Morgunblaðið - 29.07.1971, Page 15

Morgunblaðið - 29.07.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚL.Í 1971 15 LaxveiBi Nokkrar stengur lausar í Staðará, Stein- grímsfirði, í ágúst og september. Upplýsingar í síma 30126. SPÓNAPLÖTUR - HÖRPLÖTUR ÞYKKTIR: 10—26 mm. STÆRÐIR: 125x250, 125x275, 170x350 cm. Mjög hagstætt verð. HÚSASMIÐJAN HF., Súðavogi 3—5. Símar — 34195 — 83860. GÓÐ AUKAVINNA Þér gefið dtt kosf á góðri aukavinnu hjá sjálfum yður strax í dag. VINNUTÍMI: VINNUAÐSTAÐA: KAUP: RISNA: UMSÓKN: UMSÓKNARFRESTUR: 2 mfnútur á viku. Enginn yfirmaður. Ef til vill yðar eigið líf og yðar nánustu. Góð samvizka. Sækið um til yðar eigin samvizku og skynsemi. Dagurinn í dag, því að á morgun getur það verið of seint. Reynið aðeins eina viku að aka alltaf með spennt öryggisbelti, en ef yður Ifkar vinnan illa,þá getið þér sagt upp starfinu. Uppsagnarfrestur er enginn, en er þó háður samþykki samvizkunnar. Umferðarráð O )ra. 0, Ballina NÝ BRAG ÆRIV! AFBRA GÐS J fÆKNI A # Stiglaus, elektrónisk hraðastilling # Sama afl á öllum hröðum # Sjálfvirkur tímarofr # Tvöfalt hringdrif # öflugur 400 W. mótor # Yfirálags- öryggi # Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vél- ina # Stálskál # Beinar tengingar allra tækja. HAND-hrærivél Fæst með sfandi og skál. Dflug vél me6 fiölda tækja. STÓR-hrærivét 650 W. Fyrir mötu- neyti, skip og stór heimili. BaUentp VANDAÐAR OG FJÖLHÆFAR HRÆRIVÉLAR Hræra • Þeyta • Hnoða • Hakka • Móta • Sneiða Rífa • Skilja • Vinda • Pressa • Blanda • Mala Skræla • Bora • Bóna • Bursta • Skerpa ♦ Rfn iMM • SU'IBHATA lO • TÓMSTUNDAHÚSIÐ LAUGAVEGI 164 - SÍMI 21901 TJÖLD 2ja manna, 3 gerðir og göngutjald, sem vegur aðeins rúm 2 kíló. 3ja, 4ra, 5, 6 og 7—8 manna. Margar gerðir. 5 manna með aukaþekju. Uppblásið tjald, Manzard-tjöld og hústjöld. SVEFNPOKAR TJALDSÚLUR, allar stærðir, TJALDDÝNUR TJALDSTÓLAR VINDSÆNGUR GARÐSTÓLAR TJALDBORÐ og STÓLAR TVÍBREIÐAR VINDSÆNGUR Pottasett, gassuðutæki, margar gerðir, útigrill, 4 gerðir, grillkol, kælitöskur og matartöskur. ALLT FYRIR ÚTILEGUNA OG VEIÐIFERÐINA. TÓMSTUNDAHÚSIÐ LAUGAVEGl 164 - SÍMI 21901

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.