Morgunblaðið - 29.07.1971, Side 1

Morgunblaðið - 29.07.1971, Side 1
32 SÍÐUR 167. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 29. JULÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fjöldahandtökur í Súdan: Andstaða Wilsons gegn aðild hlýtur samþykki Landstjórn Verkamannaflokksins hvetur nú til kosninga vegna umsóknarinnar um adild að EBE Blóðbað{ í Súdan ! Aftökurnar í Súdan haldal áfram. Nú síffast hefur affal-1 leifftogi kommúnista veriff i hengdur. Hundruð manna bíffa dóms fyrir þátttöku í iiinni misheppnuffu hyltingartiiraun og- enn er margra leitað. Hér sjást lík hermanna, sem féllu ‘ í gagnbyltingu Nimeirys hers- höfðingja. f gær voru birtar myndir frá fjöldamorðum í einu af gestaheimilum stjórn- arinnar. — 28 Jiffsforingjar og óbreyttir borgarar týndu lífi. Líðan Herberts hrakar Höfðaborg, 28. júlí, NTB. LÍÐAN Adrians Herberts, hjarta- og lungnaþega í Groote Schuur- sjúkrahúsinu í Höfffahorg, er verri í dag og hafa læknar nokkrar áhyggjur af honum, sögffu talsmenn sjúkrahússins. Þaff var Christian Barnard, sem gerffi affgerffina á Herbert á Framhald á bls. 14 □----------------------□ Sjá grein á blaðsíðu 16 □----------------------□ LUNDÚNUM 28. júlí, NTB, AP. Landstjórn brezka Verkanianna- flokksins samþykkti í dag fyrir atbeina leiðtoga flokksins, Har- old Wilsons, að leggjast gegn aðiid Bretlands að Efnahags- bandaiaginu samkvæmt þeim skilmálum, sem samkomulag liefur náðst um í viðræðum full- trúa brezku stjórnarimiar við bandalagið. Jafnframt hvatti landstjórnin til þess að efnt yrði til þingkosninga vegna málsins. Landstjórnin lýsti því yfir að hefja yrði baráttu fyrir því inn- an þings og utan að þegar ! stað yrði gengið til kosninga „til þess að gefa brezku þjóðinni kost á að láta í ljós álit sitt á stefnu stjórnarinnar almennt, þar á meðal stefnu hennar gagn- vart Evrópu.“ Stjórn Verkalýðssambandsins (TUC) samþyk'kti einnig á fundi í dag að leggjast gegn aðild Bretlands að Efnahagsbandalag- inu. Þá gerðist það i dag að ráðu- neytisstjórinn í Skotlandsmála- HOUSTON 28. júlí — AP, NTB. Geimfararnir í Apollo 15, David Scott, James Irwiu og A1 Word- en, voru í dag komnir tvo þriðju hiuta leiðarinnar til tunglsins. Geimfararnir áttu rólegan dag og ráðuneytinu, Edward Taylor, sagði af sér þar sem hann er eindreginn andstæðingur aðildar. Tiilagan sem landstjórn Verka- mannaiflokksins samþykkti hlaut 16 atkvæði, en 6 voru á móti, og 6 voru fjarverandi. Hábtsett- Framhald á bls. 14 fengu að sofa einum tima leng- ur en gert var ráð fyrir sam- kvæmt áætlun. Nokkur smá- vægileg óliöpp hafa komið fyrir, en að sögn yfirstjórnanda til- raunarinnar, Glynn Lunney, er ekkert þvi til fyrirstöðu að geirn- fararnir lendi á tunglinu seint á föstudagskvöid samkvæmt áætlun. Geimfararnir einbeittu sér að ráðherrann Joseph Sisco kom f dag til Tel Aviv þar sem hann ræðir við ísraelska ráðamenn um möguleika á samkomulagi um opnun Súez-skurðar nieð bráða- birgðasamkomulagi. Einnig er talið sennilegt að rædd verðí beiðni Israelsmanna um fleiri Phantom-þotur og önnur her- gögn. Golida Meir forsætisráðhemra sagði rétt fyrir komu Siiscos, sem verðuir í Israel í eiina vifcu, að Isiraelsmenin igætu ekki gemigið að ölluim tillögum Bamdiamíkjamna. Þeiir yrðu að meita þær eftiir því, hvort til'löguriniar stofriiuiðu öryggii og trlveru Israeis í hættu- „FaHist Egyptar á að opna Súez- skuirð samkvæmt sfcilimáium sem ísirael'smenfn geta sæbt Sig við skai ég strax bera máiiið upp á þHiigii," sagði firú Meiir. þvi í dag að gera tilraumir sem eiga að gera vísindamömnum kleitft að fá skýringu á þeim geimljósum sem geimtfaramir hafa orðið varir við eins og áhafnir fyrri Apollo-fara. Geim- fararnir notuðu sérstakar augm- hlítfar og sögðu visindamönnum á jörðu niðri frá öllu sem fyrir augu þeirra bar. >eir segjast Framhald á bls. 14 Hvatt til samstarfs Geimfararnir í Apollo rannsaka „geimgeisla46 Khaxtoum, 28. júlí, NTB, AP. LEIÐTOGI kommúnistaflokksins í Súdan, Abdnl Khaiiq Mahjonb, sem taliff er aff hafi skipulagt hina misheppnuffu byltingartil- raun í síffustu viku og veriff „heilinn“ bak viff byltingaráform in, var hengdur í nótt, einni klukkustund eftir aff sérstakur herdómstóll dæmdi hann til dauffa. Fjögurra annarra kunnra leiðtoga kommúnista og sam- starfsmanna Mahjoubs er leitaff, og samkvæmt góðum heimildum eru UtU likindi til þess að Ufi þeirra verffi þyrmt, ef þeir verffa handsamaffir. Omair Hag Musa, upplýsimga- málaráðherna, skýrði frá því á blaðamiarmafundi í dag, að rúm- lega 1.000 óbreyttiir borgarar úr kommúinistafloklknum hefðu ver- ið handteknir auk nokkur hundr- uð henmamma. Haran sagði, að yfirheyrslum mundi ljúka eftir þrjá daga og þá kæmi í ljós hve margir yrðu leiddir fyrir rétt. Samkvæmt góðum heimildum verða flestir þeirra sem verða leiddir fyrir rétt, dæmdir til Framhald á bls. 14 Sisco í ísrael Tel Aviv, 28. júM NTB—AP. BANDARlSKI aðstoðariitanrikis ,Heili6 byltingar innar hengdur gegn risaflota Eldflaugabátar smáríkja skáka stórveldunum segir ritiö „Jane’s Fighting Ships“ Geislavirkum efnum sökkt í Norðursjó? LUNDÚNUM 29. júlí, AP, NTB. Ritstjóri ritsins „Jane’s Fighting Ships“, Raymond V. B. Biack- man, segir í formála síðustu út- gáfnnnar, sem út kom í dag, að það sé uggvænlegt að flotastyrk- ur Bandaríkjanna fari minnk- andi á sama tíma og flotastyrk- ur Rússa vaxi og sovézki flotinn færi stöðugt út áiirifasvæði sitt. „Ástandið er alvarlegt fyrir bandaríska flotann. ... Sovézki fiotinn er risafloti hvernig sem á það er litið," segir hann. Blacfcman leggur til að komið verði á fót sameiginlegum flota margra þjóða á Indlandshafi eftir fyrirmynd Atlaintishafsflota NATO til þesis að stemma stigu við aufcnum umsvifum Rússa á þessuim slóðum. Búizt er við að þessi tillaga geti haft i för með sér pólit'iskar deilur, þar sem Blackman telur að Portúgal og Suður-Afrika verði að leggja til Rússa herskip í slíkan flota. Hann er þeirrar sfcoðunar að flotinn geti að mik’lum hluta verið skipaður hraðskreiðum litlum herskipum búnum eldflaugum, en að stærri iönd eins og Bretiand geti lagt til stærri herskip, sem fyrst og fremst mundu þjóna þvi hlut- verki að auka virðingu slíks ftota. Blackman leggur áherzlu á þá tiltölulega nýju þróun, að jafnt stærri riki sem smáríki hafi gert sér grein fyrir getu og áhrifum hraðsikreiðra lítilla herskipa vopnuðum fjölda eldflauga. Kald- hæðnislegt sé að Rússar hafi bent á þá yfirburði sem lítil eld- Framhald á bis. 14 Brússel, 28. júní — NTB BLAÐIÐ Le Soir, sem er gef- ið út i Brússel sagði frá því í kvöld, að miklu magni af geislavirkum úrgangsefnum frá kjamorkustöðinni í Mol yrði innan skamms sökkt í Norðursjó. Tíu vagnhlöss af úrgangsefni hafa verið flutt til hafnarborgarinnar Zee- brugge, þar sem skip lestar úrganginum. Blaðið segir, að miklar var- úðarráðstafanir hafi verið vlð hafðar, þegar eiturefnin voru flutt með járnbrautarlestinni og gætt verði ítrustu varúð- ar við útskipunina. Belgiska heilbrigðismála- ráðuneytið hefur neitað þvi að áætlanir séu uppi um að sökkva geislavirkum úrgangi í Norðursjó og talsmaður ráðuneytisins sagði, að verið gæti að í bígerð væri að sökkva efnum i Atlantshafið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.