Morgunblaðið - 13.07.1971, Blaðsíða 1
' * ' *
24 SIÐUE og 8 SIÐUR IÞROTTIR
153. tbl. 58. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 13. JULl 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Hassan og Hussein Jórdaníukonungur við útför þeirra sem féllu í átökunum um helgina.
Blóðbað í sumarhöll Hassans konungs:
EBE:
Fiskimálin
enn óleyst
Viðræðum Dana lokið
Briissel, 12. júlí. NTB.
ENGINN árangur náðist á fundi
ráðherranefndar EBE og brezka
markaðsmálaráðherrans Geoffrey
Rippons um fiskimálin í dag, og
virðist sem ekki verði unnt að
leysa vandamálin fyrr en i haust.
Áður en fundurinin með Rippon
var haldinn, komu utaniríkiisráð-
herrarnir sarnan til að ræða dag-
dkrá viðræðmianna, en gátu ekki
komið sér saman um sameigin-
lega tillögu í fiskimálunum
gagnvart Bretum, Norðmönnum,
Dönum og Irum. Rippon lagði til
að umisóknarlöndin fjögur fylgdu
óbreyttri stefinu í sjávarútvegs-
málum unz stækkun EBE væri
orðin að veruleika og ráðherra-
Uppreisnarmenn líflátnir
frammi fyrir aftökusveit
Líbýumenn fordæmdir fyrir
stuðning við byltingar-
tilraunina — Sadat vottar
samúð — Hussein til Rabat
□--------------------□
Sjá greinar á bls. 10.
D--------------------□
Rabat, 12. júlí — AP-NTB
HELZTU forsprakkar bylt-
ingartilraunarinnar gegn
Hassan Marokkókonungi um
helgina, þrír hershöfðingjar
og nokkrir aðrir yfirmenn,
voru leiddir fyrir aftökusveit
í dag og skotnir, að því er
opinberar heimildir í Rabat
herma. Hassan konungur hef-
ur nafngreint átta forsprakka
byltingarinnar, þar á meðal
fjóra hershöfðingja og þrjá
ofursta, og að sögn hans var
aðalforingi byltingarinnar
Mohamed Medhoub, yfirmað-
ur herráðs konungs og einn
nánasti samstarfsmaður hans.
Medhoub féll fyrir hendi
stuðningsmanna sinna, sumir
telja fyrir slysni, í blóðbað-
inu í sumarhöll konungs,
Skhirat, þegar byltingartil-
Podgorny
mótmælt
Moskvu, 12. júlí. NTB.
27 GRÚSÍSKIR Gyðingar hófu
hungurverkfall á almannafæri
í Moskvu í dag, og er þess-
um mótmælum stefnt gegn
Fodgomy forseta, sem hefur
neitað að veita þeim leyfi til að
ferðast til fsrael. Þeir hafa beðið
eftir svari frá forsetanum og
ákveðið að hætta ekki verkfallinu
fyrr en svar berst við því, hvort
þeir fá að fara til ísraels.
raúnin stóð sem hæst. Aftök-
ur byltingarforingjanna fóru
fram með leynd. „Þetta er
ekki Irak,“ sagði stjórnartals-
maður.
Foringjaefnin, sem voru kjarni
byltingarmannanna, myrtu einn-
ig Ababaou ofursta, yfirmann
undirforingjaskólans, nálægt
Fez. Ababou ofursti var fremst-
ur í flokki 1.400 krúnurakaðra
undirforlngjaefna, sem sóttu til
Shkirat-hallar í 40 flutninga-
bifreiðum og tóku hana með
fallbyssum, handsprengjum og
vélbyssum, þegar konungurinn
hélt upp á 42 ára afmæli sitt á
laugardaginn. Hermennirnir, sem
voru flestir ungir að árum og
varla læsir eða skrifandi, sögðu
Koparinn í Chile
þjóðnýttur
Santiago, Chile, 12. júlí
AP—NTB.
9 ÞINGIÐ í Chile hefur sam-
þykkt frumvörp til laga, sem
gera forseta landsins, marxist-
anum Salvador Allende,
kleift að þjóðnýta námur lands-
ins, m.a. hinar miklu koparnám-
ur, sem að stórum hluta eru í
eigu bandarískra aðila. Við-
staddir atkiæðagreiðsluna voru
158 þingmenn af 200 og sam-
þykktu þeir lagafrumvörpin sam-
hljóða.
Uppreisn
í Uganda
Kampala, 12. júlí. NTB.
UM 50 hermenn féllu í herstöð-
inni Magamaga í Uganda rétt
aiistan við höfuðborgina Kam-
pala þegar hópur hermanna gerði
misheppnaða tilraun til þess að
brjótast inn í vopnabúr, bersýni-
lega til þess að hefja aðgerðir
gegn stjórninni. Hersveitir hlið-
hollar stjóminni komu uppreisn-
armönnum í opna skjöldu og
hófu skothrið. Ferðamenn
segja frá miklum skotbardögum
í herstöðinni. Einum sólarhring
áður en atburðurinn gerðist fór
Amin l'orseti í hcimsókn til
ísraels, og stjórnvöld ráða við
ástandið samkvæmt síðustu frétt-
um.
Ekki kemur ráðstöfun þessi á
óvart, því að Allende, forseti,
hefur frá upphafi gent ljóst að
hann rr.undi vinna að þjóðnýt-
ingu auðlinda landsins. Kopar er
mikilvægasta auðlind Chile —
sem er fjórði mesti kopatrfram-
leiðandi heimsins — og stærstu
fimim koparinámurnar skiptast
svo milli eigenda:
Stærsta opina kioparnáma
heims, Ohuquicamata i Atacama
eyðimörkinni í Norður-Ohile er
sameign Chile, sem á 51% og
bandaríska fyrirtækisins Ana-
conda, sem á 49% og átti nám
una eitt f.rá 1923 til 1969.
Stærsta neðanjarðarkopar-
náma heimis, ElTenienta í And
esfjölluim, um 120 km suðaustur
af Santiago hafði verið i eigu
bandaríska fyrirtæíkisins Kenne
oott Copper Co frá 1915 en Chilie
stjórn keypti 51% félagsins árið
1967.
Neðanjarðarnáiman E1 Salva-
dor í Atacama eyðimörkinni er
sameign Chile — 51% og Ana-
conde — 49%
E1 Exotica, ný opin náma í
Atacama eyðimörkinni er að 75%
eign Anaconde. Rekstur námunn-
ar hófst á siðasta ári og er gert
ráð fyrir, að þar náist full af-
köst síðar á þessu ári.
1 Rio Bianco, nýrri neðanjarð-
Framhald á bls. 23.
seinna að Ababou hefði skýrt
þeim frá því, að konungurinn
væri fangi gestanna í afmælis-
veizlunni. Þeir myrtu um 30
gesti, þar á meðal marga nán-
ustu ráðgjafa konungsins. Þegar
þeir gerðu sér grein fyrir því,
að þeir höfðu verið blekktir
snérust þeir gegn Ababou og
skutu hann til bana.
Stjórnin tilkynnti að sex aðrir
helztu foringjar samsærisins
hefðu verið handteknir á staðn-
um eða er þeir flýðu til heimila
sinna. „Ýtarlegar yfirheyrslur“
fóru fram í alla nótt samkvæmt
opinberum heimildum, undir
stjórn innanríkisráðherrans, Mo-
hamed Oufkir hershöfðingja.
Konungur sagði í gær, að þeir
yrðu allir skotnir „þegar þeir
hefðu sagt alit, sem við þurfum
að vita“ um skipulagningu sam-
særislns.
Yfirstjórn hersins hefur kvatt
út alit varalið hersins. Bent er á,
að blóðbaðið hafi verið mikil
blóðtaka fyrir æðstu stjórn Mar-
okkóhers. Útför 21 herforingja
sem féll var gerð í dag að við-
stöddum konungunum Hassan
og Hussein af Jórdaníu, sem
kom í óvænta hefmsókn, og
börðust þeir báðir við grátinn.
Forsprakkar byltingarinnar
voru:
Framhald á bls. 12.
Opinber staðfesting:
Skyndileg lækkun
lof tþrýstings....
- olli dauða sovézku geimfaranna
Moskvu, 12. júlí — AP
STAÐFEST hefur verið opinber-
lega í Sovétrikjimum, að geim-
fararnir þrír í Sojnsi 11. hafi beð
ið bana af völdum skyndilegrar
lækkunar loftþrýstings í geim-
fari þeirra. Hafi ástæðan verið
leld með hurð geimfarsins. Þessi
skýring hafði komið fram áður í
fréttasendingum sovézka blaða-
mannsins Victors I.uis.
Tass fréttastofan birtir í diag
skýrsl'u nefndar, sem skipuð var
til að rannsaka mál þetta o,g seg
ir þar, að gei mfararnár hafi
sennilega látizt mjög sviplega
um það bil hállfri klst áð-
ur en geimfarið lenti. Tekið er
fram i skýrslunni, að athuganSr
á hurð geiimíarsins hafi ekki leitt
í ljós neina tæknigalla, en rann-
sókn verði haldið áfram.
nefnd bandalagsins gæti náð
samkomulagi um sameiginlega
fiskiimálastefnu er aðildarlöndin
væru orðin tíu.
Tillögur Rippotns fela í sér að
fiskiimemm í umsóknarlöndumum
haldi fyrst í stað eimikarétti til
að veiða inman fiskveiðitafcmark-
anna þótt fiskimálastefna EBE sé ^
á þá lund að fiskimenm allra að-
ildarlanda geti veitt í landhelgi
anmarra aðildarlanda. frax styðja
afstöðu Breta, sem sagt er að
EBE eigi erfitt með að fallast á,
en Danir vilja sérsamniínga um
veiðamar við Færeyjar og Græn
land og á sérstök nefnd að at-
huga það mál nánar.
DANIR ÁNÆGÐIR
Viðræðunum um aðild Dama
að EBE lauk að mestu leyti í dag
og lét Poul Nybö Andersen
m a rk aðsmá 1 ar á ðher r a í ljós
mikla ánægju með árangurinn.
Hanm taldi að daniska þimgið gæti
Franihald á bls. 23.
Viðræður um
sameiningu
Pan Am
og TWA
New York, 12. júlí
NTB—AP.
TALSMENN tveggja af
stærstu flugfélögum heims,
Pan American og Trans
World Airlines hafa staðtfest,
að undanfarið hafi farið fram
viðræður um hugsanlega sam
einingu þeirra. Hafi forstjóri
Pan Am, Najeeb Halaby, og
forstjóri TWA, Charles Til'l-
inghast, ræðzt við s.l föstu-
dag og hyggi á frekari við-
ræður í þessari viku. Að sögn
talsmanna félaganna verður
gefin út opinber tilkynning
um málið jafnskjótt og það
er komið á það stig, að raun-
verulegar samningaviðræður
geti hafizt.
NTB segir, að Pan Am hafi
oftar en einu sinni athugað
möguleika á sameiningu Pan
Am og einhvers hinna stóru
flugfélaganna. Mundi velta
Pan Am og TWA sameinaðra
nema u.þ.ib. 833 milljónum
dolllara á ári, að sögn NTB.
I