Morgunblaðið - 04.06.1971, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971
C irðingas taurar
til sölu
ISBJÖRNINN, Hrólfsskálamelum
Seltjamarnesi, sími 24093.
Ný sending
Stálvörur frá Svíþjóð. Vinsæl gjafavara.
G.B.-SILFURBÚÐIN,
Laugavegi 55, sími 11066.
11 tonna fiskibátur
Til sölu er 11 tonna fiskibátur. Smíðaður í Bátalóni 1970.
Báturinn er með Ford Powamarine vél, radar, dýptarmaeli og
5 rafknúnum handfærarúllum. Línuútbúnaður getur fylgt.
Báturinn er tilbúinn til afhendingar nú þegar.
EIGNAMIÐSTÖÐIN SF„ Kirkjuhvoli,
símar 26260 og 26261.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og tjaldvagn er verður sýnt að Grensás-
vegi 9 miðvikudaginn 9. júní klukkan 12—3.
Tilboðin verða opnuð f skrifstofu vorri kfukkan 5,
Sölunefnd vamarliðseigna.
íslendingasagnaútgófan
óskar eftir duglegu fólki
til að selja bækur sínar nú þegar. Góðir tekjumöguleikar.
islendingasagnaútgáfan, Kjörgarði,
Laugavegi 59, sími 14610.
Kvenmaður
23 ára með stúdentspróf (M.R.) auk margvíslegrar reynslu
í margs konar störfum (þ. á m. skrifstofustörfum og þýðingum
úr erlendum tungumálum) og skólum, óskar eftir góðri, vel
launaðri framtíðarstöðu hér — eða erlendis. Er reiðubúin að
fara á námskeið í næstum hverju sem er. Starfið má gjarnan
vera sjálfstætt. Góð málakunnátta fyrir hendi. Getur byrjað
í haust eða síðar.
Tilboð, merkt: „7178" sendist Morgunblaðinu fyrir 15. júní nk.
Útboð — Múrverk
Tilboð óskast í múrhúðun 6 íbúða og stigahúss.
Ibúðirnar eru á 2. og 3. hæð.
Útboðsgögn verða afhent á mælingastofu I. S., Tjarnargötu 3,
Keflavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. júni 1971
klukkan 16.00.
Upplýsingar í símum 92-2420 og 92-2220.
Hestar
Tveir hestar töpuðust úr girðingu f Markholti, Mosfellssveit,
síðastliðinn sunnudag.
Rauður, 6 vetra, markaður gagnbitað hægra og biti aftan
vinstra. Vindóttur, 9 vetra.
Þeir, sem geta gefið upplýsingar um hestana, vinsamlega
hringið f sfma 66164.
Pétur Hjálmsson.
Ármúla 3-Símar 38900 ■
.uw 38904 38907 ■
#BÍLABÚÐIH I
Árg. kr.
'70 Chevrolet Belair 475 þ-
'70 Opel Record 365 þ.
'69 Vauxh. Victor stat. 285 Þ-
'68 Opel Admiral 320 þ-
'68 Vauxhall Viva 170 Þ-
'67 Cortína 166 þ.
'66 Cortina 115 Þ
'66 Fiat 1100 D 96 b.
'66 Moskwitch 70 þ.
"66 Opel Admiral 250 þ.
'66 Opef Karavan 206 þ.
'66 Renault 10 110 b.
'65 Chevrolet Nova 175 Þ-
'65 Vauxhall Victor 125 Þ-
'64 Volkswagen 80 Þ-
'60 Vofkswagen 50 Þ
'60 Cbevrolet Impala 95 Þ-
'63 Moskwitch 20 Þ-
'66 Chevrolet Impala 230 Þ-
'66 Chevrolet Chevy II 180 Þ.
'66 Bedford vöruþíll,
4ra tonna 250 Þ-
1 Ecfc VAUXHALL *ll
RÖNDÓTT PEYSUVEST1
DENIM STUTTBUXUR
DENIM SPORTJAKKAR
.,.niiniiimimmt.iiiiMuinuwumitmHii>wmwwu.
.MHInmumitltnmHHIHHHIIIHIHHttHlll..........
•Hpii,HMir ...............
.............
(flltlttllltllltl
lltHHHHIH'
lllllllllllllt.
UIIIIIIIIHIII.
IHHHIIIIIItlU
HllHHHUIHll
HlHMH«<mttt«
lllltlltHIHIIII
ItttltllllMIHM
Lækjargötu - Skeifunni 16
Ljósmœður
Aðalfundur Ljósmæörafélags íslands verður haldinn laugardag-
inn 5. júní klukkan 13.30 í kennslustofu Ljósmæðraskólans.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Trésmiðir
geta bætt við sig viðgerðum á þökum ásamt öðrum
breytingum, einnig nýsmíði.
«
Upplýsingar ! sfma 14968 frá kl. 7—9 siðdegis.
Starfandi sölumaður
vill bæta við sig vörum eða fyrirtækjum til að selja fyrir.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 7. þessa mánaðar, merkt:
„Sala — 7185".
Reykjavík — Fœreyjar
MS. HERÐUBREIÐ lestar f Reykjavík föstudaginn 11. júnf til
Thorshavn í Færeyjum. Þaðan til Reykjavíkur 15. júní.
Upplýsingar um flutning og farpantanir hjá Þorvaldi Jónssyni,
skipamiðlara, Hafnarhúsinu, Reykjavfk — sími 15950.
Merzedes-Benz
200 D, árgerð 1966, vel með farinn, nýupptekin vél, í góðu
ástandi. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax.
Upplýsingar i sima 82621 og 94-7195.
Flugfreyjur
Áríðandi félagsfundur í dag kl. 15.00 að Hagamel 4.
Áríðandi að allar mæti.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík fer fram opinbert
uppboð að Síðumúla 30 (Vöku hf.) laugardag 5. júní 1971 kl.
13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar:
R 72, R 155, R 368, R 1609, R 1679, R 2494, R 2954, R 2947,
R 3278, R 3306, R 3608, R 3761, R 3871, R 4290, R 4694, R
4958, R 5193, R 5210, R 6053, R 6878, R 7976, R 8117, R 8966,
R 9324, R 9535, R 10584, R 10782, R 10849, R 10896, R 11307,
R 11527, R 12047, R 12617, R 13910, R 14259, R 14276, R 14823,
R 15110, R 15137, R 16107, R 16464, R 16579, R 16784, R 17956,
R 18771, R 18983, R 19155, R 19451, R 19467, R 19644, R 19807,
R 19850, R 20198, R 20363, R 20590, R 20605, R 21198, R 21641,
R 21701, R 21990, R 22777, R 23240, R 23472, R 23512, R 23673,
R 23774, R 24043, R 24724, R 25109, R 25317, R 25331, R 25362,
R 25856. R 7976, G 4197, G 4304, Y 1034, svo og dráttarvél
Rd. 188, traktorsgrafa Rd. 197, skurðgrafa Rd. 198, Wichlock
traktorsgrafa með ýtuskóflu, „Salta" vélkrani og John Deer
skurðgrafa.
Ennremur verða seldar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og
lögmanna, banka og stofnana eftirtaldar bifreiðar:
R 738, R 1216, R 2143, R 2954, R 3557, R 3649, R 3871, R 4720,
R 4725, R 4726, R 5162, R 5583, R 6360, R 6931, R 8792, R
8889, R 9439, R 10187, R 10551, R 10584, R 12651, R 14259,
R 14353, R 14505, R 14523, R 16670, R 17761, R 18513, R 18564,
R 19451, R 19672, R 19698, R 22019, R 22835, R 22841, R 23471,
R 23871, R 24645, R 24731, R 25208, R 25436, R 25526, G 2932,
Y 1034, Y 1929, Y 2127 og X 2565.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppþoðs-
haldara.
Borgarfógetaembættið f Reykjavik.