Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1971
Ghadafi ofursti og
herferðin gegn léns-
skipulaginu
UPPREISNIN um helgina
hefur nær því valdið stjórn-
málaslitum Líbýu 'og Mar-
okkó. Moammar Ghadafi,
hinn ungi Ieiðtogi byltingar-
stjómarinnar í Trípólí, lítur
á sig sem helzta baráttumann
arabískrar einingar og and-
stæðing lénsskipulags í heimi
Araba. Sjálfur steypti hann
af stóli gamalli konungsstjórn
í Líbýu og skar upp herör
gegn lénsskipulagi og valdi
ættarhöfðingja. Raunar er
þeirri baráttu hvergi nærri
lokið, því að höfðingjar ætt-
flokkanna í austurhluta lands
ins eru býsna áhrifamiklir.
En Ghadafi telur baráttuna
gegn lénsskipulagi ekki
bundna við Lihýu eina og
reynir eftir megni að grafa
undan konungsstjómum í
Arabaheiminum. Trípólí-út-
varpið hefur um helgina út-
varpað fjölda áskorana til
andstæðinga Hassans kon-
ungs í marrokanska hernum
og er þeim beint til „frjálsra
liðsforingja“, en svo kölluðu
Ghadafi og stuðningsmenn
hans sig, er þeir gerðu bylt-
ingu sína. Það heiti tóku þeir
upp eftir liðsforingjasamtök-
urnun, sem þeir Nasser og
Neguib vom í forystu fyrir í
Egyptalandi 1952, þegar þeir
steyptu spilltri konungsstjóm
og skám upp herör gegn léns
sldpulagi. Útvarpið í Trípólí
sagði um helgina: „Bylting-
unni er ekki lokið í Marokkó.
Aðrir frjálsir liðsforingjar
munu innan tíðar taka við
blysi uppreisnarinnar á laug-
ardaginn. Uppreisnin var að-
eins upphaf lýðveldissinnaðr-
ar byltingar í Marokkó.
Þeirri byltingu lýkur ekki
fyrr en lénsskipulagi og aftur-
haldsamri konungsstjórn hef-
ur verið útrýmt.
Nasser er hið mikla leiðar-
Ijós hins unga leiðtoga
Líbýu . . .“
Chadafi er ungæðislegur leið-
togi og næsta sviplítill í aaman-
burði við Nasser, en stendur að
mörgu leyti betur að vígi ein
hanai gerði. Líbýa er auðugt land
og strjálbýlt og stjórrumála-
ástandið heima fyrir er tryggt og
veldur ekki erfiðleikum. Hann
þarí ekki að gefa landsmönnum
loforð og halda þeim í stöðugum
æsingi til að viðhalda áhrifum
sínum. Olíuauðlegð laindsinis gerir
honum kleift að gera hvort
tveggj a í semn: verja miklu fé
til vopnakaupa og auka velmeg-
un þegnanna. Síðast en ekki sízt
hefur hanin nægan tíma til um-
ráða til að vhma stefnumálum
sínum fylgi í nágraranalöndun-
um. Þetta kemur akýrt fram í
hverau akjótur hanin var að lýsa
yfir stuðningi aínum við upp-
reiaraanmenn í Rabat um helgina
og hótanir hans um að senda
vopnað herlið inn í laradið til að
aðstoða uppreisnarmenn. Chadafi
er forsætisráðherra og formaður
byltingairáðsiras í Líbýu og hanra
mótar eimnig sjálfur utararíkis-
stefrau landsiras, þaranig að enginn
vafi leikur á um að það var haran
sem stóð að baki útvarpssend-
ingunum frá Trípolí til upp-
reiisnarmanna í Marokkó.
Það vakti athygli mianna, er
mesti sósíalistinn í byltiragarráði
Líbýu, Mheishi, sem var efna-
hagsmálaráðherra, var látinn
víkja og settur í valdaminna emb-
ætti. Er sagt að ástæðan fyrir
þessu hafi verið sú að Chadafi
fanrast haran vilja hraða þjóðnýt-
ingu um of, einkum á sviði utara-
ríkisviðskipta.
Chadafi hefur frá því að haran
tók við völdum dregið úa- sam-
skiptunum við Túnis, Alsír og
Marökkó á þeim fonsendum að
ríkjablokk í N-Afríku, sé skað-
leg málstað víðtætorar einingair
Araba. Fréttiir herma að hann
hafi hvatt Boumedienme forseta
Alsír til að ganga í ríkjasambið,
en haran hafraað því á þeirn for-
sendum ag áhrif Egypta yrðu of
mikil. Þetta gramdiat Chadafi.
Stjórnmálasambandið við Túnis
hefur einnig verið stirt svo og
Manokkó, eiras og nú hefur svo
greinilega komið í ljós.
Chadafi gramdist eiranig
hversu fálega „Chadafiáætlun“
hamis var tekið, en hún er á þá
lurad, að öll Arabaríkim verði tal-
in á að samræma stefnu sína i
fjármálum og hermálum, til að
heyja stríð gegn ísirael. Chadafi
ferðaðist um Arabalöndira í
fyrravor og sumar til að kynna
áætlunina, en honum var svo fá-
Framh. á bls. 23
Sadat ogChadafi.
Frá höfuðborg Marokkós, Rabat
Marokkó;
Stutt saga
landsins
MAROKKÓ er vestlægast
hinna svokölluðu Maghreb-
landa, sem eru auk Marokkó,
Túnis og Alsír. Landið fékk
sjálfstæði árið 1956 eftir hálfr
ar aldar nýlendustjóm
Frakka og Spánverja. Á mið
öldum var Marokkó miðstöð
hins mikla Máraveldis, sem
þá spannaði hluta af Spáni
og stóran hluta af Alsír. —
Saga landsins einkenndist
löngum af miklum ættbálka
deilum. fbúar landsins eru
um 14 milljónir. Stór minni
hluti landsmanna (35%) eru
Barerar, sem tala eigin tungu
og búa í Atlasfjöllunum, en
meirihlutinn, sem er arabísku
mælandi býr í bæjum og
borgum á láglendinu.
Frakkar og Spánverjar
deilldu löngum um yfirráð
Marokkó og árið 1912 varð
mestur hluti landsins franskt
verndarsvæði, en ekki tókst
að friða landið fyrr en árið
1934 og þá þegar voru þjóð
emissinnar farnir að láta til
sín taka. Fremstur í flofcki
þjóðerniasinna var Múhamm
eð Ben Yusuf súlltan, sem sáð
ar varð konungur landisiras.
Hann lenti í deilum við í-
haldssöm öfl í landirau og fór
í útlegð árið 1953. Hann
komst aftur til valda árið
1955 og árið eftir viður-
kenndu Frakkar landið sem
sjálfstætt ríki. Spánverjar
fýlgdu í fótspor Frakka og
létu af hendi verndarsvæði
sín í norðurhluta landsins, en
héldu þó eftir nokkrum wvæð
um, spænsku Sahara, Melilla,
Ifni og Ceuta. Spánverjar
létu Ifni af hendi 1969, en
yfirráð þeirra yfir hiinum
svæðunum hafa verið ágrein
ingsmál landanna.
Múhammeð Ben Yusuf tók
sér konungsheiti 1957 og þeg
ar hann lézt 1961 tók Hassan
sonur hans við, sem sagt er
frá hér á síðunni. Hassan
setti á stofn fyrsta þing lands
ins, 1963, en leysti það upp
18 mánuðum síðar. 1969 inn-
leiddi haran síðan nýtt þing-
kerfi, byggt á stjórnarskrá,
sem tryggir að það geti ekki
vaxið honum yfir höfuð. Hin
nýja stjómarskrá mætti mik
illi andstöðu.
Á síðastliðnum 10 árum
hefur Marokkó áft í ýmsum
erfiðleikum og útistöðum við
önnur ríki. 1963 kom upp
landamæradeila við Alsír, en
þá deilu tókst með aðstoð
ráðamarana Mali að leysa eft
ir mánaðar bardaga. 1965
kom svo Ben Barka málið til
söguranar, sem skaðaði mjög
samband Marokkó og Frakk-
lands um árabil. Ben Barka
var leiðtogi vinstrisinna í
Marokkó, en hann hvarf
sporlaust í París og sagt er
að hann hafi verið myrtur.
Frakkar gáfu út skipun um
handtöku Múhammeðs Ouf-
kirs, irananríkisráðhema Mar
okkó, sem er hægri hönd
Hassans, en Oufkir neitaði
að fara til Parísar.
í 10 ára stjórnartíð Hass-
ans hafa tvisvar farið fram
fjöldaréttarhöld, gegn fólki,
sem sakað var um að hafa
ætlað að steypa stjórninni.
1964 voru 102 leiddir fyrir
rétt og þrír háttseittir hera-
höfðingjar dæmdir til dauða,
en dómnum síðar breytt í
ævilangt fangelai. f siðasta
mánuði voru svo 193 leiddir
fyrir rétt og dæmdir í fang
elsi fyrir sömu sakir og er
sagt að margir þeirra hafi
hlotið þjálifun í Alisír og Sýr
landi.
Hassan II konungur Marokkó
— íþróttamaður og ofurhugi
MOULAY Hassan II, konung
ur Marokko er sagður glæsi
legur og djarfur íþróttamað
ur og ofurhugi, sem gjarnan
vekur gleði þegna sinna og
jafnframt furðu með uppá-
tækjum sínum. Hann er nú
42 ára að aldri og tók við
völdum fyrir 10 árum að föð
ur sinum, Mohammed V. látn
um. Uppeldi Hassan miðaði
frá upphafi að því að hann
tæki við völdum af föður sín
um og er hann var krýndur
hafði hann tU að bera mikla
reynslu á sviði stjórnmála og
hemaðar.
Á sínum yngri árum var
Hassan milligöngumaðuir
ungra þjóðernissinna í Mar-
okkó og konungshallarinnar,
áður en Frakkar veittu land
inu sjálfstæði árið 1956. Síð
ar er hann varð yfirmaður
hersins fór hann á eigin spýt
ur upp í Atlaratisfjöll, þar
sem hann eftir miklar og erf
iðar samniragaviðræður kom
þvi til leiðar að 5000 her-
skáir og sjálfstæðir Rifif-
skæruliðar gengu í herinn. —
Hann var aðalráðgjafi föður
síras og árið 1960 var haran
gerður að aðstoðarforsætisráð
herra en um þær mundir
var konungur undir miklum
þrýsitingi frá vinstri mönnum
í laridirau.
Sem krónprins fór hann
eitt sinn í heimsókn til Karíó
til viðræðna við fulltrúa sov
ézka utanríkisráðuneytisins
þar sem hann lagði áherzlu
á hlutleysisstefnu Marokkó.
Skömmu síðar keypti Mar-
okko 16 MIG orrustuþotur
frá Sovétríkjunum og Brezhn
ev, sem þá var forseti Sov-
étríkjanna var boðið í opin-
bera rieimsókn, skömmu áð-
ur en hann varð aðalritari
sovézka kommúnistaflokks-
ins.
Er Hassan varð konungur
leitaði hann aðstoðar Frakka
við að koma á nútíma þjóðfé
lagsumbótum í Marokko, en
hann gætti þess eirnnig að
halda við hinum hefðbundrau
og aldagömlu konunglegu
forréttindum.
Hassan fer að mestu leyti
með utanríkismál lands síns.
Hann er ekki vinmargur og
ráðgjafar hans eru fáir en
útvaldir og hann annast mest
sjálfur undirbúning og af-
greiðslu mála. Hann gerir
mikið af þv*í að koma í
. óvænta heimsókn til ráðherra
sinna og spyrja þá spjörun-
um úr. Hann leyfir oft sjón-
varpsviðtöl og eru þau þá
gjarnan tekin í höll hans og
þá talar hann hina sameigin
legu mállýzku Marokkós, sem
Hassan
þegnar hana skilj a, en arab
íska er hið opinbera hirðmál.
Hann er lögfræðingur að
mennt, útskrifaður frá há-
skólanum Bordeaux í
Frakklandi, hann talar
frönsku reiprennandi og
Framh. á bls
lUX í
talar
g einn 1