Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 15

Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 15
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1971 15 Lokað í dag kl. 1—3 vegna jarðarfarar. Stuttbuxur úr fluueli FRAMTÍDIN Laugavegi 45 SVÍNABÚ til sölu af sérstökum ástæðum á góðum stað á Norðurlandi. Gefur af sér 12 — 15 tonn á ári nú, góðir stækkunarmögu- leikar. EIISIAR SIGURÐSSON HDU Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 35993. Lyktar aðeins nokkrar mínútur. Klístrar ekki. Auðvell að lagfæra. Ileiidsölubirgðir: FJÖLVÖR H.F., Grensásvegi 8 — Sími 31444, Fjaðrir, fjaðrabtöð, hljóðkútar, púströr og ffoW varahKitír i rrvargar gorðfr hifreiða BUavörubúðin FJÖÐRIN Laugavogi 169 - Sími 24180 Kjötafgreiðslumenn Vantar vanan kjötafgreiðslumann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Kjöt — 7138“. VOLKSWAGEN ViNSÆLASTI MEÐLIMUR VOLKSWAGENFJÖLSKYLDUNNAR VOLKSWAGEN 1300 Tíl þess að geta metið þennan bíl rétt, þá þurfið þér einfaldlega að reynsluaka honum Hann er með 52 ha kraftmikla og viðbragðsfljóta vél. Mikilvæg endurbót, sem þér munuð strax veita athygli, er nýja loftstreymikerfið. Fjögur loftinntök eru við framrúðuna, til þess að tryggja. að nægilegt ferskt eða heitt loft komi inn í bílinn að framan — og óhreint loft streymi jafn hratt út um loftristarnar að aftan. Þetta loftstreymikerfi er hljóðlaust. — Óþarft er að opna glugga. Enginn súgur myndast í bílnum. VW 1300 býður upp á margvís- leg ökuþægindi. Jafnvægisfjöður að aftan. — Að innan eru tveir arm- púðar frammi, tveir fatasnagar, tvær gripólar fyrir farþega afturí. Hand- grip í mælaborði fyrir farþega. Tvö sólskyggni. Hurðarvasi. Öskubakki í mælaborði og afturí. Benxínmælir. Aðalljós eru tengd um kveikjulás. Leðurlíki á sætum, hliðum og toppi. — Margvíslegur aukaútbúnaður er fáanlegur t. d. há bök á framstól- um. hituð afturrúða, bakkljós o. fl. VOLKSWAGEN 1300 — 1302 — 1302$ — 1302SL TIL AFGREIÐSLU SÍÐAR í ÞESSUM MÁNUÐI VERÐ FRÁ KRÓNUM 237.500,— ALLTAF FJOLGAR HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.