Morgunblaðið - 04.06.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.06.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLA£>EÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971 7 Gengið um Grett isgötu Hús Jens Eyjólfssonar. Það er eirrn af hinum yndis- legu diögum þessa ylrika vors — ihlýjar gróðrarskúrir felia tár sin á nýlögð malbiksleppi götunn ar. l>au giitra svört í sólskini 'Uppstyttunnar. Hátt í lofti eru hinaðifara siký á siigdinigu norður, góðra erinda, til fóllksins, sem farið hefur á mis við vorið und- anfarin ár. í>etta er helgidagur —- fátt fólk á ferli — enn fœrri bíiar. Þeir, sem ekki standa í þolin- naóðum röðum meðfram gang- stéttumuim, eru á ferð með eig- endur sína og aðstandendur þeirra út um vorgrænar grund- ir nálægra svoita. Nú er því gott næði til að ganga um göturnar og skoða borgina sína, sem annars er i hvarfi bak við um- ferðarös hversdagsins. Þanniig er þetta 'líika á Grettisigötunni, þess ari löngu, gömiliu götu, sem byrj ar við gráan steinvegg fanga- hússins — á Vegamótastig — og hefur t'ígu'logan tum Sjó- m annaSkólains blasandi við í auatri. Vesturendi Gettisgötunnar dregur dám af umhverfi sínu, verzlunum og þjónustustörfum við Laugaveg, Klapparstig og Skólavörðustig. En samt er það fleira sem setur á hana sinn svip. —- Það er stór múrgirtur bamaleikvöllur. Á dökkri möl hans standa leiktækin en hér er frekar fátt af börnum. Þau, sem einu sinni áttu þennan völl eru löngu orðin fullorðið fólik. Og önnur hafa ekki komið i þeirra stað. I dag búa svo mörg börn Reykjavikur í nýjum hverfum imeð nýja leikveMi. — Norðan við þennan malborna völJ, þar sem hvergi sér grænt strá, standa tvö fulilorðin silfurreyni- tré, undir fágutn húsvegg. Þau eru að skjóta fyrstu laufum sín- um út í mjúka dögg vorsins og Á þessu stóra og fallega húsi endar Gettisgaitan. tala saman í lágum hijóðum um sumarið, sem senn er komið. + Gömul bernskumiinning kemur í hugann: 1. maí, kröfuganga, svo að segja, alveg nýtt uppá- tæki i þessum rólega bæ. Menn safnast saman með spjöld og flána, ganga og gera kröfur. Það er staðnæmzt á þessum leikvelli alþýðubarnanna þar sem mælsk ir menn stiga í óvandaðan ræðu stóJ í einu horni valJarims. Þar talar breiðvaxinn, brosmildiur maður, sem fólkið virðist treysta svo vei til að koma fram kröfum dagsins: Jón Baldvins- son. Svo kemur annar í stótinn, stór og mikilúðlegur. Honum er svo mikið niðri fyrir, að raíða hans rúmar auðheyranliega ekki nema örfá prósent af því, sem honum býr í brjósti: Sigurður Jónasson. Svo er gengið áfram og leikvölifurinn aftur auður. En kröfurnar fást uppfylitar og þá þarf að koma með nýjar kröf ur til að geta haldið áíram að ganga. Austan við völlinn stendur of- boð fallegt, frekar lítið báru- járnsklætt timburhús á steypt- um grunni. Lóðin er þröng. Samt nýtur það sín vel, ber um- hverfi sitt ekki ofurliði. Hver gluggi þess er í smekklegum ramma, íburðarlaust skraut á kvistum og upsum. Stromparnir hafa heldiur ekki gieymzrt. Einn ig þeir eru skreyttir. Þetta er hús hins mikla byggingameist- uppmálaða. Stór, gömui hús í ryðbrunnum járnham sinum, neglt fyrir glugga. Fyrir innan Frakkastíig horfast nútíð og for tíð í augu. Að norðan eru timb- urhús, Mtffl, pen oig prúð, mörg nýmáluð í ýmsum fallegum lit- um. Að sunnanverðu fjögurra hæða steinhús, hvítt og djarft i hæð sinni. Efst við þakbrún gnæfir áberandi skilti: Carita h.f. og setur svip sinn á alla götuna. Innsti Muti Grettisgötunnar er byggður eftir að öld stein- steypunnar rann upp. Þar standa hús i svo að segja óslitn um lengjum mi'lli þverstíganna. Innan við Snorrabraut ber gamla Grettisgatan sterkan svip nýtízkunnar. Norðan hennar ræður bílahöndlunin ríkjum. Þar fæst allt, sem henni til- heyrir á sama stað. Að sunnan verðu breiðir Austurbæjarbió úr sér aiit að Njálisgötu. Norður endi þess heitir Silfurtungll. Og svo endar Grettisgatan á gflæsilegri 5 hæða blokk. Götu- megin er hún slétt og felid með öfflum sLnum útidyrum. En á suð urhliðinni eru svalir við hverja íbúð. Þar er hægt að njóta sól- ariinnar í sumarbMðunni, þaðan er hægt að lita eftir börnunum á leikvel'linum, en í suðri blas- ir við endilöng Gunnarsbrautin, þessi mikla skógargata Norður- mýrarihnar allt suður á Miklu- braut. Svona er fjölbreytnin nuiká'l í liífi gamallar götu ungrar borgar. G. Br. ara, mannsins, sem reisti Landa- kotskirkj'U, Eimskip, SlS og ef til viQfl fleiri stórhýsi borgar- innar, Jens Eyjölfssonar. „Það er enginn bygigingameistari nema Jens“ sagði Meylenberg. Andspænis leikvelli barnanna sjáum við elli Grettisgötunnar 18 ÁRA menntaskólastúlka óskar eft- ir atvinnu I sumar. Góð kunn átta I ensku. Simi 34487. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir i allar bifreiðar. Önn- umst ísetningar. Radióþjón- usta Bjarna, Síðumúla 17, simi 83433. GALLABUXUR 13. öz nr. 4—6, 220,00 kr. nr. 8—10, 230,00 kr. nr. 12—14, 240,00 kr. Fullorðinsstærðir 350,00 kr. LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644. HÚSRAÐENDUR Það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. — Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b, sírni 10099. FYRIR 17 JÚNl Peysufatahúfur til sölu, látið vita hvoru megin. Pantið í sima 52402, Álfaskeiði 102, Hafnarfirði. ELDHÚSINNRÉTTING Til sölu notuð eldhúsinnrétt- ing ásamt vaski og eldavél. Ennfremur fjórar hurðir ásamt gereftum. Til sýnis að Lang- holtsvegi 126 II. h. v. eftir kl. 6. ATVINNUREKENDUR Vel klipptur 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 82026. IE5IÐ JHorgtmbla&tö DRGlECn HÉR ÁÐIJR FYRRI Vormorgiin á Gretisgöti mni. TH. SÖLU nýskoðaður og mjög góður bíll, Skoda Octavia ‘63. Til sýnis að Lindargötu 30, sími 21446, ettir kl. 7 í sima 17959. VOLVO — 144'68 Vel með farinn óskast. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 24706. UNGT, BARNLAUST PAR óskar eftir 2ja Rerb. íbúð. Reglosemi heitið. Uppl. í síma 24786 eða sendið tilboð til Mbl. merkt: „7182“. 4RA HERB. IBÚÐ 125 fm til leigu í Hlíðarhverfi. Tilboð óskast send Mbl. fyr- ir 15. þ. m. merkt: „Hlíðar 7181". TIL SÖLU Voivo Amazon, árg. '66 í góðu ásigkomulagi. Uppl. á daginri í síma 81500. ATVINNA ÓSKAST 24 ára stúlka óskar eftir at- vinnu frá kl. 9—5. Hef bíl. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 40361. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki ! allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00 — TlÐNI HF„ Ein- holti 2, sími 23220. VOLKSWAGEN 1300, 1970 Volkswagen 1300, 1970 ósk- ast. Uppl. í síma 24910. TVÆR REGLU- OG SAMVIZKU- SAMAR stúlkur, 14 og 19 ára, óska eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 33187. HJÓN MEÐ EITT BARN óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í Kópavogi, reglusemi og skil- vís greiðsla. Sími 40077. STJÚPMÓÐURBLÓM TIL SÖLU að Bauganesi 34, Skerjafirði. Afgreiðsla eftir hádegi í dag og næstu daga fyrir austan íbúðarhúsið. 3JA—4RA HERB. IBÚÐ óskast nú strax eða fyrir 15. ágúst. Uppl. í sima 85396 eftir kl. 19. BRÚÐARKJÓLL nr. 40—42 og sítt slör til sölu að Dvergabakka 4, 1. hæð t. v. Til sýnis frá kl. 7—9 ! kvöld og eftir hádegi á laugardag. BRÚN DRENGJAÚLPA tapaðist á Víkingsvellinum á hvitasunnudag, finnandi skili henni að Hæðargarði 24 eða geri aðvart I slma 34883. Fundarlaun. BATUR Til sölu er 18 feta nýr bátur. Uppl. I sima 41278. BROT AM ALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 er flutt frá Álftamýri 7 að Skipholti 37 við Kostakjör. ALLT MEÐ EIMSKIP »A næstunni ferma skip voi( Hil Islands, sem hér stgir: lANTWERPEN: Reykjafoss 16. júní * Skógafoss 23. júní Reykjafoss 1. júlí JROTTERDAM: Skógafoss 4. júní Reykjafoss 15. júní * Skógafoss 22. júní Reykjafoss 28. júní , FELIXSTOWE Mánafoss 8. júní Dettifoss 15. júní Mánafoss 22. júr>í Dettifoss 29. júní Mánafoss 6. júli ’HAMBORG: Dettifoss 4. júní Mánafoss 10. júní Dettifoss 17. júni Mánafoss 24. júní Dettifoss 1. júlí Mánafoss 8. júlí {WESTON POINT: Askja 12. júní Askja 28. júni Askja 12. júM 'NORFOLK: Brúarfoss 16. júní Selfoss 30. júrvl Goðafoss 14. júli fKAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 7. júní Gullfoss 9. júní Lagarfoss 9. júrví Laxfoss 15. júní * Gulffoss 23. júní Tungufoss 29. júní Gullfoss 7. júH JLEITH: Gullfoss 11. júní Gullfoss 25. júní jHELSINGBORG Laxfoss 14. júní * Tungufoss 30. júní iGAUTABORG: Tungufoss 4. júní Lagarfoss 8. júnl Laxfoss 16. júní * skip 2. júní Tungufoss 28. júní ’KRISTIANSAND. Askja 16. júní skip 23. júní Askja 2. júlí Askja 16. júH IGDYNIA Lagarfoss 5. jún: Skip 14. júni Tungufoss 23. júni Fjallfoss 5. júlí KOTKA: Hofsjökull 18. júni Tungufoss 25. júní Fjallfoss 3. júlí •^VENTSPILS: ^ Lagarfoss 5. júní ' | LENINGRAD: Fjallfoss 1. júH .Skip, sem ekki eru merkt’J smeð stjömu, losa aðeins r * Rvik. Skipið lestar á allar aðal-1 ' hafnir, þ. e. Reykjavík, Hatn-í ^arfjörður, Keflavík, Vest-Í Jmannaeyjar, Isafjörður, Akur-j Jeyri, Húsavik og Reyðarfj.(_ MHtr j/ frWfjK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.