Morgunblaðið - 13.07.1971, Page 7

Morgunblaðið - 13.07.1971, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1971 7 Höfum gefið fyrir einum fíl? Klkið Bang-alore á Indlandi sendi þennan tíu mánaða gamla fílsunga til Poul Hartlings, utanrfkis- ráðherra Dana á dögunum. Gjöf þessi var gefin fyrir hjálp, sem Danir höfðu veitt ríkinu. Fillinn bom með fhigvél til Kastrupflugvallar og var síðan komið fyrir í dýragarðinum í Kaupmanna- höfn til bráðabirgða, þar sem ekki var falið að utanríkisráðuneytið hefði yfir að ráða húsnæði fyrir fíla. — En nú er spurningin stærsta, hvort við höfum gefið nóg þangað austur? Máski kæmi þá að því, að okkur yrði gefinn fíU, sem sjálfsagt myndi hafna i Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Á myndinni sést fillinn hvilast eftir flugferðina. Hugsum áður en við hendum® Það þykja lítii vísind) að spara eyrinn og kasta krón- unni. Piastpokar eru ódýrir, en rusl á vegurn og viðavangi veld ur oiskur hins vegar kostnaði á omargan hátt. Það eru því held- ttir engin visindi að spara plast- ið og kasta ruslinu út um glugg- ann. Hugsum um þetta áður en við hendum. VÍSUKORN Páar eru fréttir góðar, írostrósir á gluigganum, flornar vættir frjálsrar þjóðar flela sig í skugganum. Vistin finnst mér vera köid vantar yl hjá frúnni. Bitiinga er byrjuð öld, tolæðir enn úr kúnni. Tumi. Jólaósk til þrastarins. Friðar bið þér fugiinn minn á fjarri slóðum. Móta ósk í ljósum Ijóðum, iKtinn neista úr huga-glóðum. Björkin sefur, barrið dreymir, blóm í dvaia, um þína söngva í svefni hjala. Sumar-von i brjóstum aja. Þig verndi góðar vættir Ijóss á vegferð þinni. Þú syn.guir fyrir sálu m.inni, er svífur heim með vordásinni. St.D. Bifreiðaskoðunin Þriðjudaginn 13. júlí B-12601 til R—12750. GAMALT OG GOTT Gamlar varúðar- og heilræðar \isur. (Skrifað á spássiu á skinn bókina götm.ul frá Staðarhóld af Grágás, AM. 334. Fod. bl. 23, með hendi frá hér um bil 15ö0.) Ef þú hæðir hryggvam mann — hefndar þóttú bíðir, — guð hefir makt að hugga hann og hrella þig um síðir. II. (Bibi. Bodd. Oxford CoM. FMagn. 109. 8vo, skriíað um 1850.) Verúm þolinmóðir menn, meins ef þreyjum hriðir aumir tímar endast senn, aðrár koma tíðir. Stórhættulegt að lif a! 12. punktur. Að aia uipp diúf- ur getuir haft í för með sér ill- kynjaðar breytimigar á lungna starfsemi hjá þeim, sem við það Vimniur, og er arsökiim hið fín- gerða ryk úr fjöðrum fu.gianna, Svipað kemui einmig fyrir stein hög.gvara og kodamámumenm. — Jarna, 1965. 13. punktur. Veðrabreytiim.gar geta orsakað krampa hjá umg- börnum, auk óþæginda af völd- um gad’l- og nýrmas#eima. — Tid- skriften Beuma, 1957. 14. punktur. Kynhormónar karlmanms í örlitlum skömmtum geta, ef þeir eru gefnir á breyt- ingatímabili konunnar, or- sakað að rödd hennar breytist í djúpa karlmannsrödd, sem hún síðan losnar ekkd við — Lák artidn ingen, 1965. 15. puniktur. Langvarandi kyrrseta, t.d. í sæti fl.u.gvélar, getur leitt af sér blóðtappa í æðurn ieggjarins. — liikartidningen, 1966. Spakmæli dagsins UPPREISN Prestarmor lita um öxl, en ekki fram á við . . . Þeir halda, að í fyrndinni hafi memnirnir verið betri og vitrari en nú, og þess vegna vamtreysta þeir þeim, sem nú eru uppi, en vilja að vér látum atjórnast af hin- um dárrn. Eg tel þetta villu. Þess vegna rís ég gegn kiirkj- unni. Ég krefst þess að, menm hafi rétt tii að lifa Mfinu eins og þeiir telja réttast, jafnframt þvi að þeir leyfi öðrum að lifa að eigin vild. — Garibaldi. LEIÐRÉTTING 1 vísum Pálma Jónssonar á sunnudag brengdaðist annað vísu orð seinni vísu. Hún á að vera svona: Næturhljóður hugurinn heimaslóða leitar. — Faðminn móðurmjiúka finn minmar góðu sveitar. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bilaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. önn- umst ísetningar Radíóþjón- usta Bjarna. Síðumúla 17, sími 83433. BANDARfSK HJÓN VANTAR 4—6 herbengja íbúð í Kefla- vík eða Njarðvík. Uppl. í síma 1894 Njarðvik frá kJ. 9—12 f. h. þessa viku. AFLEYSINGAR Kona óskar eftir afileysingum í tvo mánuði. Er vön veit- iingahúsvinnu. Sími 813431 h. FJÖGURRA TIL FHVIM herbergja íbúð ósJkast tiil leigu. Sími 19264 eftir kl. 7 VIL KAUPA Volgu „60—"66 i góðu ástandi, helzt skoðuð ‘71. Upplýsingar i síma 92-6570 næstu kvöld. GERÐAHREPPUR til söiu einbýlishús i smiðum í Gerðahreppi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. HAFNIR Till sölu eldra einbýlishús i Höfnum. Losnar mjög fljót- iega. Hagstæðir greiðsluskiil- málar. Fasteignasalan Hafn- argötu 27, Keflavi'k, s. 1420. Hundadagar byrja KONA ÓSKAST 1 SVEIT má hafa rr.eð sér bam. Upp- iýs r.gar í síma 2S787. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýii yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistuir, SúSavogi 42, simar 33177 og 36639. WILLYS JEPPI till sölu, árgerð 56. Nána.ri- upplýsingar í sírna 42831. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkjr fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuilokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. VEIÐILEYFl Nokkur lax- og silungsleyfi 5 á á Norðunlandi verða seld næstu daga. Sími 82330 og 86666.. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ; ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir i Síðumúla 12, sími 31460. INNHEIMTUSTARF Áreiðarttegur vel mermtaður maður óskar oftir inoheimtu- starfi. Hefi bíl tíi umráða. ■ Túboð sendist afgr. Mbl merkt „Areiðandegur 7864" KLÆDI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. IHlúsgagnabólstiruniiini. Garða- ; stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á ! kvöldin 14213. AUKAVINNA Maður, sem vmnur vakte- vinmi, óskar eftir aokavinnu. Hefur bil. Uppl. i sfima 52192. ÞRIGGJA TONMA TRILLA t»l sölu. Uppfýsi'ngar í síme 7178, Borgamesi. IBÚÐ ÓSKAST 4—6 herbergija ibúð eða e»n- býlishús óskast ti teigu i Reykjavík eða nógrenn'i frá 1. september nk. Hringið f S'íma 50821. 12—13 ARA TELPA óskast t»l að lioa edtlr börn- um. Uppl í sím® 84100. JEPPAKERRA tett og góð tid sölu. Uppl. i síma 81488. IBÚÐ — VESTU'RiBÆR 4 herbergja íbúð í Vestur- borginni óiskast keypt. Hé útborgun í boði. T»lb. merkt „Ibúð — 7866" sendiet afgr. Mbl. fyrir laugard. 17. þ. m. NÝ HLJÚMPLATA Kristín og Helgi á nýrri tólf laga hljómplötu, sem er Wjóð- rituð í stereo. Lögin eru hlnlend og erlend þjóðlög og lög í þjóðlagastíl. Hin kunna söngkona Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson (sem áður var í Þremur á palli) hafa sungið saman undanfarnar vik- ur og víða komið fram við miklar vinsældir. — og á þessi vandaða hljómplata eflaust enn efíir að auka við vinsældir þeirra, því söngur þeirra á plötunni er með því bezta, sem þau hafa gert, SG-hliómplöiu>r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.