú þegar, eða eftir samkomulagi,
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá ISAL er bent á að hafa sam-
band við starfsmannastjóra. — Umsóknareyðublöð fást hjá
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykja-
vík, og Bókabúð Oliver Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir sendist eigi síðar en 11. júní 1971 í pósthólf 244,
Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF.