Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1971
BlLAÚTVÖRP
Blaupunkt og Philips viðtaeki
í aHar tegundir bíla, 8 mis-
munandi gerðir. Verð frá
4.190,00 kr. TlÐNI HF. Ein-
holti 2, sími 23220.
KEFLAVlK — NJARÐVlK
eða Hafnarfjörður. Barnlaus
hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð. Reglusemi. Uppl. í síma
2449(92).
RIFFILL OG HAGLABYSSA
VII kaupa 222 catb. r'rffH og
haglabyssu sjálfvirka eða með
pumpu. Upplýsingar í síma
35051.
KÓPAVOGUR
Vantar íbúð 1,—15. ágúst.
Upplýsingar í sima 41063.
STEYPUHRÆRIVÉL
Vií kaupa steypuhrærivél.
Upplýsingar I síma 61344,
Dalvík.
EHM6ÝLISHÚS óskast á leigu
5—6 herbergi er æskifeg
stærð. Eingöngu í Rvílk, ve®t-
an Elliðaáa. Tilb. sendist Mbl.
fyrir föstudag, merkt „Ein-
býlishús 7867".
SAAB 1966
til sölu, véi uppgerð. Sími
35894.
ÓDÝR GISTHMG
í sérherbergjum í gistrheimili
í S-Þirtg. Eldunaraðstaða. —
Pantanir í síma 14149 kl.
12—3 næstu daga.
Areiðanleg stúlka
yfir tvftugt óskar eftir hrein-
ilegri atvinnu sem fyrst. Helzt
í minjagripavöruverzlun. —
Tungumáiakunnátta. Tilboð
sendist M'bl. f. 17.7. merkt
Áreiðanteg 7868".
GÓLFVASAR
og strá t góHvasa nýkomið.
Blómaglugginn
Laugavegi 30, sími 16525.
AKUREYRINGAR
Bamlaus bjón óska eftir
góðri íbúð tH 1eigu á Akur-
eyni nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla, ef ós-kað er. Uppl.
í sfma 21268.
JARPSTJÖRNÓTTUR
ktárhestur til sölu. Uppl. í
síma 50177 eftir kl. 6.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Kona með 8 ára gamalt bam
óskar eftir ibúð sem fyrst.
Uppfýsingar í síma 85592.
TVEGGJA TIL ÞRIGGJA
herbergja fbúð óskast fyrir
1. september í 6 mánuði.
Svarað : sfma eftir kl. 6 —
42044.
SVIPA
Svipa tapaðist á Þingvalla-
mótinu 3.—4. júlí, merkt
„Sveinn M." Finnandii vin-
samlegast beðinn að hringja
í s'íma 38756.
Him-
neska
jorð
Sé ég grösin grætn
og rauðbjarta rós,
þá ratena rnér sorgir en kviikna ljós,
og ég hugsa með mér:
Ó, þú himn£ska j'örð!
Lít ég loftin blá
og skjallaihvít ský,
nýt kiyrrláta dagsins, unz kvöídar á ný,
og ég hugsa með mér:
Ó, þú himneska jörð.
Og litbrigðin fögru, sem lýsa himinvieg,
þau Ijóma i augum fólksins, sem héma mæti ég;
og kunningjar heiísast með hlýleik í svip,
þau handabönd minna á strengleikagrip.
Og bömin, seim skríkja svo skyn semdarle g,
þau skilja um siðir allt beturén ég.
Og ég hugsa með mér:
Ó, þú himneska jörð,
— já ég húgéa með iriér: Ó þú himneska jörð!
Við að hlusta á Louds Armstrong syngja iagið „What a
Wonderful World" fara aíltaf um mig mikil notalegheit,
og svo mun um fleiri. Mér finn&t gjarnan að hinn Mfs-
reyndi mannvinur hljóti að hafa gert sjálfur bæði ljóð og
lag, svo vel er það flutt firá innstu hjartarótum. Ég fann
hjá mér hvöt til að snara þessum Ijóðtexta á íslenzku og
birti hann tiJ heiðurs minningu nótnasnillingsins, sem kvaddá
„himneska jörð“ okkar á dögunum og er sjálísagt farinn
að æfa nýtt lag og nýjan texta um himnaríki.
BaJdur Pálmason.
ARNAÐ HKILLA
Fimmtugiur er I dag Hörður
Vigfússon blikksmiður, Mosa-
barði 11, HafnarfirðL
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Hafslund Kapell,
Sarpsborg, Noregi ungfrú
Gréta og Eiríkur Varvin, Heim-
ili þeirra er að Haraid Hár-
fagresgata 12 A, Oslo.
ÁHEIT OG GJAFIR
„100 þúsund krónur hafa
hjónin Steinunn Guðlmundisdótt-
ir og Steingrimur SamúeLsson,
frá MLklaigarði í Sauirbæjar-
hreppi, Dalasýslu, gefið Styribt-
arfélagi lamaðra og fatlaðra,
Háaiieitisbraut 13, til minningar
um synd þeirra hjóna Boga Th.
Steingrímsison, f. 18.6. ’22, dá-
imn 12.7. ‘63, Guðmwnd Stein-
grímisson, fæddur 12.6. ‘34, dá-
inn 18.6. ‘66 og fóstursystkini
Steingrims, Árna Guðbrandsson
fædduir 11.7. 1880, dáinn 12.3.
1944, Kristínu Mörtu Guð-
brandsdóttur, fædd 27.11. 1866,
dáin 2.11. 1948 og Jóninu Guð-
brandsdóttur, fædd 27.10. 1874,
dáin 31.1. 1941.“
Með þökk fyrir birtingiuina
StyrktarféJag lamaðra og
fatlaðra.
Blöð og tímarit
Dýraverndarinn, maí 1971 er
kominn út og hefur verið sendur
blaðinu. Af efni blaðsins má
nefna: Deil'urnar um hundahald
í þéttbýli eftir Guðmund Haga
Mn. Þetta má ekki endurtaka sig
eftir Gauta Hannesson. Visur
um dýr frá Baldri á Stóruvöli-
um. Stórt spor í rétta átt eftir
Stefán Kr. Vigfússon. Þættir
um forystufé ef.tir sama. Veiði-
sögur Múnchausens. Svarti
dauði. Um skipsstrandið við
Arnames. Sagt frá aðalfiundi
Dýraverndunarfélags Reykja-
víkur. Molar úr ýmsum áttum.
Margar miyndir prýða heftið.
Ritstjóri er Guðmundur Gisla-
son HagaJín.
Atlantica & Iceland Keview,
2. hefti 1971, er nýkomið út og
DAGB0K
Drottinn, til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti
þín (Sálm. 36.6).
í dag er þriðjudagur 13. júlí og er það 194. dagur ársins 1971.
Eftir Ufir 171 dagur. Margrétamiessa. Hiuidadagar byrja. Árdegis-
háflæði kl. 9.52. (tír íslands almanakinu).
Næturlæknir í Keflavík
13.7. og 14.7. Guðjón Klemenzs.
15.7. Jón K. Jóhannsson.
16., 17. og 18.7 Ambjörn Ólafss.
19.7. Guðjón Klemenzson,
Orð lífsins svara í sima 10000.
AA-samtökin
Viðtalstimi er í Tjarnargötu 3c
frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alia daga, nema lauigar-
daga, frá kL 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30—4.
Inngamgur frá Eiríksgötu.
Náttúrugripaaafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug
ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjaftwþ.j ónusta
Geðveirndarfclagsins
þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg
is að Veltusundi 3, síxni 12139.
Þjónusta ér ókeypis og öllum
heimdl.
Sýning Handritastofnunar Is-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árná-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarslkrá ókeypis.
hefur verið sent blaðinu. Fýlg
ir heftinu sérstakt fréttabréf.
Ritið er að venju faliega útgef-
ið, með mörgum myndum, þar af
eru margar i iitum, og á Gunnar
Hannesson heiðurinn af mynd-
unum. Ritið er gefið út á ensku.
Af efni ritsims má nefna: Grein
um Landmannalaugar eftir dr.
Sigurð Þórarinsson. Greininni
fiylgja sex litmyndir. Haraldur
Sigurðsson skrifar um korta-
gerð á Islandi i þúsund ár. Feg-
urð hins forna tima eftir Krist
ján Albertsson. Framfarir og
menguri eftir Alan Boucher.
Tizkumyndir i Utum. Grein um
listmálarann Isleif Konráðsson
eftir Björn Th. Björnsson með
mörgum mynduim af málverkum
hans. Ýmsar ljóðaþýðingar gerð
ar af Alan Boucher með mynd-
skreytingu eftir Einar Hákonar-
son. Grein um erliend áhrif á ís
lenzkt þjóðlíi eftir MattJhías Jo-
hannessen með teikningum eftir
Friðriku Geirsdóttur. Bóka-
gagnrýni og ýmislegt fleira.
Ritið er prentað á vandaðan
pappír. Ritstjórar eru Háraldur
J. Hamar og Heimir Hannesson.
Kirkjuritið, 2. tbi., april —
júní er nýkomið út og hefur ver
ið sent blaðinu. Útgefandi er
Prestafélag Islands. Kirkj'urit-
ið er í nýju broti, og eins og
kunnugt er, hafa orðið ritstjóra
SkiptL Séra Gunnar Ámason
hætti eftir fjölriiörg áf, en við
tók séra Guðmundur Óli Cflafs-
son Skálholtsprestur. Af efni
þess má nefná: Minnángárgrein
um séra Sigurð Stefánsson
vigslubiskup eftir dr. Jateoto
Jónsson. 1 gáttum eftir ritstjór-
ann. Prédikunarstóllinn eftir
Ford. Gleð þig Guðs sonar brúð
eftir Martein Lúther. Gloria in
excelsis Deo. Samtal við hjóriin
Grétu og Jón Björnsson. Af ein
um organmeistara. Samtal við
Martin Himger. Vakning yfir
Islandi eftir dr. Rótoert A. Ottós-
son. Fæðingarár Gizurar bisk-
ups Einarssonar eftir séra Jónas
Gíslason. Að prédika nú á dög-
um eftir Ford. Afstaða kirkjunn
ar 'til stjórnmáia eftir séra
Bjarna Sigurðsson. Við klukkna
vígslu á aðfangadag hvítasunnu
1971 eftir dr. Jakob Jónsson.
Orðabelgur. Frá tíðindum heima
og erlendis. Samstæður? Bóka-
fregnir. LúkasarguðspjaJl eftir
séra Eirik J. Eiríksson. Ein-
stæð ferming á Norðurlöndum.
Fermingarskipun á Islandi eftir
Bjarna Hareide. Um ritskýringu
Ritninganna eftir Jóhann Hann-
esson prófessor. Myndir prýða
heftið, sem er 100 bls. að stærð.
Káputeikningu gerði frú Gréta
Björnsson. Ritstjóri er, sem áð-
ur segir, séra Guðmundur Óli
Ólafsson.
SA NÆST BEZTI
„Hefur þú heyrt, að Baunsgaard, Bratteli, Hafstein og Karjalain-
en séu óhressir yfir því, að sænski forsætisráðherrann einn hef-
ur fengið heilan dag skárðan eftir nafni sínu?“
„Hvaða dagur er það“?
„PálmasU'Tin udagur."
Sá á kvölina, sem á völina
„Ugla sat á kvisti..