Morgunblaðið - 13.07.1971, Page 3

Morgunblaðið - 13.07.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1971 3 A ÍBÚAR New Orleans héldu miimingarathöfn m Lonis Armstronff s.I. sunnn«Ia« og voni þa.r saman komnar meira en tíu þúsundir manna. Ung- ir blökkiunenn settu mestan svip á samkomuna, sem hatd in var á torginu fyrir framan ráðhús borgarinnar í steikj- andi súiarhita. ''7 — J Wm §11 Æ • ■ ■ : Lucffle Armstrong, f jórða eig- inkona Louis Armstrongs við útför hans. I>au höfðu verið gift í þrjátiu ár. Fyrstu ávörp o,g ræðiur fóru fram eins og fyrirhugað hafði verið, en þegar dr. E.A. Henry, prestur fyrstu afrísku bab- tistaikirfejunnar reis upp til að halda hina eiginlegu minn- ingarræðu, talaði hann fyrir daufum eyrurn. Hann reyndi hvað eftir annað að fá hljóð en tókst ekki. Kyrrð komst ekki á Jyrr en Teddy Riley blés sorgarstef á gamla gráa básúnu, fyrsta blásturshljóð- færið, sem Armstrong hafði eignazt. Þegar síðasti tónn hann dó út, lék lúðrasveit „When The Saints Go March- ing In". Á tföstudaginn var Louis Armstrong jarðsettur, eins og frá hefur verið skýrt. Jarð- aríörin fór fram írá kirkjunni I Corona í Queens, sem tekur um 500 manns i sæti. Um tvö þúsund manns fylgdust mieð athöfninni úti tfyrir kirkjunni. Meðai kirkj.ugesta voru Nel son A. Rockefeller, rikisstjóri í New York, John Lándsay, bor.ganstjóri New York-toorgar og Moon Landrieu, borgar- stjóri i New Orleans, íæðing- artoorg Armstrongs. Fulltrúar Bandarfkjastjórnar við útför- ina voru Leonard Garment, ráðgjatfi Nbfions forseta í menningarmáium og Willis Conover, starfsmaður útvarps stöðvarinnar „Voice otf Amer- ioa", sem er sérstakur ráðu- nautur Kennedy-listamdðstöðv arinnar í öllum málum, er varða jassmúsik. Enntfremur var viðstödd út- förina önnur eiginkona Arm- strongs, Lil Hardin og að sjálf sögðu ekkja hans, Lucille, en þau hötfðu búið saman í Cor- ona i nærri þrjátíu ár. Meðal ræðumanna í kirkj- unni var hljómsveitarstjórinn BiMy Taylor, en aí öðru tón- iistarfóiki viðstöddu er getið um Elu Fitzgerald, Bing Crostoy, Frank Sinatra, Dizzy Gillespie, Duke Ellington, Har old Arlen, Tyree Glenn, Benny Goodmian, Guy Lomtoardo og Jonah Jones. Peggy Lee söng „Fdðir vor" og hinn blindi A1 Hibbler söng „ When The Saints Go Marohing In“ og „Nóbody knows the Trouble I’ve Seen". Baginn fyrir útförina gatfst aðdáendum Armstrongs færi á að kveðja hann látinn og var allan dagtnn stöðugur straiumir tfólks í stöð sjöundu herdeUdarinnar þar sem kista hans stóð opin. , •Í.fcjíiö • •' ' V,' "'<y, - . -« lk Kista Lotiis Armstrong borin í kirkju. LAUGAVEGI 66. SÍMI 13630. # KARNABÆR PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. í dag ei GEYSIGOTT ÚRVAL AF ÞESSUM FRÁBÆRU HLJÓMTÆKJUM — GOTT VERÐ — GÓÐIR GREIÐSUSKILMÁLAR. ÞESSAR PLÖTUR ERU FÁANLEGAR ÁSAMT MÖRGUM ÖÐRUM! ★ Emerson Lake And Palmer: Nýjasta! i^ Pendulum: Greedence Clearwater Revival. Ram: Paul McCartney. Sonig of beginner. Graham Nash. Rory Gallagher. A Smash your head against the wall: John Entwistle. -fc Alarm Clock: Richie Havens -fc The good book: Melanie.. 4 way street: Crosby stills Nash and Young. ★ Naturally: Three dog night. i^ Deep purple in rock. -fc Jesus Christ Superstar. -fc Woodstock I. II. ic Paranoid: Black Sabbath. ★ Rock on: Huble pie. if Donovan. -fc First winter: Jonny Winter. ★ Lifun: Trúbrot. A The cry of love: Jimi Hendrix. if Wishbone ash o. R., o. fl. STAKSTEIIVAR „Villigötur, sem á að yfirgefa44 Eitt atf stærstu verkefmuim við- reisnarstjórnarinnar, sem mú hverfur frá völdum eftir 12 ára stjúrnartferU, voru margs komar ráðstafanir tU þess að stuðla að aukinni tfjölbreytni í íslenzfcu ati’innulifi. Samhliða var svo haldið áfram uppbyggingu rót- gróinna atvinnugreina eins og landbúnaðar og sjávarútvegs. Sjávarútvegurinn hefur lengl verið og verður ugglaust enn um langa tframtið meginstoð etfma- hagsUtfsins í landinu. En til þess að ðraga úr sveitfl- um í efnahagslítfinu vegna eln- hætfra atvinnuhátta reyndist nauðsynlegt að byggja samhliða upp aðrar atvinnugreinar. Vlð- reisnarstjúrnin hótfst því banda um stórvirkjanir tfallvatnanna og beitti sér fyrir stóriðjufram- kvæmdum. Réttmæti þessara að- gerða kom glöggt fram á eríið- Ieikaárunum 1967 tU 1969; þjóð- in var þá betur undir það búin að mæta svo stórvægilegum sveifl- um í aflabrögðum og á verðlagi sjávaratfurða erlendis. Stórlðju- framkvæmdir eru einungis elmn þáttur þessara aðgerða. A iutð- anförnum árum hefur verlð Jagt mikið kapp á að efla innlenðan iðnað, og aðild okkar að Erí- verzlunarsamtökimum hefur átt verulegan þátt I þeirri þrótm. Viðgangur iðnaðar og stóriðju hefur baldizt í hendur við um- fangsmiklar virkjunartfram- kvæmdir. Stærst er virkjunin við BúrfeU og nú eru í undirbúningi tvær aðrar sfórvirkjanir inni á hálendinu við Sigöldu og Hraun- eyjafoss. Þannig blasir stórfeilð uppbygging hvarvetna við. Nú tekur ný ríkisstjórn við völdum og verður frððiegt að fylgjast með því, hvaða þró«at atvinnumáUn taka undir hennar forystu. Þegar ljóst var fyrir síð- ustu helgi, eftir iangt samninga- þóf hinna nýju stjórnarflokka, hvernig ráðuneytum yrði skipt og iðnaðarmáiln kæmu í hlut AI- þýðubandalagsins, skritfaði Þjóð- vUjinn í forystugrein: „Þeir sem framleiða matvæli eru ekki að- eins að vinna nytjaverk, heldur eiga þeir vísan öruggan markað og eðUlega umbun fyrir störf sín. Þeir stjúrnmálaflokkar sem ekki skildu þetta einfalda grundvail- aratriði hafa leitt þjóðina á viiM- götnr sem nú þarf að yfirgefa sein fyrst." Þannig hefur hinn nýi iðnaðar- ráðherra þegar boðað fráhvarf frá þeirri markvissu uppbygging- arstefnu, sem rikt hefur á liðm- um árum. Þær viUigötur, sem hér er rætt um, eru m.a. tvær stórvirkjanir, sem nú eru i nnd- irbúningi; e.t.v. verður það fyrsta verk nýja ráðherrans að stöðva þær framkvæmðir. Stööuveitingar Nú er Uðinn mánuður siðan rikisstjórnin missti þingmeiri- hluta sinn; þennan tima bafa hinir nýju stjórnarflokkar notað tU þess að draga úr ágreinings- efnum og niynda stjórn. Fráfar- andi rikisstjórn hefur eðlilega orðið að gera ýmsar minniháttar ráðstafanir á þessurn tírna. Þannig hefur verið skipað í nokkrar nefndir og í mörgmim tilvikum samkvæmt tilnefnlngu einstakra féiagasamtaka og stofn ana. Stjórnin hefur auðvitað haft fullt umboð tU þessara ákvarð- ana, enda fa.Ua þær inn í ðagleg- an rekstnr stjórnarráðsins, sem henni var falið að annast

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.