Morgunblaðið - 10.06.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.06.1971, Blaðsíða 18
15 tonna stálfiskibátur í smíðmn hjá Vclsmiðjnnni Stál. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1971 Framh. af bls. 4 Sein aðrir forsvarsmenn bæj- ar- og sveitarfélaga á Austur- iandi, hefur Guðmundur Karl Austurlandsáætlun á borðinu hjá sér. Hagsmunamál Seyðfirðinga þar er nýT vegur yfir Fjarðar- hedði og segir Guðmundur Kari, að óskir þeirra séu nýr vegur um snjóléttara svæði en núver- andi vegur liggur um. Flugvöllur er Seyðfirðingum líka ofarlega í huga. „Við höfum knúið fastþar á,“ eegir bæjarstjórimn, „og von- andi má telja að mál sé komið vel á rekspöl.” Haim vitnar til iaga um flugvelli og lendingarstaði fyrir flugvéiar, þar sem Seyð- isfjörður etr nefndur í 4. flokki með völl fyrir „léttar flugvélar“. „Flestir aðrir staðir, sem lögin nefna, hafa fengið sína flug- velli," segir Guðmundur Karf, „en við Seyðfirðiingar höfum orð ið út undatn til þessa.“ í athugun er að stofnsetja nið- urlagningarverksmiðju á Seyðis firði. „En þær athuganir eru enn á byrjunarstigi,“ segir bæj- arstjórintn. „Auðvitað þykir okk- ur sútrt að horfa upp á síldar- fjárfestiingamar; hús og bryggj- utr, og geta ekki nýtt þær á ein- hvern hátt.“ Vélskóli Austurlands er spurs- mál, sem bæjaríélögin eystra velta mikið fyrir sér nú. Og auð- vitað vilja Seyðfirðingar líka fá þentnan skóla í bæiintn. „Við höfutm húsnæði," segir Guðmutndur Karf. „Meira að segja á ríkið hér hentugt heima- vistarhúsmæði og smiðjur höfum við nægar. Ég tel eðlilegt, að rík- ið leigi húsnæði til skólans hjá ríkisfyrirtæki, eitns og hér er hægt, í stað þess að fara að leigja hjá öðrum annars staðar. Við höfum skotið þessatri hugmynd itnm í menmtámálaráðuneytið, þar sem hún nú er til athugunar. Efalaust vilja allir mata krók- inn í þessum efnum sem öðrum, Guðmundur Karl Jónsson, bæjarstjóri. en ég er nú frekar bjartsýnn á, að Seyðisíjörður verði ofan á að þessu simmi.“ fyrirtækisins — 1967 — hafi ver ið lagt út í síkipasmíðar og er sá 50 tonma fimmta smíðin. Hjá Stefáni vinna 35 manns. „Hér er nú eilíf mannekia," seg ir Stefán, „og nú virðist aidrei hægt að gera neitt, nema aðrir hlaupi til og hermi eftir.“ Það gætir eilítillar gremju í rödd Stefáns, þegar hann segir þetta. Og Stefán hefur fleiri skot í pokahorminu. Hann segir: „Við erum nú búnir að smíða spil í 40 ár og verðum að greiða 35% toll af því efni, sem við flytjum inm. Svo. koma aðrir og flytja inn spil gegn 7% tollí, þanmig að það má smíða spil fyrir tollamuninn einan. Og eitthvað finnst mér bogið við það, að ég fæ hvergi lán til að reisa hús yfir Skipasmíðina og kostar húsið þó ekki nema 20% af einu bátsverði, sem kaupand- inin fær lánuð 90% af. En kanniski þetta lagist nú í kosningablíð- unni.“ Og Stefán hlær. „Það er ákaflega erfitt fyrir okkur,“ heldur hann svo áfram, ,.að þurfa að vera úti, sérstak- lega á veturna, því hér er snjó- þungt.“ — O — Skipasmiíðastöð Austfjarða hf. tók til starfa 1944 og var fyrsta smíðin 47 tonma trébátur og nú er í smíðum 12 tonna bátur; smíðamúmer 18. Nýlega skilaði stöðin af sér öðrum tólf tomna trébát til Eskifjarðair og á verk- efmaiskrá eru nú 4 aðrir. Ermet Petteirsen, framkvæmdastjóri, segir mér, að hann hafi aldrei smíðað bát nema eftir edgin teilkndngu og þesisir tólf tonna kosta frá 3,2 upp í 4 milljónir króna. Hjá Skipasmíðastöð Aust fjarða hf. starfa 8 manns. — O — Vélsmiðjan Stál hefur um ára- bil sinnt allri almenmri verk- stæðisviininu; þar í einnig bila- verkstæði, en nú í vor var byrjað á skipasmíðum. „Við erum með þrjá 15 tonna stáífiskibáta i smið um,“ segir Ástvaldur Kristófers- son, „og held ég það séu minnetu stálfiskibátar, sem smíðaðir hafa verið hér á lamdi.“ Ástvaldur sagði, að Stál hefði farið út í skipasmíðina til að reyna að vinna á móti þeim á- hrifum, sem síldarleysið hefði haft á rekstur fyrirtækisins. „Og seninilega höfum við fundið þaima góðan leik,“ segir hann, „sem við hóldum eitthvað áfram eftir.“ - f|. 50 tonna stálbátur nær fulIgerSur hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar. RUSTIR DRAUMSINS Það er rétt hjá bæjanstjóran- um; það er súrt að líta milljóna- at'-'nnufyrirtæki, sem aðeine eru ti,. Jt með firðinum eunnanmeg- im stendur einn stórkostlegasti minnisvarði þess ævimtýris, sem aldrei varð; Fjarðarsíld, síidar- bræðslan, sem engin síld hefur komið í. Það eitt að líta þetta mikla mannviirki, er eftinmdinni- leg kennslustumd í umsteypinga- saotnri atvinmusögu íslendinga. Og hvort sem það er nú tilviljun eður ei, undirstrikar bílflakið á melnum fyrir ofan þann mikla draum, sem okkur dreymdi aldrei til enda. En Seyðfirðingar hafa nú losn- að úr viðjum draumsins, eins og onð bæjairstjóra þeirra bera með sér. Þeir hafa nú aftur náð föstu laindi undir fætur og eru stað- ráðnir í að byggja sjálfa sjg þar á í framtíðinmi. BÁTASMÍÐAR Á ÞREMUR STÖÐUM Þeir smiíða báta á þremur stöð- um á Seyðisfirði. Hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðaæ er verið að leggja síðustu hönd á 50 tonna stálbát, sem íer til Eskifjarðar, og að honum loknum verður byrjað á tveimur 100 tonna bátum. Verð- ur amnar smíðaður fyrir heima- menn, en hinm fer til Norðfjarð- ar. Stefán Jóhanmsson, forstjóri, segir að í tilefni 60 ára aímælis Fjarðarsdld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.