Morgunblaðið - 29.07.1971, Side 16

Morgunblaðið - 29.07.1971, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1971 Útgafandi hf. Árvakur, Raykjavik. Framkvaamdaatjóri Haraldur Sveinaaon. Rilatjórar Matthías Johannassen. Eyjólfur KonriS Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjðrn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Ritsljórn og afgraiðsla Aðalstraati 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstraati S, simi 22-4-80. Áakriftargjald 196,00 kr. i mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. aintakifik NÝ VIÐHORF HJÁ LOFTLEIÐUM T fyrradag var frá því skýrt, * að samkomulag hefði tek- izt um Norðurlandaflug Loft- leiða, á þann veg, að félaginu er heimilt að hefja þotuflug til Norðurlanda í haust gegn því skilyrði, að flogið verði á IATA-fargjöldum. Frá ár- inu 1968 hafa Loftleiðir flog- ið á skrúfuþotum til Norður- landanna, en ferðafjöldi og s-etafjöldi hefur verið mjög takmarkaður svo og verðmis- munur. Afleiðingin af sam- komulaginu frá 1968 varð sú, að mikill safndráttur varð í farþegafjölda í Norðurlanda- flugi Loftleiða. Nú hafa Loft- leiðir tekið þann kostinn að fljúga fremur á IATA-far- gjöldum til Norðurlandanna á fullkomnum þotum. Það er í sjálfu sér mark- verður viðburður, þegar Loft- leiðir taka upp IATA-far- gjöld á flugleið félagsins milli Bandaríkjanna og Norður- landa. Loftleiðir ruddu sér braut í hinni hörðu sam- keppni á N-Atlantshafsflug- leiðinni með laegri fargjöld- um en tíðkazt hafa, en um leið hefur það tekið farþega lengri tíma að komast á áfangastað vegna viðkomu á íslandi og lengst af var flog- ið í eldri flugvélategundum en almennt voru í notkun á þessari flugleið. Nú vaknar sú spurning, hvort samkeppnisstaða Loft- leiða skerðist gagnvart öðr- um flugfélögum, sem fljúga til Norðurlanda og þá fyrst og fremst SAS. Vélar Loft- leiða verða að hafa viðkomu á Íslandi og þegar af þeirri ástæðu er ekki um jafna sam- keppnisaðstöðu að ræða. Loftleiðir hljóta því að sækj- 'ast fyrst og fremst eftir þeim farþegum til og frá Bandaríkjunum, sem hafa áhuga á viðkomu á Íslandi og dvelja hér í nokkra daga. Á hinn bóginn er enginn vafi á því, að félagið hefur unnið sér gott nafn og kann það að verða því talsverður styrkur í þeirri hörðu baráttu, sem það á í vændum á þessari flugleið. En reynslan ein hlýtur að skera úr um það, hvernig til tekst. í viðtali við Morgunblaðið í gær gætti bjartsýni hjá Alfreð Elías- syni, forstjóra Loftleiða, um þetta flug og er vonandi, að hún sé á rökum reist. Hins vegar er ljóst, að SAS hefur tekizt að ná langþráðu marki með því að Loftleiðir fljúga nú á IATA-fargjöldum milli Bandaríkjanna og Norður- landa. Á sama tíma og þeesi breyt- ing verður á Norðurlanda- flugi Loftleiða eru miklar viðsjár í fjargjaldamálum á N-Atlantshafsflugleiðinni. Um þessar mundir sitja IATA-félögin á ráðstefnu til þess að reyna að samræma stefnu sína í fargjaldamálun- um, en fargjaldastríð hefur brotizt út á milli þeirra síð- ustu vikur og mánuði og fargjöldin hafa verið lækk- uð verulega. Loftleiðum staf- ar augljóslega hætta af þess- ari þróun. Félagið hefur svar- að með því að lækka far- gjöld sín enn, en sú lækkun hlýtur að krefjast hærra nýt- ingarhlutfalls, sem þó hef- ur verið mjög hátt. Einnig í þessum efnum hlýtur reynsl- an að skera úr um hversu félaginu vegnar í harðnandi samkeppni. Ekki þarf að eyða mörgum orðum að þeirri þýðingu, sem starfsemi Loftleiða hefur fyr- ir íslenzkt þjóðarbú. Það yrði verulegt áfall, ef alvarlegur samdráttur yrði í starfsemi félagsins. Þetta er nauðsyn- Iegt, að þær þjóðir, sem hér eiga hlut að máli og við höf- um átt mikil vinsamleg samskipti - við, geri sér ljóst. Styrkur Loftleiða hefur löng- um verið fólginn í vinsam- legri afstöðu erlendra ríkja, djarfri forystu, sem félagið hefur notið, og þeim stuðn- ingi, sem almenningur á ís- landi hefur veitt því. Ekkert af þessu má nú bregðast. Miklar vegaframkvæmdir eim, sem aka út fyrir höf- uðborgina, er orðið ljóst, að bylting er að verða í vega- ’málum okkar íslendinga. Þegar farið er um Suður- landsveg austur fyrir fjall er ekið á varanlegu slitlagi mik- inn hluta leiðarinnar og inn- an tíðar allt frá Reykjavík til Selfoss. Miklar fram- kvæmdir standa yfir við var- anilega vegagerð frá höfuð- borginni og upp í Kollafjörð. Grundvöllur að þessum miklu vegaframkvæmdum var lagður í tíð viðreísnar- stjórnarinnar þegar Ingólfur Jónsson var samgönguráð- herra. Þá var fjármagn út- vegað til þessara fram- kvæmda og þær hafnar. Um leið og fólk kynnist slíkum vegum utan þéttbýlis koma fram ákveðnar kröfur um, að áfram verði haldið á þessari braut. Vonandi kemur eng- inn afturkippur í varanlega vegagerð, nú, þegar aðrir menn hafa tekið við yfir- stjóm vegamála. Maður hefur afstöðu þangað til niaður tekur nýja afstöðu. V erkamannaf lokkurínn klofinn 1 EBE-málinu Kúvending Wilsons flokknum álitshnekkir Brezki Verkamannafiokkur- inn hefur klofnað í tvær and- stæðar fylkingar í mikilvæg- asta máli brezkra stjórnmála frá stríðslokum: Afstöðiumi til aðiidar Bretlands að Efna- hagsbandalaginu samkvæmt þeim skilmálum, sem samkomti lag hefur orðið um. Ákvörðun Breta verðtir tekin í október þegar Edward Heath forsætis- ráðherra ber fram frumvarp um aðild að EBE í Neðri mál- stofunni. Harold Wilson, for- ingi Verkamannaflokksins, tók lengi vel ekki afstöðu til þeirra skilimála, siem samkomulag varð um í viðræðum Geoffrey Rippons markaðsmálaráðherra vlið fuliltrúa EBE, en á ráð- stefnu, sem Verkamannaflokk- urinn hélt um markaðsmálin 17. júlí, tók hann skýrt fram að undir forystu hans mundi Verkamannaflokkurinn leggj- ast gegn aðild þar sem skilmál- arnir væru ekki nógu hagstæð ir. Kaldhæðnislegt er, að það var Wilson sjálfur sem lagði fram umsóknarbeiðni þá, sem Efnahagsbandalagið hefur nú samþykkt i aðalatriðum. Það var Wilson sem sann færði ríkksstjómir að- ildarlanda EBE um að Bretum væri alvara með umsókn sinni um aðild, og í þvi sambandi minoasit menn umtalaðira feirðia- laga til höfuðborga EBEdand- arnna, viðuireiignair hans við de Gaulle og sögufrægrar ræðu sem hann hélt í Strassborg. Hins vegar getur Wilson bent á það, að hann hafi allitaf haldið því fram að skilmálarn- ir yrðu að vera hagstæðir, að hann hafi haldið ölilium ledðum opnum og að hann hafli því fullan rétt á því að vísa á bug þeim skilmálum sem samkomu- lag hefur orðið um. Þessi vörn fyrir málstað Wilsons er þó ekki sannfær- andi. Þeir ráðherrar úr stjóm Wilsons, sem mest fjölluðu um miairkaðsimálin, hafa lýsr því yfir opinberlega að þeir telji skilmálana nógu haigtovæma. Meðal þessara fyrrverandi ráð heirra eru Michael Stewart, sem var utanrikisráðherra, Georg Thomson sem var aðalsamininigamaður Wilisons- stjórnarinnar í viðræðunum við EBE, og núverandi tals- maðuir fllotoksiims í markaösmál- um, Harold Lever. Tveir aðrir kumniir leiðtogar Verkamianna- flokto9iins hafa fagnað stóiilmál- unum, þeir George Brown, sem var í fylgd með Wilson á ferð- um hans til höfuðborga EBE- landanna, og Roy Jenkins, aðstoðarteiiðtogíi Vertoamiamma- flokksins og óopinber foringi stuðningsmanna EBE-aðildar í flokknum. Almennt er litið svo á, að Wilson hafi snúizt til andstöðu gegn EBE einungis vegna þess að hann hafi verið að huigsa um atkvæði I næstu kosning- um, þar sem hann fceliji að meárii hluibi brezku þjóðarinnar sé andvígur aðild og að siú af- staða mumi ekki breytast. Þeiir sem eru vinveittari Wilson seigja hins vegar, að hann hafi fómað trausti sínu sem stjóm- málamaður eimungis tiil þess að tryggja einingu í flokkn- um. Þótt hann hafi gengið I lið með meirihlutanum og lagzt gegn aðild reyni hann að hlífa stuðningsmönnum aðildar við reiði meirihlutans. Aðstaða Wilsons sem for- inigja stjiórnarandstöðunniar er allt önnur en þegar hann var forsætisráðherra. Hann verð- ur að láta í ljós skoðanir, sem eru í aðaiatrtiðum samhijóða al- mennt ríkjandi skoðunum í íloktonuim, ella á hann það á hættu að lenda í hörðum deil- um á flokksþingum Verka- mannaflokksins og i árekstrum við þingflokk flokksins. Þar með á hann það á hættu að verða að segja af sér sém for- inigi sitijómarandstöðunniar. Skipulag VerkamannafJokks- ins er flókið. Úti á landsbyggð- inni ráða verkaliýðsflélögin og teiðtogar þeinra mestu og það- an kemur mestaHit það fé siem rennur í sjóði flokksins. Á ár- legum þingum fiokksins er stefnan mörkuð, og þess á mi'lli skilgreinir framkvæmdanefnd flokksins stefnuna og túlkar hana. Þinigílokkuirinin er etoki bundinn af ákvörðunum flokks ins sjáifs, en tóiðtogi flotótós- ins er kosinn af þingmönnum hans og er jaflnframt leiðtogd alls flokksins. Wilson og að- stoðarleiðtoginn, Jentoins, eiga sem slílkiir sæti í flnamtovæmda- stjórninni, en aðrir þingleið- togar, sem þar sitja, Barbara Castle og Denis Healey, eru kosmir af óbreyttum floktos- mönnum. Leiðtogi Verkamanna flokksins er því háður ólíkum og reikulum skoðunum hínna ýmsu stoflnana flotótosins (ekki sízt skuggaráðuneytis- ins) auk skoðania óflokksbund inna stuðningsmanna Verka- mannaflokksins og venjulegra kjósenda, sem ef til vill mundu kjósa Verkamannaflotókinn. Áður en opinberlega var sagt frá skilmálunum, sem samkomulag tókst um í viðræð- um Breta við Efnahagsbanda- lagið, voru andstæðingar aðild ar komnir í meirihluta i öll- um áðurnefndum stofnunum flokksins nema skuggaráðu- neytinu. Plokkurinn i heild og kjósendur einnig höfðu færzt frá þeirri stefnu, sem Wilson og stjórn hans fylgdu gagnvart Efnahagsbandalaginu, og sðmu sögu var að segja um suma fyrrverandi ráðherra, sem höfðu sætt sig við stefnu hans, t.d. frú Castle og Richard Crossman. Það sem raunver.utóga heflur valdið þessari miklu hugarfars breytingu i flokknum er, að margir brezkir jafnaðarmenn hafla aldréi verið jafinéiindregin- ir stuðningsmenn aðildar að EBE og þeir hafá látið í veðri vaka. Þeir gátu sætt sig við umsókn stjórnar Verkamanna- flokksins um aðild þar sem sennilegt virtist, að ekkert mundi af henni leiða, að EBE- löndin vildu ekki að Bretar gerðust aðilar hvað sem það kostaði og að settir yrðu óað- gengilegir skilmálar. Tilgangs- laust hafi verið að stofna til deilna eða segja sig úr flokkn- um út af máli, sem væri að- eins fræðilegur möguleiki þar til að mörgum árum Iiðn- um. Þar sem nú verður að taka ákvörðun, telja brezkir jafn- aðarmenn sig hafa fullan rétt á að láta í ljós andstöðu sina gegn aðild, og það er til að styrkja skoðanir þeirra að þeir telja að þeir hafi almennings- álitið með sér. Hefði Wilson ákveðið að leggjast etoki gegn ákvörðun stjórnar Heaths, er hugsanlegt að hann hefði getað tryggt sér situöninig meiirihiliuta þin.gfloktos Verkamannaflokksins, en sá meirihluti hefði verið mjög naiumur. Auk þess hefði slik ákvörðun leitt til harðra deilna á þingi flokksins, og flestum eru í fersku minni harðvítugar deilur, sem uröu á þimiguim fllotóksliinis, þeigar H.ugh Gaiifcskelil var flotoksteiiðtoigi, og stofnuðu einingu fllotoksins í hættu, þótt aðstæðumar væru almennt hagstæðari þá en nú. Hugsanlegt var, að Wilson hefði etoki hlotið stuðning meirihlutans i þingflokknum, og hann og allir stuðnings- menn aðildar i flokksflor- ystunni hgfðu ef tii vill verið séttir af^taunar stendur WH- son miifct á milM þeinra fllokiks- manna, Sem vilja samþykkja aðild nú þegar, og öflugs hóps Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.