Morgunblaðið - 10.06.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.06.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1971 11 Eyrarbakki: l'nivið við hafnarfiiamkvæmdir í Eyrabakkahöfn. l»ar, som kranamlr eru við vinnu verður bátakvíin nýja, en handan við brysgjuna sést nýi hafnargarðurinn. I.jósmynd Mbl. árni johnsen. þar sem úthafs- aldan áður óð vel uppi hugmyndir að dæla sandi undan bjórsárhnwini og sökkva síðan hrauniini til þess að dýpka innsiglingima í Eyr- arbakkaihöf n. Til ganians má geta þoss að daginn sem við heimsóttnm Eyr arbakka var verið að slíta barnaskólnum þar í 118. sinn, en ekki munii aðrir skólar Iands ins geta státað af siíktim aldri. Á Eyrarbak.ka hittum við að máli Óskiar Maignússon oddvita og Þór Hagialín sveitarstjóra. Þeir sögðu að fraim'kvœindiir á Eyrarbakka hefðu frá 1964 að allega byggzt á uppbyggingu hafnarinnar. Þá var byrjað á hafnargarðinum, en stækkun brygigjunnar í upphiafi var að- allega gerð til þess að bæta vinnuaðstöðu við hafnargarð- Framh. á bis. 12 Yngstu borgairaimir gora myndir í sandinn undir gömlum húsvegg. Þór Hagalín sveitarstjóri t.v. og Oskar Magnússon oddviti ræðast við fyrir framan Húsið Miklar hafnarframkvæmdir, hitaveiturannsóknir, skipulags- mál og fleira á dagskrá Urdanfarin ár hefur mikið verið gert í hafnaruppbygg- ingu Eyrbekkinga og nú er þar risinin traiuislt.ur hafnnrgarð ur á skerjum, sem úthaifsiaildan óð áður yfir og gerði með þvi alla útvegsaðstöðii Eyrbekk- inga mjög erfiða og óörugga. Þá er unnið að gerð innri hafnmrmannvirkja, hátakvlar og löndnnaraðstöðn, en auk ha.floarfilamkvæmda eru hita- voitumál ofarlega á baugi í svoiteii-félatgimi. Eyrbekkingar hafa síraar skoðanir á mikii- vægi og möguleikum í sam- bandi við uppbyggingn heima- byggðaiWnniar og halda henni óhikað fram, en útgerð hefur aukizt á staðnum á síðustii ár- um og enn batnar aðstaðan. Þá hefur einnig verið unnið stórt átak í vatnsventiimálnm, en frá 1966 hefur verið unnið að vatnsveitu, sem nú er verið að Ijúka við. Um aldamótin síðustii var Eyrarbakki með 5 stærstu byggðum landsins og voru þar mikii umsvif, en þegar hafnar- gerð hleypti fram og tramstar hafnir fóru að gilda, sat Eyrar hakki eftir í þeirri þróun vegna erfiðrar aðstöðu til hafn argerðar á móti opnti úthafi, en nú á öld tækniranar eru jafn- Farið um Aðalgötuna á Eyrarbakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.