Morgunblaðið - 04.06.1971, Page 10

Morgunblaðið - 04.06.1971, Page 10
10 MORGUNBLAÐBÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1971 f Landar hans hika við að bera kennsl á hann KLUKKAN sex á hverjum morgni bíður ósköp hvers- dag'slegur maður á leið til vinriu sinnar eftir strætis- vagni í Bratislava í Tókkó- slóvakiu. Vegfarendur hika við að láta sjá að þeir þekki hann. Samit var þessi maður fyrir aðeins þremur árum einn þekktasti maður heims. Nafn hans er Alexander Dubcek. Sem formaður komrn- únistaflokks Tékkóslóvakíu, var hann bak við járntjaldið tákn nýrra vona um „sósial- isma með mannlegt andlit“. En rússneskir steriðdrekar terömdu niður vorblómin í Prag. Dubœk varð að segja af sér. Tii að korna honum í burtu var hann gerður að sendiherra í Tyrteílandi. En skömrnu seinna var hann kall- aður heim, til að verða óbreyttur borgari. Eftir það var ektei vitað hvað orðið hefði um hann. Haifði hann orðið viðarhöggsmaður? Eða eftirl itamaðu r ? Hugmyndarík- ar sögusagnir gengu um það. Fréttaimenn franska blaðsins Paris Matdh komust á sporið, eins og þessar myndir sýna. Dubcek býr nú í Bratislava, sem er 250 þúsund manna borg á Dónárbökteum. Startf hans er „yfirmaður virnnu- vélaports Vatna- og steóga- stafnunar héraðsins". Hann fær laun samsvarandi rúm- iega 22 þúsund íslenzteum kr. á mánuði, býr í litlu húsi í eigu kammúnistaflakks Tékteóslóvakiu. Hann virðist niðurdreginn, búinn að gefastf upp og hafa sætt sig við að falia inn í raðir óbreyttra borgara. I>essi fyrrverandi þjóðhetja reynir að láta lítið á sér bera á almannafæri. f>að kemur fyrir að einhver kyssir í þateklætiseteyni á hendi hans úti á götu. Otftast lætur fólk þó sem það þekki hann ekki. Nýja lögreiglan er árvökul og hún er eteteert lamb að leitea sér við. En tvær gamlar kon- ur, nágrannateonur hans, bjóða opinberum skoðunum birginn og færa honum á hverjum degi blómvönd. Utan íT""'7y -J-; y v : - j Smrkovsky vinnutima drepur Dubcek tim ann með því að ræteta blóm í lifilu garðholunni við heim- ni sitt. Aðrir forystumenn umbóta hreyfingarinnar árið 1968 eru einnig flestum gleymdir. Josef Smrkovsky, sem var næstum því eins vinsæll og Dubcek í „vorþýðunni" og beitti sér manna mest fyTir „sósialisma með mannlegu yf irbragði“, hefur lifað kyrr- lát ulifi í Prag síðan hann var sviptur embættum sínum í september 1969. Smrkovsky er alvarlega veikur og mun þjást af krabbameini í merg- beini. Ota Sik, forvígismaður efnahagsumbóta, þar sem framboð og eftirspurn áttu að ráða, dvelst i útlegð i Sviss þar sem hann starfar vi ðháskóla. Hann ferðast mikið og heldur fyrirlestra um umbótatilraunirnar í Tékkóslóvakíu. Ludek Pachmann, stórmeist ari í skák, blaðamaður og um bótasinni, hefur verið lokað- ur inn í mörgum fangelsum siðan 1969 og beðið þess að vera leiddur fyrir rétt. Hann gerði hungurverkfall í fanga vistinni og var fluttur á geð veikrahæli, en síðan látin laus i desember í fyrra. Máli hans hefur verið frestað í ó ákveðinn tíma. Edvard Goldstúcker, drif- fjöður umbóta i menningar- málum, sem leiddu til af- náms ritskoðunar og blóma- Framh. á bls. 24 SABENA og Pan American; Stórlækka f ar- gjöld fyrir nemendur Loftleiðir bíða og sjá til hvað úr verður BANDARÍSKA blaðið The New York Times skýrði frá þvi 1. júní síðastliðinn, að beigiska flugfé- lagið SABENA og hið banda- riska Pan American hefðu tekið upp ný nemendafargjöld milli New York og Brússel. Fargjald fram og til baka er 220 dollarar, en það er 376 dollurum minna en venjulegt fargjald á túrista- farrými, og 150 dollurum minna en Iægsta afsláttarfargjald. Þetta heflur hleypt atf sibað far- gjaldastríði milli þeirra 24 fllug- félaga sem flljúga regliulega yfir Atlantshafið, og þótt i bili sé aðeins barizt um stúdetnta, e<r talin hætta á að striíðið breiðist út til annarra flajrgjaldiatflloktea. Með þesisiu er fyrst og fremst verið að vega að leigufluigfélög- um sem flleyta rjómann atf topp- inum yfir háannatiimann, og sem hatfa laðað til sín sátféMt flleiri farþega. 1 fyrra tókst flLugtfölög- unum að minnlka dálíitið áhrifin, með því að bjóða aDls konar frið- indi og sérfargjölld, og það er sem sagt verið að reyna atftur, því vafaílitið munu hin flluigtfé- lögin flljótiliega fyflígja á etftir SABENA og Pan American. í frétt New Yorte Times er minnzt á Lotftfleiðir, og sagt: að þar sem nemendur noti sér mite- ið hin lágu fargjöld féliagsinis milli Bandarikjanna og Bvrópu, sé litelegf að þetita fargjaldastríð verði nokkurt áfall fyrir ís- lenzika flugfélaigið. Morguniblaðið hafði samband við Martin Pedersen, einn hélzta fargjaldaséi'fræð'ing Lofltleiða og spurði hann áflits á þæsu. — Við töpum augljóslega ein- hverjum atf þeim sem geta not- fært sér nemendafargj öldin. Við vitum hins vegar eteki enn hvort þetta verður langvarandi, eða hvort það stendur yfir aðeina meðan mesta stúdentaumferðiin er, en það er hálfsmánaðar tiil þriggja vitena timabil. Við höflum eteki áteveðið neimar aðgerðir ennþá, eins og t. d. lætetouð far- gjöld, ag fyrst um sinn munum við bíða og sjá til hvað úr þessu verður. Ingibjörg Björnsdóttir Ballettsýning í t»jóðleikhúsinu MÁNUDAGINN 7. júní n.k. verð ur sýning ballettnema Listdans- skóla Þjóðleikhússins og ballett flokks Fél. ísl. listdansara í Þjóð leikhúsinu. Aðalstjórnandi sýn- ingarinnar er Ingibjörg Bjöms dóttir. Þátttakendur í sýning- unni eru alls um 30 talsins. Á efnisskránni verða fjögur atriði f blómagarðinum, Hugdett ur, nútíma ballett eftir Ingi- björgu Björnsdóttur, Dansar úr Carnaval og Úr myndabók Jón asar Hallgrímssonar, sem Ingi- björg Björnsdóttir hefur samið, við tónlist Páls ísólfssonar. Urval með fimm Mallorcaferðir FERÐASKRIFSTOFAN Úrval gengst fyrir 5 ferðum til Mall- orca á þessu siirnri. Fyrsta ferð- in verður farin 5. ágúst, en sú síðasta í september. — Sl. sumar fór Úrval 2 ferðir til IVlaUorea. Flogið er með þotu F.l. en íslenzkir fararstjórar eru í öll- um ferðunum. Ferðaskrifstofan Úrval býður upp á ferðir á 14.550.00 kr. tii 28.600.00 kr., en verðið fer eftiir því á hve dýrum hóteifum er bú- ið. Burtfarardagar frá íslandi eru 3. ágúst, 1. sept., og 15. sept, en allar þessar ferðir eru 15 daga ferðir, 17. ágúst hefst 16 daga ferð, og 29 sept. 22 daga ferð. Frá Maliorea. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.