Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 23

Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 23
MOKCUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 13. JÚLI 1971 'Vl 23 Borgarstjóri Edinborgar, sir James W. McKay reundi fyrir lax ásamt Geir Hallgrimssyni i Elliðaánum nú um helgina. Fékk sir James tvo laxa. Á myndinni sést hann við veiðamar. Borgarstjórahjónin héldu heim til Edinborgar í gærmorgun og höfðu þá dvalizt á Islandi i boði borgarstjómar Reykjavíkur frá þvi á miðvikudag. — Ljóam. Sv. Þonm. - Stolið Framhald af bte. 24. var í belgiskum frönikuim; þar á meðal einn 5000 franika seð- Ml, en að auki voru þýzk mörk, ensk pund, dollarar og hol'lenzk fflorin og smærri upp hæðir i irönskum, sýrlensk- um, persneskurm, austurrisk- um, portúgölskum, sænskum og norsikum pemngum. — 800 laxar Framhald af bte. 24. gömlu mennimir séuð að tala um þegar þið eruð að segja frá togur um og netabátum." Slík er trú Jóns Sveinssonar á framgang fiskiræktunarinnar í þessu landi, að hún muni skipa öndvegið í at- vinnulifi landsmanna eftir örfáa áratugL Framhald af bis. 24. 5. júlí Þórkatla IL GK 5. júlí Eldey KE 5. júli Þorsteinn RE 5. júlí Jón Kjartansson SU 5. júlí Hilmir SU 5. júlí Árni Magnússon RE 5. júlí Sóley ÍS 5. júlí Bjartur NK 6. júM Öm RE 6. júlí Vörður ÞH 6. júli Ljósfari ÞH 6. júli Hilmir SU 6. júlí Ásgeir RE 6. júli Birtingur NK 6. júlí Börkur NK 6. júlí Gissur hvfti SF 6. júli Heimir SU 6. júlí Helga II. RE 7. júli Loftur Baldvinss. EA 7. júlí Eldborg GK 7. júlí Dagfari ÞH 7. júlí Reykjaborg RE 7. júlí Héðinn ÞH 7. júlí Ingiber Ólafsson II. GK 8. júlí Álftafell SU 8. júlí Helga Guðmundsd. BA 8. júlí Bjarmi II. EA 8. júli Þórður Jónasson EA 8. júlí Hrafn Sveinbjamars. 8. júlí Grindvíkingur GK 8. júlí Hafd'ís SU 8. júlí ísleifur IV. VE 9. júlí Sveinn Sveinbj örnsson 9. júM Súlan EA 9. júli Ásberg RE 9. júlí Fífill GK 9. júlí Ámi Magnússon RE 9. júM Sigurpáll GK 9. júM Jörundur III. 9. júM Bára SU 10. júlí ísieifur VE 63 10. júlí Seley SU Stúdentamótið: Töpuðu í fimmtu umferð með 4-0 Mayaquez, Puerto Rieo, 11. Júli AP. SOVÉZKA skáiksveitin á stúd- enitaskálkmiótinu I Puerto Rk» vann íslenzku sveitina í fimimtu umferð með 4:0. Hefur sovézka skáksveitin þannig unnið allar sínar skákir og fengið 16 vinn.- inga. Lsienzika sveitin er i f jórða sæti með 9 vinninga. fslenzka sveitin hlaut 2 vinn inga í viðureigninni við Brasil íu í gærkvöldi og hefur nú 11 vinninga eftir 6 umferðir og er í 5. sæti. íslendingar tefla næst við Puerto Rico. Danmörku Magn. Verðm. Verðm. lestir ísl. kr. pr. kg. 9,6 138.860,- 14,46 91.7 1.353.021,- 14,75 63.8 960.933,- 15,07 93.4 1.979.288,- 21,20 83,0 1.614.749,- 19,45 34.6 533.733,- 15,41 58.6 776.724,- 13,26 52JI 917.875,- 17,36 57.3 805.419,- 14,07 38.5 529.445,- 13,74 23.8 324.418,- 13,63 32.3 452.594,- 14,01 75.4 1.033.977,- 13,70 63.7 943.861,- 14,82 86.9 1.239.603,- 14,26 63.8 904.679,- 14,18 86.5 1.207.517,- 13,96 36.6 514.496,- 14,05 81,0 1.239.431,- 15,30 116,0 1.734.504,- 14,95 49.7 743.448,- 14,96 2,3 36.438,- 15,53 38.1 555970,- 14,58 24.2 387,083,- 16,08 55.9 807,837,- 14,45 93.3 1.315.176,- 14,09 45.3 633.278,- 14,00 48.9 674.644,- 13,80 45.6 648.531,- 14,22 52.4 741.349,- 14,14 30.3 417.000,- 13,75 49.3 698.243,- 14,17 54.9 855.512,- 15,58 28,2 408.766,- 14,47 56.9 865907,- 15,21 61.4 955.125,- 15,54 49 65.197,- 15,67 22.8 359992,- 15,79 23,0 369.337,- 16,04 38.4 602.929,- 15,70 76.5 1.184.196,- 15,49 37.7 600940,- 15,93 — Stjórnin Framhald af bls. 24. in verði þannig stoipuð: Ólafuir Jóhannesson. forsætis-, dóms- og kirkjuimáiaráðtierra; Einar Ágústsson, utanrfki.siráðherra; Halldór Sigurðsson, landbúnaðar- og fjármálaráðffierra; Lúðviik Jós epsson, sjáivarútvegs- og við- skiptamálaráðherra; Magnús Kjartansson, iðnaðar- og heil- brigðismálaráðlherira og trygg- ingaráðherra; Hannibal Valdi- marsson, félags- og samgöngu- málaráðherra; Magnús Torfi Ól- afsson, menntamálaráðherra. —Gjaldeyrisforði Framhald af bte. 24. eyrisíþróunin verið mjög hag- stæð í júmmánuði, og hefur gjaldeyriseignin aukizt um rúm- ar 400 miHj. kr. í mánuðimim. I lok júní er þá áætlað, að nettó- eigin bankanna i erlenduim gjald- eyri sé nálægt 4.075 máíllj. kr., en það er uim 800 miQflj. kr. hæfekun frá sl. áranwfcuTn. Sé Iitið á þróun greíðslujafn- aðar og gjaldeyrissitöðu á tíma- bítinu frá ársbyrjuin 1960 til árs- loka 1970, kemur í ljós, að hún heíur verið hagstæðari en á nokkru öðru sambærilegu tima- bffl eftír styrjaidariokin. Fimm aif þeseum eliefu árum var við- síkiptajöfnuðurinn við útlönd hagstæður, og þráfct fyrir hin miklu áföíl, er úfcfiutningsat- vinnuvegimir urðu fyrtí á árun- um 1967 og 1968, tófcst að varð- veita traust og styrik þjóðarbús- ins út á við. Á þessu elterfu ára timabili átti sér stað meiri uppbygging atvinmrveganna en nofekru sinni áður, eins og feem- ur fram í þeim tölum um auton- ingu þjóðarauðsins, sem vikið er að hér að frarrnan. Vegna hinnar mitolu uppbygginigar atvinmuveg- anna, einkum skipakaupa, flug- vélakaupa og virkjanafram- kvæmda, var aflað á þessu tíma- bili mikils erlends lánsfjár til langs tíma. Hæfekuðu eriendar stoul-dir opinberra aðila og einka- aðila á þessu timabiM um 6.000 miUjónir kr. á núverandi gengi, en það er aðeins um ttundi hluti þeirrar aukningar þjóðarauðsins, er þá átti sér stað. INN- OG ÚTLÁN INNLÁNSSTOFNANA Útlán viðskiptabanka, spari- sjóða og innlánsdeiida kaupfé- laga jutoust að meða Itali um 1.160 miUj. kr„ eða 13,7% á ári á tíimabilinu frá 1960 til árs- loka 1970. Á sama timabili jnk- uist heildarinnstæður irwvláns- sfcofnama að meðaltali um 1.362 mLUj. kr., eða 18,8% á ári. Inn- lán jukust þannig hraðar en út- lán á sjöunda áratuignnm, en sli'k þróun vertoaði mjöig ti'l efl- ingar á gjaldeyrisstöðu þjóðar- innar út' á við. Samfara mitolum endurbata og vexti i efnahags- kerfinu síðustu tvö árin hefur orðið sérstaklega mikil aufcning innlána, um 2.551 millj. fcr. 1969 og 3.180 mrllj. kr. 1970, og na,m auton'inigin hvort áranna um 23%. í lok maí þesisa árs námu heild- arinnilán banka og sparisjóða 18.875 millj. kr„ og hafa þau aukizt uim 2.198 miMj. kr„ það sem af er árinu, eða uim 13,2%. Á sama tíma jutoust úttán barrk- anna um 2.054 millj. kr„ eða 12,8%.- útlAn fjAbfestingar- LÁNASJÓÐA Ný útlán fjárfestingariána- sjóða námu áiis 1.996 millj. kr. áríð 1970 og voru þá 127 millj. ferómum hærri en árið áður. Út- lán sjóðanna þessi tvö ár voru um þriðjungi hærri en á árun- um 1967 og 1968, er þau námu um 1.200—1.300 millj. króna á ári, en rösklega sexföld upphæð veittra lána í byrjun áraitugsins, en þau náma 305 miffij. kr. árið 1960. Sé tokið tillit til þess, að miðað við verðvfeitöiu þjóðar- franiieiðslu hefur verðlagið þre- faMazrt á sjöunda áratugnum, hafa ötíán sjóðanna árið 1970 röskflega tvöfaldazt frá þvi 1960 rei'kroað á fösbu verðlagi. - EBE Framh. af bls. 1 rætt martoaðsmálin í nóvember eða desemberbyrj un og tekið endanlega afstöðu næsta vor. Eitt siðasta málið sem tekið var fyrtí var framlag Dana í sam- eiginlegan sjóð EBE og er tahð að það verði 300 milljónrr d. toróna 1973, en hækíki í 700 nrffijónir á fimm árum. FJÁRMAGNS STREYMI Fullt samkomulag tókst í dag með Bretum og EBE um frjálst fjármagnsstreymi efttí aðild Breta. Geirt er ráð fyirttí 5 áira að- lögun, en fjánmagnestraumur verður gefinn frjáls á sumum öðrum sviðum fyrr. Iðnaðarfjár- festingar eiga að geta orðið frjálsar 2 áirum eftir aðild og létt verður ýmaum hömlum strax og Bretar fá aðild. — Koparinn Framh. af bls. 1 arnámu í Andesfjöllum, hófst rekstur einnig á síðasta ári. 75% námunnar er eign bandaríska fyr irtækisins Cerro Corporation. Mjög mismunandi eru þær töl- ur, sem gefnar eru upp varðandi eignir bandarískra aðila í þess- um námum, en af þeim er þó ljóst, að þær skipta hundruðum milljóna dollara. „DAGAR Þ.IÓBARSTOLTS CHILE" Mikill fögnuður var í Santi- ago í dag, þegar þjóðnýtingar- frumvörpin voru samþykkt og dagurinn hefur af stjómvöldum verið lýstur „Dagur þjóðar- stolits Chile“. Htos vegar lýstl Allende, forseti, þvi yftí, að hann þyrfti að hugsa sig ræki- lega um, áður en hann undirrit- aði frumvörpin svo þau yrðu að lögum og gaf þá skýringu, að breytingar sem gerðap hefðu verið á hinu upphaflega stjóm- arfumvarpi um þjóðnýtingu væru um of Bandaríkjamönn- um i hag. Ennfemur sagði All- ende, að Chilestjóm mundi vara sig á því að greiða ekki of mikl ar skaðabætur fyrir þjóðnýt- ingu hinum bandarísku eigend- um til handa. — Hassan Framhald af bls. 10. ig er hann frábær ræðumað ur á arabiskri ttmgu. Hinn almenni þegn í Mar- okkó þekkir konung sinn vel og hann flýgur iðulega í einka flugvél sinni um landið, eða ekur með ofsahraða á ein- hverjum sportbilnum um fjallfviegp. íhaldsömum Mar- okkóbúum ti-L mikfflar gremju. Hann er mikiM hesta maður og er frægur fyrir skotfimi ?ína. Harvn er ákaf ,ur l'íka.-nsræktarmaður og hef ur yndi af þvi að taka feita ráðherra eða diplómata í leikfimiæfingar í hallargarð inum. Skömm.u áður en hann varð konungur daitt hann af hestbaki og meiddist i and- liti og fékk stórt ör á nefið. Nokkru síðar voru gefnir út nýir peningaseðlar með mynd af honum á og þá heimtaði hann að hið konunglega ör sæist greinilega á myndinni. Hassan konungur fæddist 9. júli 1929 og var skírður Moulay Hassan Ben Mohamm ed Alaoui. Hann var gerður að erfingja krúnunnar með konunglegri tilskipun 1957. Nafnið Moulay þýðir að hann sé afkomandr Múhammeðs spáimanns. Hassan er 13. lið ur Alaouiteættarmnar i Mar okkó, sem telur sig komin i beinan karllegg frá Aft, tengdasyni Múhammeðs. — Hann er kvæntur og á þrjú böm, tvo syni og dóttur. — Kona hans, Latifa kemur aldrei fram opinbertega og nýtur skv. siðum landsins engra forréttmda. — Ghadafi Framhald af bte. 10. lega tekið að hann bauðst til að segja af sér. Erfitt er að gera sér grein fyrir hvaða áhrif atburðimir um helg- ina eiga eftir að hafa á baráttu Chadafis gegn lénsskipulagi og valdi ættarhöfðingja. Ljóst er af orðsendingu Sadats til Hasaam, þar sem hanm lýsir yfir stuðln- ingi sínum við hamn, að stuðn- imgsyfirlýsmg Chadafis, hefur koimið Sadat í bobba og heimild- ir herma að Sadat vilji reyna að koma i veg fyrir afdrifarSca suixiirungu afabískra byltingar- stjórna annars vegar og korvungs- stjórna hima vegar. Hins vegar bendtí flest til þess að Chadafi miwii halda barátttwimi áfrarn ótrauður, allavega svo lemgi, sem Egyptar, sem eru sterkasti aðili þrírfkjasambamdsins setji honum ekki stólinn fyrir dyrmar. — Fischer sýndi Framhald af hls. 5. Robert Fischer — hvítt. Bent Larsen — svart. 1. e4, c5; 2. Rf3, «16: 3. d4, cxd; 4. íc\d, Rf6; 5. Rc3, Rc6; 6. Bc4, e6; 7. Bb3, Be7; 8. Be3, 0-0; 9. f4, Bd7; 10. 0-0, a6; 11. f5, Dc8; 12. fxe, Bxe; 13. BxB, fxR; 14. Ra4, Hb8; 15. Rb6, De8; 16. Bxet, Kh8; 17. Bf5, Re5; 18. Dd4, Dh5; 19. Rd5, RxR; 20. DxR, Ðe2; 21. Ba7, He8; 22. Hf2, Db5; 23. c3, Bh4; 24. g3, DxD; 25. dxD, BfS; 26. Ha-fl, Re4; 27. Be6, Ha8; 28. Bd4, BxB; 29. cxB, HxH; 30. HxH, b5; 31. Kfl, g€; 32. hS, RaS; 33. Ke2. Ha7; 34. Hf8t, Kg7; 35. Hd8, b4; 36. Hxd6, Ri>5; 37. Hb6, Rxdt; 38. Kd3, RxB; 39. HxR, a5; 40. Kd4, Kf7; 41. He2, gefið. — I»jóðaraudur Framhald af Ms. 13. hliðarráðstafanir til kjarabóta jafnframt hinum almemiu efna hagsráðstöfunum við upphaf stj órnartímabilsins. Með verðstöðvunaraðgerðun- um hefur heildarverðlági verið haldið stöðugu frá því í nóvem ber sl„ og jafnframt launakostn aði atvinnuveganna í höfuðatrið um frá september að viðbættum 1 Yz% launaskattinum, sem á lagðist frá byrjun desember. — Alla munu koma fram 3,3 stig geymdrar verðlagsuppbótar I septomber n.k. Að öðru leyti er aðstaðan óbreytt frá sl. haustí til þess að mæta þeim hækkun- um, sem þá steðjuðu að og greiddar hafa verið niður. Hef ur þess þvert á móti verið vatr- izt, að hækkanirnar héldu áfram að magnast. — Emil — Síldarsölur í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.