Morgunblaðið - 04.06.1971, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971
23
— I deiglunni
Framh. af bls. 16
stjórnarsetu hafa helztu forystu-
menn Alþýðuflokksins að sjálf-
sögðu verulega reynslu í stjóm
arstörfum, jafnvel þótt Emil
Jónsson, utanríkisráðherra,
hverfi nú af vettvangi stjórn-
málanna.
Á þekn tímum, þegar menn
bera nokkurn ugg i brjósti um
þróun efnahagsmála, þegar llð
ur á þetta ár, skiptir að sjálf-
sögðu mestu máli, að við stjóm-
völinn standi mensi, sem hafa
sýnt það með verkum sínum, að
þeir eru færir um að takast á
við vandann. Það hafa forystu
menn Sj álfstæðisflokksins sýnt.
Þeir hafa reynsluna og þeir
njóta trausts. Þess vegna er hag
ur þjóðarskútunnar bezt tryggð
ur, ef þeir standa áfram við
stjórnvölinn að kosningum lokn-
um. StG
— Ragnhildur
Framh. af bls. 17
hæðin væri trúnaðarmól milli
Æörstöðukonu og foreldris og
bömin væru eftir sem áður
saman í deildum og niybu
sams konar aðlMynninigar. —
Hkki kæmi þar því nein mis-
miunun til greina aif þesistum
sökium. Mun þesisi báititur
vera hafður á hjá öllum
frænctþjóðum oklkar og er
þetta raunar í athugun hjá
bonginni.
Ekki liggja fyrir nákvæmar
tölur nú um dagvistarþörf
borgarbúa. Vitað er, að hún
er veruleg. En hversu mikil
sem hún er, má ekki gléyma
niauðisyn þesis að búa vel að
mtenmbun þeirra, sem þar eiga
að starfa, því að mikil ábyngð
hvíilir á fóstnunum. Er þetta
atriði, sem furðuoft glieymist
hjá þeim vinstrikonium, sem
mestar kröfur gera um fjölg-
un daglheimiíla.
Það hefur leyst nokkuð úr
dagheimiteþönf, að ýmisir að-
filar auk borgarinnar sjáMnar,
hafa samið við Bamavinafé-
iagið Sumairgjöf um reksitiur
dagheimila og útveigun sér-
hæfðs starfsiliðs. Svo er
urn Borgarsjúkraihúsið, Landa
kotespí'taila og Félagsstofnun
stúdenta. Einniig reka Land-
spíitalinn og Kleppssþítalinn
dagheimiii fyrir börn hjúkr-
unarkvenna. Eittlhvað mun
vera um það að framtaksam-
ar fóstrur reki litla einka-
teikskóla. Lofcs hefur visitun
á einikaheimillum farið i vöxt
í bonginni og er undir eftir-
liti. Barnaverndarnefndar. —
Ýmsan frefcari fróðteilk um
dagvistunanmál er að finna
I merkri ræðu sam Sigur-
laug Bjamadóttir borgairfuö-
trúi flutti á borgarstjúmar-
fundi hinn 3. desember si. Þar
benidir hún m. a. réttitega á
að dagheimili leysir nokfcum
vanda en ekki alilan, þar eð
eldri böm þurtfi láfca móð-
ur sinnar við.
Dagvtetunarsrtofnun með
nýju sniði hefur þegar sann-
að tilliverurétt sinn í Reykja-
vík. Á éig þar við skóiadag-
heimili sem getiur veitt böm-
um útivinnandi sforeldra mifc-
ið öiygigi. Féliag eiinstæðra
forelldra féfck slítou heimili á
vegum borgarinnar komið á
laggirnar siiðaisitiliðið haust.
Ég drap á það, að dagheim-
ili þar sem llístil böm divelj-
ast daglega og heilan dag
í senn eru hvorki einhlít
lausn fyfir útivinnandi for-
eldra né æskiteg öllflium böm-
um. Fyrir möirg böm væri
heppiieigri lausn róleg um-
önnun einnar mannesfcju,
„dagmömmu", sem grann-
þjúðimar netfna svo, heima
hjá bömunium í íjarveru
móðurinnar. Myndi hún einn-
ig anniast ömnur störf, sem
til félflu á heimiliniu. En oft
er sflíítour starfskraiftur, allldýr
og torfemginn. Skólastjóri
fáatnuiskólans hefur skýrt
mér frá sfcipulagi sérstakr-
ar „diagmömimuiþjónusitu" sem
hún hefur kynnzt í háskóla-
bæmum Uppsöllum. Er það í
stut'tu miálli fófligið i þvi,
að fconur, sem lokið hafa
nofckra mánaða undirbúnings-
námskeiði, taka að sér að
vera dagmömmur bama
þtí'ggja heimila í senn. Gæti
þá verið um að ræða ná-
grannaheimiii eða heimili þar
sem börnin leika sér saiman
hvort sem er. Dagmamman
er á einn þessara þriggja
heimilla í senn og börnin frá
himum tveimur heimilunum
eru þar gestfcomandi yfir dag-
inn, þiggja máfltiðir, leitaa sér
og læra.
Ég vil efclki sfciljast svo við
þessar boilliateggiingar um
bamagæzflu að ég nefni efcki
þá mikilwerðu þjónustiu, sem
Reykjavltourborg lætiur for-
elldrum í té, þeim að fcostnað-
arlauisu, með starfrætaslu
gæzflufleiikvalMianna. Veit ég, að
ég er ekki ein um það reyfc-
vískra mæðra að hugsa tii
þeirrar þjónusbu með þafck-
læti.
Huigleiðimgar mínar i þess-
ari grein hafa snúizt um að-
stöðu konnnnar til að njóta
vaflfrelsis um stförtf, þarmig að
það samrýmist hagsmunum
fjölsfcyldu og heimilis. Ég vil
ljúika grein minni með þvl að
ítreka þá skoðun, að þrátt
fyrir vaxandi framsækni
kvenna á a'lmennum vinnu-
marfcaði, verði heimilið hér
efitir sem hinigað til bezti
uppeldissitaður bama.
— Novotny
Franih. af bls. 1
hans 'hafiur verið vikið úr flofckn-
um fyrir að vinna að framgangi
„gagnfoyífltinigar" og búa í hag-
inn fyrir „hægrisinnaða henti-
stefnu“. Hellztu stuðningsmenn
Novotnys, þar á meðal fliug-
myndjaifræðinigurinn Jiri Hendr-
yoh, voru etóki endurkjömir í
miðstjóm á nýafstöðnu ftokks-
þingi, en þeir halda ftoktosskír-
teinium sínum. Bent er á, að
Nikita Krúsjeff hefiur efcki verið
vikið úr sovézka kommúnista-
floktonum.
— Kólera
Framh. af bls. 1
þar væri hægt að hafa eftirlit
með þeim; aðrir leituðu sér
skjóls meðfram vegum, í skógar-
rjóðrum og aminars staðar og
gæti einis verið, að þeir dæju
þar drottni sírnum án þesa nokk-
ur vissi.
Kóleran kom upþ í Nadia-hér-
aðinu um 100 km norðaust-
ur af Kalkútta, og sagði dr.
Saha, að hún hefði síðan borizt
eins og eldur í sinu. Sérstaklega
hefði útbreiðslan verið ör síð-
ustu daga. Á mánudag hefðu
4.000 manms verið í sjúkrahús-
um en á miðvikudagskvöld hefði
tala kólerusjúklinga á sjúkra-
um verið komin yfir 10.000. Yrði
ekki gripið til róttækra ráða
gæti þessi faraldur orðið gífur-
lega manniskæður.
★ KÓLERU-KOKTEILLINN
í AP-frétt frá Bamgkok í
Thailandi er frá því skýrt
að í lyfjarannisóknaistöð, sem
SEATO — (Suðauistur-Asíu-
bandalagiðj stendur fyrir í
Dacca í Austur-Pakistan, hafi
verið framleitt lyf, er gefið hafi
mijög góða raun gegn kóleru. Er
það sagt bæði ódýrt í fram-
leiðslu, mjög fljótvirkt og auð-
velt að setja það saman næstum
hvar sem er.
Áður en sjúklingi er gefið
þetta lyf, sem gengur undir
nafniinu „kóleru kokteillinn“ er
hanrn veginn til þess að hægt
sé að áætla hversu mifcinn vökva
likami hanis hefur misst. Síðan
er hann látimn drefcfca kokteil-
inm, allt upp í 7—8 lítra á dag.
Lyf þetta hefur verið reynt á
þúsundum A-Pakistania, sem
sannanlega voru með kóleru og
læknuðust þeir yfirleitt á sólar-
hring eða þar um bil.
Talið er, að um 70% sjúklinga,
sem taka kóleru og fá enga
læknishjálp, látist úr veifcinini.
Og haft er eftir sérfræðingum,
Bifvélavirkjar
Bifvélavirkjar eða vanir menn óskast strax.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
FORD-verkstæðið,
Suðurlandsbraut 2.
EVINRUDE
Margir kostir stóru mótoranna eru innbyggðir í þennan 25 ha H
mótor — „litla, stóra mótorinn"! Léttbær fyrir 1 mann, þó
nógu aflmikill fyrir hraðbát.Afballanseraður sveifarás útilokar ^
titring gefur mýkri, hljóðlátari gang.
VEDHLAUPA
HESTOFL
EEEVINRUDE
á alla báta
þörhf
■____*rmúl» It Skólavðiðutl.ZS
að af hverjum 300.000, sem bólu-
settú séu, verði aðeims komið
í veg fyrir um 60 kólerutilfelli,
Þar fyrir utari er bólusetniingin
sögð kositmaðarsöm og áhrif
hennar að engu orðin eftir um
það bil hálft ár. Hefur AP
eftir læknisfróðum talsmörunum
SEATO, að með tilkomu hims
nýja lyfs líti út fyrir að kólera
verði ekki miiklu alvarlegri sjúk-
dómur en inflúensa.
Fregniin um þetta lyf hefur að
sjálfsögðu vakið vonir manna
um, áð fljótt verði unnt að
stemma stigu við faraldrinum í
Indiandi. En hugsanlegt er að
stjórnmál spili þar inin í, að
sögn taismanna SEATO. AP
segir eftir þeim að reynt hafi
verið að ná tali af forstöðu-
mönnum raimsókiniarstofnunar-
innar í Dacca en gengið erfið-
lega — auk þess kunni það að
koma til, að Indland sé ekki
aðili að SEATO og vilji e. t, v.
ekki þiggja hjálp samtakanna.
- NATO
Framh. af bls. 1
Grikklandi. Hann vildi virkari
baráttu NATO fyrir gagnkvæm-
um samdrætti herstyrks i Evr-
ópu og vildi ©kfci að áramgur í
Berlínar-viðræðunum yrði settur
sem skilyrði.
reynt væri að ná raunhæfu sam-
komulagi um aðflutningsleiðirn-
ar, ferðafrelsi Vestur-Berlínar-
búa og samskipti Vestur-Berlín-
ar og Vestur-Þýzkalands.
Athygli vakti, að ítalski utan-
ríkisráðherrann, Aldo Moro,
hvatti bandalagið til þess a3
snúa sér að því verkefni að
stuðla að pólitiskum og félags-
legum framförum aðildarþjóð-
anna. Hann sagði þetta er hann
bar saman ástandið nú og
ástand það er ríkti þegar utan-
ríkisráðherrafundur bandalags-
ins var síðast haldinn í Lissa-
bon 1952.
Marcello Caetano, forsætisráð-
herra Portúgals, sagði í setning-
arræðu sinni að þrátt fyrir allt
væru þær hættur sem leiddu til
stofnunar NATO ekki horfnar.
Vegna væntanlegrar gagnrýni á
nýlendustefnu, sagði hann að
Portúgal hefði ekki gengið í
NATO til að sækjast eftir fríð-
indum og Portúgalar hefðu eng-
an sérstakan stuðning af nokkru
tagi fengið frá bandalaginu.
Manlio Brosio, fráfarandi fram
kvæmdastjóri, sagði að þrátt
fyrir batnandi horfur yrðu menn
að vera raunsæir, horfast I augu
við staðreyndir og viðurkenna
að . áþreifanlegt samkomulag
ætti langt i land í fjölda mála.
1 upphafi fundarins var lögð
fram skýrsla franska utanríkis-
ráðherrans, Maurice Schumanns,
um viðræður fjórveldanna um
Berlínarmálið. Schumann sagði
ráðinu að í nýlegri ferð sinni til
Moskvu hefðu sovézkir ráða-
menn tjáð sig fúsa til að ábyrgj-
ast aðflutningsleiðir Vesturveld-
anna til Berlínar. Austur-Þjóð-
verjar mundu stjórna aðflutn-
ingsleiðunum, en ef deilur kæmu
upp væri sovézka stjórnin fús
til þess að leysa hvers konar
vandamál í samvinnu með Vest-
urveldunum. Schumann sagði að
Tilkynning
Höfum flutt bifreiðaleigu okkar frá Þverholti 15
að Skúlatúni 4.
Bílaleigan TÝR sf.,
sími 15808.
Hjartanlega þakka ég öllum,
er glöddu mig með heimsókn-
um, gjöfum, blómum og hlýj-
um kveðjum á sjötugsafmæli
mínu 18. maí sl. og gerðu mér
daginn ógleymanlegan.
Edith Thorberg Jónsson.
KONI
HÖGGDEYFAR
sem hægt er að gera við,
ef bila.
Ábyrgð. — Viðgerðar-
þjónusta.
SMYRILL, Armúla 7. Sími 8-44-50.
Gagnfrœðingar
Áhugasamur piltur óskast til afgreiðslustarfa.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. júní, merkt: „7680".
Bílstjórasfarf
Opinber stofnun óskar eftir bílstjóra nú þegar.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merktar: „Opinber
stofnun — 7681" fyrir hádegi á mánudag.
Hjólbarðaviðgerðir
Röskur maður, vanur hjólbarðaviðgerðum, óskast strax.
SÓLNING HF„
Baldurshaga.