Morgunblaðið - 04.06.1971, Side 13

Morgunblaðið - 04.06.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971 13 iSjómenn fá |blað samdægurs | BREZKA stórblaðið „Daily , Telegraph“ hefur hafið út- gáfu á nýstárlegu blaði fyrir I sjómenn á hafi úti. Blaðið ) senðir sérstaka útgáfu frá rit i stjórnarskrifstofum sínum í Fleet Street í London með 1 f jarrita. Blaðið er ekki prent I að, en kemur í sex eintökum | af f jarritanum og er auðvelt , að brjóta það saman. Tilraunir með þessa nýstár légu biaðaútgáfu hafa verið gerðar í farþegaskipinu „Queen Elizabeth 11“ og olíu fiútningaskipinu „British Ex- plorer", sem er flaggskip olíu félagsins British Petroleum. Forstöðumenn „Daily Tele- graph“ vona að þessi ný- breytni valdi þáttaskilum i fréttamiðlun til sjórpanna á hafi úti. Nýkomið gljáhvíta gæðapostulínið með gylita blómabekknum. Fáanlegt í stökum stykkjum. Margir fleiri Noritake skreyting- ar einnig nýkomnar. VERZLUN Vesturgötu 6, Simi 13132. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fjármálastjórn Dagana 20.—22. júni 1971 verð- ur haldið námskeið í fjármála- stjórn fyrirtækja. Eftirtalin atriði verða tekin fyrin 1. Gerð fjárhagsáætlana. 2. Fjárhagslegt eftírlit stjórnandans. 3. Fjárhagsleg ákvarðanataka. Leiðbeinandi: Prófessor Kapl- an frá Carnegie Mellon Uni- versity, U.S.A. Innritun og upplýsingar í síma 82930. BETRI FJÁRMÁLASTJÓRN GERIR REKSTURINN VIRKARI OG ARÐVÆNLEGRI. Iðnaðarhúsnœði STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Sljórnun storfsmannnmála Dagana 18.—20. júni 1971 verður haldið némskeið i starfs- mannamálum. Eftirtalin atriði verða tekin fyrir. 1. Áhrif skipulagsbyggingar fyr- irtækisins á starfsfólkið. Skipu'lag fyrirtækisins. Samband yfirmanna við aðra starfsmenn. Umræðuefni: „Intemational Metals Corporation". 2. Hvatning til betri afkasta. Hvatning starfsmanna. Auðgun starfsins. 3. Persónulegt og fjárhagslegt gildi starfsmannsins. Hvernig meta skal árangur stjórnandans. 4. Val atvinnurekandans og stöðuhækkanir starfsmanns- ins. . i Leiðbeindandi: Prófessor Wein- stein frá Carnegie Mellon Uni- versity, U.S.A. Innritun og upplýsingar i síma 82930. LÆRIÐ AÐ VIRKJA MIKILVÆGUSTU FJARFESTINGU FYRIRTÆKSNS, STARFSFÓLKIÐ. Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði í nágrenni borgarinnar. Húsið er tvær hæðir og með inkeyrsluaðstöðu á báðar hæðir. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Clœsilegar íbúðir Til sölu eru mjög skemmtilegar 4ra herbergja íbúðir (1 stór stofa og 3 svefnherbergi) á hæðum í sambýlishúsi við Tjarn- arból, rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjarnarness. — Stærð um 112 fm. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frá- gengið að utan og sameign inni fullgerð. Afhendast 1. maí 1972. Hverri íbúð fylgir frágenginn bílskúr í kjallara hússins. Beðið eftir Veðdeildarláni. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Teikn- ing tíl sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Málflutnngur. Fasteignasala, Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsím'r 34231. Sölutjöld á þjóðhátiðardag Þeim sem hyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld i Reykjavík á þjóðhátíðardaginn, 17. júni næstkomandi, ber að hafa skilað umsóknum fyrir 10. júni næstkomandi á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þjóðhátíðamefnd. Maiur með mikið af góðum umboðum vill komast í samband við starfandi heildverzlun, með hlutdeild í viðkomandi fyrirtæki fyrir augum, einnig væri æskilegt að sami hefði aðstöðu að vinna við fyrirtækið á eftir. Þeir, sem hefðu áhuga, vinsamlegast leggið svar á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. þ. m. merkt: „Góð umboð — 7180". Rýmingarsala á peysum, gallabuxum, skyrtum og blussum á börnin í sveitina Aðeins þessa viku ■.muMHnmnaiiinniMimmttiMnimtntmiiiiimiittnttOIU tinitMMttti IQHRt....itiiiiiiintttininaíBa^SAtttntttttMt tMMMititititl MUniiiiiiinMf»“|p“lii.............. tlltMt.tlittlti I MrtnniiiHIHIt • Mttlllltltttttl W T ! B | UglilHHtttMMM ItMtlMMIIMIll Aia ÍA I (■ I ð »‘HMMtlMMM» tmttiitntiinI M LW LW I kv L 1 T^JntttntiiMMO ........mlUnAgn knimiiiiittlHI ntii.tint.iiiMBHaaWMWWH^lÍ nHiiintUHHUi .......'“^PPtFTT..................«8H ..... ‘••MtiniMMtM.MMMMMttMMMtMM.Mttt'.MtM.MMM.'M' Skeifan 15 — Sími 26500. HJÓLHÝSI FERÐIST FRJÁLS Hvert sem er — Hvenœr sem er Og flytjið með yður þak, yfir höfuðið unnai cPftbseiióbon h.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver« - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.