Morgunblaðið - 04.06.1971, Side 9
MORGUNBJLAiffiÐ, FÖSTUÐAGUK 4. JÚNl 1971
9
2/cr herbergja
íbíið við HofsvaHagöttu er til
sölu. Ibúðrn er á }arðhæð, stærð
um 82 fermetrar,
4ra herbergja
íbúð við Ásbraut er tfl sölu.
tbúðin er á 4. hæð. Lítur vel út.
Mikið útsýni.
3/o herbergja
íbúð við Hofteig er t'rl söhj.
Ibúðin er í kjallara, ennfremur
lítið niðurgrafin.
5 herbergja
hæð með sérinngangi og sérhita,
við Miklubraut, er t'rl sölu.
St. um 147 fm. Faflegar stofur.
3/o herbergja
íbúð við Lindargötu er tíf sölu.
tbúðin er á 2. hæð í múrhúðuðu
timburhúsi. Á sömu hæð er til
sölu 4ra herb. rbúð.
2/o herbergja
rbúðir við Ránargötu eru til sölu.
Ibúðimar eru f steinhúsi, á 1. og
3. hæð.
6 herbergja
ibúð við Heltusund er tif sölu.
Ibúðrn er á 3. hæð í steinhúsi,
stærð um 140 fm.
Raðhús
í Fossvogi, nær fullgert, er tit
sölu. Ftatarmál atts 190 fm.
Verzlunarhús
við Hverfisgötu. Húsið er
steinhús 3 hæðir, kjallari og ris.
Á 1. hæð eru ver2lanir en í kjall-
ara geymslur. Á 2. og 3. hæð
eru tvær íbúðir á hvorri hæð
(4ra og 2ja herbergja) en vet
fallnar tH að breyta þeim í skrif-
stofur.
Timburhús
við Bárugötu er til sölu. I hús-
inu er alls 9 herb. íbúð. Húsið
er í tölu beztu timburhúsa er við
höfum haft til sölu, með nýtizku
eldhúsi, baðherbergi og fl.
endurnýjað.
Parhús
við Digranesveg i Kópavogi er
tit sötu. t húsinu er 5 herb. ibúð
á 2 hæðum en í kjallara er góð
2ja herbergja ibúð.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daaleaa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Heti til sölu m.a.
Tvær 4ra herb. ibúðir í Kópa-
vogi með sameigintegum
inngangi, um 100 fm hvor.
Svalir. Tvöfaldur bítskúr
fylgir.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu í nýlegri blokk, um
100 fm. Otb. um 600 þús.
kr.
Húseign við Óðinsgötu. Á 1.
hæð er 3ja herb. íbúð, á 2.
hæð er 5 herb. íbúð, i kjall
ara er 1 herb. og eldhús,
auk þess geymslur og
þvottahús. Grunnflötur um
90 fm.
Baldvin Jónssen hrl.
Kirkjutorrt «.
sáni 15546 og 14965.
Utan skrifstofutíma 34378.
26600
allir þurfa þak yfírhöfuáið
H jarðarhagi
3ja herb. suðurendatbúð á 3. h.
(efstu). Ibúð í mjög góðu
ástandi.
Hverfisgata
2ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti.
Sérinng. Laus 15. júní. Verð
475 þús.
Laugarnesvegur
5 herb. íbúð á 4. hæð r blokk.
Góðar innréttingar. Stórar suður
svatír.
Miðtún
2ja herb. r'rsibúð. Laus nú þegar.
Verð 585 þús.
Miklabraut
2ja herb. og eldbús í risi. Laus
fljóttega. Útb. 200—250 þús.,
sem má skipta.
Rauðarárstígur
4ra herb. rbúð á 1. hæð f þrí-
býlishúsi. 2 herb. í risr fylgja
Verð 1575 þús.
Urðarstígur
Einbýlishús, hæð og kjaUari,
steirrhús, þ. e. 3ja herb. íbúð.
Byggingarleyfi fyrir 1. hæð ofan
á húsið.
Sumarbústaður
f Vatrrsendalandi. 3ja herb. ný-
legt asbestklætt timburhús. —
Verð 275 þús.
Lóð
Lóð undir einfoýlishús á góðum
stað á Seltjarnarnesi. Teikn.
geta fylgt. Grafinn grunnur. —
Óvenjuhagstæðir greiðsluskilmál
ar.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
srmi 26600
Hafnartjörður
Nýleg ibúð i tvibýlishúsi við
Lækinn. íbúðin er um 70 fm,
3 herb. og eldhús. Sérhiti,
sérinngangur, sérbilskúr. Laus
strax.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstig 3, Hafnarfirði.
Simi 52760.
Til sölu
Ibúðir og sérhús af ýmsum
stærðum og gerðum f borg-
inni og nágrenni.
Hef fjölda
fjársterka
kaupendur
að góðum íbúðum og einbýl-
ishúsum í borginni og ná-
grenni, svo og að fbúðum i
smiðum.
m\ [R im
Til soki' og. sýnis. 4.
Einbýlishús
Járnvarið timburhús, um 86 fm,
hæð og ris, á steyptum kjall-
era á eignarlóð í Vesturbong-
jnni. í húsinu er 8—9 hebr.,
vönduð íbúð.
Steinhús
rr.eð þremur litlum ibúðum á
eigmartóð við Grettisgötu.
Sfeinhús
um 75 fm, kjallari og tvær
hæðfr við Urðarstíg. I húsinu
er tvær 3ja herb. íbúðír, hvor
með sérinngangi og 2 herb.
og fleira i kjallara.
Laus 6 herb.
sérhœð
um 140 fm í Kópavogskaup-
stað.
2 ja, 3/o og 4ra
herb. íbúðir
í eldri hluta borgarinnar.
300-500 tm.
iðnaðarhúsnœði
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Hýja fasteignasalan
Simi 24300
Lcugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
Tíl sölu
Húsefgn við Breiðás i Garða-
hreppi. Stærð íbúðar á 1. hæð
100 fm, 4ra herb. fbúð. Inn-
byggður 30 fm bítskúr. óij»n-
réttuð rishæð, um 100 fm. —
Verð 2.8 millj.
Gott raðhús ! Kópavogi.
4ra herb. sérhæð við Sogaveg.
4ra herb. sérhæð í Vesturbæn-
um í Kópavogi.
4ra—5 herb. íbúð i btokk við
Kleppsveg.
3ja—4ra herb. íbúð á hæð við
Hraunbæ.
Mmðeois
Fasteignasala, Lækjargötu 2
(Nýja bíói).
Simi 25590 og 21682.
Austurstrseti 20 . Slrnt 19545
Til sölu
Við Holtagerði
sex herbergja efri hæð, sér.
Nýleg 2ja herb. 6. hæð við
Ljósheima í góðu standi. —
Laus strax.
3ja herb. 1. hæð í tvíbýtishúsi
í Skerjafirði. Verð um 1100
þús., útb. um 400 þ. Eftir-
stöðvar lénaðar til 10 ára. —
Ibúðin er með harðviðarinn-
réttingum.
2ja herb. risíbúð við Nökkvavog
í góðu standi. Verð um 700
þ , útb. um 300—350 þ.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fbúða frá 2ja—6 her-
foergja, einbýlishúsa og rað-
húsa. Útb. frá 300 þ. tit 2,5
mrllj.
Finar Sigurðsson, bdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
11928 - 24534
Við Hvassaleiti
3ja—4ra herb. fbúð á 4. hæð
(efstu). Ibúðin skiptist i 2
saml skiptantegar stofur og
2 herb. Bílskúrsnéttur. Suð-
ursvatir. Ibúðin sem er ný-
mátuð er laus nú þegar. Útb.
1 millj.
Við Drápuhlíð
2ja herb. rúmgóð og björt
kjattaraibúð með sérinng. Ný
teppf á stofu. Rúmgott eld-
hús. Útb. 450 þús.
Við Samtún
2ja herb. ibúð á hæð auk
herbergis í kjallara. Ibúðin,
sem þarfnast standsetningar
við, er taus nú þegar. Útb.
350—400 þús.
Við Vesturbraut
Hafnarfirði 2ja herb. risfbúð
með sérhita. Verð 420 þús.
Útb. 150 þús.
I
HMMEMIII-’
VONARSTRJtTI I2 símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasfmi: 24534.
I
Til sölu
J 2ja herb. risíbúð í Túnun-
um. Verð 600 þús., útb.
| 300 þús.
2ja herb. íbúð í Sfcipa-
S'undi. Verð 1100 þús., út-
borgun 600 þús.
3ja herb. fbúð við Óðins-
götu, nýstarvdsett. Verð
900 þús., útb. 460 þús.
4ra herb. íbúð við Háafeit-
isbraut. Verð 2 milf., útb.
1100 þús.
Einbýlishús í smíðum í
Garðaihreppi.
33510
85650 85740.
r~—►
! EUN&VAL
Suburlandsbrauf 10
Fjaðrir, fjaðrabföð, hjjóðkútar,
pústrðr og fteiri varahtutir
I nwrger gcrðSr bifreiða
EIGIMAS4LAINI
REYKJA¥=ÍK
19540 19191
Einbýlishús
á góðurn stað í Mosfelfssveit.
Húsið er 5 herb. og eldfoúe,
setet að mestu frágengið, hita-
vefta, stór lóð. Hagstætt verð.
6 herbergja
íbúðarhæð við Sigtún. Hæðfn er
144 fm og sfciptist í tvær stoíur,
4 herb., ekfhús, baðherb. og
auka snyrtiherb. Hæðin öll í
miög góðu standi, sérinngangur,
góður bílskúr fylgir, ræktuð lóð.
Húseign
við Birkihvamm. Á 1. hæð eru 2
stofur, herb., eklhús og bað. 1
risi eru 4 herb. og snyrting og
má auðveldlega breyta þvf í 3ja
herb. íbúð.
Húseign
á góðum stað í Miðborginni. A
1. hæð eru 5 herb. og efdhús,
á 2. hæð eru 6 herb. og eldfoús,
í risi eru 8 herb. Eign þessi er
tilvalin sem gVstiheimrli e. þ. u, I.
Hagstætt verð og útborgun.
f smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir tilb.
undir tréverk. Ennfremur 4ra og
6 herb. sérhæðir, svo og raðhús.
Veitingastota
i nágrenni Reykjavíkur. A efri
hæð er góður veitingasalur með
ekthúsi og tilheyrandi. Á neðri
hæð er sælgætfs- og tóbaks-
sata. Tilvalið fyrir aðita sem vildi
skapa sér sjálfstæðan atvinnu-
rekstur.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
I>órður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 30834.
MnrifoibúOin FJÖÐRIN
Uugavegi 168 - Sími 24180
2ja herbergja
risíbúð við Efstasund. Ekkert
ábvflandi.
2/o herbergja
kjallaraíbúð við Hjallav. Ibúðfn
er nýstandsett og laus nú þegar.
3/o herbergja
2. hæð við Nönnug., ný teppi.
Útb. 360—400 þ., laus fljótL
Sérhœðir
Þetta eru 5—6 herb. sérhæðir •
tví- og þríbýlishúsum á ýmsum
góðum stöðum í Kópavogi. Bfl-
skúrar eða bilskúrsr. fylgir
þessum íbúðum. Ibúðirnar eru
ekki að fulki frág. í sumum tfl-
fellum óska seljendur eftir minni
íbúðum í skiptum.
Sumarbústaður
Bústaður þessi er rétt við Þing-
vallavatn og er byggður ! Nesja-
landi. Bústaðurinn er nýr og að
mestu feiti fullfrágenginn, veiði-
réttur fylgir fyrir tvær stengur
á dag.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
bygginga rmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Sfmar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns 21886.
4.