Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 21
21
■1
MORGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JOlI 1971
21
útvarp
Þriðjudagur
13. Júlí
2345 Fréttir í stutttt máii.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
14. júní
7y00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45
Morgunleikfiml kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Geir Christensen les framhald sög
unnar ,,Litla lambsins‘‘ eftir Jón
Kr. ísfeld (6).
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,25
Sígild tónlist:
Luise Walker leikur Prelúdíu nr.
5 í e-moll eftir Villa Lobos og
tvær ballöður eftir van Hoel
John Williams og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Fíladelfíu leika Gítar-
konsert de Aranjuez eftir Rodrigo;
Eugene Ormandy stjórnar
(11,00 Fréttir)
Vera Soukupová syngur með Tékk
nesku fílharmóníusveitinni ,,Söngva
förumannsins“ eftir Mahler;
Václav Neumann stjórnar
Walter Gieseking leikur á píanó
þrjú tónaljóð eftir Mendelssohn
Italski kvartettinn leikur Strengja
kvartett nr. 6 í F-dúr op. 96
eftir Dvorák.
12,00 Dagskráin.
12,00 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan:
„Vormaður Noregs**
eftir Jakob Bull
Ástráður Sigursteindórsson skóla-
stjóri les þýðingu sína (7).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tónlist:
Hljómsveitin Philharmonia leikur
„Le Pas d’Acier“, balletttónlist
eftir Prokofjeff;
Igor Markevitch stjórnar.
Andor Foldes leikur Píanósónötu
eftir Bartók.
Konunglega fílharmóníusveitin í
Lundúnum leikur „Simple
Symphony'* eftir Britten;
Sir Malcolm Sargent stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat
lært“ eftir Ernest Thompson Seton
Guðrún Ásmundsdóttir les (4).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum
Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson
Tómas Karlsson o. fl.
20.15 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
21,05 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,25 Tilbrigði op. 132 eftir Max Reg
er um stef eftir Mozart
Fílharmóníusveit Berlínar leikur;
Karl Böhm stjórnar.
Hljóðritun frá útvarpinu í Berlín.
22,00 Fréttftr
2,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan:
„Barna-Salka**, þjóðlífsþættir
eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur
Höfundur les (22).
22,35 Samleikur í útvarpssal:
Harmóníukvintett Dahiels Darrows
leikur lög eftir Kunz, Seiber o. fl.
22,50 Á hljóðbergi
„Blíður er árblær":
Úr ljóðmælum Miltons.
Anthony Quayle les.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30 8,30, 9,010 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi k.1. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Geir Christensen les áfram söguna
af „Litla lambinu“ eftir Jón Kr.
ísfeld (7).
Útdráttur úr forustugreinum dag1-
blaðanna kl. 9,06.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,25.
Kirkjuleg tónlist: Fernando Germ
ani leikur á orgel Piece Heroique
eftir César Franck.
Elisabeth Speiser, Anna Reynolds,
Kurt Equiluz, Siegemund Nims-
gern og Bach-hljómsveitin í Miinc
hen flytja Kantötu nr. 34 eftir
Bach; Karl Richter stjórnar.
11,00 Fréttir.
Hljómplötusafnið (endurt.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan:
„Vormaður Noregs**
eftir Jakob Bull
Ástráður Sigursteindórsson skóla-
stjóri les (8).
15,00 Fréttir. TLlkynningiar.
15,15 íslenzk tónlist:
a. Svipmyndir fyrir píanó eftir
Pál ísólfsson.
Jórunn Viðar leikur.
b. Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag
eftiir Jórunni Viðar.
Einar Vigfússon og höfundur lelka
c. SÖnglög efitir Jóhann Ó. Haralds
son, Bjarna Þorsteinsson, Sigurð
Sigurjónsson, Árna Thorsteinsson
og Karl O. Runólfisson.
Karlakórin Geysir á Akureyri syng
ur; Árni Ingimundarson stjórnar.
Kristinn Gestsson leikur á píanó.
d. Píanósónata eftir Árna Björns-
son.
Gísli Magnússon leikur.
e. Rómansa eftir Árna Björnsson.
Þorvaldur Steingrímsson og Ólaf
ur Vignir Albertsson leika.
16,15 Veðurfregnir.
Svoldarrímur eftir Sigurð Breið-
fjörð
Sveinbjörn Beinteinsson kveður
aðra rímu.
16,40 Lög leikin í sítar.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensku.
1.8,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
Seljum í dug
bHaaoita
Gu-orviursj d/xr
B*r»>6ru*atu 3. Sínur 19033, 20074
Hafnarfjörður
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði.
Simi 52760.
Trevstu
Volvo
fyrir öryggi þínu
og þeirra sem
þig að
Með aukinni umferð og hraðari akstri, skiptir öryggis-
búnaður bifreiðarinnar mestu máli, þegar valin er ný
fjölskyldubifreið.
ÚTSÝNIÐ
Slæmt útsýni býður hættunni heim. Volvo hefur inn-
byggða hitaþræði í bakrúðunni til varnar ísingu og
móðu. Volvo 145 hefur þar að auki rúðusprautu og
„vinnukonu“ við bakrúðuna.
HEMLAR
Tvöfalt hemlakerfi. Fari annað kerfið úr lagi, er samt
sem áður 80% hemlastyrksins virkur á þrem hjólum.
Gífurlegt öryggi í neyðartilvikum.
Þetta eru aðeins fáein dæmi um fjölbreyttan öryggis-
búnað Volvo bifreiðanna.
Sölumenn Veltis h/f gefa yður með ánægju allar nán-
ari upplýsingar.
ÞAÐ ER KOMIÐ 1 TlZKU AÐ FÁ
MIKfÐ FYRIR PEMNGANA
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Siitinefni: Volver • Simi 35200
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
talar.
20,00 „L’Arlesienne**, svíta nr. 1 eftir
Bizet
Konuniglega fíLharmóníusveitin í
Lundúnum leikur;
Sir Thomias Beecham stjóirnar.
20,20 Sumarvaka
a. Fjallið mitt
Gömul endurminning eftir Hannes
S. Magnússon. Hjörtur Pálsson.
b. í hendingum
Hersilía Sveinsdóttir fer með
stökur efitir ýmsa höfunda.
c^ íslenzk einsöngslög
Snæbjörg Snæbjarnardóttir syng-
ur lög eftir Eyþór Stefánsson,
Sigvalda Kaldalóns og fleírt.
d. Líkkistufjalir
Þorsteinn frá Hamri tekur sam«n
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
21,30 Útvarpssagan:
„Dalalíf**
eftir Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (líl).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Barna-Salka“,
þjóðlífsþættir eftir Þórnnni Elftt
Magnúsdóttur. Höfundur les (23->.
22,35 Á elieftu stund
Leifur Þórarinsson sér um ’þáttinnL.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
STVKVR
! BUXUR
sniSfyrlr þig-sniÓfyrir níig-efni sem hæfa háSum
Dömur
— líkamsrækt
Sumarnámskeið hefjast 14. júlí
ÍT Líkamsrækt og megrun fyrir konur
á öllum aldri.
'Á Morgun — dag- og kvöldtímar.
jf Þriggja vikna kúrar tímar 2 svar
og 4 sinnum í viku.
ÍT Gufubað og sturtur.
ÍT Uppl. og innritun í síma 83730 frá
kl. 1—6.
ir Síðasti innritunardagur.
JAZZBALLETSKÓLI BARU.
Stigahlið 45.