Morgunblaðið - 13.07.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGTO 13i JÚLj 1971- 17 — Minning Ingveldur FVaniliald af bls. 14. það betur en nokkuð annað túlka hennar mannúðlegu af- stöðu til samferðamanna sinna. Ekki var þetta einskorðað við mannanna börn, blómin og dýr in voru ekki afskipt. Hún skynj aði ætíð sköpunarverkið aem eina heild. Við andlát Ingveldar Sig- mundsdóttur er mér þakklæti efst I huga, þakklæti fyrir þær stundir, þegar leiðir okkar hafa legið saman. Ég minnist hennar fyrst, þegar hún var að koma á heimili foreldra minna. Okk- Ur bömunum fannst alltaf há- tíð, þegar hún kom. f návist hennar var alltaf hlýtt og bjart. Nú er hún farin af okkar jarðneska tilverusviði til ást- vinanna, sem á undan henni fóru og hún þráði svo mjög að hiitta aftur. Dauðinn kom til hennar sem ljúfur lausnari eða góður sendiboði til ~að leysa hana úr líkamsfjötrunum. Þá verður hátíð fyrir handan. Ing veldur fór ekki varhluta af erf iðleikum og sorgum á sinni löngu ævi og Síðuistu árin átti hún við mikla vanheilsu að stríða, en bjargföst trú hennar á forsjón Guðs og handleiðslu var henni alla tíð næg kjölfesta til að fleyta öilu gegnum brim og boðaföill líflsins. f veikindum sínum naut hún siðustu árin aðstoðar og um- sjár Guðlaugar dóttur sinnar, sem annaðist hana eiins og bezt varð á kosið, fyrst á heimili sínú og síðar á sj úkrahúsinu, þar sem hún heimsótti móður sina svo að segja daglega og oft tvisvar á dag. Þar sem Ingveldur vann sinn lengsta starfsdag verður hennar hinzta hvíla hér á jörðu eins og hún sjálf óskaði heitast. Þar hvílir lífsförunauturinn og þar stóð vagga barna hennar og nemenda. Guð blessi minningu hennar. A. Bjamadóttir. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýBla Hverfisgata 14. - SM 17752, FERSTIKLA FERSTIKLA I HVALFIRÐI GRILLRÉTTIR KJÚKLINGAR HAMBORGARAR TÍBON STEIK TORNEDO OG FILLE KALDIR OG HEITIR RÉTTIR Smurt brauð og samlokur allan daginn til kl. 23 30. Bensinsala — sölutum. NauðungaruppboÖ Eftir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar verður ýmiss konar varn- ingur úr vefnaðarvöru og gjafavörudeildum Kaupfélags Sigl- firðinga Suðurgötu 4 Siglufirði eign þrotabús félagsins s’eldur á opinberu uppboði er haldið verður í kjörbúðarhúsinu Suður- götu 4 föstudaginn 16. og laugardaginn 17. júlí 1971 frá kl. 10.00 til 12.00 og 14.00 til 18.00 báða dagana. Selt verður m.a. Vefnaðarvara alls konar, metravara, tilbúinn fatnaður, skófatnaður, leikföng. ýmiss konar gjafavara o. fl., o. fl. — Greiðla við hamarshögg. Kaupmenn sem hyggðust kaupa vörur á uppboðinu hafi með sór gilt söluskattskírteini er taki til viðkomandi varnings en aðrir greiði söluskatt. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 9. júlí 1971. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 til 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breíð, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. (S) Æk ÆéLÆJbáJíkms, Sumarleyfisferðir í næstu viku Farfuglar — ferðamenn SUMARLEYFISFERO 13.—21. j úlí Horn stra n d afe rð 18.—25. jútí. í Veiðiteysufjörð og Horn- Ferð í Lakagíga. Auk þess er vík. áætlað að fara í Núpstaðar- 15.—18. júli öræfajökuM, skóg, að Grænalóni og á Súlu- 15.-—22. júlí Skaftafell — Ör- tinda. Ekið verður um byggðir æfi. aðra leiðina, en hina að Fjalla- 15.—25. júlí Hringfetð til ör- baki. Nánari uppfýsingar í æfa og Austurlands. skrifstofunni Laufásvegi 41, 16.—25.júlí Kerlingafjalladvöl. sími 24950, sem er opin alla 17.—22. júlí Landmannateið virka daga frá 9—6, taugar- — Fjatlabaksvegur. daga frá 9—12. Þátttaka ösk- 19.—28 júG Hornstrandaferð í ast tilkynnt sem fyrst. Furufjörð og nágrenni. Ferðafélag Islands Öldugötu 3 símar 19533, 11798. Farfuglar. Knattspymufélagið Víkingur Aðaifundur fétagsins verður hialdtnn I kvöitd kl. 8.30 í félagsheimil- Fíladelfia inu. Dagskrá: venjuteg aðal- Almennur biblíulestur kí. 830. fur>d£>rstörf. Einar Glslason talar. Stjórnm. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams WHEW.'m.I'VE qot a hunch MARTy, THAT LEARNIN' HlSTORy FROM PROFESSOR IRWIH 15 GONNA BE A MISERABLE , EXPERIENCE ' HE'S A WILD EYED BKJ MOUTH, LEE Royí.. IF IRW1N KEEPS PUTTINS ME DOWN,I*LL 3HAVE OFF THAT BEARO OF HI3 /...AT THE SHOULDERS...WITH A DULL AXE // THERE'3 A NEW ART FLICK AT THE THEATER, CINDy/... CARE TO ulOIN ME TONIGHT ? NOT TONIGHT...OR. ANy OTHER NIGHT, JASPER' I THOUGHT I'D MADE My FEEUNG5 ABOUT yOU PUITE CLEAR' Hjálpi mér allir heilagir, ág hef grun um að það verði litið skemmtilegt að læra sögu hjá prófessor Irwin. Hann er ómerki- tegur kjaftaskur, Lee Roy. (2. mynd) Ef Irwin heldtir áfram að níðast á mér, þá raka ég af honum skeggið í axlarhæð með bitlausri öxi. (3. mynd) Það er byrj- að sýna nýja mynd, Cindy, viltu koma með mér í kvöld? Hvorki í kvöld né nokk- ur önnur kvöld, Jasper, ég hélt að ég hefði gert þér tilfinningar minar Ijósar. Knútur Bruun hdl. lögmonnsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. S. Helgason hf. STEINIÐJA [Inholtl 4 Stmar 2SS77 og U254 |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.