Morgunblaðið - 13.07.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 13.07.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1971 A Tízku sport- og vinnubuxurnar Sterkar og endingagóðar Þægileg snið fyrir alla Fjölbreytt litaúrval Kynnist Wrangler gæðum og verði Fást um land allt Bobby Fischer. — Stefnir hann niarkvisst að heimsmeistaratitli ? Bent Larsen. — Kftir þrjá ósigra í röð gegn Fischer jjetnr aðeins kraftaverk bjargrað honum. 3. skákin: Fischer sýndi frábæra taflmennsku Ólíklegt annað en að hann vinni einvígið við Larsen Denver, Cölorado, 12. júlí — NTB-AP BANDARÍSKI skákmeistar- ínn Bobby Fischer vann í gær þriðja sigur sinn í röð yfir Mallorca SÓL SJÓR SANDUR FERDASKRIFSTOFAN Emtskipafélagshúsinu, simi 26900 Dananum Bcnt Larsen í und- aneinvígi þeirra um áskorun- arréttinn á heimsmeistarann í skák. Gaf Larsen skákina í 41. leik. Hcfur Fischer þannig 3 vinninga gegn enguní í ein- víginu og þarf aðeins 2 '/2 vinning úr þeim 7 skákum sem eftir eru af einvíginu, til þess að tryggja sér einvígis- réttinn í lokakeppninni um áskorunarréttinn gegn öðrum | hvorum rússnesku skákmeist- | aranna, sem nú heyja sams J konar einvígi j Moskvu, þeim Tigran Petrosyan, fyrrver- í andi heimsmeistara, eða Viktor Korchnoi. í fjórðu skák þeirra síðarnefndu varð jafntefli. Fór hún í bið á Iaug- ardag, en var tefld áfram á sunnudag. Sömdu keppend- urnir síðan jafntefli í 65. leik. Staðan milli þeirraPetrosyans og Koi-chnois er nú 2:2, en allar 4 skákirnar í einvígi þeirra til þessa hafa orðið jafntefli. Fischer sýndi skínandi tafl- mennsku í þriðju skákinni við Larsen. Beitti sá siðarnefndi Sikileyjarvörn, en komst snemma í ógöngur og tapaði peði í 16. leik. Er Larsen reyndi að ná mót- spili, kom Fischer fram uppskipt- um, þar sem hann átti auðunnið tafl með peð framyfir andstæð- ing sinn. Hér fer þriðja skákin á eftir: Framhald á bls. 23. ¥ HUNDRAÐ KRÓNUR Á MANUDI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuSi seljum viS RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ HaUveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.